Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 119«© Vetraríþróttahátíd ÍSÍ; Hátí 3 fyrir alla er unna vetraríþróttum Stendur f rá 28. febr. til 8. marz UNDIRBÚNINGUR að vetrar- íþróttahátíð ÍSÍ á Akureyri 28. febrúar til 8. marz. n.k. er nú að komast á lokastig. Hefur verið gengið frá dagskrá hátíðarinnar en hún miðar að því að gera þessa vetraríþróttahátíð að al- menningshátíð, þar sem ekki að- eins fáir útvaldir taka þátt, held ur verði eitthvað á boðstólum fyrir alla bæjarbúa og alla sem vilja njóta vetraríþróttalífs á Ak ureyri þessa daga. Eins og Skýrt hefur verið frá var ákveðið á íþróttaþingi á ísa- firði fyrir 3 árum aið efna til Staðan í ensku knattspyrnunni 1. deild: Ipswidh — Ch.elsea 1-4 Ipswidh tapað'i á heimavelli gegn Ohielseia í fynriaikvöld, 1-4 Þetta er niíuinidi leiBcur L/undúna- tfélaigisms í tö@ áin taps, em. það hetfuir skarað 14 irBönk gegn 3 í (þassiuim leikjuim. Qheisea er nú ikomið upp í 6. sæti, með 25 stig — 8 stigum á etftfir efsta liðinu, Etverton. Everton 20 15 3 2 41:18 33 Leeds 19 9 9 1 37:17 27 Liverpool 20 10 7 3 36:22 27 Manch. City 19 10 5 4 32:17 25 Derby County 20 10 5 5 31:17 25 Chelsea 20 8 9 3 27:19 25 Wolves 20 8 9 3 29:22 25 Stoke City 20 8 7 5 31:29 23 Tottenham 20 9 5 6 27:26 23 Manch. Utd. 20 7 7 6 29:31 21 Newcastle 20 8 4 8 24:18 20 Coventry 20 7 6 7 23:23 20 Arsenal 20 5 9 6 22:21 19 West Ham 19 5 6 8 23:27 16 Bnrnley 20 4 8 8 22:28 16 Nott. Forest 20 3 10 7 22:33 16 West Borm. 20 5 5 10 23:29 15 Ipswich 20 4 6 10 19:32 14 Southampton 20 2 8 10 25:38 12 Crystal Pal. 19 2 8 9 18:33 12 Sheff. Wedn. 20 3 5 12 18:36 11 Sunderland 20 2 7 11 12:35 U STAÐAN f 2 deild Huddersfield 20 12 5 3 36:18 29 Blackburn 20 12 4 4 28:15 28 Q.P.R. 20 11 4 5 37:23 26 Leicester 20 10 6 4 34:24 26 Sheff. Utd. 20 10 3 7 36:18 23 Swindon 20 8 7 5 27:22 23 Middlesbro 20 9 4 7 22:22 22 Blackpool 20 8 6 6 25:27 22 Cardiff 19 7 6 6 30:21 2Q Bristol C. 19 8 4 7 24:18 2« Carlisle 20 7 6 7 26:28 20 Birmingham 20 7 6 7 24:26 20 Preston 20 5 7 8 19:21 17 Oxford 19 5 7 7 17:21 17 Norwich 20 7 3 10 16:25 17 Portsmouth 20 5 7 8 23:37 17 HuU City 20 7 2 11 27:35 16 Millwall 19 4 8 7 21:30 16 Carlton 20 3 10 7 16:35 16 Bolton 20 5 5 10 26:31 15 Aston Villa 20 3 8 9 15:26 14 Watford 20 4 4 12 22:28 12 Látið ekki sambandiö við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið Íþróttalhátíðar 1970 og minnast á þamn hátt þess að 50 ár eru frá því að fyrsta íþróttaþing var haldið. Hátíðin verðoir tviskipt, vetraríþróttir á Aikureyri en suim aríþróttir í Reýkjavílk í júlíbyrj un. Hefur verið látlaiust unnið að undirbúningi undamfarin ár og nú er dagskráin að mótast og mun hér á síðunni verða vilkið að ýmsu hátíðina varðandi það sem etftir er fram að h'átíðimmiL í dag birtum við dagsfcrána, en víkjum að ýmsiu öðru næstu daga. Laugardag 28. febrúar KL 117.00 setniinlg hláttlíðlar á íþrtótitafeálkiviaingd Ibæjiariins. — VígsiLa snjtómyinidla. Kl. 20.00 opruum söglulsiýnájnglar. Sunnudag 1. marz Kl. 1430 slkí'ðiastiölkik 'karrOia og umglimigia 17—19 áma. Kl. 17.30 skaiuitiaisýnimig í Hlíð- amfjallL Mánudag 2. marz Kl. 112.00 slttórsivig, umglllimigiar. Kl. 14.30 giamlga. umgliimigiar Kl. 17.00 brtaðlhilaiuip á slkiaiultium (500 og 3000 m.) Þriðjudag 3. marz Kl. 111.00 svilg, umigllliinglar (Stiúikiur). Kl. 13.00 isivig, umgflnmgiar (dremlgiir). Kl. 17.00 Ihinaðblauip é stoaiulttum (11500 og 5000 m). Miðvikudag 4. marz Skíðia- og kymmiisfieirðlir í HMð- arfjiafllli toeppmá gestia ag feirða- (flóíltos í ýmsum atriiðhwn. 17-16 hjá FH-Víking |í GÆRKVÖLDI fóru framl tveir leifcir í 1. deild hamd- ’ 'kmialttflJeikismóltisdms. Valiur hafði I yflirbuirði gegm KR ag vamn | 21:12, em mjög jiaifln var leikur . FH og Víkimgs, en FH flór með siigurinm, 17:16. Geir lék með I þnátlt fymir mieiðslin, sem hann | hl'aut á suminiudag og há honi- . um enm m(jög. Firruntudag 5. marz Kl. 1430 skíðastiökflc, miannaen trvtílkieippmii. Kl. Ii6.00 sileðiatoeippmii o. fl. Föstuda)? 6. marz Kl. 1B.30 slttóinsivlig flcwemmia. Kl. 14.00 sittómsrvig toaælia, Kl. 15.30 16 íkm giamgia. Kl. 20.30 íslhiokkykieppnL Laugardag 7. marz Kl. 13.30 siviig fcviemmia. Kl. 14.00 svilg kiaæla. Sunnudag 8. marz Kl. 14.00 boðgiamigia. Kl. 17.30 lolkiaialtlhlölfln á íþiróttia- leifcvamigi Ibæj'arims, Allan tímann Slklálkmiólt, hridigiemlólt, iedíksýini- ingiar, (kialbameltlt, dfemstbeálkár, (kváikmymdiir o. fl. Hátíðainnieifnd áskilur sér rétt til ibmeytimigia á diagdkrámmá etf þörtf Ikreflur. Guðjón Guðmundsson leikur fram hjá vamarmanni í siðasta leikn nm í förinni Knattspyrnulandsliðið kynntist nýjum heimi Bermudaferðin einstæð og síðari leikirnir með því bezta sem íslenzka liðið hefur sýnt ÍSLENZKA landsliðið er komið heim úr förinni til Bermuda. Tókst ferðin mjög vel og róma þátttakendur gestrisni og móttök ur á Bermuda. íslenzkar fjöl- skyldur sem þar búa, áttu sinn þátt í að gera liðsmönnum heim sóknina ógleymanlega. Mættu ís- lendingar búsettir á Bermuda á flugvöllinn þá er liðið kom, heils uðu þeim með íslenzkum fánum og hlýjum orðum og gerðu eftir það allt er í þeirra valdi stóð til að gera þeim dvölina sem ánægju legasta. Frá þessu Skýrði Albert Guð- mundsson í gær og sagsði ennfreim ur atð knattspymulega heifði för in tekizt vel. Að viisu hetfði lands leiikurinn tapazt, enda hetfði fsl. liðið þá leiikið langt undir getu. Taldi hann að hið ílanga ferða lag þangað suður og umskiptin frá 7 stitga frosti vilð brottför í 28 gráðu hita hefðu átt þarna að al’hluta að. Þ-að hafði verið eitt- Hvernig á að tippa? í TÖFLUNNI mierkir V sigiur, J jíalflntetfllii, T fap, umdir heimaflleilldT og útileikir, en 1 fyrir Siigiur í beimaleilk, x fyrir j'atfntetffli og 2 tfyrir útisi'giur í töfliu síðu'stiu sex áina. Síðustu Síðustu Síðustu 4 heimal. 4 útil. 6 árin T J J V Arseniafl M'amish. Cilty T J V J . . 1 1 1 T J T T Cavtentry Neweastíie V T T V - 1 - - 2 1 T J J T C. Pafllace WoflVtes J V T J . - 2 1 _ - V V V V Everífaon Burmtey T V J T 2 1 1 X 1 1 V V V V Leeds Liverpool J T J T - 1 2 1 2 1 V V J J Manch. Utd. Tötltemhiam J J J J 1 1 1 1 1 1 J J J J Nolífth. Far. Cheflisea T J V V 2 X 2 X 1 2 V J J V 9‘okie Ipswidh V T J T 1 - - - _ 1 J T J J Sunid'eirflland Saulfah'amtom T J T T 2 - - 1 2 1 J J V V W. Rromwich Sheifif. Wed. T J T T 2 1 1 2 X X V J J V West Ham Derby C. T J T T . . . . . J J V V Q.P.R. Leioester T T J V X hvert máttlteyisisslen yfir piltun um og sett sinn svip á leik þeinra. Hann kvaðst ekki ætla að sfcella skuldinni af ósigrinum á dómara í leiknum, en annaæ línu varðanna, sem báðir voru frá Benmuda, reyndist fuyðutegur * sínujm dómium, dæmdi m.a. mark atf íslendingum. Hann dæmdi svo annan leik íslendinga þarna, ______ þann er fslendingar unnu 2:0. Leyfði ihann slíka hörflcu í leilkn- um að fliestir íslendinga voru sflcrámaðir og sárir etftir. Framkoma hans í þessum leikj um þótti með eindæmum og féfck Albert tilkynningu um að dómar inn hefði verið sviptur dómara- réttinduim að minnsta kosti þar til næsta sumar. Ekki hötfðu þó ísl'endingar kært dóma hans, þótt þeim hafðfl blöskrað. Land'slleifcurin var mjög jatfn, en ísienzfca liðið lék langt undir getu einkum er á leið. Öll þrjú mörfcin fcomu etftÍT mistöfc í varn arflteifcnum og sagði Alhert það skoðún sína, að efckert þessara marka hetfði verið skarað, ef Ell ert Sehram hetfði verið í stöðu sdnni. Annar leikurinn var gegn fé- lagshði í Hamilton, liði sem lengi hetfúr verið í 2. sæti í deilda- keppninni á Bermuda. Það var harður leiflcur en tvö mörk ís- lendinga í upphatfi nægðu. Síðaxi leiflcurinn var gegn úr- valsliði Somerset héraðsins. Sá leifcur var bezt leikinn af báð- um aiðilum, enda er lið Somerset kjarni landsliðs Bertmud'a og hef ur otft verið stillt upp óstyrktu sem landisliði. Guðjón Guðmundsson skoraði fyrsta markið eftiir að hafa leik ' ið fallega gegnum vörnina en slð an sikoraði Matthías Hallgríms- son atf stuttu færi. í sdðari hálf- leik varði varnairtmiaður Somerset með höndum og skoraiðli Guðjón ! örugglega úr vítaspyrmi. fsl. lið ið hlaut gott lof fyrir leik sinn í þesisum leilk í blöðum á Berm- uda. í liði Somerset er meðal ann- ars leiflomaður Hunt að nafnL sem var samferða íslendingum flrá Bermuda á leið tíl atvinnu- mennsku í Englandi. Annar leik maður, Randy Horton, hetfur á- huga á atvinnumennsflcu og mun Alhert mæla með honum við Arsenal. Þeiss má líka geta að fram- kvæmdaistjóri Somenset er faðir hins firæga George Ðest hjá Manchester United. Albert sagði að hamn hefði sjaldan séð ísflenzika lamdsliðið leika betur en í síðari tveimur leikjunum og þá einkum í hinum síðasta. Elmar Geinsson kam 1 heild bezt út úr leifcjunum. Léfc alla þrjá og reyndist hættulegasti leikmaður íslendinga. Liðsmenn voru bomir á hönd- um leiðtoga og aiimenningis á eyj unum. Þeir ferðuðuist um eyna á akellinöðnuim, nutu iifsins á bað ströndum og kynntuist afligerlega nýjum heimi og flagði Albert á- herzlu á gildi þees. Albert og Ingvar Pálsson komu báðir ifiram í sjónvarpsþáttum þar sem ísland var (kynnt. Albert tal aði einnig í tignum klúbbi þar sem m.a. var landsstjórinn (sem reyndar er hluthafi í enlslka lið inu Everton) ráðberrar og fleiri auik margra annanra. Ingvar tal- aði í Skólum og margir vildu fá þá og meira að heyra um ísland. Albert sagði að svo vefl hetfði verið tekið á móti því Bemmuda- menn gleymdu ekki góðum mót- tölkum hér á liðnum árum. Þeir vilja föst saimskiptL Á heimleiðinni buðu LotftleiS ir í kynndisifeirð um New York og var m.a. farið í bækistöðvar SÞ. Þar sýndi íslenzk stúlfca liðs- mönnum bælkistöðvamar og síð an átti hópurinn ánægjulega stund með sendiherranum, ísl. sendinefndinni og öðrum íislend ingum er þarna stanfia. Ferðin var ölfl hin ánægjulegasta og öll um til sóma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.