Morgunblaðið - 30.11.1969, Side 10
10
MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1069
Pistilinn skrifar
Yfirlýsing
EFTIR
ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
Ykkur að segja þykir mér
vissara að taka allt þetta
skýrt fram:
1) Ég er efklki félagi í Æsfcu
lýðisfylkingunni. Ég hef að-
einis einu sinni komið á Ketfla
víkunflugvöll, en það var að
degi til og þá til að sækja
gamla konu, sem var að
koma úr lækningum erlendis
við ókennilegum gigtarflog-
um, sem hún átti vanda til
að fá. í>að er heldur ekki
satt, að ég hafi nofekurn tíma
stundað innanhússmálun eða
ðkyld störí á flugvelli þess-
um, (Hins vegar vek ég sem
leifeimaíður athygli á því, að
síðustu vinnubrögð mélning
ardeildar Æskulýðsfyllkingax
innar á þessum velli bera enn
einn vottinn um arfgengan
dútlaraskap, draumlyndi og
bókmenntahneigð íslendinga:
að hyggjast mála heilan vegg
með því að þekja hann orðs-
kviðum og spaíkmælum. Enn
fremur er ég efeki hress yfir
varnarkerfi bandaríska flot-
ans; hann stendur sig ekki
nógu vel á landi uppi).
2) Ég er ekki félagi í Trú-
brot. Og ég var ekki á Víet-
namfundinum. Það er þess
vegna, sem ég sé mér ekfci
fært að styðja ásafcanir Jón-
asar Árnasonar um það, að
sjónvarpið hafi ekki myndað
nema smáhluta hópsins. Hitt
er svo annað mál, að ég hetfði
náttúrlega orðið illur — hefði
ég verið á fundinum og þá í
þeim hluta hópsins, sem ekki
fékk að koma í sjónvarpið.
3) Ég verð því sfcelkaðri
sem ég hugsa meira um þessi
mál. Það er bezt að slá var-
nagla við sem flestu. Maður
veit aldrei: Ég hetfi aldrei
skrifað leilkrit um Jörund
Hundadagafeóng, en ef svo
fcynni einhvern tíma að
fara, þá vil ég, að allir ís-
lendingar viti, að ég hef
hvorki stolið því frá Jónasi
Árnasyni né Agnari Þórðar-
syni. Við Agnar hetf ég aldrei
átt sfcipti, nerna þau að fá
bófc og bók að láni hjá hon-
um á Landsbókasatfninu, en
handrit aldrei. Bókunum hetf
ég sfcilað eftir lestur — og
mundi hafa gert slífct hið
sama við handrit. Á Jónas hef
ég nökkrum sinnum gjóað
augum á götu, en sannarlega
aldrei gert mér ferð upp í
Reykholtsdal ti'l að kaupa af
honum tómata eins og hann
skkar Agnar um. Ég þvæ hend
ur mínar atf málinu: ég hef
ekki einu sinni nefnt manus-
nafnið Jörundur í eyru þess-
ara tveggja manna né þeir j
mín.
4) Ég var ekki í fylgd með
Jónasi Árnasyni og Geir Vil-
hjálmssyni í aðförinni að út-
varpsmönnum kvöldið sæla.
Það er alveg satt og ég mun
ékki neita því, að ég kom í
útvarpshúsið þann sama dag
— en ég komst aldrei lengra
en á götuhæðina — og þá
alls ekki til að þjarfea út af
fréttaflutningi, heldur því,
þegar útsendarar útvarpsins
fundu viðtæki mitt, sem ég
hafði falið og ætlað að svífej
ast um að borga afnotagjald-
ið af.
5) Gömul frænka stöðvaði
mig um daginn með þeim í-
ðkyggilegu orðum, að sér
fyndist, að fortakslaust ætti
að greiða götu Sigurðar A.
Magnússonar til Biafra —
en banna honum hinis vegar
að koma aftur. Hverju í dauð
anum átti ég að svara?
Nei, allar ásakanir og
sneiðar á hendur mér um
þessi framangreindu illindi
eru gersamlega tilhæfulaus-
EIGIN LANGRÆKNI
Svo litið sé þó í eigin barm,
þá eiga fleiri í illdeilum en
hið otfangreinda fóllk. Ég er
ekki betri maður en svo, að
ég hef enn ekki gleyrnt þeim
grifek, sem annað hvort vatns-
eða hitaveitan gerði mér fyr
ir háltfu ári.
Það var um klufckan tvö
einhvern tíma í vor að ég fór
í bað; nei, ætlaði í bað. Sem
ég stend þama á baðgóltfinu
eins og léleg eftirlíking atf ung
um gríslkum guði, þá lygni ég
augunum og treini mér augna
blikið þar til ég mimi stíga
fumlausum fótum niður í belj
andi straumiðuna í þessu
hvíta baðkeri, laugast atf öll-
um inn- og útvortis sfeepnu-
sfeap og svífa síðan endur-
fæddur upp á baðímottuna aft
ur. Ég lyfti löj>pinni lífet og
ég ímynda mér að grískar
styttur gerðu, ef þær gætu /
hreyft sig og set hana niður ;
í kerið. Ég lyfti hinni og stað \
set hana við hlið hinnar (
fyrri. Allt þetta geri ég í 1
nokkurs konar sælli leiðslu. /
Því næst lýfc ég upp augun- \
um og beini þeim til botns í 1
þessari íðilifögru skógartjörn. L
Og sjá: ég stend upp að miðj /
um legg í fallega mórauðri 7
Knorr-súpu. Ég gizka þegar 1
á uxahalasúpu. t
í þessu máli er efckert t
meina að gera. Ég lúskiast 1
upp úr og er snöggur. Ég fer
í leppana, sezt niður og sem í
máttvana bræði slóttuga ráða
gjörð um það, að taka skuli
frairtDámieinn vaitasmiáOia og
baða þá upp úr þessari súpu
á Lækjartorgi.
Ég mælist til þess að súpu,
mold eða svipuðum hlutum
verði framvegis veitt í leiðsl
ur borgarinnar í nofckru hófi.
SSiverið uim heiimsimieistarat itilinm.
mz
Sveinn Kristinsson;
Skákþáttur
þess að takia á siig verulega
STUNDUM hœttir öfeákuim, siem
tefldar eru í hieimsmeistairaeiin-
víguim, táil þess að vera niofefcuð
þuniglamalegiar, jiafnivel leiðinleg-
ar að sumium fininst. Og srtiað-
reynd miun það, að svonefndir
,yglæsiliegir“ vinininigar (miainns-
tfórnir og snotrar leikfléttur) eru
tfátíðiaini í beimsmeistaraieimivíg-
um en i öðrum sfeákfeeppnium.
Þetta ákýrist að mofcfcru atf því,
að leiktfléttar eru tfátíðari milli
maninia atf tiltölulega jötfhium
styirtdieifea, heldur en etf mdfekiuir
styrfeleikaimuinur aðskiluT rnenn.
Menm tfá síður færi á að vinma
jiatfnimgjia sína ,yglæsileiga“, því
að glæsiileiíkinn feretfst gtjiarmam
mofcku'rrar áíhættu, stöðuilega séð,
sem menm þora fremiua- að tatoa
á sig gegn veilfeari andstæðimguim.
Og að sjállfsögðu eru menm
óvenju varfciárir í þessum göfcum,
þegar þeir tefla um sjálfan
heimsmeistaratitilimn. Beyna þá
tfremur að þreyta amdstæðimgimn
með lamgdmegmu stöðuiþótfi, ám
ahættu. — Auðvitað tfer þetita þo
ávallt mofefcuð eftir stíl kiepip-
emdiarana. Til diaerrais muinu tfáir
saka Tal uim að hatfa tietflt lleið-
infflegar sfcáfcir í himiuim tveimur
eimvíiguim, sem hamm háði við
Botvimmik um heimsmieistairatit-
ilimm.. — Og í flestam eða öll-
um heimsmieistairaeinvíguim hetfur
komaið fraim ein og eim sfeák, seim
hetfur jnfir sér óvemjuJiegan gibæisi-
'brag og fagurð, þó'tt mieginlhluiti
Skákamma hiafi falið utan þess
tfiofefcs. Eða hiver dáir ekfei þá
tfegurð, seim eintoenmiir lok eftir-
faramdi slkátoar, sem tetfld var
árið 1954 í fyrstia hieimsmieiataira-
eimvígi þeirra Botvimnilfes og
Smayslaflfs? — Alls tefldu þeir
þrjú eimivíigi uim heimsmieistara-
titilimin: 1954, 1957 og 1958 ag
stoiHdu þeir jafnir í því fyrsta,
Snwslotftf vamn ammað, en Bot-
vinmik það þriðja.
Þetta mium vera einhver stytzta
vimmiiimgsskák, sem tetfld hefiur
Hún er aðeins einium leiik iemgri
en ihin tfræga 19. skák í einiváigi
þeirra Spassky og Petrosjans
í vor.
Hvítt: Smysloff
Svart: Botvinnik
Frönsk vöm
1. e4, e6 (Frömsk vörm var um
árabil í milkiiu uippálhaHdi Ihijá
Batvinmik og Æærði hionuim miarg-
am vimmimgimin. Það var elkkii
fyrr en Tall feemmdli hiomum, í
einivígi þeirra 1960, 'að vörnin er
efefei hieppiileg gegn ólimiuim sókn-
armöimmuim, að Botvimimilk iaigði
vörmimia að mestu fyrir róða.)
2. d4, d5; 3. Rc3, BM; 4. e5, c5;
5. a3, Ba5; (Algemgaist er að
direpa á c3) 6. M, cxd4; (Lalfeana
væri 6. — cxb4; 7. RJb5, bxaSf;
8. c3, Bc7; 9. Bxa3, og hvítar
fær gott spil) 7. Dg4 (7. Rb5
feermir og til greima) 7. — Re7;
8. bxa5, dxc3; 9. Dxg7, Hg8;
10. Dxh7, Rd7; (Þetta er mgög
feummu'gleg staða í því varniar-
kierfi, sem svaritar beitir. Svart-
UT hefur voimir uim að flá siterfct
miðborð, en á hins vegar í all-
miilkiuim ertfiðleilkiuim mieð að
feorraa ‘feónigi símuim í gott Skijól)
11. Rf3, Rf8; 12. Dd3, Dxa5;
13. h4 (Frípeð hivíts á h-Ilínuimni
er eiran af ókostamuim við stöðu
svairts, einfeuim þó etf til dnottn-
imgabfeauipa kæmd) 13. — Bd7
14. Bg5, Hc8 15. Rd4 (Hvítar
Framhald á bls. 19
Anna Stephensen
sendiráðsritari
Fjörutíu ára starfsafmæli
FRÖKEN Anna Stephemsen tók
til starfa í íslenZka sendiráðinu
í Kaupmannahötfn 1. desember
1929 og hefur gegnt þeim óslitið
síðan í fjóra áratugi. Bfeki þarf
að fjölyrða um það, að hún hetf-
ur leyst atf höndum allt startf sitt
og afgreiðslu á slkrifstotfunni, í
beina þágu sendináðsins, atf mife-
illi prýði. En aufc þess hefur það
komið í hennar hlut að taka fyrst
á móti öllum gestuim, sem þang-
að áttu stærri og smærri erindi.
Það leiðir af isjálfu sér, vegna
allra þeirra íslendimga, sem bú-
settir eru í Hofn, íslenzfera stúd-
enta, sem þar hafa verið við
nám, og landa, sem þar hafa
verið á ferð, að ónæðissamt hetf-
ur verið að sinna öllu þessu
fólki og elkfci alltatf vandalaust.
En Anna hefur hatft alla þá kosti
til að bera, sem til þurtfti, ljúf-
menmsku og Iþolinmæði, Skýrleik
og margháttaða þekfcingu, hátt-
víisá og tfúiffla einlbeitni, etf á
þurtfti að halda. Óteljandi land-
ar hafa sótt til hennar leiðbein-
ingar og góð ráð.
Bfeki leilkur vatfi á því, að Jón
Krabbe hefur átt hlut að því, er
Anna Stephensen var valin til
starfs síns í sendiráðinu. Helga
móðir hennar, kona síra Páls
Stepheraseras í Holti í Önundar-
firði, var dóttir Þorvalds læknis
Jónssonar á ísatfirði, bróður Krist
ínar Krabbe, móður Jóns. En sá
vissi lítil deili á Jóni Krabbe,
sem léti sér til hugar koma, að
fyrir honum hefði eirakanlega
vakað að útvega þessari ungu
frændkonu sinni „góða stöðu“.
Hann hetfur þá sem anmans tfyrst
og freirrast borið hag íslands — og
í þessu falli íslenzfea sendiráðs-
ins — fyrir brjósti. Hann hetfur
þótzt þekkja Önnu nóg til þess,
að henmi væri treystandi. Eí
hann hetfur í nokferu látið hana
njóta tfrændsemi, var það í þvi
fólgið að gera þess vegna tfrem-
ur til hennar meiri ferötfur en
minni. Að því feom, að meira var
heimtað atf íslenzfea sendiráðinu
en fyrir varð séð löngu á undan.
Á áruinum 1940—-H945, mieðam
Danmörk var hernumin, mæddi
reyndar mesti vandinn á
Krabbe, eins og eðlilegt var. En
vissulega var aðstoð þeirra Önnu
og Tryggva Sveinbjönnssonar
ómetanleg og reyrndi til tfulls á
ósérplægni þeirra og samviziku-
semi. Þegar eg staðhætfi, að bæði
þá og fyrr og síðar hafi Jón
Knabbe verið ánægður með
frænfeu sína og fundizt hún full
nægja krötfum sínum, er það
mieira og mikalsverðiaria lolf en ég
eðia miofelfeuir annar igiætam borið
á hairaa.
Anna Stephensem var slkipuð
attaché 1954 og sendiráðsritari
1961, og verður efeki sagt, að
þessi embættistfraimi hafi fallið
henni í Skaut fyrr en etfni stóðu
ti'l. Hún hefur einstöfcu sinnum
í fjarveru sendiherra, að því er
eg hygg fyrst íslenzfera kvenna,
gegnt stanfi sendifulltrúa (chargé
d’atffaires). Hún hetfur vissulega
notið sín þar eigi síður en í dag-
legu stanfi í skriltfstofunni, því
að hún er framar öllu dama,
glæsileg kona og tígulég í fram
göngu. Eg vona, að þær konur,
sam að Mkindum eiga etftir að
verða sendiherrar íslands í fram
tíðinni, gleymi ekki tforgöngu
hennar.
Sigurður Nordal.
Til leigu
Efri hæð í húsinu Borgartúni 21.
Sendibílastöðin h.f.,
sími 25050.
Jólakortin komin
Höfum til, nú sem fyrr, margar tegundir
jólakorta, t. d. ljósmyndakort, litprentuð
kort eftir teikningum Halldórs Péturssonar,
Eggerts Guðmundssonar og Selmu Jónsdótt-
ur og fleiri falleg og ódýr kort.
Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar,
Laugavegi 8. — Sími 19850.