Morgunblaðið - 03.04.1970, Side 19

Morgunblaðið - 03.04.1970, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1» 19 Hérna sjást stúlkurnar 5, sem hlutskarpastar urðu í fegurðar- samkeppninni í Tókíó. Fremst fyrir miðju er sigurvegarinn, Henný Hermannsdóttir, sú sem stendur lengst til vinstri er frá Danmörku sem varð no. 5, næst kemur stúlka frá Filippseyj- um sem varð no. 3, síðan fulltrúi Japan, sem varð no. 2, og loks stúlka frá Costa Rica, sem varð no. 4. Sigfússon-Kvartett- inn á Eyrarbakka Eyrarbakka, 2. apríl — Á LAUGARDAG fyrir páska kom Sigfússon-kvartettinn til Eyr arbakka og flutti Sjö orð Krists af krossinum með aðstoðs kvart etts Ruth Little Magnússon og Abel Roderiques. Séra Magnús Guðjónsson aðstoðaði við flutn- ing verksins. Tónleikamir sem fóru fram í Eyrarbakkakirkju, voru mjög vel sóttir og kirkjan fullskipuð. Á síðari hluta 19. aldar hóf verzlum á Eyrarbalkka, Einar borgari, sem svo er nefndur. Hann byggði hús, seim við hann er kennt og enn stej^jrr á Eyr- arbakka. Sonur Einans var Sig- fús tónakáld, en börn hans tvö, Einar Sigfússon, sem er aðalmað urinn í Sigfússon-kvartettinum og Elsa Sigfúss hafa baeði haldið tónlei'ka hér á Eyrarbakka og þy'kir Eyrbelklkinguim það sýna vott Uim ræktarsemi við staðinn. Að loknum tónleikunum færði oddvitinn Einari Sigfússyni mynd aif Eyrarbakka að gjöf. — Óskar. Kynþáttamismun- un upprætt Waáhington, 24. marz — AP NIXON Bandaríkjaforseti hefur lagt fram skýrslu um innanríkis- mál, og f jallar hún að meginefni um hversu mikla nauðsyn beri til að uppræta kynþáttamismun- un í skólum. Hvetur forsetinn til að í þessu skyni verði varið 1,5 milijörðum dollara á næstu tveim ur árum. Skýnsla forsetans er nálægt tíu þúsund orð að lengd og er sú viðamesta, sem þjóðhöfðingi hefur lagt fram um sikólamál. Nixon forseti tekur fram að á síðasta ári hafi fjöldi svertingja- barna í skólurn í Suðurrílkjunum nær tvöfaldazt og aðkallandi sé að koma í veg fyrir kynþátta- niismunun sem vitað sé til að þekikzt hafi í fjölmörgum skól- um, þrátt fyrir úrakurð Hæsta- réttar. 130 rakettuárásir í S“Vietnam á 48 klukkustundum Sailgan, 2. laipoiíll. BÚIZT er við að sókn kommún- ista í Vietnam haldi áfram í tvo til þrjá daga í viðbót, en fjari þá út. Síðastliðna tvo sólar- hriinga hafa þeir gert yfir 130 rakettuárásir, m. a. á flugstöðina við Da Nang, en þó aðallega á einangruð þorp víðsvegar um landið. Fjöldi óbreyttra borgara hefur fallið, og herstjórnin í Saigon segir að ekki sé ólíklegt að fleiri bandarískir hermenn hafi fallið í þessum átökum en í nokkurri annarri viku frá ára- mótum. í vikunni sem lauk 28. febrúar, féllu 113 Bandaríkja- — Alþingi Framhald af bls. 12 kvæmt geti reynzt .að fram- kvæma fyrir lánsfé á þessu ári. Er gert ráð fyrir, að auk fjár- veitinga á fjárlögum verði varið 8,3 millj. kr. til vatnsorkurann- sókna og 10,7 millj. kr. til jarð- hitarannsókna, eða allis 19,0 millj. kr. af lánisfé framkvæmdaáætl- unar. Á áætlun um vatnsorku- rannsaknir eru, auk almenns rekstrar vatnsorkudeildar, frum rannsóknir ýmissa helztu val- kosta vatnsorbuvirkjana á þýðing armestu vatnasvaeðuim landsins, svo sem Þjórsársvæði. þ.m.t. Efra-Þjórsársvæðið, Skaftárveita og Norðanveita, og vatnasvæðum Norður- og Austurlands. Áætlun um jarðhitarannsólknir miðast að allega við rannsóknir á Náma- fj'allssvæði vegna frambúðaþarfa Kísiliðjunnar, jarðgufuaflsstöðv- ar o. fl. 2,1 millj. kr. á Reykja- nesi vegna væmtanlegrar sjóefna iðju, 4,5 millj. (kr., og á Krísu- vikur-Trölladyngjuisvæiði vegna fullvinnslu sjóefna og hugsan- íegrar nýtingar á höfuðstaðar- svæðinu 4,1 millj. kr. Landsvirkjun: Vegna fyrirhug aðra framlkvæmda á vegum Landsvirkjunar hefur m.a. ver- ið ákveðið að auka eigið fé fyrir tækisins með framlögum eignar aðila. Eykst framlag hvors aðila, ríkis og Reykjavílkurborgar, um 41 mililj. kr. Framkvæmdir þær, sam hér um ræðir, eru fólgnar ( miðlunarmíamnvirkjum við Þór lsvatn, undirbúningsframlkvæmd um vegna Tungnaárvirkjana, rannsóknum á Þjórsársvæðinu og kaupum þriggja vélasam- ctæðna vegna stækkunax Búr- fellsvirkjunar. Nýju Dellhi, 24. marz — NTB INDVERSKA þingið felldi í dag með miklum atkvæðamun til- lögu frá stjórnarandstöðunni um að þjóðnýta fleiri erlenda banka í landinu. Atkvæði féllu 152 gegn 41. Laminn svo mér lá við köfnun frásögn Grigerenkos um meðferöina í Sovétrikjunum Osló, 2. apríl — NTB — í SKJÖLUM, sem smyglað hefur verið út úr Sovétríkj- unum og birt voru í dag í London, Brússel, Bern, Kaup- mannahöfn, Stokkhólmi og Osló, lýsir sovéziki hershöfð- inginn Grigerenko frá því, hvers konar meðferð hann hafi sætt af hálfu lögreglunn- ar í heimalandi sínu. Lýsir hanm því þar m.a., hvernig fæða var neydd ofan í hann með valdi, eftir að hann hafði larið í hungurverkfall. — Um leið og ég vair þvimgað ur í speniniitrieyjiu, vair óg liaim- imn og mér lá við köfnun. Síð an var byrjað á því að koma fyrir tæki í munni mínum til þess að halda honum opn- um og var það mjög sárs- aukafullt. Eg reyndi að strei'tast gegn þessari þvingunarað'ferð, eftir því sem ég frekast gat. Aft- ur var ég sleginn og var næst um kafnaður. Handleggir mín ir voru bundnir. Af ásettu ráði var lamið á annan fót mimn, sem var særður, seg- ir Grigerenko í frásögn sinni, þar sem hann heldur því fram, að sálræinar ógnarað- gerðir gegn sér hafi samt ver- ið verri en þær líkamlegu, Til þess að draga úr siðferði- legu og andlegu mótstöðuafli hans, var honum m.a. neitað um heimild fyrir fjölskyldu sína til þess að heimsækja hann og ennfremur neitað að kynna sér bækur í refsirétti. Grigerenko hefur verið tals maður minni hluta hópa í So,v étríkjunum og hefur leynilög reglan þar hvað eftir annað reynt að þagga niður í hon- um. Er það undrunarefni, að hann skuli vera enn á lífi, sagði Gunnar Moe, talsmað- ur svonefndrar SMOG-nefnd- ar í Noregi í dag. me>nn, og hefur það verið hæsta tala hingað til. Þesisá isókin komimiúniiisltia er sú miasltia sam þeiir haifia hriunidið iaif stiaið islíðiain í ágúsit' á síðastia ári, Og er hún þó fjainni því iað göta tal&rt stónsiólkin. Heirtfræðiiinigar télj-a iað þeilr haifi leklkii böllmiagn tiil að hefjia meiniair stóirfelllldair herniaðairiaðgarðiir í Suiðtur-V'iieit- maim, bæði vegna hinis mikiia miaininlfaflls sem þeúir haifa orðilð a.ð þola í stríðúmu, og svo vegtna þass að þeiir haifla oú töfliurvarðan herstyiik í Laios og Kamibódiiu. í jainiúair á þasisu áni, garðu kiamimiúnii'atiair 'alð mieðiailitaiM 2^ elid fiaiuiga- og spr'emigQiuivöirpiuiáinásiiir á þorp ag bæii í Vilebniaim á sól- airhirinig. í felbnúair fómu þær nið- uir í 18, og í miarz traiður í tól'f á sólairbriimg, Styrkveiting til nemenda úr dreifbýli - er ekki fá húsnæði í heimavistum AÐSTÖÐUMUNUR nemenda í þéttbýli og dreifbýli kom enn til umræðu á Alþingi í fyrradag, í tilefni fyrirspurna frá þing- mönnunum Vilhjálmi Hjálmars- syni og Halldóri E. Sigurðssyni. Svo sem kunnugt er, var nú veitt á fjárlögum 10 millj. kr. til þess að jafna aðstöðumun nemenda, og spurðust þingmenn irnir m.a. fyrir hvort búið væri að ákveða hvernig þeirri fjár- hæð yrði varið. f svari Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráðherra kom fram, að ekki hefur verið endanlega ákveðið hvernig fénu verður ráð stafað, en að undanförnu hefur farið fram könnun á því hvern- ig það mundi koma í beztar þarfir. Hefur helzt verið hallazt að því að veita uppbæðina, sem sérstakan styrk til þeir-ra nem- enda sem verða að búa fjarri heimilum sínum og geta ekki notið heimavistar við skólanám- ið. Á þá fjárveitingin að ná til tveggja efstu bekkja gagnfræða skólasitigsins, menntaákólanna, Kennaraskólans og Tæfeniskól- ans. Yrði hugsanleg skipting sú, að 200 nemendur gagnfræðastigs ins fengju 850 kr. styrk í 7 mán- uði, eða samtals 1,2 millj. kr. og 1050 nemendiur í menntaskól- unum, Kennaraskólanum og Tækniskól'anium femigjiu 1000 kr. á mánuði í 8 mánuði, eða samtals 8,4 millj. kr. Ráðherra sagði í ræðu sinni, að ljóst væri að þetta mál þyrfti allt gaumgæfilegrar athugunar við, og við styrkveitingarnar þyrfti bæði að taka tillit til bú- setu neroendanna og fjárhags- getu þeirra og foreldra þeirra. — Nýjársnóttin Framhald af bls. 11 sitijónntair á sý'niiinigiuim Aíllbent Siig- uinjómisaon, Er éklki ofsagt, að hainin sbil'aiðii bliulbvienkii siíiniu mieð miilkiillli prýði. Af miininli hállfu þákkia ég öillli- uim, sam hór hafa að uinmið, og gent áð veruilieilka með sóma, það sem uim áiriaimiólt sll. virtdist 'wena í óinaifjiarlliæigð fná vieriuflleiikiainiuim. Hliltt muiniu uinigmanimalféillöigiin eran saninia alð fláitt er itill meiiini félaigis- lliegs oig menlniiinlgarllags ^amlhuigar en dtanf að ieiikiliiiabainmiálluim og er val @ð samivtiiniraa hafur vieriið upp telkiiin í ofainiraófniduim urag- mianiniafél'laguim. Er þess að vaarata að sem fllieötiiir isij'ái sér fæmt >áð sjá $ýn- ‘iinlgair féiliatgamiraa á NýjánsniótJtiininii, ag þeir mraniu sianinia að ég 'hef hér ekkert ofsagt ram ágæta sýr- inigu. Gunnar Sigurðsson, Selj'albunlgu. íbúð til sölu Óskað er eftir tiiboðum í litla 2ja herb. íbúð fimm ára á 3. hæð (efstu) í fjölbýiishúsinu Ásbraut 9 í Kópavogi. Húsið er full- búið að utan og innan. ibúðin selst með lóð fullfrágenginni. íbúðin er til sýnis í kvöld kl. 8—10 og á morgun kl. 2—5 e.h. Oskasf til leigu Bandarískur prófessor vill taka á leigu hús eða stóra íbúð, helzt með húsgögnum, til eins árs frá 1. júl 1970, Reykjavík eða nágrenni. Svefnherbergi helzt ekki færri en 3. Skrifið til: Richard Tómasson, Dptartment of Sociology, The University of New Mexico, Albuquerque, New Mexico, 87106. Nánari upplýsingar í síma 19162 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sveinnr í skrnðgorðyrkju Aðalfundur Félags garðyrkjumanna verður haldinn i Félags- heimilinu að Óðinsgötu 7 laugardaginn 4. apríl kl. 14. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samningarnir. 3. LTeyrissjóðsmálið. 4. Önnur mál. Áríðandi að félagar mæti, vegna hinna mik'lvægu mála er fyrir fundinum liggja. Nýútskrifaðir nemendur garðyrkjuskólans sérstaklega boðnir velkomnir. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.