Morgunblaðið - 15.04.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 15.04.1970, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 11970 5 Sefur þú oft yfir þig? seim vilduim búa jairð'veginn umdir viniáittiu, 'gátum sjállf ekki verið vinigjairníbeg. Bn þegar svo lamgt verður teamið að maðiur réttir mammi hjálparihönd, mininizt okkar þá með umbuirðiarlyndi. Leikurinn giemgur annars út á það, sem í inniganginium kieimur fram: einn airðræindmgja og tvo laiuniaiþræla og sam- skipti þeirra og erfiðleika i lífsbaráttunmi, og mann'leg samaskipti all'memmt. Leikendur eru bjairtsýnir á að þeiim takist að fylda húsið á þeim sex sýnimgiuim, sem baildniar verða, en það er i kvöld, á morgun, þann 20., 22., 24. og 27. aipríl, en dimissáon er svo þann 29. apríi og má segja, að fólkið hiafi í möirig horn að líta þessa dagana og rnegi halda á spöðumum. Leikrit Menntaskólans í Hamrahlíð: Svipmyndir af æfingum. „Undantekningin og reglan“ En iþetta höfum við þó lært: Eiinnig ’hatrið á svivirðunni afskræmir amdlitið. Eirunig beiftin vegma óréttlætisims 'gerir röddina hása. Ó, við Frumsýning í Lindarbæ í kvöld „UNDANTEKNINGIN Og reglan" heitir leikritið eftir Bertolt Brecht, sem nemend- ur Hamrahlíðarskóla frum- sýna í Lindarbæ klukkan 21 í kvöld. Leikstjóri og þýðandi er Erl- ingur E. Halldórsson. Leik- mynd gerir Ivan Török, Ung- verji, sem hefur nýlega flutzt hmgað. Þessi leikmynd hans er jafnframt sveinsstykki hans. Nítján niememdur Haimina- ‘hiííðairskól'ans leika í lieikrit- iniu, en þeir hafa jafnframt því smáðað leikmymdinia umd- ir stjórm Töröks, saimið tón- smíðar þær, sem í ieiknium eriu, amin'azt allam flutning tón- verka, og saiumað búningama, að umdaniskilduim fáeimim fflík um, sam þeir hatfa femgið að iánd hjá Þj óðle ikhúsinu. Leikemduirnir bera grímu í ieikmium, og þykir sflSkt gefa Leikskráim er dáli'tið mieð öðmu sniði, em við eigum að venjast, smáfcápa, mieð mynda saifinii ininiain í. Ledfcemxiur ákváðu að hafa ekki æviágrip höfundar í skránmi, eins og lainmars er vemjam með ieik- dkrár, og er þetta gert í þeim tiigamgi að draga efcki aithygl- ina frá álhrifum leifcritsins. Hinö vegar er ljóð eftir Breclht utam á kápunmi: góða raun, ef óvanir eiga i hiut, og er það hugimynd lieik- stjóra. Aðigön'guimiðar verða til sölu við iruniganiginin, en nemendur fá sáma miða í SfcólaTiium. Leikararmir segja, að 'þetta eigi eklki beimt að vera minm- isrvarði á glröf Bredhts, heldur sé tilgamiguirinm sá, að á/horf- enidumiir túlfci leikinm út fré atburðum dagsins í dag, og frá því, sem Breeht mymdi núna segja, og er þetta stonef mem- enda stigið í þeirri von, að fólfc myndi sér eitgin sfcoðanir af ieikritiruu. Hér er rétla lausnin! Rafmagnsvekjaraklukka sem hringir á 10 mínútna fresti, þar til þú ferð á fætur! Tilvalin fermingagjöf. Lítið inn. — Veljið fermingargjöfina í tíma. Heimilistaeki sf. HAFNARSTRÆTI 3. SÍMI 20455. Life krefst brott- vikningar Mitchells - segir hann hafa verið Nixon óráð- hollur varðandi hæstardómara- sætið New Yorfc 13. apríl. — NTB. BANDARÍSKA vikuritið „Life“ krefst þess í síðasta hefti sínu að John Mitchell, dómsmálaráð- herra Bandarikjanna, verði lát- inn segja af sér stöðu sinni vegna ráða þeirra, sem hann hafi gefið Nixon forseta um val á mönnum í Hæstarétt Bandaríkj- anna. Svo sem kunnugt er hafnaði öfldungadeild Bandaríkjaþings því með 51 atkvæði gegn 45 sl. miðvikudag, að dómnarinn G. Harold Carswell fengi sæti í rétt inum og í nóvemiber sl. hlaut CDement Haynsworth sömu af- greiðslu hjá öldungadeildinni. Life gerir máli þessu sk i 1 í ritstjórnargrein og segir, að eitt af hlutverkum dóm'smálaráðherr anis hafi verið að mæla með mömnum í hæstaréttardómara- embættið við Nixon forseta. Hafi honum farizt þetta hrapal- lega úr hendi og segir blaðið að verulegur hluti ábyrgðarinnar hvíli á dómsmálaráðiherranum. Hafi niðurstaða málanna beggja fyrir öldungadeildinni verið mjög niðurlægjandi fyrir forset- ann og því telur Life að Mitchell eigi að láta af starfi, hvað sem það kosti. Stærsta ogútbreiddasta dagblaðið JlfotgiiiiMiihifr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.