Morgunblaðið - 15.04.1970, Síða 20
20
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAG-UR 115. APKÉL 1070
Guðmundur leikur
og syngur
— með Sinfóníuhljómsveitinni
Myndin var tekin, er fyrsti hluti spnrningakeppni skólabama um umferðarmál fór fram, og
era börnin þarna að glíma við 2 2spumingar um umferðarmál, sem lagðar vora fyrir þau á
myndskreyttu blaði.
3611 böm tóku þátt
Spi:rningakeppni skólabarna
um umferðarmál
15. REGLULEGU tónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar íslands verð-a
haldnir í Háskólabíói fimmtu-
daginn 16. apríl kl. 21.00. Stjórn
andi er Bodhan Wodiczko og ein
söngvari Guðmundur Jónsson,
óperusöngvarL
Efnisskrá:
Benjamin Britten. Hljómsveit-
m kjmnir sig.
Cimarosa. II maestro di Capp-
ella.
Beethoven. Sinfónía nr. 4 í B-
dúr op. 60.
Tónverk Brittens, sem nefn-
íst á ensku The Yofung Person’s
- Akureyringar
Framhald af hls. 30
lyfta yfir hann og sfaora 2:0.
1 síðari hálfleikmium kom vönt-
tm á kieppnisireynslu glöggt fram
í liði Akureyrar. Smám saman
þraut kraftinin og slen færðist
yfir liðið á sama tíma oig fjör
færðist í Keflavíkurliðið. Leikur
Keflvíkmganna var þó ekki slik-
ur í þessum hálfleik, að íslands-
mjeisturum sæmdi, því þrátt fyr-
ir það að þeir væru með knött-
intn mieiriihluta lfiiktímains á vall-
arhfilmiingi Akureyringa, tókst
þeim ekki að skora.
Um liðdn í heild er það að
segja að Akureyrarliðið skortir
bersýnilega leikreynslu, en að
öðru leyti lofar liðið góðu með
Hermaran, Skúla og Kára sem
sterkustu menn. Magnús Jónat-
aansaon var og áberamdi beztur í
vöminmi, en er þumgur og óþarf-
lega fylginn sér. Einar Gumnars-
son lék ekki með Keflavík í þess-
um ledk og var það hverjum
manni auglljóst er sá leikinn, hve
þýðingarmikill hann er vöm liðs-
ins. Þorsteinm var ekki svipui
hjá sjón frá því í ledknum við
Breiðablik í sl. viku og Jón Jó-
hammsom er ekki nógu virkur.
Dómarinn í leiknum var Krist-
bjöm Albertssom frá Njarðvík,
>ar er eftirtektarverður dómiari á
ferð. Fas hans á vellinium er
slíkt, að emiginn er í vafa um
hver þáttur hams sé í leiknum,
og merki hans um það hvað hann
er að dæana hverju sinni fara
ekki fram hjá neinium. Beynslan
í að dæma knaittspyrníuleiki er
aftur á móti ekki í sarna hlut-
falli að gæðum, sairnan ber er
Kári Ámasom brunaði upp völl-
inn að rruarki Keflavíkur, kocninn
inn fyrir, em með Keflvíking hang
andi og hrindandi sér aftan frá.
Dómarinn stöðvaði að vísu leik-
inn, en dæmdi Keflvíkingum
aukaspyrmi.
Guide to the Ordhestra, er að
formi til tilbrigði og fúga um
stef eftir hið mikla 17. aldar
tónskáld Breta, Henry Purcell.
Britten hefur samið verkið sér-
staklega til þess að kynna hljóð-
færi hljómsveitarinnar fýrir á-
heyrendum.
Domenico Cimarosa var sam-
tímamaður Mozarts og kallaður
hinn ítalski Mozart. Hann var
mjög dáður sem tónskáld og
frægð hans flaiug víða. Hann var
aufúsugestur við ýmsar hirðir
og t.d. var hann í 4 ár við hirð
Katrínar II í Rússlandi. Árið
1791 varð hann eftirmaður Sali-
eris sem hljómsveitarstjóri við
hirðina í Vín og þar samdi hann
óperuna „II Matrimonio Segreto",
en hún er eina ópera hams sem
ennþá er flutt. Hanm samdi 60—
70 óperur, sinfóníur, kantötur,
messuir og intermezzi. Árið 1793
fluttist Cimarosa aftur til Ítalíu
og var ráðinn (Maestro di Capp-
ella) hljómsveitarstjóni við hirð
ina í Neaped. Tónverkið H ma-
estro di Cappella, eða hljóm-
sveitarstjórinn, er gamanþáttur
saminn fyrir bassarödd og hljóm
sveit og mætti segja að það
væri hljómsveitaræfing. Eins og
áður segir var Cimarosia hljóm-
sveitanstjóri, og í þessu verki ger
ir hann góðlátlegt grin að hljóon
sveitarstjórum og óperum (eða
óperuforminu). Verkið hefst á
stuttum forleik, en síðan segir
hljómsveitarstjórinn að hann
hafi ákveðið að flytja aríur eftir
Scarlatti — in style sublime —
eins og hann segir, í göfugum
stíl, og biður hljóðffæraieikarana
að leika eins og hann syngi. Æf-
ingin gengur ekki vel, allt fer í
handaskolum, hljóðtfæraleikararn
ir telj a ekki rétt og koma ekki
inn á réttum stöðum og hljóm-
sveitarstjórinn verður æfareið-
ur. Hljómsveitin verður aðmarg
endurtaka, áður en stjórnandinn
nær þeim árangri sem rann æiil-
ast til. Guðmxmdur Jónsson,
óperusöngvari, leikur og syng-
ur hlj ómsveitarstjórann.
Sunnudaginn 19. aprll heldur
hljómsveitin barna- eða fjöl-
skyldutónleika í Háskólabíói og
hefjast þeir kl. 15.00. Stjórnandi
verður Bodhan Wodiczko og ein
söngvari Guðmundur Jónsson.
Á þessum tónleikum verður
flutt Young Penson’s Guide to
the Orchestra eftir Benjamin
Britten, H maestro di Cappella
etftir Cimarosa og þáttur úr 4.
sinfóníu Beethovens.
Aðgöngumiðar að tónleikunum
eru seldir í skólunum og í bóka-
búð Láruisar Blöndal, Skólavörðu
stíg 2.
Á SUNNUDAGINN fer fram
amóar hluti í spxrminigakeppnd
Skóiabama um umtferðairmál, á
vegum U mf erðarmálaráðís og
Fræðsiumiálastjámar. Fyrsti hlut
Afhenti
trúnaðarbréf
HINN 10. þ.m. afhenti Harald-
ur Kröyer Finnlandsforseta trún
aðarbréf sitt sem ambassador fs
lands í Finnlandi.
Frá Utanríkisráðuneytinu.
- Deildarkeppni
Framhald af bls. 30
59 stig og Queens Pairk Ranigers
heð 58, em betra markahlutfall.
Nú í ár hefur Blackpool 53 stig
og einn leik eftir, en ekkent félag
geitur náð þeirri srtigatölu í þetta
skáptið. Eins og leiseindum íþrótta
síðumm/ar er kummugt, hefur
Huiddersfield Town sáigrað í 2.
deild og flyzt það auðvitað upp
í 1. deild.
inm fór fram fyrir mokkru, og
tóiku þátt í homum 3611 12 ára
böm í 107 skólum um allt land.
56 böm, 30 stúllkur og 26 dreragir,
taka þátt í öðrum hluta keppn-
innar og emu þau 7 úr hverju
hinmia 8 kjördærrua landsdms. Voru
þau valim etftir frammistöðu í
fyrsta hluta, sem var akriflegur
og áttu börnin að svara 22 spum-
imgum. Hver spuminig var
þammig, að sýnd voru í myndum
fimm atriði úr umtfarðinni og
merktu bömin við eitt atriði.
Keppnim á sunmudaginn fer
þanmdg fram, að liðið úx hverju
kjördæmd kemur saimam á einm
stað og þar verða trúniaðarmaður
og leiðbeinandi í spurninga-
keppninni. Fyrst verða lagðiar
skriflegar spumingar fyrir böm-
ÞAÐ ætlaði að gamiga erfiðlega
hjá ýmsum kemmurum Tónlistar-
skólams og öðrum hljóðlfærallie'ik-
uram að halda kammertónieika
— þeir voru tvívegis auglýstir,
22. nóvember og 4. apríl, en
frestað vegma veikinda, og voru
nú loks ha.ldnir á vegum Tón-
listarfélagisins í Auisturbæjarbíói
s.l. laugardagsetftirmiðdag. Þessi
óviðráðatnilegu vandkvæði og
frestamir eru eiginilaga táknræn
fyrir stöðu kammertónlistar hér-
lemdis. Ekki er samt ástæða til að
fara ruánar út í þá sálma hér.
Á efnisskránmi vom þrjú verk,
Kvintett Op. 77 eftir Dvorák,
Kvartett (1969) eftir Leif Þórar-
insson, sem nú heyrðist í fyrsta
sinm á tónileikum og Oktiett Op.
166 (D. 803) etftir Schubert.
Kvartett Tónlistarskólams, þeir
Bjöm Ólafsson, Jón Sen, Ingvar
Jónassoe og Einar Vigfúsisom,
ásamt Einari B. Waage fluttu
Dvorák kvintettinm. Hægi þátt-
urirun naiut sán bezt. Þar var sam-
spilið „frjálislegast" og styrkleiki
svo hóffiegur, að tóngæðin vom
söm og jöfn. Anmars er það aðal
galli kvartettsins, hve t. d. fiðl-
unum er erfitt að halda sömu
tóntegumd frá pianissimo upp
eftir öililum styrkleika-stigamum
og „blaindast" hinium tveimiur.
Kvairtett Leifs Þórarinssonar
er þrælerfitit verk í sex atriðum.
Samt mium bamm ekki „alliuir, þar
í I. hluta
in og iesa þau svörin í síma tH
dómmietfndairininaír í Reykj avík, em
ÖH. símtödin verða tekin upp á
segulband hjá útvarpinu. Upp-
takam verðuir aíðar iniotuð, er
umdamúrslitum verður útvarp-
að. Síðari hluti keppminnar á
suonudagmm verður miumihleigur
og leggur þá dómnetfndin I
Reykjavik spunni'ngainniar fyrir
börnin í gegnum síma.
Tvö stigalhæstu liðin im
keppa til úxslita og fer sú keppmi
frami í sjónvarpssal, em síðiain
verður útslitakeppmdn sýnd 1
sjónivarpinu. Liðinu, sem sdgrar
verður boðið i viku ævimitýratferð
til Færeyja með Fluigtfélagi ís-
lands.
í dómnetfnd spumingakeppn-
inniar eru: Ásmiumdur Matthías-
som lögregluvarðstjóri, Guðmumd
ur Þorsteinssom, keninari og Guð-
ð 22 spumingar um umferðarm
bjartur Gummiarisison, fulltrúi,
sem hainm ex heyrður“, því að
hamin er hluti atf heilum kvartett-
tönleikuim, líklega aðeinis þriðj-
ungur þeirra. Þamia eru stramgar
hljóðfallsbýlgjur ammars vegar
noikkuð frelsi í samleik, þarna
eru „expressjónistísk" atriði rof-
in atf ómi frá sáknalögum likt
og hjá Ives forðum (eða Jóni
Leitfs). — Þetta er tonskilinin
kvartett, em hanm er Mka með
því forvitnilegasta, sem hér heíur
lemigi heyrzt og vei fluttur — og
hefði verið réttast að endurtaka
hamn strax eftir hlé.
Þá var hins vegar Oktett
Schuberts, þar siem þeir Gunmar
Egilssoin, Hams P. Franzsom og
Herbert H. Ágústssom bættust
við hóp stremigjaledkaranna.
Oktettinm vair saminm fyxir klarin
ettieikara — og það er ekki
verið að kasta rýrð á nieitit, þótt
Gunmiari Egilssymi sé sérataklega
óskað til haminigju með leik hiama
þarna.
Þessir tónleikar eru lofsvert
framtak, og væri óskamdi, að
meir væri urnmið á kamimermúsík
sviðinu. Það þarf samt meira en
að spila meira, hér þartf upp-
eldi og menmtum að komaa tiL
Tæfcin til þess eru í iamdinu. Eru
þau nógu vel nýtt? Þummskipaðair
sætaraðir bíósins s.l. lauigardags-
etftinmiðdag svara þvi neitamdi
Þorkell Sigurbjörnsson.
Hreinsiefnið fyrír postuhn
er komið aftur.
Ath. Það er eina efnið er nota ætti á
postulín, þar eð það hreinsar vel án
þess að skaða glerjunginn.
Sérstaklega gott fyrir baðker og hand-
laugar.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
SPILAKVÖLD
Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði
verður fimmtudaginn 16. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar.
N E F N D I N .
Þorkell Sigurbjörnsson skrif ar um:
TÓNLIST
TÓNLEIKAR