Morgunblaðið - 15.04.1970, Síða 29

Morgunblaðið - 15.04.1970, Síða 29
MOBGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1070 29 (utvarp ♦ miðvikudagur > 15. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Stef án Sigurðsson les söguna af „Stúf í Glæsibæ" eftir Ann Cath —Vest ly (9). 9.30 Tilkynningar, Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sitthvað um upp- runa kirkjumunanna: Séra Gísli Kolbeins á Melstað flytur fyrsta erindi sitt. Kirkjutónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.25 Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les minning- ar Ólínu Jónasdóttur, „Ég vitja þín, æska“ (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist a. Sönglög eftir Sigvalda Kalda- lóns. Sigurveig Hjaltested syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur. b. íslenzkur dans eftir Hallgrím Helgason. Hans Richter-Hass- er leikur á píanó. c. Svíta n.r. 2 í rxmnalagastíl eft- ir Sigursvein D. Kristinsson. Bjöm Ólafsson fiðluleikari og Sinfóniuhljómsveit íslands leika, Páll P. Pálsson s1j. d. Sönglög eftir Sigfús Halldórs- son. Guðmundur Guðjónsson syngur við undirleik höfundar. e. Konsert fyrir blásturs- og ásláttarhljóðfæri eftir Pál P. Pálsson. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur undir stjóra höf- Undar. f. Konsertpolki fyrir tvær klarin ettur og lúðrasveit eftir sama höfund. Gunnar Egilsson, VU- hjálmur Guðjónsson og Lúðra- sveit Reykjavíkur ieika undir stjórn höfundar. 16.15 Veðurfregnir Gleð þig, ungi maður Sæmundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri flytur erindi. 16.45 Lög leikin á flautu 17.00 Fréttir 17.15 Framburðarkennsla 1 esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litii barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir sér um tíma fyrir yngstu hlustendúrna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari skýrir frá. 20.00 Serenata i C-dúr op. 48 eftir Tsjaíkovský Fílharmoníusveitin í ísrael leik- ur, Georg Solti stj. 20.30 Lífið er dásamlegt Ragnheiður Hafstein les kafla úr minningabók Jónasar Sveinsson- ar læknis. 21.00 Samieikur í útvarpssal: Denis Zsigmondy og Anneliese Nissen leika á fiðlu og píanó: Sónötu í c-moll op. 30 nr. 2 eftir Beet- hoven, og Tzigane eftir Ravel. 21.35 Kjör aldraðs fólks í Hafnar- firði Jóhann Þorsteinsson flytur er- indi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rcgn á rykið" eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les úr bók sinni (7). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ♦ fimmtudagnr ♦ 16. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfreignir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fnéttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaógrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bam- auina: Stefán Sigurðsson les sög- una af „Stúf í Glæsibæ" eftir Ann Cath.—Vestly (10). 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónledkar. 11.00 Fréttir. „Kom, kom, kom í Frelsisherinn“: Jök- ull Jakohsson tekur saman þátt og flytur ásamt öðrum. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til'kynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdótitir spjaliar um Björnstjerne og Karólínu Björn- son. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sigild tónlist Rússneskir háskólakórinn syng- ur rússnesk lög: Alexander Swesnjikoff stjórnar. Suisse Rom andii hljómsveitin leikur „Rómeó og Júl'íu", ballettsvítu eftir Sergej Prokofjeff, Ernest Ansermet stj. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni: Langt út i löndin Jóhann Hjal'tason kennari flyt- ur frásöguþátt (Áður útv. 22. okt.) 17.00 Fréttir. Tónieikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkyniningar. 19.30 Einsöngur Peter Anders syngur óperuaríur. 19.45 Leikrit: „Ef til vill“ eftir Finn Methling Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. Persónur og leikenöur: Clausen umsjónarmaður Gísli Hall'dórisson Dorottie kona hans Guðbjörg Þorbjarnardóttir Elin hjúkrunarkona Kristbjörg Kjeld Kal'e grænlenzkur veiðimaður Jón Sigurbjörnsson Paul búðarmaður Steinidór Hjörleifsson Merete kona hans Þóra Friðriksdóttir Nielsen verkstjóri Gísli Alfreðsson Ole verkfræðingur Jón Júlíusson Rose Kivfak vinnustúlka Brynja Benediktsdóttir 21.00 Sinfóniuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskólabíój Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einsöngvari: Guðmundur Jóns- son a. „Hljómsveitin kynnir sig“ eft- ir Benjamín Britten. b. „Hljómsveitarstjórinn á æf- ingu,“ gamaniþáttur fyrir bassa söngvara og hljómsveit etftir Domenico Cimarosa. 21.45 Sænsk Ijóð Guðjón Ingi Sigurðsson les ljóða- BAKARI BAKARI ÓSKAST STRAX. MAGNÚSARBAKARl, Vestmannaeyjum. Verkamenn Viljum ráða nokkra byggingaverkamenn strax. Upplýsinga í sima 81550. BREIÐHOLT H.F. þýðingar eftir Magnús Ásgeirs- son. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.45 Létt músik á síðkvöldi Fílharmomiusveit Vínarborgar, kór og einsöngvarar flytja tónlist eftir Brahms, Dvorák, Lehár, Jo hann Strauss o.fl. Stjórnendur: Wilhelm Loibner, Tibor Paul og Karel Ancerl. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) # miðvikudagur # 15. APRÍL 18.00 Tobbi Tobbi og hreindýrin. Þulur Anna Kristín Arngrímsdótt ir. 18.10 Chaplin Húsvörður. 18.20 Hrói höttur Flóttinm frá Frakklandi. 18.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Gripdýrið Dönsk teiknimynd í gamansöm- um dúr um gripdýrið í skreyt- ingarlist vikingaaldar. Þýðandi og þulur Þór Magnús- son, þjóðmmjavörður. 20.45 Á doppóttum vængjum Kanadísk mynd um mann, Konu og hund með doppótta vængi. 20 55 Miðvikudagsmyndin HiminhvcBið heillar (Le Ciel est a Vous) Leikstjóri Lucien Lippens. Aðalhlutverk: Madeleine Renaud og Charles Vanel. Myndin gerist á árunum fyrlr síðari hennsstyrjöldina. Maður nokkur fær mikinn áhuga á flugi, og ekki líður á löngu þar til kona hans heillast af fluglistinni og líf þeirra beggja er helgað henni. 22.40 Dagskrárlok Frá barnaskólum Reykjavíkur Innritun til vornámskeiða fyrir börn, sem fædd eru á árinu 1963, fer fram í barnaskólunum (þar með talinn æfingaskóli Kennaraskólans), á morgun, miðvikudaginn 15. apríl, og fimmtu daginn 16. apríl, kl. 4—6 síðdegis báða dagana. Vornámskeið’n munu standa yfir frá 11.—23. maí n.k. Fræðslustjórinn i Reykjavík. Gorðleigjendui í Kópnvogi Vinsamlegast endurnýið leiguna fyrir 1. mai n.k. Leigugjaldi kr. 450,— veitt móttaka á bæjarskrifstofunni (suð- urdyr) kl. 10—11 daglega nema laugardaga. Garðyrkjuráðanautur. pPAs,. 60BH0LUBÚNAÐUR Tilboð óskast í efni og./eða smíði, sem nauðsynleg er vegna borholubúnaðar fyrir Jarðvarmaveitur ríkisins. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík., gegn 1.000,— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 80RGARTÚNI 7 SlMI 10140 Traustar 09 hagkvæmar úrvalsferðir í dag gerir ferðamaðurinn meiri kröfur til skipulagningar og hagkvæmni ferðalagsins en nokkru sinni áður. Á ferðalögum, innanlands sem erlendis, skipta þægindi og hraði meginmáli. Þess vegna þarf hinn almenni ferðamaður í síauknum mæli að tryggja sér aðstoð sérfróðra og reyndra manna um fyrirkomulag ferða sinna. Anægjan fylgir úrvalsferðum. Með hliðsjón af kröfum nútíma ferðafólks til fullkominnar ferðaþjónustu, hafa tvö af elztu og reyndustu flutningafyrrrtækjum landsins staðið saman að stofnun ferðaskrifstofu. FEfíDASKR/FSTOFAN URVAL PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK SlMI 26900 Ferðaskrifstofan Úrval, stofnuð af Eimskipafélagi íslands og Flugfélagi Islands, býður væntanlegum viðskiptavinum sínura ferðaþjónustu byggða á margra ára reynslu og viðurkenndri þjðnustu, - úrvalsþjónustu, sem tryggir yður góða skipulagningu, og þægindi án nokkurrar auka greiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.