Morgunblaðið - 15.04.1970, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 15.04.1970, Qupperneq 32
FCRDASKRIFSTOFAN URVAL SÍMI 2 69 00 FERDASKRIFSTOFAN URVAL SÍMI 2 69 00 MIÐVIKUDAGUR 15. APRlL 1970 Álið hækkar 150 þús. dollara hækkun á framleiðslugjaldi á ári ÁLVERÐIÐ bækkaði í gær á heimsmarkaði um halft cent úr 2714 centi í 28 cent af því leiðir að framleiðslugjald það, sem Ál- verksmiðjan í Straumsvík greið- ir, hækkað um 3I4dollara á tonn ið. Eru það um 150 þúsund doll- arar á ársframleiðsluna með þessu verði. í Bandarikjunum er álverðið nú einu centi hærra, eða 29 cent. Síðan samningar voru gerðir hefur álverðið bækkað alls úr 24Í4 cemti í 28 cent. En miðað var við að framleiðslugjald hækkaði, ef verð á heimsmark- aði færi yfir 27 cent. "Var það áður búið að hækka um Vi cent Og hefur framleiðslugjald þá hækkað um alls 7 dollara á tonn- ið frá því samningar voru gerð- ir. Vigtarhús brann i Höfn Höfn, Hornafirði, 14. apríl. MJÖG bagalegur bruni varð kl. 1.20 í nótt, þegar vigtarhús Kaupfélags Austur-Skaftfellinga hrann til kaldra kola. Orsök brunans var sú, að gaskútur, sem stóð í húsinu, opnaðist. Skipti það engum togum, um leið var orðið mikið bál. En þann ig var að húsið var hitað upp með rafmagnsofni, sem að sjálf- sögðu logaði á. Talsverð verðmæti voru þarna inni, svo sem kostur skipshafna og margt fleira, en aðaltjónið er þó í bílavigtinni, fyrir utan öll ó þægindi sem þetta skapar. Fjórir menn voru í húsinu og sluppu þeim með naumindum út, án þess að geta tekið nokkuð með sér, en slys urðu engin á mönnum. Geysilegt bál varð af brun- anum og mátti heita að allt væri brunnið sem brunnið gat, er slökkviliðið kom. Tók það stutt- an tíma að ráða niðurlögum elds ins. Blíðalogn var, svo önnur hús voru ekki í neinni hættu. — Gunnar. Frumvarp á Alþingi: Skemmtanaskattur bíóanna lækkaður — skatturinn renni allur til f élagsheimilas j óðs Strand í Vog- um STEINUNN RE 32 strandaði í gærkvöldi út af bænum Bræðraparti í Vogum. Veður var gott og báturinn stóð á sandf jöru, svo hann var ekki í hættu. Lögreglan í Keflavik fór á strandstað og hafði ró- ið út í bátinn og reyndist bát urinn heill og menn ekki í hættu. Goðinn var þama skammt frá og var á leið á strandstað. Átti að reyna að ná Seinunni út á flóðinu í nótt, en talið var að ganga mætti þurrum fótum út í bátinn þegar fjar- i aði, ef það tækist ekki. MENNTAMÁLANEFND efri- deildar hefur, að beiðni mennta- málaráðherra lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um skemmt- anaskatt, og felast í frumvarpinu töluverðar breytingar frá gild- andi lögum, svo og samræming á ýmsum ákvæðum laga er taka til slíks skatts. Felur frumvarp- ið m. a. í sér verulega lækkun á skemmtanaskattgreiðslum kvik myndahúsanna, og að skemmt- anaskattur renni framvegis ein- ungis til Félagsheimilasjóðs og Sinfóníuhljómsveitarinnar, en hingað til hefur helmingur skatts ins runnið til Þjóðleikhússins. Heíliztu nýmiæffli og breyitiiinigiair gem í fnumiviartpiiniu felast ®nu þessii: Feflllit er niiðiur þaið ákvæðfl, að llögDin talki aðleiinis fil kiaupsitaöa, slem haifla 1500 íbúia e@ia flleáni. Er iögiuinium þammlilg ætfliað ialð niá tiil a/fllls lainidsiinis. Þó sfkiufliu þaiu bæjar- og hineppsifél'öig, sem haf'a femgið sltalðlflestair neglu.gerðlir samfevæmit lögum firá 10118, halidia rétti siíinium tifl. að inmlhieimita skiemmitiaimaiSkiaitt í bæjiair- og gveit Auglysingar hækka í útvarpi og sjónvarpi 15-55 kr. orðið, 12 þús. mínútan AUGLÝSINGAGJALD befur hæfeikað hjá úitvairpd og stjómivairpi. í útvairpiiniu hækfear onðið um 5 kr. í ölflum verðfliokfeum miemia þeám l'ægsitia. Þaininig að orðlið hæfcklair úrr 20 kr. í 26, 26 í 30 Fermingar- drengur stal skartgripum fyrir 140 þús. kr. SÍÐASTLIÐINN föstudag var brotizt inn í skartgripaverzlun Steinþórs og Jóhannesar að Laugavegi 30. Þjófurinn fór inn bakdyramegin og stal skartgrip- um úr silfri og gulli fyrir að verðmæti tæplega 140 þúsund krónur. Rannsóknarlögreglan hefur nú haft hendur í hári mannsins, sem framdi innbrotið. Reyndist hann unglingur liðlega fermdur og hefur hann viðurkennt brot sitt. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem drengurinn gerist brotlegur við lög. í sambandi við þetta mál fannst og rússneskur riffill, sem stolið hafði verið frá Eiríki Ketilssyni í fyrri viku. kir. og 50 í 56 kr., og úir 12 kr. í 15 í liæigata vierðfflokká. í sjóinivairpiiniu hieflutr miínúltan kogtað 9000 kir. iað umdiamifömnu, en kostair ntú 12000 krániur, eúns og fyrstu mánuiði sjánivairpsiims. Þegair isdómivarp byirjiaðd var .auig- lýsiinigaveriðáið ákvéðið 12000 ’kr., en auigflýsimgair þóttu komia hæigf, og féfckat þá lieyffi. hjá viðfeom- anidi ráiðiuinieyti tál að fieílllia niðuir f jónðialhiluitia venðsíiinis, mieðain fófllk væni iað áitta silg á sjónvairpsiauig- lýsimgum, iað því er Guminiair V'aiginisision, framkvæmdiastjóiri rífc iisútvairps upplýsiti. Hlefuir það iliayfli srvo stöðuigt venið friam- llamgit, þar tiii nú og gálldár þvi frá 1. apníil upphaffflleiga venið 12000 kr. Síðain er æfluináin 'að hæfcka auigi ýyiinigaiveriðiið 1. mióvemtoer uir 121000 kir. í 16000 fcr. á miímúitu og er það ætila® tifl að vikj'a flná miesta álaginu á auigflýsámigumium í jófliamémiuiðimium. Gáfltíáir þetta verð í tvo mámiuiðá, móveimtoefr og dlesetmtoeir og veirðluir svo aíltur 12000 kr. á mánúltiu. ainsjóði samfevæmit neglluigerðun- um,, ©f þær eru enn í gifldi, Lækk air þá skaítltuir siaimlkvæmlt löigum þesisum sem því memiuir. Kvilkmyindia- og slkuiggamymdia- sýnámigar, sem nú heyma till 1. ftlökk'i. 2. igneámair taganmia, enu í flruimivarpiiniu telkmar sér í mýj'am 2. fllökk. Gjiald aff kvifcmyindum er nú 10% af andvirði laiðigön/gu- miiða, aið viiðbæittni bðiimiild til að imntbeimta isikattinm. mieð 200% állaigi samkvaamt llögum frá 11964. Múm .gjafldá® iinmlbeiimt mie® 27,5% arf andtvkðli mflðanmia. Samfcvæmít flruimivanpáinu SkaQ. gjialMið vema 15%, en 'heámiiiM'iin fil 200% álagsimts flefflld niiðuir. Hirns vegar hélzt áffmam gjiafld arf aðgömigu- m'iðuimum í Mianmtinigansjóð. í sitað þesis að sfcemmitiamiaisfcialtt uir menmi að háláfiu itiill Féfliaigstoeám- iiasjóiðs og að háfllfiu táll Þjóðllielk- húsainis, eiiinis og nú er, ©r áfcveð- Framhald á bls. 12 I Japanska skipið Daihomaru I var í gær í Reykjavíkurhöfn að lesta loðnu. Skipið sigilr til Japans með 1000 lestir af íslenzkri loffnu, sem það tek- ur í nokkrum höfnum suð- vestanlands. Japönsk andlit voru áberandi á götum Mið- bæjarins í gær og þessir tveir skipverjar voru að fylgjast með útskipuninni. Jökull með 145 tonn Raufarhöfn, 14. apríl. JÖKULL ÞH 299 landaði hér í gær eftir 8 daga veiði 145 tonn um af fiski, og fer það í vinnslu í hraðfrystihúsið hér á staðnum. Einn 14 tonna bátur hefur ró- ið héðan með þorskanet og feng- ið dágóðan afla. Grásleppuveiði er byrjuð hér fyrir nokkru og munu 14-16 trillubátar stunda þá veiði hér. Grásleppuveiði hef ur aukizt síðustu daga. Töluverður ís hefur verið hér um og út af Raufarhöfn fyrir og eftir siðustu mánaðamót og Framhald á hls. 31 Síldveiðar í Faxaflóa Akranesi, 14. apríl. NOKKRIR bátar eru nú byrj- aðir síldveiðar í Faxaflóa. Þær 5000 lestir, sem leyft var að Vatnið ógruggað ENGAR kvartanir bárust í gær um grugg í drykkjarvatni. Tek- in voru sýnishorn víðsvegar um borgina og í Gvendarbrunnum til gerlamannisiófciniair ög íyiráir efina fræðilega rannsókn, en úrskurð- ur úr þeim var ekki kominn í gærkvöldi. Gruggið var talið vera vegna kísilgúrs, sem er ó- skaðlegur. veiða, á sem kunnugt er ein- göngu að nýta til beitu og nið- ursuðu. Vs. Jönuinldiuir III befluir mú 'lamd að hér 150 lestum af síld síðustu 3 dagana og er síldin fryst hjá HB & Co. Skipstjórinn, Runólf- ur Hallfreðsson, tjáði frétta- manni að síldin væri í frekar stórum torfum, 30 sjómílur norð vestur af Akranesi. Magnið er líklega ekki mikið og síldin stygg. Síldin er stór og feit sem áður. Togbáturinn Fram landaði í gær 60 lestum af þorski, sem veiddist á 4 sólarhringum. Netabátar voru með 5-60 lesff- ir af stórum þorski og línubátar með 6-11 lestir af gæðafiski. Mikil vinna var allan sunnudag- inn og fram á nætur. — h.j.þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.