Morgunblaðið - 16.04.1970, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMiMTUDAGUR 16. AFRIL 1970
19
i
Viðkomustaðir
— í hinu nýja leiðakerfi
Kennaranemar þinga
Endurreisa samtök sín
ÞING Samtaka íslenzkra kenn-
aranema var haldið um sl. lielgi.
Það sóttu fulltrúar frá fimm skól
um, Kennaraskóla íslands, Hús-
mæðrakennaraskóla íslands,
íþróttakennaraskóla íslands og
Teiknikennaradeild Myndlista-
og handíðaskóla íslands og Söng-
kennaradeild Tónlistarskólans í
Reykjavík. 30 fulltrúar sóttu
þingið, en í þessum skólum eru
um 1100 nemendur.
Með þessu þingi var vérið að
end ureisa saimtök kenrjaraniema,
sem legið haifa r.iðri undaníarin
áir. Saimtökiin vonu stafniuð 8.
marz 1964. Á sl. ári var haft miik
ið samlban'd við samhliða sam-
tök á Norð'uirlönduim, sem sam-
tökin v'oru aðilair að frá upphaifi.
Vopu sendir fulltrúar á sam-
ba'nidsþimg niorræmnia kenruara-
niema í Noregi.
Höfuöveirkiefnii þingsins var að
emduirrieisa samtökin, sem fyrr er
saigt, en uindirþúinimigsin'eifnid laigði
fyirir dirög að nýjum lögium og
starfsáætJkm. Var staTtfað í rneifnd
um á lauigardag. Og nefndarálit
rædd é summudaig og gemgið frá
endur'eisn samtalkatnmia.
Tiigamgur samtalkanina er að
Árnað heilla:
Lítið bréf til
langömmu
Elsku langamma mín.
Af því að þú átt afmæli í dag
og ert orðin 80 ára og ég er
kannski of lítill til að heimsækja
þig í Blönduhlíð 28, ætla ég að
senda þér línu og óska þér til
hamingju með daginn.
Ef tíl vill finnst þér þetta vera
óþarfa uppátæki hjá mér og ef
til vill finnst þér að þessi dagur
ætti að vera hverjum öðrum lík-
ur, enda áttar þú þig sjálfsagt
aldrei á því, að þú sért í annarra
augum meiri indæliskona en ger
ist og gengur, en um það eru
þeir, sem þekkja okkur bæði og
eflaust miklu fleiri, á einu máli.
Þar sem ég þykist vita, að þér
falli hrósyrði um sjálfa þig ekki
vel, ætla ég ekki að minnast á
hve lífsskoðanir þínar eru ó-
venju heilbrigðar og hvað þér
veitist létt að breyta í samræmi
við skoðanir þínar og trú, en
sennilega er það þessi aðlaðandi
staðfesta í fari -þínu ásamt gnótt
af hjartahlýju, sem gerir annað
fólk betra við það að umgangast
Þig-
í staðinn langaði mig til að
biðja þig að leyfa mér að halda
í höndina á þér í sumar, þegar
ég er orðinn eins árs og búinn
að læra að labba, af því að ég
veit, að þig svimar stundum og
þú ættir því ekki að ganga mikið
óstudd úti við — svo ég geti á
þann hátt hjálpað dálítið til við
að gera ókomna ævidaga þína
að sem gleðiríkustum gæfudög-
um.
Þinn Gunnar Stefán.
vinrna að hagsmiuina- og framfara-
málium ktenmarainiemia og stefnit
er að því að verða umisaignairað-
ili um aðbúnað keininiaTa og kenin-
aramiemia, einis og ktenmiarasam-
tök á Norðuxilöndum eru.
í stjórn voru kosin: Guðmuind-
uir Gu'ðmuindsson, form'a'ður, Guð-
rún Iinigvarsdóttir, féhirðir, og
Sigurjón Mýrdal, ritari. Fram-
kvæmdaivald er í höndum full-
trúaráðis, sem sikipáð er tveimur
fuílltrúum úr hverjum slkóla.
ÁLYKTANIR ÞINGSINS
Þilnigiið saimlþykkitá eftirfairanidi
állylktuin, seim sentd hiefur verið
viðlkomiainidi alðtikum.
Þiinig ístanslkna kaniniariamiemia,
halldiilð í Noriræinia ihiúsimu 11.—10.
apM 1970, vtil'l vökjia athygld á
'eftlirifiainaind'i:
1. a) Að ídlleinldinigar driaigistt
dkkii 'afituir úr hámiuttn Nlorðuirlötnd
uinluim í fræðtíliuimiáíliuim.
b) Að, e:f alllir keninarasikóllar
hér á íaliaindi, vanði jiafin rétit-
Iháir.
c) Að ef kenmisflia sex ára barinia
befst í 'hauat, þarif iað niotia suimtar
ið til niámislkeiðia, fyiriir þá sem
þesisia fræðsiliu 'eliiga að veitav því
hvoirki fióstrur inlá bariniakeininiarar
haf a hlllobið maninitiuin 'til að keinima
böirmiuim á þessu aflduireitiigv.
d) Að lathiulguð verðd tenginig
fóstnu- og 'kanmiainasitarfisL
2. a) Að vegna fyirklhiuigaðiar
tílu imiiilljónia fcrómia fjárveitflingar,
till niemanida ufian aif Jianidli, áLílt-
uir þimgið, iaið hiúin komii -að mieisibu
gagni, verðii heinimi vardð iniú þag-
'ar, till að sfiofnse/tjia mötuimeýtíi
miðisvseðis fyrir eftirtalda skóla:
Tæ/kndislkól'anin., Tóinliisltiaslkiólllanm,
Myindlliisitia- og 'hanidíðia3k)óllianmi,
Kjaninianaslkpíliainin og Maninitalslkióil-
'ar.in í HiaimináhlTlílð..
b) Að 'hieppdllieigaisit væini, að
óklk'ar 'dólmi, iað saimie'iinia verlðli í
eiirumi bygglimgu, stem byggð verðli
í áfiöuilguim, mölbuinieyti, bólkasiafin,'
og hieimavdist fyrir niamandur alð-
uimíefndra skóla.
c) Að aðlsitiöiðu þessa miaötti
noita afllllt árdð.
d) Að með þaasiu móitii miuindi
spianaisit óihamóiu tómi fyrliir mem-
enidiutr og gílfiuirrjagt fjárimiaign
bæ@ii fyrir niemiendur og ríki.
f SÍÐARI hluta greinar Einars
B. Pálssonar, verkfræðings, um
hið nýja ieiðakerfi SYR, sem birt
ist í blaðinu í gær féllu niður
nokkrar setningar Qg er því birt
ur aftur sá kafli greinarinnar,
sem fjailar um viðkomustaði. —
Hann er svohljóðandi:
Viðkomustaðir
Viðkomustaðir í hinu nýja
leiðakerfi eru. valdir með hlið;
sjón af því, að summan af göngu
leiðuim að þeim frá húsium sé
sem minnist. Er þá jafnframt tek
ið tillit til hæðarmunar, sem
kann að vera á húsi og viðkomu
stað, með því að bæta tíföldum
hæðarmuninum við gönguleið
frá húsinu.
Nú má flokka gönguleiðirnar,
þannig umreiknaðar, eftir lengd
og gefa þeim einlkunnir. Slíkt er
að sjálfsögðu matsatriði og verð
ur að miðast við staðhætti og
veðurfar. Hér hefur þetta verið
metið þannig:
Gönguleiðir 0—200 m: ágætt
— 200—300 m: gott
— 300—400 m: viðunandi
— yfir 400 m: langt
Gert hefur verið kort, er
tekur til allra húsa í borginni
og sýnir lengd gönguleiða frá
þeitm til voðkomustaðanna. Kem
ur í ljós, að mikill meirihluti
húsa mun búa við gönguleiðir í
tveim fyrstu floklkunum, nolkkur
hluti hefur göngulengdir í hin
uim þriðja en tiltölulega mjög fá
í hinum fjórða.
Aðeins í einu íbúðarhverfi,
hinu nýja Fossvogshverfi, eru
margar göngulengdir í fjórða
flokki. Hæðarmunur gerir þar
sitt til. Verður hér ekki rætt nán
ar, hvað til úrbóta kann að vera
í því efni.
í nýja leiðakerfinu eru 289
viðkoimustaðir. Viðkomustaðir
eru drgifðir álíka þétt um borgar
hverfin og áður hefur verið.
Hver viðkomustaður er notað
ur fyrir allar strætisvagnaleiðir,
er um götyna liggja, þar sem við
komustaðurinn er. Vagnar eiga
því ekki að aika framhjá neinuim
viðkomustöðum, ef ósikað er að
þeir staðnæmist.
Fundur
í Bolungarvík
FYRIR nokkru héldu Sjálfstæð-
isfélögin í Bolungarvík sameigin
legan félagsfund. Á fundi þess-
um flutti framkvæmdastjóri Sjálf
stæðisflokksins erindi um undir
búning og skipulag sveitar-
stjómakosninganna og Guðmund
ur B. Jónsson og Ólafur
Kristjánsson ræddu um sveitar-
stjórnarmál. Síðan voru frjálsar
umt'æður. Konur í Sjáilfstæðiis-
félaginu Þuríði sundafylli báru
fram myndarlegar veitingar og
spiluð var félagsvist. Fundurinn.
var vel sóttur og mikill einhug-
ur ríkjandi.
Leiðbeiningar í með-
ferð trésmíðavéla
á fyrsta námskeiði IMSÍ og RI
fyrir trésmíða- og bólsturiðnað
Á MORGUN lýkur í Reykjavík
námskeiði í meðferð trésmíða-
véla, sem Rannsóknastofnun iðn
aðarins og Iðnaðarmálastofnun
íslands efndu til. Námskeiðið,
sem hófst 5. apríl, er hið fyrsta
af sex námskeiðum, sem þessir
aðilar hafa ákveðið að efna til
á árinu fyrir trésmiða- og bólstr
unariðnaðinn. Leiðbeinendur á
námskeiðunum em frá Teknolog
isk Institut í Kaupmannahöfn.
Þeir Fétur Sigurjiónsson, for-
stjóri Rannsóknastofnunar iðn-
aðarins, og Þórir Einarsson hjá
Iðniaðarmáliasitofnuninini’, skýrðu
frá því á fundi með blaðamönn-
um í gær, að með þessum nám-
skeiðum væri verið að gera ti'l-
raun til þess að bæta kenfiis-
bundið tækniþekki'ngu þeirra,
sem að trésmíða- og bólsturiðn-
aði starfa. Hefði komið í ljós er
farið var að gæðamerkja hús-
gögn að ýmsu var ábótavant í
þesauim iðnaði, t.d. í sambandi
við meðferð véfla. Va-r þá farið
að ræða hvað hægt væri að gera
til að bæta úr þessu og styrkja
og bæta samkeppnishæfni tré-
smíðafyrirtækja, bæði hér og á
erflienduim markaði og var Niels
A. Högh, ráðgjafi hjá Teknolog-
isk Institut í Kaupman.nahöfn,
fenginn til þass að gera tilflöguir
um bvernig það yrði bezt gert.
Framboðslistinn
í Grundarfirði
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis-
manna í Grundarfirði var lagð-
ur fram á fundi Sj álfstæðisfélags
ins á staðnum laugardaginn 11.
þessa mánaðar. Formaðiur upþ-
stillinganefndar Emil Magnússon
gerði grein fyrir störfum nefndar
innar og lagði fram listann, sem
var samþykktur einróma. List-
ann skipa: Halldór Finnsson, odd
viti, Aðalsteinn Friðfinnsson,
verkstjóri, Hinrik Elbergsson,
vigtarmaður, Árni Emilsson,
verzlunarmaður, Ingólfur Þórar-
insson, kennari, Hörður Pálsson,
bóndi, Páll Cecilsson, verkamað-
ur, Vilhjálmur Pétursson, lög-
regluþjónn, Guðjón Elísson,
venkamaður og Giuðmundur Run
ólfsson, útgerðarmaður.
Til sýslunefndarkjörs, aðalmað
ur Bjarni Sigurðsson, hrepps-
stjóri og til vara Þorsteinn Bárð
arson, netagerðarmaður.
Framboðslistinn
á Egilsstöðum
Síðan var ákveðflð að halda 6
námskeið og er hinu fyrsta nú
að ljúka. Næsta námskeið hefist
4. maí og fjallar um verð'út-
reikninga, 25. maí hefat nám-
skeið í efnisifræði og límtækni
og 15. jún.í heflst náimsfceið í yfir
bor ðevi n nslu. Ver ðú t r e ikn i n gar
verða á ný teknir fyrir á nám-
sikeiði, sem hefst 6. júlí og síð-
asta námskeiðið hefst 10. ágúst,
en það verðflir í húsgaignabólistr-
un. Námskeiðin standa í 10—12
daga, kl. 9—5 dag hvern.
Á námsikeiðinu, s°m nú er að
ljúka, hefur E. Egesflund frá
Tetkmoflcigiiflik Imsit.ituit ieiiðlbieiint 10
trésimiðum og h ósigagn aism i ðum
í m'eðferð véla, sýnt þeim hvað
gera má til að nýta sem bezt
vélar sem fyrir eru, t.d. með
nýjum hjáilpartækjum. Einniig
hefur hann kynnt þeiim ýmsar
nýjungar sem fram eru a@ koma
í vélakosti erlsndis.
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis-
flokksins í Egilsstaðakauptúni
við sveitarstj órnarkosningarnar
í maí, verður þannig skipaður:
Þórður Benediktsson, banka-
stjóri, Bergur Ólafsson, bifvéla-
virki, Margrét Gíisladóttir, hús-
frú, Gunrnlaugur Sigurðsson,
vörubifreiðarstjóri, Eðvald Jó-
hannsson, vörubifreiðastjóri,
Páll Halldórsson, skattstjóri,
Hákon Aðalsteinsson, lögreglu-
varðstjóri, Sigurjón Fjeldsted,
skólastjóri, Svavar Sigurðsson,
múrari og Einar Ólafsson, raf-
virkjameistari.
Til sýslunefndar: Björgvin
Lúthersson, símstöðvarstjóri og
til vara: Kristbjörg Sigurbjörns
dóttir, húsfrú.
Egeslund leitfbeinir á metffer® ei nnar af trésmiðavélunum.
(Ljósm. Sv. Þorm.)
Námskeiðið í meðferð tré-
smíðavéla befur verið haidið í
húsakynnum Lands' miðjunnar
og á blaðamannafundinum, sem
þar var haldinn, gat að líta
ýmsa smiáihi'uti úr tré, sem unn-
ir hafa verið á nám.'keiðLnu. t.d.
baikka, úitekiornar skálar og fleiri
hliU'ti, sem fljótt áditið virtust
handunnir að meira eða mkma
leyti.