Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 118. APRÍL 1970
í dag heldur Telpnakór Öldutúnsskóla áleiðis til Svíþjóðar, til að taka þátt í norrænni bamakóra-
keppni, sem fram fer í Stokkhólmi á sunnudaginn, á vegum útvarps- og sjónvarpsstöðva Norð-
urlanda. Kórinn mun einnig staldra við í Osló og heimsækja vinarbæ Hafnarfjarðar þar, Berum.
Ferðin mun taka 8 daga. Stjómandi kórsins er Egill Friðleifsson. Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson.
Grikkland fordæmt
í Evrópuráðinu
Strasbourg, 15. apríl. AP.
RÁÐHERRANEFND Evrópuráðs
ins fordæmdi í dag grísku her-
foringjastjórnina fyrir að virða
að vettugi 10. grein Mannrétt-
indasamþykktar Evrópuráðsins.
Þess var og krafizt að almenn
mannréttindi yrðu á ný í lög
leidd í Grikklandi án tafar.
Fimmtán af sautján fulltrúum
greiddu ályktuninni atkvæði, en
fulltrúar Frakklands og Kýpur
sátu hjá.
Eins og sagt var frá á sínuim
tíma sögðu Gri'k'kir sig úr Evr-
ópuráðinu í deseimber sl., en úr-
LAUST eftir kl. 18 í gær hófst
útifundur í Bankastræti, sem
hafði að kjörorði: Bandaríkin
burt úr Víetnam. Fundarstjóri
var Guðni Jóhannesson en ræður
fluttu Sigurður A. Magnússon og
Ólafur Gíslason. Að sögn lögregl
unnar voru 1—200 manns á fund-
inum.
Framhaldsstofnfundur Full-
trúaráðs verkalýðsfélaganna í
Reykjavík, sem svæðasambands
þeirra verkalýðsfélaga, sem að-
setur hafa í Reykjavík, var hald
inn 13. þ. m.
f stjórn Fulltrúaráðsins voru
kjörnir:
Guðjón Jónsson, Guðjón Sig-
urðsson, Guðmundur J. Guð-
mundsson, Jón Sn. Þorleifsson,
Magfiúis Sveinsson, Óskar Hall-
gríimisson og Sigfús Bjarnason.
Stjórnin skiptir sjálf með sér
verkuim.
í va-rastjórn voru kosnir: Jón
Guðjónsdóttir, Hiknar Guðlaiugs
son og Birgitta Guðmundsdóttir.
Endunskoðendur: Einar Jóns-
aon, Halldór Björnsson og til
vara Sverrir Garðarsson.
í 1. maí-nefnd voru kjörnir:
Sigfúis Bjarnason, Jóna Guð-
jónsdóttir, Hi'lmar Guðlaugsson,
Guðmundur J. Guðmumdsson,
Benddikt Davíðsson og Tryggvi
Benediktsson.
Guðmuindur J. Guðmundsson
haifði framsögu um kjaramálm,
auk hana tóku til máílis Jón Sig-
urðsson og Þoristeinn Pétursson.
Að ldknuim umræðuim um
kjaramálin var eftirfarandi til-
laga samþykkt með samhljóða
atkvæðum:
sögnin tefeur ekki formlega gildi
fyrr en þann 12. júní næstkom-
andi. ítarleg greinargerð fylgdi
samþykktinni, sem var gerð í
dag og taldar þar upp fjöimargar
grednar, seim Grilklkland heflði
fótum troðið, m.a. um eignarétt,
meðferð fanga, framkvæmd rétt
arhalda o.fl. f ljósi þess að Grilklk
land á í reynd eklki lengur aðild
að ráðinu gat ráðlherranefndin
ekki gripið til annarra ráða en
fordæma herforingjastjómina og
hvetja til að lýðræði verði kom-
ið á aftur í landinu hið bráðasta.
Að ræðum loknum var gengið
til sendiráðs Bandarikjanna við
Laufásveg og afhent orðsending.
Síðan gekk hópur niður í Lækjar-
götu aftur og að húsi Fiski-
félagsins við Skúlagötu. Voru
unglingar þar með einhver ærsl
að sögn lögreglunnar, en að öðru
leyti fór allt friðsamlega fram.
„Fundur í Fulltrúaráði venka-
lýðsfélaganna í Reyikjavík,
mánudaginn 13. apríl 1970, lýsir
yfir þeirri eindregmu skoðun
sinni að brýna naiuðsyn beri til
að venkiailýðshreyfimgin hefji öfl-
uga sókn í því skyni að stór-
bæta lífskjör alls verkafóilks.
Það er állit fundarins, að í
þeirri sókn, sem hlýtur að móta
aillan undirbúning þeirra samn-
inigaviðrœðina, sem fram fara ‘
vor, muni verkaiýðishreyfingin
þurfa á ölium styrk símum og
samtafejamætti að hailda.
Fundurinn heitir því á reyk-
vískt verkafólk að gera 1. maí
1970 að öfllugum baráttudegi í
einhuga sókn alþýðunnar til
stórbættra lífskjara." (Frá Fuil-
trúaráði verkalýðsfélaganna í
Reykjavik).
— Kambódía
Framhald af bls. 1
hafa tvær kaþólskar kirkjur
verið brenndar í þorpum Víet-
nama. Páll páfi sjötti hefur for-
dæmt ofsóknir Kambódíumanna
á hendur kaþólákuim Víetnöm/um
í landinu, en þær hófuat að
marki eftir að Siíhanouk fursta,
fyrrverandi þjóðarleiðtoga var
steypt af stólL
Þriðja tilraun
Waislhitnlgtian, 115. apríil. AP.
TILKYNNT var í Watshiinigton >að
Ridhiard Nbcom flonselttt hefði til-
niefnlt Hanry A. Bfliaidkimiuin dóm-
ara frá Roohester í Mimnesota í
embætti hæstaréttardómara.
Blaokimun sarfar sem dómari við
áfrýjiuiniairdlómiinin í Slt. Loiuiis í
Milssoiuni, oig eir 61 áms að laffldirli.
Er þeltlba þrilðja tliillraafiniiinlg for-
satianis í emibæltltilð, en ölldiuimgia-
dieifld þimgsáinis iniöitalði -að stað-
festa Skipam þeinna Ciemianits
Hayimswonthg og Hamnofildis Gains-
wielllls.
Ti’inieifraiinig Bliackmiuinis verðor
iiögð fyrriiir Öfidiumgaidielilldiinia tif
stiaðlfealtinigar.
— Sovét og Kína
Framhald af bls. 1
legrar nefndar, sem ákvarði í
eitt skipti fyrir öll nákvæma
legu landamæranna milli ríkj-
anna. Landamærin eru um 6.500
kílómetrar á lengd.
Fréttir -alf viðiræðlum fuliitinúia
SavétoJkjanmia og Kímia enu mijöig
óll(jósar, og haifa aðálíiegia borizt
fil viestræninia send'iiráðia. Sam-
kvæimlt þeiim sitiamdia deiiiuriniair
um 'fvö aitniði, og þau 'eiru þessi:
YfimvöiMdin í Pefciimg kreifjíaBt
þess iað MoSkva viðuirlkeminii að
dieiiur rJbjannia um eligimainrétít
yfir liamdiaflniænalhénuðlum, setm
enu raærrd. 2,6 miinijómliir ferlkilió-
miebra, staifi af sanruniimigum, sem
RúissakeLsainair meyddiu Kiraveinjia
tdil að samþyfeíkjia. V® Pielkinlg-
Stjármliin bindlamidi saimlniiiniga wn
yfiinráð í þessium héiriuðium.
Sovézk yifirvöld mieita ®ð váð-
uirlfeenmia að óstæða sé tád að ef-
aisit uim yfirráðiairétrtlinm. á svo víð-
áttiuimiilfeium svæðum, ien játa að-
eiinis að á stöfeu stað miegi tiafloa
iamdiamærún til enduirslkoðuiniair,
svo seim í Simlfeianlg ’hénaði og váð
Viadiivogtiok.
ÓMklleigt er tbafliið að Kiiniveirj'air
faílttiigt á 'heildiairsaanimiimga ám
þess að öiM marndimiæirim verðli telk-
in trill enidiuraltooðumar. Virfðaist því
alllair hionfiur ó að válðræðuir fUlfl.-
trúa þesaana tveggjia gtlóirvelda,
sem ihófugt 20. oflctóbar í fyinna,
dnagigt enm á iamgánm.
Að því er áreiðanlegar fréttir
ruermia, Mta kíravenslk.ir stjóirmar-
flulfiltnúar gvo á dieáflluraa:
Kínvensk yfiinvöfild tðijia að sam
feomiufiag uan lanidaimiæirahéruiðiin
bægi burt styrj.aldarhættunmi
og opmi leið til bætlbna samnigfeip'ba
rikjiainiraa.
Sovézfk yfiirvöflld viflljia að hiugs-
anlllegir sarranúnigar veirði ví'ðtælk-
aini, og fieii í sór fieiini hliiðair
sam/gkiptaniraa, aflfflt frá viiðskipt-
um til hugsjónaágreiningi. Þeg-
air þau avo hafa móð Kínia dinm í
þá fyllkimigu feomimiúiniiiSba, sem
lýrttur stjórm Sovétnílkjiaininia,
geti þau ef til vill hu'gsað sér
að láta einhver smá landssvæði
af hendi til að friða samvizitou
Kínverja.
Fór friðsamlega fram
Þarf á öllum styrk og
samtakamætti a5 halda
31 <
Árás á sendiráð
an á föstudag. Husseim Jórdaníu-
Ammian, 15. apríl — AP
HÓPUR Araba réðst í dag á
bandaríska sendiráðlð í Amman
og lagði eld í bandarísku menn-
mgarmiðstöðina í borginni til að
mótmæla væntanlegri heimsókn
Josephs Sisco, aðstoðarutanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna og sér-
fræðings Nixons forseta í mál-
efnum Miðausturlanda. Hann er
nú á ferðalagi um þær slóðir og
hefur þegar verið í Kairó cg
rætt við fofystumenn þar.
Mfelar sfei'mrp'dir urðiu á bygg-
iniguinmá, þó sérstafleieiga á nieðs.tu
hæðirumi, þar seim bókagafn semdi-
ráðsiims var til hiúsa. Þá drógiu
Arabairmrir nilðuir bamdlaríislka fán-
airan og rdfu hamm í tætliu/r og
veltu fjóruom bifreiðum á lióðimmi.
Samkvæmt AP-fréttiastofiunini
höfðu um átta hundiruð manns
safmazt sairraan 'þaimia og í nágrieinm
imiu og lébu ócipairt í ljóls amdiúð á
Bamdiarílkjiumum og gbefmiu þeáirria
í Miðaiuisiturlönidium. Löigragla
toom á vettvamig, en tólkst ekki að
hafa hiemiiil á miaininf jöldaimum fyrr
en áðuimief nd sflcemimdiarverk
höfðu verið umnim.
Sisco er væratanleguir til Armm-
feomuinguir kvaddi ráðhierra sínia !
til gkyradrifuiradia'r í dag til að ræða
um komiu nairas og þær ráðstaf- |
anir sem þarf afl gera fcil að I
tryggj'a öryggi hams, mieðain hamm !
dveiuir í ianddmiu. !
_____. , ,_____ íi
Viðræður í
Búlgaríu
Sofia, 15. apríl — AP
í DAG hófust opimberar viðræð- '
ur Bmiis Jónasonar, uitamrítoi’sráð-
hierra , við utanríkisráðhierra
Búlgaríu, Ivam Bashev. Emil Jóns
soon ikorn iil Búlgaríiu á þriðju-
dagskrvöld í boði Basfheva, og
diveist þar í laradi til siunraudialgs.
Síðdiegiis í diaig siat Emil Jóms-
som boð Georgi Trailkovs, forseta
þjóðlþdimgginB, og sagir búlgarsfloa
fréttaistofan að „vimgjiarraiegt amd-
rúmisloft" hafi rikit í boðfimiu. Mieð
al anniarra gesta voru Baalhev,
utiam rífeisráðherra, og dr. Oddiur
Guðjórasigon, seradihierra.
Nixon, forseti Bandaríkjanna, hefur fylgzt gaumgæfilega meS
hættulegri heimferð Apollo 13. í gær kom bann í aðalstöðvar
Geimvísindastöðvarinnar til að fá síðustu fréttir, og er það John
Clark sem tekur á móti honum.
hiafi lent á geimfarimiu, en aðrir
gainnfærðir um að það sé ómögu-
lagt.
Þriðjia þrep Satum-eldflaiuig-
arinraar var eini hlutimm af Apollo
13, siem koimist til turaglsims gam-
'kvæmt áætiura. Því var brotiemt
'þar til að kanma álhirifin á tuiragl-
skjálf'taimiælia, sem geiimfamamir
í Apolio 1:1 komiu fyrir. Þrepdð
lemiti þar sem því var ætlað, og
titrimgurimn af höggimu 'kiom fram
á mœlum í fjórar klnflÐkiusitumidir
sajmfleytt. Sarras koraar högg á
jörðiiraa hiefði fuiradiizt í moikflcrar
míniútur á jarðsfcja 1 ftamæluin.
Þegar þessari tilraun var loflcið,
saigðd Lovell þuirrleiga: „Það er
gott atö það fór þó editthvað sam-
tovæmt áætlun.“ Lovell hefux
verið mokflcuð sfloaipstyggur öðiru
'hvoru og telja mieimn að það sbafi
af því, að hiamm vairð fyirir mifld-
um vonbriigðum rraeð að komast
etókd til fcuraglsdms eins og áætlað
var. Þesis má geta, að þetta geim-
skot toostaðd 375 miilljónir diollara.
En ef allt fer vai, á Apolio 13
að lerada eiigi allla?rgt frá Saotraa-
eyjum á Kyrraihafi niæistkomamdi
fösbudiaig. Tugir þjóða hiafa boðdð
fraim alla þá aðlstoð, sem Bairada-
rilcin kumraa að þarfraast við
björguin þeirra, m.a. Kasygin, for
sætiisráðhierra Sovétríflcjiainina, sem
seradi Nixon sérsbalct stoeyti þar
að lútaradi rraeð óstoum um að
menmirmár þrir kæmiust hedliu ag
höldnu til jarðar. '
— Apollo
Framhald af bls. 1
útbúið iafthreirasáisíiuir og virðist
það hafa bekizt bæriiega.
En þótt sbefiniubney tiirngi n tak-
ist ag súrefni reyniiist nægilagt,
fer iþví fjarri að þeir félaigiar séu
úr allri hæbbu. Nofldkrum klufldcu-
stundum áður en þeir fara iiran í
gufuhvolf jarðar á fösbudiaig,
vierðia þeir að yfingieifia bumiglferj-
umia og koma sér fyrir í stjórn-
farimiu.
Þar vedða þeiir að temigjia bún-
iiragia srimia við sérstakt raeyðairsúr-
efraiisflaerfi, sem eáinigömigu er ætlað
til notkuiraar í lemdiiinigiu, og þedr
verða að treysta á efi narafhlöður,
sem gegraa sarnia hluitverícL Umd-
ir varxjiuleigum kriniguimstiæðum
er hægt að eradiurlhilaðia þessar raf
hlöður úr geymium tækjafarsins
ef þær bregðást, en niú er tæflcja-
fairið aiveg úr sögiunmi.
Skömmiu áður en þeir fara inn
í gufuihivoilfið verða þeir svo a@
lasa tæflcjafarið og t/umiglferjuna
frá stjórmifiarirau, en þaiu fyrr-
raefiradu brenma upp í gufuihvolf-
imiu, þair sem þaiu hiafa emgam hita
skjöld. Ef mögulegt verður, eiga
gedmiflairarrair að koma fari sirau
í þammiig aðstöðu, að þedr geti
beflcið myradir af tæikjaiflariniu, em
þær gæbu gefið tál kynma hvað
hiefði toornið fyrir. Menm eru alLs
ekki á eiitt séttir um það; sumir
eru ganmfærðir um að lofbsiteimm