Morgunblaðið - 17.04.1970, Page 8

Morgunblaðið - 17.04.1970, Page 8
8 MORGUWBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 17. APRiÍL 11970 Keppni barþjóna: Sigurdrykkuririn bar heitið „Apollo 13” SVONEFND „Longdrinks" - keppni Barþjónafélagrs íslands fór fram í Súlnasal Hótel Sögu sl. miðvikudag. Þátttakendur voru 15 talsins, ern keppnin var með útsláttarformi. Til úrslita kepptu þeir Jónas Þórðarson, Hótel Loftleiðum, Daníel Stef- ánsson, Hótel Söpu, og Harald- ur Tómasson, Hótel Sögu, og varð drykkur hins fyrstnefnda Aquarius — lífgjafi geimfaranna þriggja TUNGLFERJAN Aquarius var smíðuð með það fyrir augum að hún gæti flutt tvo menn frá móðurskipi þeirra niður á tunglið, og aftur á braut um tunglið til móts við móður- skipið. Það var allt. En í þeim erfiðleikum sem geimfararnir í Apollo 13 hafa ratað, hefur hún verið þeim sannur líf- gjafi. Þetta litla far, sem er þröngt fyrir tvo menn, og alltof lít- ið fyrir þrjá, er viðkvæmur „sérfræðingur". Það er aðeins hægt að fljúga því I tóma- rúmi himingeimsins, ef það yrði reynt að jörðinni myndi það leggjast saman eins og harmonika. Meðan á skotinu stendur, er tunglferjan í góðu skjóli í sérstökum klefa Sat- um-flaugarinnar. Aquarius lítur út eins og padda, og hans fyrsti fljúg- andi bróðir var reyndar skírð- ur Spider (könguló), vegna þess hve mjög hann líktist þeirri skordýrategund. Spider flaug með Apollo 9. Aquarius hefur langa granna leggi, Sem taka höggið við lendingu á tunglinu. Hann hef ur goshreyfil á botninum, sem á að gera honum kleift að síga rólega niður á tunglið. Ytri skurnin er gerð úr mörg um lögum af plastkenndri húð sem líkist sellófanpappír. Þetta myndar hitahlíf sem vemdar málmskurnina fyrir innan, fyrir hinum gífurlega hitamismun á yfirborði tungls ins. Að innan er Aquarius byggð ur með það fyrir augum að hann starfi á sem hagkvæm- astan hátt, og lítið hugsað um þægindi fyrir áhöfnina. Geimfararnir sem fljúgahon- um verða að standa upprétt- ir, og öryggisólar hindra að þeir hreyfist til vegna þyngd arleysis. Á ferjunni eru tveir þrí- hyrndir gluggar, sem eru eins og augu. Munnurinn er út- 1 göngulúga, sem er svo lítil að geimfaramir verða að skríða á fjórum fótum. í Aquariusi eru engar koj- ur eða rúm. Tunglfararnir í 1 Apollo 11, sváfu á gólfinu, en í númer 12 og 13 var bætt hengirúmum. í tunglferjunni er nógu mikið af súrefni, vatni ' og orku til að halda lífi í tveim mönnum á yfirborði tunglsins í 70 klukkustundir. Birgðirnar eru nægar til þess að koma þrem mönnum og stjómfari framhjá tunglinu og til jarðar. Til þess að svo mætti verða þurftu geimfar- amir þó að slökkva á ýms- um tækjum til að spara vatn og rafmagn. Aquarius er í tveim hlutum. í efri hlutanum eru klefinn og goshreyfillinn, hann er skil inn eftir á tunglinu þegar það er yfirgefið. Það ef þessi hreyf ill sem virðist ætla að bjarga lífi geimfaranna þriggja. Hann er í rauninni ekki góður til þess starfa sem á hann hefur verið lagður undanfarna daga. En þrisvar sinnum hefurhann farið í gang af einskærri heppni og beint geimförunum af braut sem orðið hefði þeim að fjörtjóni. Aquarius verður aldrei sett ur á neitt safn til minningar um góða frammistöðu. Geim- fararnir þrír verða að losa þennan lífgjafa sinn frástjórn farinu, áður en þeir fara inn í gufuhvolf jarðar. Aquarius, vesalingurinn, er svo veik- byggður að hann mun sundr- ast þegar hann lentir á yztu lögum gufuhvolfsins á ofsa hraða. Og partarnir munu brenna upp til agna á leið til jarðar. En það er samt lítil hætta á að geimfararmr þrír gleymi þessum trygga föru- naut. Ian H. Mackinley afhendir Jónasi Þórðarsyni, Hótel Loftleiðum, sverðið í sigurlaun. Hjá þeim stendur Daníel Stefánsson, form. Barþjónaklúbbs íslands, en hann varð annar í keppninni. hlutskarpastur, en hann bar nafnið „Apollo 13.“ „Apollo 13“ er þannig bland- aður: 3 cl Rom Bacardi, 2 cl Parfaith Amour Bots, 1 cl Ban- ada Bols, hálf, pressuð sítróna. Fyllist með „7up,“ kirsuber, rör, hræripiinmi, sítróniusnieið. Hrist- ur. — Daníel Stefánsson, formaður Barþjónafélagsins (hann varð annar í keppniinni), tjáði Morg- unblaðinu, að þetta væri í ann- að sinn, sem „Longdrin,k“- keppni færi fram á vegum klúbbsins, og yrði sá háttur hafð ur á eftirleiðis, að hún yrði ann- að hvert ár, en „Cocktail“- keppni hin árin. Fyrsta „Codktail“-keppnin fór fram árið 1963, og hefur sigur- vegarinn í þeirri keppni nær aÚtaf hlotið ferð til „Cocktail“- keppni alþjóðasamtaka bar- þjóna. Daníel sagði, að fslend- in-gum befði yfirleitt gengið mjöig vel í þessari keppni. Sig- urvegarinn í síðustu „Cocktail“- keppni Barþjónafelags fslanda, Viðar Ottesen, tók t.d. þátt í alþjóðakeppni á Ítalíu sl. sum- ar. í sveitaíkeppni (þair hristi Viðar fyrir félaga sína tvo, sem urðu næstir honum í keppninni Góður afli Horna- fjarðarbáta Höfn, 16. apríl. FYRRI hluta aprílmánaðar hef- ur afli Hbrnafjarðarbáta verið góður. Alls hafa þeir aflað 2.392 lestir í 74 sjóróðrum. Á sarna tíma í fyrra var afli þeirra 1.325 lestir í 61 sjóferð. Frá áramót- um er heildaraflinn orðinn 5.555 lestir, en á sama tíma í fyrra var hann 5.133 lestir. Þrír afla- hæstu bátarnir eru Hvanney með 687.5 lestir í 61 sjóferð, Steinunn 682.5 lestir í 59 sjó- ferðum og Gissur hvíti með 668.2 fflestiir í 49 sjóferðu.m. — Guminiar. Til sölu m.a. Lúxus-raðhús í sérflokki við Saeviðarsund, 170 fm, með btlskúr, 5—6 herbergi, flíse- lagt sérþvottahús, geytrvsla, búr. Fyrsta flokks harðviða-r- innnéttiogair. Afft teppategt. Stórkostiegt útsýni. Mjög vönduð 6 herb. íbúðarhæð við Sundlaugaveg. Sérhita- veita, sérþvottahús. Fyrsta flokks 5 herto. ibúðarhæð (130 fm) í fjónbýitsihúsi við Skaftahtíð. Tvemnar sva'fir, sérhitaveita. Hús og íbúðir af öll'um stærðum og gerðum í borgtnini og ná- greno'i. Eignaskipti oft mögu- leg. Skipa- & fasleignasalan KIRKJUHVOLI e Símar: 14916 og 13842 hér heima) varð ísland nr. 5 af 22 þjóðum og hlaut 210 stig. — Sigurvegarinn í „Longdrink“- keppninni hlýtur hins vegar ekki utanlandsferð að launum, en ýmis ágæt verðlaun. Daníel sagði, að til mikils væri að vinna í næstu „CoCktail“-keppni Barþjónaklúbbs íslands, því að sigurvegarinn þar hlyti ferð til Japans að launum ,en þar verð- ur næsta alþjóðakeppnin haldin, og Barþjónaklúbburinn væri staðráðinn í að eiga fuilltrúa þar. Mieðal þeirra, sem sæti áttu í dómtniefnd únslitalkeppninnair, vair Ian H. Maekinlay frá samnefnd- um whisky-framleiðendum í Skotlandi, en hann er heiðurs- fólagi í Barþjónaklúbbnum. Af- benti hann klúbbnum sverð eitt mikið, sem sigurvegarinn í þe?s- ari keppni hlýtur í hvert skipti. Mun því Jónas Þórðarson geyma sverðið þar til keppnin verður haldin næst. 11928 - 24534 Glœsilegt útsýni Kópavogur — Háaleitisbraut Höfum femgið trl sötumeð- ferðar sérhaeð, sem býður upp á ertf hið glæsitegasta útsými á ölte Stór-Reykja- víkur svaeðmu. Séitoæðiin sem er um 150 fm skiptisf í 4 herto. og sfóna óskipta stofu með tveomum svötem. Er á efri hæð í eusturhtuta Kóp>a- vogs. (Sér m. a. yfir atlan Fossvog). íbúðin er ekikii fuH- frágengin en máteð, loftein- arvgruð, eWhús vaindað og fuWfrágemgið, eo skápa í hetto. og v tðark iæðniogar o. fl. vamtair. Bílskúrsréttur. Skiipti á íbúð, t. d. í Háateitrshverfi, möguteg. Höfum kaupanda að 2ja herb. Ib'úð í Háatertiis- hvenfi, staðgreiðsla. Höfum kaupanda að 2ja—4ra herb. íbúðum í Ár- bæjairhverfi. SÖLUSTJÓRI SVERRIR KRISTINSSON SlMAR 11928—24534 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Háateitistora'ut. 2ja herb. tbúðaitoæð við Ástorauf. Samngjarmt verð og greiðste- skilmáler. 3ja herb. snotur íbúðartoæð við Lymgbrekllou. 3ja heito. tbúðir við Skipa’Siond, Grettisgötu. Norðurmýri, í Hiíðunum og víða.r, 4ra herb. ibúðaitoæð á góðum sfað í Vogumum. 5 herb. íbúðaitoæð í fjölbýtistoúsii við 81001000110. Gæti verið la us sf nax. 5 herb. vönduð íbúðarhæð í Heirmumum. Sóiník og sikem'mt’i teg ibúð. Embýlishús við Fáfnisoes að mestu fuilkiárað. Höfum kaupendur að 2ja—7 herb. íbúðum, eintoýfis- húsum og raðtoúsum, fuitgerð- um og í smíð’um, í bæmum og nágrenni. f surmum tiffeitem mjög miktar útbotganÍT eða jafmvel um staðgireiðste að ræða. Athugið að eigmasikiipf i eru oft möguteg. Jón Arason hdl. Simar 22911 og 19255. Sölustjóri Einar Jónsson. Kvöldsími 35545. TILISÖLU 19977 I ðnaðarhúsnœði við Ármúla Húsið er wær hæðir og bygg imgarréttur að þeirri þniðj'U. Grunmfl'ötur hússims er 200 fm. Einhýlishús í Hafnarfirði Húsið er 135 fm að grunn- fieti, aúk þess er 60 fm bíl- skúr. f húsimu er 5 herb. íbúð 2 saimliiiggijaindli stofur, 2 svefn heito. á séigangi og 1 stórt forstofuherb., eldhús, bað og þvottatoús. Raðhús í Fossvogi Húsið er pallatoús, 190 fm, og er fokhelf í dag. Ávílandf er 440 þ. kr. Húsnæðismételán. Höfum kaupanda að eintoýlishúsf í Reykjavik, má vera timtourhús í steetnu ástandi. Höfum kaupanda að raðhúsi, hetzt við Áfftamýri eða Hvassaiteitii. Höfum kaupanda að 2j<a hetib. ibúð í Vesturborg- I •ninii. Munið söluskrána Lítið inn og fáið eintaik eða hringið og við sendum yður1 skrána endurgjal'dslaiust. MIUÉBORG FASTEIGNASALA — SKIPASAL4 TÚNGATA 5. SÍMI 19977. ------- HElMASiMAR----- 1 KRISTINN RAGNARSSON 31074 SIGURÐUR A. JENSSON 3512^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.