Morgunblaðið - 17.04.1970, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 17.04.1970, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1OT0 17 Ekki gert mikið úr óeirðunum — segir l*orgeir Pálsson verkfræðingur í Cambridge, Mass. í samtali við Morgunblaðið ALLVERULEGAR óeirðir urðu í Bandaríkjunum sl. miðvikudag, er mótmæla- fundir voru haldnir gegn styrjöldinni í Vietnam. Víðast hvar voru fundirnir tiltölulega friðsamlegir, en í sambandi við nokkra þeirra urðu þó alvarlegar óeirðir, þar sem unglingar stóðu fyrir skemmdarverk um, veltu bílum og kveiktu í þeim og köstuðu grjóti og helltu málningu yfir fólk. Alvarlegastar urðu óeirð- irnar í Cambridge, Massa- chusetts og við Berkeley háskóla í Kaliforníu, þar sem verðmæti voru eyði- lögð fyrir milljónir. í Oaimbridige þurfu 1100 lög- reg'Luimenn a& beita táragasi, kyKum og hiunduim í baráttu við 6000 mótaniælassggi, seim kvei'ktu í, brutu gluigiga oig hentu grjóti af húsaþökum yfir Harvar d - torgið. Þessir óeirðaaaggir böfðu safiniaat samiain eftir friðsaim- leigiain mótmiælaflinid, þar sem uim 60.000 mianms voriu sarnan kominiir, en jþað var stærsti mótmiæiafundiuir daigisims. Um 1000 mióitmiælendur efndu til óeirða við Berlkeley- háskóla og ollu talsverðum islklemimdum mieð grj'ótikasti, en gáfuðt upp eftir enidurtekinar táragaisérásir lögrteigluininiar. Minnibáttar óeirðir urðu við fleini hásfcóla í Biandiairikj - urnum og einis hópaðist fólk saiman bæði í New York og Wasíhinigtion, en mótmæla- fundir þessir voru miklu fá- mienniari en í október sL Talsvert bar á því aö fólk var hivatt til að sýnia amdúð sína á stríðinu í Vieitnam mieð því að nieita að greiða tekju- skatt sinn, sem gjaldiféll hinin li5. þ.m. Eftir óeiirðirnar í Cambridge reyndust 200 mainnis særðir, en í Berkeley særðust 12 miainnis. Þax var 21 handtekinn, 34 lögraglumienn særðust, nökkrir höfuðsárum og einn handleggsbrotnaði. Að uindianfömu hiefir Bainda ríkjiastjórn haft í athiuigun að gefa enn néniari gaum a'ð sam- tökum róttækra viinnstrisinna, sem eru nú j'afn/vel famir aö stunda heræfimgar mieð tilliti til vopnaðra óeirða. Hafa náðst myndiir af þeim við þessa iðju síina. Morguinbiaðið náðd í gær- kvöldi tali af Þorgeiri Páls- syni, fluigverkfræðinigi, sem stunidar niám við M.I.T. í Massadhusetts og býr sjálfur í Caimbridge. Hann saigði svo frá atburðum: — Sjálfur sá ég ekfci það, sem fram fór, en vi-ð feragum mjög fljótt að vita um þetta, þar sem við búurn í aöeims tveggja kílómietna f jarlægð frá Harvard-torginu. Átburðimir gerðust hér í gærkvölidi (miið- viikudagskvöld) og óeirðimar hófuisit um kl. 7.30 (staðar- tími) oig stóðu til miðnættis. Himgað komu um 3000 rnanins eftir mótmælafiundinn, sem haldimn var í Mið-Boston. Strax eftir að fólkið kom hinigalð tók iþað að brjóta rúð- ur, stela úr búðurn og kveiikja smáelda. Fljótt voru 2000 lög- reglumienn kiommir á vettvanig og tókist þekn að sitilla til frið- ar eftir táragaisspreniginigar. Sjálfur fundiurinn í Boston, þar sem voru um 60.000 mianns, fór mjög friðlsiamlega Þorgeir Pálsson fram og forystumienn þess fundiar hafa fordæmt fram- komu fólkisins, sem gerði óskiundann hér í Cambridge. Talið er fullvíst að hér hafi fyrst og freimst veriið um að ræða anarkiista og öfgasiinnaða vimstrimenm, sem motuðu tæki- færið til að igera óskunda. Litlar l'ílkur eru taldar á því að hér hafi verilð um stúd- enta að ræða og alls ekfci stúdenta frá Harvard svo mokfcru meimi. Sagt hefir veirið að 200 manins haifi slasazt og tveir alvarlega. Ekki er talið að hér sé um meiriháittar óeirðir að ræða oig ekki er gert mikið úr fréttum af atburði þessum hér. Að sönonu var útgömgubamn hér í borginni í nótt, en fæst- ir urðu þass varir, t.d. vissum við eikkert um þaÖ fyrr en í morgun, sagðd Þorgeir Pálsson að loikum. I Varafulltrúi kommúnista: Gagnrýnir minnihlut- ann í borgarstjórn ÞAU tíðindi gerðust á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gærkvöldi — þeim næst síð- asta fyrir kosningar — að einn af varafulltrúum komm únista, Svavar Gestsson, gerði harða hríð að borgarfulltrú- um minnihlutans fyrir að fylgfja ekki nægilega vel eft- ir málum og leyndi sér ekki að skeytunum var beint að borgarráðsmamni komm- únista, Guðmundi Vigfús- syni, sem nú er að láta af störfum. Kom gagnrýni vara fulltrúans fram í ræðu, er hann kvartaði undan því, að tillögur, sem fram væru born ar í borgarstjórn og vísað með einum eða öðrum hætti til borgarráðs eða nefnda, fengju ekki viðhlítandi af- greiðslu. Geir Hallgrimsson, borgar- stjóri, benti á að kjarninn í mál fllutniinigi vaff’atfrrMtrúainis væri sá, að meirihl'utinn eða borgarstjóri ætti að passa upp á minnihluita- fuilltrúana og raumverulega knýja þá tiil þess að sinna skyldu störifum sínum. Sagði borgar- stjóri, að hann teddi þetta ekki sanngjarnan dóm uim sfcörf borg arfulltrúa minnilhlutafliokkanna, þeir hefðu elkki staðlið sig jaifin ffllia ag ráða mætti alf orðlum þesisa vair'afulltrúa kommúnista. Borgarstjóri benti á, að yfiir- leitt ættu þeir flokkar, sem fiull- trúa eiga í borgarstjórn, einnig fifflltrúa í nefndum og ráðlum borgarstjórnar, sem ætfcu kost á að fylgjast með afgreiðsiu á tiililöguim, sem vísað væri til -^J}iefr»damnia og eininig gætu bong- arfiuiLlfcr'úar gert athu'gasemdir eða borið fraui fyrinspurnir á fiuind- uim bortgamstjóm‘a<r. Borgairstjóri kvaðst oft refca á ©ftir aifigreiðislliu mláia hjá mefnduim, en í sumium Itfflvilkum væri það svo, að raefind- ir teldu elkki ástæðu til firekari aðlgerðair vegna til'Iaigna, sem til þeirra kæmu, þar sem þær væru einlfialldlega elkki þess verðar. Úlfar Þórðarson (S) benti á, að varafulltrúi kommúnista hefði borið þessa gagnrýni fram í sambandi við fyrirspurn er hann beindi til borgarstjóra um störf læknisþjónustunefndar. Nefnd þessari væri alls ekki ætl að að skila áliti innan tiltekins tíma heldur vinna jafnt og þétt að 'því að komia í fraimlkvæmd ákveðnum samþykktum um skipulag heimiliislæknaþjón'UStu í Reykjavík. Hér væri um sam- vinnunefnd að ræða, sem starf- að hefðii í eitt ár. Þá sagði Úlfar Þórðarson, að varafuillltrúi kommúmista hafði talað uim valdspillingu hjá meiri hiutanum og sagði að það væri eimkennilegt að rjúka upp til handa og fóta með slíkar full- yrðingar. Ef borgarfulltrúi hefði áhuga á ákveðnum málum gæti hann auðiveldlega femgið vitn- eskju um fram'gang þeirra hjá viðkomandi nefnd. Kvaðst Úlf- ar Þórðarson vísa til föðurhús- anna ásökunum um valdspillingu og væru þær bein móðgun við borgarfuMtrúa. í þeim nefnd- um, sem ég þekki till, sagði Úlf- ar Þórðarson, haifa fiuUtrúair imeirilhliu'ta og mimnihluta starf- að isaimiain <að lausn mála og hvor- ugtuir þuirfti í undan hinium að kva'rta. Svavar Gestsson (K) sagði, að aldrei þessu vant hefði meiri- hlutinn komizt í vissa geðshrær ingu ög þyrfti ekki að sýta þótt gáraði í þeiim stöðupolli. En skyldi þetta bara vera fánýtt hjal? spurði hann og nefndi síð- an nokbur dæmi um tillögur er hann taldi, að ekki hefðu hlot- ið afgreiðslu. Hanin sagði, að það væri fyrst og frernst emb- ættisskylda borgarstjóra að sjá tiil þess að samþykktir borgar- stjórnar væru framkvæmdar. Geir Hallgrímsson, sagði, að ekki hefðu þessi dæmi verið al- varleg. Varafulltrúinn hefði t.d. mirenzt á tifiögu um rarunlsókn á högum leigjenda. 9ú tillaga hefði verið rædd í borgarráði og síðan falin embættiismönnum til frekari athugunar. Töldu þeir mikla annmarka á framlkvæmd hennar. Enginn borgarráðismað- ur taldi ástæðu tiil frekari að- gerða. Rætt hefði verið um til- lögu um hjúkrunanskóla í tengsd um við sjúkrahús borgarinnar. Þeirri tiillögu hefði verið vísað til sjúkrahúsnefndar, sem befði fjailað um hana en tálið ástæðu tiil alð sjá ihversu færi um isvip- aðar framkvæmdir við Land- spítalann. Þá befði verið rætt um tillögu um lyfjasölu að næt- urlagi. Borgarráð hefði beint á- Skorun til h e ilbr igð isyf i r v ald a um þetta atriði og fiylgt því eft- ir tniókkiiiuim siininumi. Mliiranat hetf'ðli verið á tillögu um upplýsinga- þjónuistu Hitaveitunnar. Hún hefði verið aukin í kjöilfar þeirr ar samþykktar borgarstjórnar. Þá hefðd verið rætt um sam- ræmingu á útgáfustarfsemi borg lainiinmiair. Ánaniguir þeilrmar tilllögu væri m.a. árleg framkvæmda- og fjáröfiunaráætlun, sem borg- arfuMtrúar fengju í hendur og ennfremur hefði verið leitazt við að samræma útgáfuform og tíni'a á ánsSkýrSlluim borgarstotfn- ana. Tillaga Sigurjón® Björnsson ar um borgarmálaráðstefnu hefði oft verið rædd í borgarráði og í samráði við tillögumann og bangartrtáð hiefði tfiramlkvœmid hennar verið frestað tiil næ®ta kjörtímabils. Kvaðst borgar- stjóri ,því vísa staðhæfingum Svavars Gestssonar heim til föð urhúsanna. Jón Snorri Þorleifsson (K) sagði að borgarfulltrúar hefðu takmarkaða mögulei’ka til þess að fylgja máium sínum eftir. Starf þeirra væri iMa launað aukastarf, sem krefðist mikilis tíma. Hann sagði einnig aðtaik- miarkaðar kröfur væri hæ-gt að gera til borganráðismanna, þótt þeir væru skár launaðir. Úlfar Þórðarson (S) tók aft- ur til máls og nefndi nokbur dæmi um það, að hann hefði fylgt eftir tiMÖgum sínum, þeg- ar þær hefðu komið til afgreiðislu hjá nefndum. Hann kvaðist m.a. geta upplýst að nú lægju hjá landlæfcni umsóknir frá nokkr- um lyf j aþúðum um nætursölu. Kristján Benediktsson (F) sagði, að oft gæti mikill hætta verið því samfara að sami flofclk ur væri of lengi við völd. í Reykjavík hefði það þó verið svo sl. 40—50 ár. Enda mætti sjá ým is sjúkdómiseinkenni. Þó hefði xnátt búast við að ástandið væri verra en raun ber vitni um em það væri að þakka minnihluta- flokkunum, sem hefðu ekfci lát- ið sitt eftir liggja að gagnrýna meirihlutann, Það sýndi aðstarf minnihlutans væri dkki þýðinig- arlaust. Borgarfulltrúinn sagði, að fiðringur hefði farið um meiri hlutann, þegar þessu miáli var hreyft en það væri einmitt slík ádrepa, sem meirihlutinn þyrfti, ef haffun adtiti iaið haílldia 'völku siinmi' og allt ekki að komast í óefni í stjórn borgarinnar. Hins vegar kvaðst Kristján Benediktsson vilja láta meiriihlutann njóta sannmælis. Ýmsir af æðstu emb ættismönnum borgarinnar væru býsna röskir við framikvæmdir á samþykktum borgaratjórnar. Kvaðst hann hafa flutt tillögu um nýjan menntaskóla fyrir 7 árum. Borgarstjóri hefði fylgt því máli eftir og það vafalaust átt sinn þátt í framgangi þess. Þá hefði rösklega verið staðið að áfgreiðslu tiMögu simnar um útiviistiarsvæði og ennframurum framkvæmdir á tillögu er hann hefði flutt um heimiilisiausa ó- reglumenn í borginni. Svavar Gestsson (K) sagði, að upþlýsiinfgar borigairstjióina um latf- greiðslu á þeim tiMögum er hann hefði tilgreint högguðu í engu sínu máli. Hann kvaðst ekki ætffia iað ihælla mieiirilhlutiamum. Nóg hefði verið gert af því á þessum fundi. Geir Hallgrímsson sagði að apurningin væri ekki sú. hversu lengi sami flokkur hefði verið við stjórn heldur hvernig hann hefði stjórnað og hverra kosta væri völ fyrir kjósendur og á þeim grundvelli er ég í engum vafa um, að meiriihlutanum er óhætt að ganga tM kosninga. Þá sagði borgaristjóri, að ummæli Kristjáns Beniedifcbssaniair sýmdju að tillögur minnihil'utans væru teknar tM greina ef vit væri í þeim en það væri ekki meiri- hlutanum að kenna, þótt svo væri ekki í öllum tilvikum. .Að lokum sagði borgarstjóri aðþað væri öruggliega farsælast fyrir framtíðarhagsmuni Reykj avíkur, að meirihlutinn héldi sínum sessi sem slífcur og minnihlut- inn sínum sem slíkur. Umræður um borgarstjórnar' kosningar í útvarpinu í ÚTVARPSÞÆTTINUM „Á rök- stólum“, sem hefst kl. 20.20 í kvöld, verða til umræðu borgar- stjórnarkosningarnar í Reykja- vik í maí n.k. í umræðunum taka þátt fulltrúar allra fram- boðslista, sem lagðir hafa verið fram. I umræðunum tafca þátt Birgir ísleifur Gunnarsson fyrir Sjálf- stæðisflobkinn, Kristján Bene- difctsson fyrir Framsóknarfiokk- inn, Adda Bára Sigfúsdóttir fyr- ir Alþýðubandalagið, Ingvar Ás- imundsson fyrir Alþýðuflókkmn og Bjarni Guðnason fyrir Saim- tök vinstriimanna og frjálslyndra. Uimræðunum stjórnar Björg- vin Guðmundsson, viðakipta- fræðiivgur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.