Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUH 17. APRÍL 1070 77/ sölu Mercury Meteor árgerð 1963 lítið ekinn, mjög vel með farinn. Komið gæti til greina greiðsla í fasteignatryggðum skulda- bréfum. Upplýsingar í síma 15480 frá kl. 9—5 á daginn. H. B E N E D I KTS SON. H F. Suðurlandsbraut 4 Simi 38300 Verð oðeins kr. 22.995,oo með 24“ skermi Nú aftur komin með nýju glæsilegu útliti. Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hinum vönduðu H.M.V. sjónvarpstækjum. FÁLKINN H/F., Suðurlandsbraut 8 Reykjavík. NauBungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Gnoðarvogi 16, talin eign Gísla Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Blöndal hrl., á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 22. april n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 og 1. og 3. tbl. þess 1970 á Fremristekk 2, þingl. eign Guðmundar J. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka íslands, Landsbanka íslands, Jóns Finnssonar hrl., Sigurðar Hafstein hdl. og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 22. apríl n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Mávahlíð 44, þingl. eign Hallbergs Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Óttars Yngvasonar hdl., tollstjórans, Sigurðar Hafstein hdl., Gjaldheimtunnar, Hafþórs Guðmuhds- sonar hdi, Árna Guðjónssonar hrl., og Páls S. Pálssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 22. apríl n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Ólafur Steinþórsson Minning I DAG verður gerð frá Foss- vagskirkju kl 16 útför Ólafs Steómiþórtssonar, fyrrum bóoda að DaLsihúsuim í Valþjófsdial í Ön- umdarfir'ðii. Óiaifur lézrt í sjúikra- húsiniu Sólvairngi í Hafnarfirðd 9. þ.m. eftir erfiða sjúkdóanslegiu. Ólafur Stieiin'þórsBon var fædd- ur 23. apríl 1894 að Dalslhúsum í Valþjófsdal, sonur hjónanna Margrétar Jóhanniesdóttur og Steiniþóns Erlends Jómssomiar bú- enda í Dalsihúisum. Mangrét móðir Ólafs var ættuð frá Lamghóli í Staðardal í Súgamidafirðii, dóttir Jólhanniesar GuSlbrandssonar. Stednþór Erlemdur faðir Ólafs var fæddiur í Mýrartiunigu í Bey'khólasveit, sonur Jóns Svein- bjömissonar frá Hölluistöðum, Jónssonax frá Vaitnisihomi í Stað- araveit í Steimgrímisfir'ðli, Bjama- sonar frá Hrísihóli. Arnma Ólafs í föðurætt var Ólöf Eyjólfsdótitir. Foreldrar hiemnar voru Eyjólfur Erlendsison og Imgilbjöng Stedn- dórsdóttir í Skíðsiholtum í Hraiun hreppi. Foreldrar Eyjólfs voru Erlenidiur Vigfússon prestur aið Stóra-Hnaumi og í Nesþimgium og Kristín Eyjólfsdóttir. Foreldrar séra Eriends voru Viigfús Söig- urðsson lögréttumaður í Hjörsey á Mýrum og Siigríður Guðmunids- dóttir, lögréttumiainns, Siigurðs- Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjarnarbúð (Oddfellowhúsinu) niðri, sunnudaginn 19. apríl kl. 13.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni félagsskírteini við innganginn. Stjóm Sjómannafélags Reykjavíkur. Tyrir fermingardaginn — SNITTUR AÐEINS 18.00 KR. SNEIÐIN — — KÖLD VEIZLUBORÐ — B3ÖRNINN Njálsgötu 49 - Síml: 15105 Sendum yður að kostnaðarlausu, e/ óskað er — Sími 15105 SÓLUN HJÓLBARDA- VIDGERDIR # Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. # Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. # önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. # Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 somar sýsluimamns í Eimarsnesi, Jónssamar sýslumianrus í Einars- mesi, Sigurðissoniar lögréttumanms í Eimarsmeisi, Jómgsonar. Móðir Sigríðiar var Guðrún yrngri Egg- eætsdáttir sýslumiammjs, ríikia, á Skarði, Björnssomar sýslumiamms í Bæ, Jónssonar sýslumiamms á Svalbarði. Maigm'úseonar. Foreldr ar Vigfúsar voru Siigurður Ein- arsson lögréttuma'ðiur og Þuríður Jónsdóttir, lögréttumamms, Eiriika somar. Foreldrar Siigurðiar voru Eiimar Þorsteinsaan sýslumaður og Auðbjörg FitipuBdóttir, Teits- sonar á Holtastöðum, Bjönmsgom- ar prófasts á Melstað, Jómissoraar bis'kups Araisomar á Hólum í Hjaltadal. Ég rek ekki sett Ólafs í Dalsihiúsum frekar. Að hanum istóðu miklir og mikilhæfir ættmieiðir. Systkin hams voru: María fyrrum hiús- freyja í Hjarðardal í ömumdar- firði, nú látim, Guðmumdur, dó umigur, Jóbamnies, nú búsettur á ísafirðii og Jón Sveinibjöm, bú- settur í Reykjavík. Hauistið 1919 fór Ólafur í Bún- aðarskólann á Hvanmeyri og laiuk þaiðan prófi miéð áigætum vitniis- buirði. Er hiann hiafði lokið námi bóf hanin búgkiap í Dalshúsum, fyrst á mótd föðUr sínum, og bjó þar góðu búi þar til ári® 1954. að bainn fluttist himgað til Reykja- víkur. Ólafur lserði umigur að spila á orgel og var orgamisti í Dals'kirkju í Valbjófsdal unz hianm fluttiist burtu. Hainm var sönigmiaður góður og kenmidi söng í Önumdarfirði um lamgam tíima. Ólafur tók mikinn þátt í félags- lífi sveiitar sánmar. Hann var félagslymdur og hrókuæ alls fagm- aðar á miamnfumdum. Hanm var geöprúður oig hlýr í viðmóti, tók æitíð jákivæða afstöðu til mamma og málefmia, enda vimmiargur og velkomimm hvar siem hamm fór. A suimrin dvöldu jafnan hjá honum í Dalshúsum umglimigiar og eiga þeir bjartar og glaðar mimmirag- ar frá þeim tíma, enda sýndi Ólafur þeiim miikla umhyglgju og gtuiddi þá rnanga hverja eftir að þeir voru frá honum famir. Þegar kornið var fjörur frá Inigjaldsigandi iinm í Valþjófsdal voru Dalisbús fyrati bær siem kom ið var að. Þamgað þótti Sands- mömnum sem öðrurn jafnan gott að komia, og gott þar a@ giisita. Þar var gestum vel fatgnað og oft spilað á hljóðfæri og sumgíð þótt rraernn væru nýsloppniir úr lífghættu á fjörumuim, og í, fjöll- um dymidi veðumhljóð og bylur og hríð gerði ferðamiemmima veður- teppta. Við, sam þekktum Ólaf Steiinr þórsson, sjáum af góðum og traustum vimi, en mi'nmiimigin um glaðværan og góðan dremg lifir og lýsir um ókomin ár. Blassuð gé rmin'nimig hamis. Jón I. Bjamason. IVBYNDAMÓTHF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PREIMTMYIMDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.