Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1(970
hefði verið varnað að sjást í
nokkrar vikur, fannst þeim allt-
af þau vera sameinuð.
Og allt í einu, meðan þau
tannduftið
sem gerir
gular
tennur
HVÍTAR
voru að horfa á bátana kljúfa
leirborinn sjóinn, sagði hann:
— Alice!
— Hvað?
— Ég held við ættum að gifta
okkur.
Rétt eins og hún tryði þessu,
leit hún upp á hann stóru aug-
unum, sem hann var farinn að
þekkja svo vel, en gat samt
aldrei lesið hugsanirnar hjá.
— Er þér alvara, Gilles? Er þér
virkilega . . . ?
— Hananú! Þar kom það loks-
ins, og atlot þeirra fengu sam-
stundis nýja og alvarlegri merk
ingu. Kossar þeirra voru
öðruvísi á bragðið, enda þótt
það væri nú sumpart að kenna
seltunni í tárum Alice.
— Hún Eloi frænka þín leyf-
ir það aldrei.
— Hana varðar ekkert um
það. Ég get farið mínu fram.
— En hefurðu hugsað þetta
vandlega Gilles? Heldurðu virki
lega að það sé mögulegt?
— Og þegar þau gengu nú
saman, fannst honum í fyrsta
sinn hann sjálfur vera verndar-
inn.
— Ég ætla að nefna það við
Tollskrá á ensku
Tollskráin er komin út á ensku og verður seld í skrif-
stofu ríkisféhirðis.
Fjármálaráðuneytið.
Það er von þú spyrjir. Þegar þú hefur keypt
hurðina, átt þú hana, ekki satt? En við erum
jú allir mannlegir. Og við, hjá Sigurði
Elíassyni, erum búnir að leggja okkur alla
fram við að gera hurðina þína svo vel, sem
fullkomin tækni og kunnátta fagmanna framast
leyfir. Við erum stoltir af hurðunum ,,okkar“.
Við viljum, að allir geti séð hvar
þær eru gerðar.
SE INNIHURDIR GÆDIÍ FYRIRRÚMI
SIGURÐUR
ELÍASSON HE
<ÞpavQ$
AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI
SÍMI 41380
Hversvegna vid
merkjum okkur
hurdirnar þínar?
hann pabba þinn á morgun. Við r
getum svo náð okkur strax 1
leyfisbréf og svo gift okkur í
Frelsarakirkjunni.
Þetta var þá ákveðið. Hann
hafði tekið stökkið og nú varð
ekki aftur snúið. Og þar eð
hann þurfti að tala um þetta við
einhvem leit hann inn til Jaja.
— Sjáðu nú til, ungi maður.
Þegar fólk giftist mjög ungt þá
fer það annað hvort mjög vel
eða mjög illa.
— Þá verður það alveg dásam-
legt hjá okkur.
— Það vona ég. En annars er
þetta þitt mál. Viltu fá fá-
einar ostrur með þér í kvöld-
matinn?
f augum Jaja var það alveg
óhugsandi, að frú Rinquet —
sem Jaja þekkti, eins og alla
aðra í bænum — gæti séð eins
vel um Gilles og hann verð-
skuldaði.
— Þú skilur, að þessi kona er
bara venjuleg eldabuska og
kann ekki annað en venjulegt
matarmall. Hún var hjá Vievre
greifa, áður en hann frændi
þinn tók við henni, og það þýð-
ir ekkert að segja mér, að hún
geti búið til eins góðan mat og
hún Jaja gamla.
XXV
í hennar augum var Gilles
ekkert annað en unglingur, sem
þarfnaðist eftirlits. Hún sá
hann enn, eins og þarna um
morguninn — hvítskinna ungl-
ing, og götuga sokkana liggj
andi á gólfinu.
— Ég á fáeinar Narennes ostr
ur. Þær em indælar.
Hún lét hann sjaldan fara frá
sér tómhentan. Þegar það voru
ekki ostrur, þá var það fiskur.
sem hann varð að bera heim til
sín, og lagði feimnislega á eld-
húsborðið, og þá sagði frú
Rinquet snefsin:
— Það er eins og fólk haldi,
að ég sé að svelta yður í hel.
Það var loksins orðið aldimmt
og Gilles gekk kringum skipa-
kvíarnar, áleiðis heim til sín.
Hann var óþreyjufullur að kom-
ast heim og segja Colette frá
þessu. Skyldi hún segja það
sama og Jaja? Skyldi hún skilja
þetta?
Sannast að segja mátti svo
heita, að það væri hennar vegna
að Gilles . . .
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Láttu skynscmina dálítið ráða í dag, því að samkeppnin er það
hörð. Það er hætta á ofviðri, ef þú gætir þín ekki.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Gerðu þér grein fyrir að fleiri en þú eru rólegir í dag og það er
allt eðlilegt.
Tvíburamir, 21. maí — 20. júní.
Hlutirnir gera sig ekki sjálfir, svo að þú skalt bara byrja að vinna.
Gamalt vandamál kemur upp á teníngnum, og reyndu nú að finna
skynsamlega lausn á þvi.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Það getur orðið hvort heldur vill, gaman eða alvara úr togstreitu,
sem á döfinni er í dag. Það fer eftir þér sjálfum.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Fullorðið fólk kemur með athygliverða spurningu, og taktu þá
vel eftir, svo að það sem á eftir kemur komi þér ekki á óvart.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Nú er um að gera að halda sig við efnið, og heima við. Fréttir
af fólki, sem er fjarri gera lítið gagn.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þau viðskipti, sem þú gerir til skamms tíma, geta verið lífleg
og skemmtileg. Gerðu enga samninga til langs tíma, nema þú gerir
þér grein fyrir þeim bindingum, sem þeir hafa í för með sér.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Vertu svo vitur að fara þér hægt, cða bíða. Gefðu öðrum tækifæri
til að skoða hug sinn og ná sér.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Reyndu að halda aftur af þér og spara kraftana, svo að þú gettr
verið fjörugri og kraftmeiri síðar.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Jafnvel þótt þú verðir að láta fráganginn óséðan, skaltu flýta þér
að vinna það upp, sem setið hefur á hakanum.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Líttu eftir eigin áhugamálum og eignum, að ekki sé minnzt á það,
sem þú hefir betrumbætt. I»að, sem þú lézt ógert, er nú til rciðu fyrir
þig.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz.
Vertu eins smekklegur og þú getur (ef þú kannt það þá) en úti-
lokaðu þá, sem ekki heyra undir þær lífsvenjur, sem þér eru kærar.
Hann gekk áfram. Þegar
hann kom að búð Gerardine
frænku, datt honum snögglega í
hug að líta þar inn. Hann kom
þama sjaldan og tafði oftast
ekki nema nokkrar mínútur,
einkum þó ef Bob var einhvers
staðar nálægur.
— Gott kvöld Gerardine
frænka.
— Gott kvöld, Gilles.
Gagnvart honum hafði hún
tekið upp hlédrægni og virðu-
leik, ofurlítið sorgarblandinn
þó. Hún reyndi að gleyma deg-
inum, þegar hún hafði farið að
MEISMMBMD BYCGHItUUIW
Aðalfundur verður haldinn í Skipholti 70, laugardaginn
18. þ m. kl. 2.
Oagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mðl.
Gestur fundarins verður Otto Schopka framkvæmdastjóri og
ræðir hann um fyrirhugaðar breytingar á Landssambandi iðn-
aðarmanna.
STJÓRIMIN.
Í0
jT^
carmen
með carmen
Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum.
Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með
Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk.
i n og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^^
tárast í návist hans, og öskrað
framan í hann í æsingi sínum:
— Ætlarðu að neyða móður til
að fara að knékrjúpa þér?
Þetta hafði að vísu jafnað sig
seinna, en hversu mjög sem hún
reyndi, gat hún aldrei gleymt
því.
— Ertu kominn til að heilsa
upp á telpumar? Þær eru uppi.
Það er ekki lengra síðan en í
gær, að þær voru að tala um
þig-
Nei. Hann vildi verða kyrr
þarna í skrifstofunni, þaðan sem
hann gat séð um alla búðina.
Hann settist í sætið þar sem
skipstjórinn hafði setið forðum,
kvöldið sem hann kom, þegar
hann hafði rýnt löngunaraugum
inn í búðina frá festarhælnum á
hafnarbakkanum.
— Þú spyrð ekki, hvernig hon
um Bob gangi?
Gilles hafði ekkert orðið hrif-
inn af þessum frænda sínum,
sem hafði verið neytt upp á
hann — varaþykkur, feitur, gróf
gerður sláni um hálfþrítugt, sem
minnti mest á ofalið dýr.
Þeir höfðu frá fyrsta fari ekki
verið neitt hrifnir hvor af öðr-
um.
— Sjáðu nú til, Gilles, þú
verður að fá þér bíl. En þú get-
ur látið mig um það. Ég er út-
farinn í þessu. Það er einn, sem
ég hef haft augastað á undan-
farið. Og ég skal verða fljótur
að kenna þér á hann.
Gilles hafði ekki keypt hann
og heldur ekki tekið ökutíma hjá
frænda sínum — sem hafði þeg-
ar ein þrjú bílslys á samvizk-
unni — heldur hjá manni frá
Renault-umboðinu.
— Ég skal kynna þig strákun
um héma — og stelpunum líka.
Það er nú ekki mikla skemmtun
að hafa hér í La Rochelle. En
þegar þú ert farinn að rata . . .
í gærkvöld, til dæmis . . .
— Ég er heima á kvöldin.
Gilles gat alveg hugsað sér
það sem gerðist að baki honum,
þegar frænka var að siða son
sinn.
— Þú ferð ekki rétt að þessu.
Þú hræðir piltinn.
Þeir voru ekki búnir að þekkj
ast nema eina viku, þegar Bob