Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 31
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGTJR 17. APRÍL H970
31
Minnispeningur
íþróttahátíðarinnar
*
— sleginn á Islandi
XÞRÓTTAHÁTÍÐARNEFND ÍSl
átovaið fljótliaga í starfi síniu að
gefa úit sérstatoain miinirmispeniing í
tilefn i há/tíðiarinniar. Hefux hianin
jþví verið í unidárbúiniiinigi í notok-
uim tímia. Halldór Fétunsson, lilst-
máiairi, viair fienlgiinin til aið tedkna
hiaam. Á framlhlið 'hanis kiemiur
fram mieirki ÍSI og orðið ísþrótta-
íhétíð 1970 og ilái'v fðiarsveigur. Á
bakhlið er mymd af fjöldiaiglöingu
fþróttafóilks mieð fánia í broddi
fyilkimigiar, þar sem ateinidiur á tal-
am 50. Þiá ei~u þar iárviðiairsiveiigar
ag niafn íþróttasambamdis Íslamds.
Leitað var tiiboða í smíði pen-
um ösfcjiuim, sem painitaðar verða
erlenidlis frá. Ef uppiaig peniinigs-
inis verður takmarfciað, vorðuir að
tryiggja það á eámhivem hátt, að
aUir, sem standia að íþróttiahátíð-
inmi, fái tækifseri til að fcaupa
pemiinigimm.
Iþróttahátíðamefmd umdirbýr
niú einistöfc atriði þessa máls oig
imiun glefia út opiinlbena til;kyn/n-
imlgu um það, svo að allir fái jöfn
tæfciifæri til að edigniaisit pendniginm.
Páll, Axel og Guðjón. — Ljósm. Sv. Þorm.
Framhlið peningsins
Bakhlið peningsins
iinigsdinis, bæði immiamlamds ag utan,
ag hefur mú veirið ákveðið að
frtamleiðta banm hér heima. Mun
jþað vera í fyrsta Sfcipti að slíkt
er gert. Verkilð (hieifiur tefcið að sér
Magniús Baldvimssom, úrsmiðiur í
Beyfcjiavífc, em hamm hefur um
mofclkiurt skeið framleiitt margvís-
iega verðlaiumiapeniniga fyrir
iþróttahreyfinguima.
Bkkii er átoveðdð miaigm minmiis-
pemdmgsiims né heldiur úr hvaða
málrni hann verður framieiddiur.
Hims vegar mun þegar vera mik-
ill áhiuigi á homurn mieðlal mymt-
safnama ag ammiairra áhuigamamma
ag myndir af homium fccummar í
ininlemda og erlemida verðlisba, ag
má því væmta pamtama á hoomum
víða að. Ráðgert er, að hamn
verði sieldiu r almiennimigi í sérstök
Fjöl-
svinns-
gleði KÍ.
í KVÖLD kl. 20.15 verður haldin
að Hálagalandd íþróttahátíð
Kennaraskólanis. Þar verður m.a.
fceppt í hinum hefðtoumdmu knatt-
ieifcj um, handfcmattleik ag kiörfu-
kmiattleik. Keppa Kenmaraskóla-
nemar við lið frá MR, MH og
ML. Lið stúlfcna toeppir við ’harð-
smiúið lið gáfnastjóra af stertoara
kyniinu í fcnattspymu, glimuflokk
ur úr Ármanmi sýnir glímiu ag
hráBkinnsleik ag nemehdur sýna
ledkfimi.
Hámark hátíðariinnar verður er
'toeminai-ar .sýna liBtir sínar í blafci
ag handknsttleik.
Vonumst til að fá oft tækifæri
til að keppa fyrir ísland
sögðu unglingalandsliðs-
mennirnir er heiðraðir voru
Þrír íslenzlku Norðurlanda
meistaranna í bandíknattileik
unglinga voriu sérstaklega
heiðraðir fyrir frammistöðu
sína að mótinu lofcnu. Voru
það þeir Axel Axelsson, Fram,
sam var mairkiahæislti eiinlstafcl-
ingur miótsins, Páld Björgvins
son, Víking, sem Maðamenn
kusu bezta sóknarleikmann
keppninnar og Guðjón Er-
lendsson, Fram, sem blaða-
menn kusu bezta markvörð
fceppninnar. Bezti varnarleik-
maðurinn var einnig valinn
og félíl sá titiill í hlut Finna.
Þeir Axel, Páll og Guðjón
eru allir vel kunnir íslenzk-
um handboltaunnenduim. Þeir
hafa leikið í meistaraflofckis-
liðum sinna félaga um hríð,
reyndar mismunandi mikiði, og
vafcið þar á sér athygli. Þeir
Axel og Fáll eru báðir 18 ára,
en Guðjón er 17 ára og á því
eitt ár eftir í unglingaflofcfci.
Hefur hann aidur til að leika
mieð unglimgaiandisiiðinu næsta
ár, ásamt fjónum öðrum piílt-
um sem voru í liðinu nú, þeim
Guðjóni Magnúsisyni, Ólafi
Benediktsisyni, Pádma Pálma-
syni og Birni Kristjánssyni.
Mbl. tákst að hafa tal af
þeim Axel og Guðjóni og
spyrjast fyrir um Norður-
landamótið og undirbúning
fararinnar.
ALLIR LEIKIRNIR
ERFIÐIR
— Það má með sanni segja
að æfingamar fyrir þessa
landsliðsferð hafi bæði verið
langar og strangar, sagði Guð
jón Erlendsson, markvörður,
er við ræddum við hann. —
En þær voru að mínu viti vel
upp byggðar, í þeim var
ákveðin stígandi og þær
urðu aldrei leiðinlegar. Sér-
staklega góður liðsandi var
einnig byggður upp hjá lið-
inu og hafði hann örugglega
sitt að segja.
— Hvað var erfiðasti leik-
urinn?
— Ég held að leifcurinn
gegn Finnum hafi verið einna
erfiðastur, enda taugarnar í
megnasta ólagi hjá flestum.
Leikurinn við vía var einn-
ig mjög strangur, en í honum
náðum við að leika mjög góð®
og árangursríka vörn. Það má
Segj a, að allir leikirnir hafi
verið erfiðir, en þetta hafðist
samt.
— Hefur þú ætft sérstak-
lega markvörziuna?
— Nei, ég hef litilar sérætf-
inigar fengið. Mína kunnáttu
hef óg mest frá Þorgeiri Lúð-
víkssyni er spilaði með meist-
araflofcki Fram um tíma. Það
vantar hér séræfingar fyrir
markverði, því það er efcki
einhlít æfing að láta skjóta á
sig á æfingum.
— Hvað kom þér mest á
óvarf í fceppninni?
— Sennilega það hvað mér
fannst Axel Axelsson afger-
andi bezti og skotharðasti
leifcmaðurinn.
— Og þú ætiar náttórleiga
að halda áfram æfingum og
keppni.
— Ég ætla að gera það, með
an maður hefur gaman af
þessu. Ég á líka eitt ár etftir
í unglingalandsliðinu, og hef
hug á því að reyna að halda
mínu sæti þax og gera mitt til
þess að okkuur takist að verja
titilinu næsta ár.
ÓGLEYMANLEGT ER
ÞJÓÐSÖNGURINN VAR
LEIKINN
Þetta var stórkostlega
skemmtileg ferð, sagði Axel
Axelsson, er við ræddum við
hann. — Ég átti alveg eins
von á því að okkur takist
að sigra að þessu sinni. Við
vorum flestir einnig í liðinu í
fyrra og þá munaði ekki
miklu á okkur og hinum lið-
unum. Nú vorum við búnir að
æfa óvenjulega vel fyrir ferð
ina, svo allt gat gerzt, að
mínu áliti.
— Hvað utm hin liðin?
— Lið Svíanna var töluvert
öðru vísi núna en í fyrra.
Þá byggðist það mikið upp á
einum maiini, en nú var það
miklu jafnara. Finnarnir
komu mest á óvart í þessu
móti og sýndu alltaf skínandi
góða leiki. Danirnir voru
einnig með ágætt lið, en það
bnotaaði imöklfcuð þegaæ miðuir
tók að ganga hjá þeim.
— Hvað var það sem öðru
fremur færði íslenzka liðinu
sigur?
— Það varu iaið mímu viitii vefi.
.heppnaðar „blokkeringar" fyr
ir útspilarana. Við byrjðúrn
að æfa þessa leikaðferð þeg-
ar Reynir Ólafsson tók við
þjáifun liðsins, en hann mun
hafa lært hana af Rússum í
heimsmeistaratoeppnimni í
handknattleik. Við köllum
þetta a.m.k. „rússnesku blokk
eringuna."
Svo sem aft h-efur verið að
vikið hefur hið mifcla ungl-
ing-astarf H.S.f. borið rífculeg-
an ávöxt, sem sést bezt á því
að flestir A-landsliðsmenn ís-
lands nú fóru fyrst í lands-
liðsbúningi-nn með unglinga-
laindsliðinu. En menn verða að
hætta í því 18 ára og því
hætta að nofckurt bil skapiist
millli unglingalandsiliðsins ag
A landsliðsins. Um þetta sagði
Axiefi Axelsson:
— Ég bel, að unglin.gastarf-
ið hafi sýnt, svo ekki verður
um viilzt, hvað það hefur
mikið notaigildi. En svo hetfur
oft bruigðið við að þegar
menn verða of garnlir til þess
að leika í því, haf a þeir
misst áhugann og hætt. Ég tel
mifcla nauðsyn á að brúa þetta
bil t.d. með landsleikjum 23
ára og yngri. Með því móti
væri hægt að halda kjam-
anum saman, sem síðan héldi
áfram upp í aðallandsliðið. Ég
veit raunar að áhugi er á því
hjá H.S.Í. að reyna að koma
slíkum ieikjuim á, og vonandi
tekst þeim það.
— Hvað er þér eftirminni-
laga-st frá leikjunum?
— Það komu mörg skemmti-
leg áugnablik fyrir, sem mað-
ur gleymir örugglega ekki í
bráðina. T.d. þegar 1 mínúta
var eftir af leiknum gegn Sví
um og við vorum 1 marfci yfir.
Þá braut Stefán af sér í vörn-
inni og gauragangurinn í Sví-
uiwm við að ná boltanum var
svo milkill að þeir vélta hon-
um um koM. Lá Stefán ofan á
bolitanum og svo Svíarnir of-
an á honum. Þannig leið
mínúta, sem kom ofckur til
góða. Það er líka eftirminni-
legt augnáhlik þegar við tók-
um við bikarnum og íslenzki
þjóðsöngurinn var leikinn.
Því gleymir maður ekki í
bráðina. Mér fannst lífca sfcrít
ið að þegar maður hugsaði
heim á tvísýn.um augnablikuim
í keppniinini vair sem mialðuir
fylltiist aif 'einlhvarjiutm auik-a-
krafti og færðist allur í auk-
ana.
— Er gert nóg fyrir hand-
boltann hérlendis?
— Nei, alls ekki. H.S.Í. á í
miklum fjárhagsörðugleikum,
leiins og uéytnidair flest sérisaim-
böndin, en fá litla hjálp. Siik-
ar ferðir sem þessar eru mjög
kos-tnaðarsamar og við urðum
sjálfir að safna peningum til
þesis að borga upp í fargjaldið
okkar.
— Og þú sbefnir náttúrlega
að því að komast í A landis-
liðið?
— Já. Vitanlega sebur mað-
ur sér slíkt takmark, því nauð
synlegt er að hafa alltaf eitt-
hvað til að toeppa að. En ég
geri mér grein fyrir að það
faest ekki fyrirhafnarlaust
innganga í það. Maður verð-
ur að æfa og æfa, og raun-
verulega mæbti segja að mað-
ur væri rétt að byrja núna.
MIKIL SAMSTAÐA INNAN
LIÐSINS
— Þalð yar viissuffletga ékfki
áineynsiulliaiuist, sem siguir
vaminiSt í móitiniu, staigiðh Pálll
B jöngvimissan, «ir viið inædduim
vilð (hatnin. Æfiinigammar vanu
mjög stnarngiair, og t, d. þuinfitfl
ég að ætfia allia daga viffcumin-
ar, þair siem ég varið eiinmlig
að siýnia ætf'imiguim félaigs miíms
raekt. É|g áitJbi samit emigan veg-
iran van á því ia0 ofclfcur bæfc-
ist að signa í mióitániu, en sam-
vinmia og samis/baiða ininam lilðis-
ins var sérstiakiiega @Ó0, ag éig
er ekki fná þvi a0 þessíi laitmilðfi
hafi vegið tova0 miest.
Aðsipuirður uim teilkinia saig0fi
FálE:
— Leikiuminm ©agn Sviuim
var erfiðastiuir, etn þaiir höfðu
mjög góðu liið'i á 'a0 dfciipa. I
þeim ieilk vair spiliaöhjir mjöig
Sbertkiur vairmiaril'efilfcur atf
beiggjia háillfu ag dfiitið vair uim
manigar semd'inigar. Fimmaieík-
'Urfimm vair ainmiig Mofc'fcuð enf-
d0iuir, en þeir fcamiu mjög á
óvaan/t miað gatiu sdmmfi í mióft-
inu. Leitou'niinin geign Döniuim
var hiirus veigar Skieimimititeg-
aisbuir, þá .náðuim vi0 allgjönuim
yfirbumðuim.
U>m umigllintgasbainf H.S.Í.,
saigðfi Páflfi:
— H.S.Í. hefiur byggt utngl-
inigaisbarfi0 mjög vál uipp uma
áinabifl og það er fyiröt ag
finamisit Skýiniinigin á því á0 ís-
landiiniguim heflur hiiniga0 til
ganigið vel í hamdtoalib'ainiuim.
M'ín sfcoðuin er sú að miauð-
synflegt sé að flriamllleinigjia
þetta s/bairf ag finmia vertoetfinii
fyniir þá sam enu m/illlld þeas
að vana í uimgijnigalliaindsliiöiniu
og aðalfi'andsliiðimiu. Þa0 er
sbaðreyinid «0 mangiir sbnáfc-
antna haetitia efitli'r a0 haifa ver-
i0 í 'Wniglinigatemdislliðiiirm,
vegma þess að þá vainibar 'miairk
'bil að kieppa alð. Stöfctoi0 yfir
í aiðaflll'andsMðíð er svo miitoið
að fáiir taka þa0. É,g er efimmiiig
Framhald á bls. 11