Morgunblaðið - 19.06.1970, Side 28

Morgunblaðið - 19.06.1970, Side 28
28 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 1Ö. JÚNÍ 1)970 að. Það getur verið tilbreyting fyrir þig. Þau höfðu svo farið í bílnum og tvö ein, að þessu sinni. Þau höfðu gist í stóru hóteli við Rivo ligötu. Strax fyrsta kvöldið hafði Gilles viljað leita sér að öðru gistihúsi — litlu og ómerkilegu gistihúsi við Nedrano-hringtorg- ið. Þar hafði hanm fæðzt. Paris- arbúar hópuðust á stöðvarnar, til þess að komast burt. Á páska 1» 52680 « FASTEIGNASALA - SKIR OG VERBBREF Strandgötu 1, Hafnarfirði. Simi 52680. Heimasimi 52844. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. dag mundi hann ekki eftir öðru en eilífu rangli um sólríkar en fámennar gamgstéttirnar, og hina dagana, sem þau voru þarna, var ekkert annað en búðaráp og í hverri búð hafði Alice litið á hann bænaraugum. — Virkilega? Má ég . . . ? Hún lék á als oddi af gleði og jós út peningum til beggja handa. Hvert sinn sem þau komu i gistihúsið, lágu þar nokkrir bögglar, sem höfðu ver- ið afhentir í fjarveru þeirra. Svo kom hvítasunnan. — Ég þarf að biðja þig um nokkuð, Gilles. Ef þú hefur nokkra minnstu ögn á móti því, þá segðu mér það hreinskilnis- lega. En þannig er mál með vexti að hana mömmu mundi langa svo afskaplega til að vera hjá okkur svo sem tvo daga í Royan. Frú Lepart hafði látið sauma á sig nýja kápu og pils og fengið sér nýjian, hatit. Og svo hafðti hún leitað um allan bæ að viðeigandi skóm. Þegar þau svo loksins óku af stað hafði hún ekki aug- un af Gilles og þakklátsemin skein út úr þeim. Hvenær sem dóttir hennar stakk upp á einhverju, hvort sem það nú var leikhúsferð eða að skreppa út í sveit — tautaði hún, rétt eins og ásakandi: — Virkilega, Alice? Því verð- uir Gil'les eið ráðla. Hún gat beinlínis ekki stillt sig um að nefna nafnið hans. — Ert þú ekki á sama máli og ég, Gilles, að þetta sé bezta bað- ströndin í ölliu landiinu? Líttiu bara á þetta, Gilles! Hvað finnst þér um þetta, Gilles? Esprit Lepart gleymdi því aldrei — hæverskur sem endra- nær — að Gilles var húsbóndi hans. Hvorki kona hans né dótt ir höfðu getað fengið hann til að klæðast öðruvísi en í venjulegu dökku fötin sín, með svart bindi og stífan hvítan flibba. Loks kom Alice niður og sett- ist við hliðina á Gilles. — Er ég að láta þig bíða? — Seiseinei. Tengdaforeldrarnir komu sér síðan fyrir í aftursætinu. Alice tók strax eftir hvítu öskjunum, sem móðir hennar hafði meðferð- is. — En hvað ég vissi það! Mamma getur aldrei farið neitt, án þess að kaupa kökur handa öllu nágrenninu! Vegurinn frá Röyan til La Rochelle var ein samhangandi bílalest. Á leiðinni féll Alice í þanka og öðru hverju gat hún ekki stillt sig um að líta á mann- inn sinn. — Þú mátt ekki vera að angra hann, hafði móðir hennar sagt við hana, aftur og aftur. — Hann hefur nógar áhyggjur fyr- ir, og þangað til þetta er allt afstaðið, þá . . . Þremur vikum áður hafði Sauvaget lækni verið sleppt úr haldi og það var viðurfcennt, að ekki væri hægt að gefa honum neina sök. Hann hafði tafarlaust HÖRPU-vinnuvélalakk á dráttarvélar - jeppa - þungavinnuvélar strætisvagna - vörubifreiðar Fagrir litir - sterkt og auövelt í notkun flu'tztt burt frá La Rociheile og til Fontenay-le-Comte, þar sem læknastöð var til sölu. Tveimur dögum seinna hafði Colette farið þangað til hans. Engar kveðjur höfðtu farið fram. Það var svo fjarri þvi, að Colette hefði neitt róazt, að hún virtist engu minna spennt en áð- ur. Það var eins og hún svifi í einhverri óvissu, þar sem efckert hefði enn verið ákveðið. — Þú skilur þetta, Gilles, er það ekki? Ég get ekki látið hann vera einan núna, eftir allt, sem hann hefur orðið að þola. Hann kemst ekki auðveldlega yfir það. Til þess er hann of taugaóstyrk- ur. — Auðvitað verðurðu að fara. — Þú ert ekki lengur en klukku LXXI tíma að koma og heimsækja okk- ur þegar þú ert í bil. — Vitanlega. Síðan hafði herbergið í vinstri álmunni staðið autt. Og sama var að segja um húsið í Eve- scot-götunni, því að Colette hafði tekið móður sína með sér. Og frú Rinquet hafði líka farið með þeim. — Þú mátt ekki gleyma því, að hann er karlmaður, sagði frú Rinquet, — og að karlmaður hef- ur alls konar áhyggjur og ábyrgðarstörf, sem þið eruð laus ar við. Og það fer líka miklu betur á því, heldur en að eigin- mennirnir viti ekki, hvað þeir eiga af sér að gera allan dag- inn. Og það var sannarlega heldur ekki hægt að segja, að Gilles lægi í letinni. Klukkan átta að morgni var hann alltaf kominn í skrifstofuna sína, og svo kom Rinquet þangað til hans skömmu seinna. Þannig komst allt húshaldið smám saman í röð og reglu. Þar eð Marta var til einskis nýt ef frú Rinquet var hvergi nærri, réð Alice aJm'ennilega elda- busku, og með henni fór hún út í búðir á hverjum morgni — allt- af óþarflega áberandi klædd. Og svo var hún allan daginn að breyta til í húsinu. Það leið ekki á löngu áður en hún sneri sér að neðstu hæðinni. En hve- nær sem hún spurði Gilles eitt- hvtað háða, svaraði hanm með sömu orðunum: — Vitanlega, elskan. Hafðu það alveg eins og þú vilt. Það var allt í lagi, meðan hún léti efstu hæðina í friði! Þar var hans ríki! Þetta voru einfcennillegar vifc- ur. Gilles gat ekki munað neitt þvílíkt vor. Götusteinarnir voru orðnir heitir að morgni, og svo greip mann eitthvert máttleysi, svo að mann langaði ekki til að hugsa um neitt — bara liggja, máttlaus eins og slytti. Á morgun átti málið að koma fyrir dómstólana. Um morgun- inn hafði Gilles lesið í blaði í Royan alla sögu þess frá upp- hafi — allt frá andláti frú Sau- vaget og þangað til Colette var látin laus og síðan um handöku Gerardine Eloi og hina illræmdu fiimimllítra krutobu af rottueiitri. Sjálfsagt höfðu aðrir lifað sínu eðlilega lífi meðan á öllu þessu stóð. Það fjaraði og flæddi og togararnir eltu hver annan eftir skurðinum, þegar þeir fóru til veiða, bátamir og skúturnar fóru út á sardínuveiðar, glitr- andi fiski var landað á bryggj- unum, og skuggamir teygðu sig yfir göturnar, eftir því sem á daginn leið. f salnum með glerhurðinni sat rannsóknardómarinn yfir skjöl- unum sínum. Hann, ásamt full- trúa við rannsóknina og þremur lögreglumönnum og öllum lög- fræðingunum, sem við málið komu, einblíndu á einn og sama hlutinn — þessa fimmlítra krukku. En svo mátti einnig líta aðra mynd í góða veðrinu — konu, sem var að berjast fyrir frelsi sínu, ef ekki lífi. Gerardine Eloi hafði aldrei eitt aiugna.blik linazt. Teinrétt gekk hún inn í sal rannsóknardómar- ans, með ofurlítið fyrirlitningar- bros á vör, og þegar hún var sett inn í fyrsta sinn, hafði hún tek- ið því öllu án þess að depla auga. Þrátt fyrir almenningsálitið og alla erfiðleikana, sem að henni steðjuðu hafði hún ekki mátt heyra það nefnt, að búðinni yrði lokað. En til þess að halda henni opinni höfðu báðar dætur hennar orðið að koma niður og hjálpa til. Hafði einhver þjóna hennar hvíslað einhverju að lögregl- Ilrúturinn, 21. marz — 19. apríl. EitthvaS verður undan að láta. Gættu þín, og reyndu að karpa ekki við neinn. Nautið, 20. apríl — 20. maí. í dag verður hreinn hvalreki hjá þér, og hatirðu til þess unnið, máttu miklast af afrekinu. Tviburarnir, 21. maí — 20. júní. Gakktu frá vikustarfinu án þess að lenda í þrasi vegna fjármála. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það liggur ekkcrt á þessa dagana. Það verður enginn neitt stór- hrifinn af neinu, scm þú gerir. Ljónio, 23. júlí — 22. ágúst. Það verður dálítið crfitt að ganga frá i þetta skiptið, og þú getur ekkcrt flýtt fyrir þér. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Heimilið og starfið eru dálítið þung i taumi í dag, og þú verður að herða þig. Vogin, 23. september — 22. október. Sköpunarhæfileikum þínum er dálítið misboðið i dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þessi eilifu frumhlaup þin eru orðin dálítið þreytandi. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Félagar þínir þyngja þér róðurinn, og þú ert hvorki nægilega smekklegur né fljótur. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ágæti allra hugmynda þinna er dálítið umdeilanlegt, en þér gengur prýðilega, ef þessir hvimleiðu valdamenn fá ekki að ráða neinu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. f dag eru allir á undanhaldi, sem þú þarft á að halda. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Vinir þínir geta lítið stutt þig í dag. Haltu þig utan við allt fjár- málastapp. LVinir þínir málastapp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.