Morgunblaðið - 11.07.1970, Side 2

Morgunblaðið - 11.07.1970, Side 2
2 MORGUNBLAÐH), LAUGARDAOUR 1:1. JÚÍU 1970 Landsmót hestamanna gat hafizt í gærkvöldi, er veður hafði lægt íþróttavöllur af hafsbotni Ráð Súgfirðing-a við Vandskorti undir íþróttavöll var að láta dæla sondi upp af hafsbotni og nú oru þeir búnir að fá íþróttavöll setn ef 100x60 m á stærð. — Sjá greán um Suðureyri á bls. 8. Myndin sýnir jarðýtu slétta úr nýja íþróttavellinum, sem Hákur dældi upp af hafsbotni á einni viku. Hákur er að vinna fyrir utan völlinn. Ljóamynd Mbl. á.j. Rannsóknarnefnd send til Con Son I>rír stúdentar saka Saigonstjórn um að „segja ekki sannleikann" máliirtu, miuin ríkisstjómiin fyrir- sfcipa að hin svokölliuöu „tígris- LANDSMÓT hestamanna í Skóg arhólum gat loksins hafizt klukk an 7 í gærkvöldi. Þá hafði veður ioks lægt, en var þó æði hryss- ingslegt. Fóru fram undanrásir í kappreiðum á skeiði, 300 m stökki og 800 m stökki og gekk það mjög greiðlega. Fólk, sem flúið hafði staðinn í óveðrinu var þá farið að koma aftur, nú hlýlega klætt, því nú gerir enginin lengur ráð fyrir sumarveðri. Tjaldborgin var far in að rísa aftur, en fyrr i»m dag- inn mátti sjá æði mörg fallin tjöld, sem grjót hafði verið bor- ið á og þati yfirgefin. Vegna veð Vina- hjálp STJÓRN gammtiaíkaininia „Vinta- hjálp“ hafiuir beðöfð Morguiniblaiðifð að gieita þess alð vegtta firá- faJlls forseetisráðtierrafirúaír Sigr- íðar Bjömsdóttur veröi fundur nóðuir fumdur, aem haldia áftJtíi í aaimtöibuinium nk. mániudaig, 13. júJí. Bangkok, 10. júlí — NTB — ÓTTINN við að átökin í Indó- kína muni breiðast út og ná til Thailands jókst í höfuðborginni, Bangkok, í dag er það spurðist að kommúnistar hefðu farið inn fyrir landamærin frá Kambódíu allvíða. f gær var gripið til víð- tækra öryggisráðstafana í Bang- kok og jafnframt var þá sent aukið herlið til Iandamæranna við Kambódíu. Samkvæmt fréttum eiga komm únistar að hafa haldið inn í þrjú þorp í Thailandi í Kantharala- héraði, um 350 km NA af Bang- kok á miðvikudag. Heimildir innan lögreglunnar í Bangkok segja þó, að kommúnistar hafi snúið aftur við til Kambódíu til þess að forðast átök við landa- mæraverði Thailands. Þá er sagt, að þessi skamm- vinna inmrás kommúnista hafi einmitt átt sér stað sama dag Helsingfors 10. júlí — NTB. GÓÐAR horfur en*u nú taldar á því að dr. Ahti Karajalainem muni takast að mynda meiri- hlutastjóm í Finnlandi eftir aið Á VESTUR- og SV-landi er gert ráð fyrir hægri noröanátt og léttskýjuðu í dag en í kvöld þýkknar upp með SA-átt. Norð an og norðaustanlands er spáð norðanikalda, en gert ráð fyrir að víðast muni stytta upp þegar tóður á daginn. Á Austfjörðum og SA-landi á að verða hægviðri og létta til. urs höfðu margir, sem ætluðu að vera í tjöldum farið til bæja og nærliggjandi hótela og streyma hingað á bílum. í undanrásum höfðu á skeiði beztan tíma Hvellur frá Hvítár- bakka og Óðinn, Þorgeirs í Gufu- nesi á 25.3 sek. Þá voru jafnir á 26.3 sek Skeifa frá Hvaraneyri og Dollar frá Hellu f 300 m stökki hafði beztan tíma í undanrás Neisti úr Kópa- vogi, 23.6 sek., Hrímnir úr Reykjavík, 23.7 sek. og ogBrana frá Erpsstöðum á 24 sek. f 800 m spretti hafði beztan tima Blakkur á 69.2 sek., Leiri á 70.3 sek. og Reykur á 70.5 og Þytur á 70.8 sek. Skemmtidagskrá, sem vera átti í gærkvöldi féll niður vegna fráfalls forsætisráðfiierraihjón- anna. Mótið hefst aftur í dag klukkan 9 ff. Setningarávarp Al- berts Jóhannssonar formanns L.H. verður i upphafi dagskrár, en að öðru leyti fer mótið firam samkvæmt áætlun. Keppni góðhesta fyrir Evrópu keppni íslenzkra hesta I Þýzka- landi fer fram í dag, en enn hefur ekki verið ákveðið hve- nær. og Thanom Kittikachorn, forsæt isráðherra Thailands, varaði þjóð sína við að kommúnistar hefðu á stefnuskrá siinnii að gera inmrás í Thailand. Sagði for sætisráðherrann að kommúnistar hefðu í hyggju að gera innrás sína í NV-Thailand. Á miðvikudag er einnig sagt að kommúnistar hafi safnað sam- an miklu liði í Cheom Ksan-hér aðinu í Kambódíu, rétt handan landamæra Thailands. Heimildir í lögreglunni í Thai- landi segja að um 2.000 manna lið kommúnista sé saman komið í Cheom Ksan og sé liðið reiðu- búið að gera stóráhlaup yfir landamærin. Eins og fyrr getur hefur thai- lenzkt herlið verið sent til að- stoðar landamæravörðum, en ekki er þess getið að til beinna átaka við kommúnista hafi kom ið ennþá. fulltrúar Miðflokksins sam- þykktu í dag að flokkurinn skyidi taka þátt í slíkri ríkis- stjóm. Miðlflokkurinn haifði áðiur ver- ið andsnúinn því að gang-a til stjómarsaimstarfs án þesis að Byggðaflokkur Veikko Venna- mo5 ætti þar einnig aðild að. Eftiir fimm klst. fund þinigfloikks Miðflok'ksin.s í daig var sam- þykkt að víkja frá þessari kröfiu á þeim grundvelli að kröfur Byggðaflokksins væru svo öbil- gjamar, að hinir fflofekarnir fimm, seim nú ræða srtjórnarsam starfið, gætu ekki genigið að þeim. Karjalainen sagði í dag að hann byggist við því, að stjórnar myndunin yrði endanlega afráí- in í byrjun næsrtu viiku. Saiigon, 10. júlí. — AP ÞRÍR háskólastúdentar í Saigon, sem nýlega voru látnir lausir úr fangelsinu á Con Son-eyju, sök- uðu í dag stjórn S-Víetnam um að „segja ekki sannleikann" um ástandið í fangabúðunum. Á blaðamannafundi, sem þremenn- ingamir boðuðu tíl, sögðust þeir hafa verið geymdir í hinum svo- kölluðu „tígrisdýrabúrum", esn um fangaklefa þá er nú mest rætt og ritað varðandi fangclsið á Con Son. Stúdenitíannir sögðu að meira en 1,200 faanglar væru geymdir í „búruim“ þesoum, en það er þre- falt hærri talia em síú, sem Saig- anisitjóm hefuir sagt að væri þar. Stúidentamir sögðiu, að 400 Tel Aviv, 10. júlí — AP ÍSRAELSKAR og egypzkar orr ustuflugvélar háðu harðar loft- orrustur yfir Suez-skurði í dag, og ísraelar segjast hafa skot- ið niður þrjár þotur af gerðinni MIG-21. Ekki er vitað hvort rússneskir eða egypzkir flug- menn voru við stjómvölinn. ísra elsku flugvélarnar voru að gera árás á skotmörk á bökkum Suez skurðar, þegar egypzkar orrustu þotur réðust gegn þeim. Nokkr ar ísraelsku vélanna tóku sig þá út úr, og vörðu sprengjuvélam- ar, sem héldu árásinni áfram. Þetta er í fyrsta skipti sem ísraelskum og egypzkum flugvél um lendir saman, eftir að ísra- elar tilkynntu að Rússar hefðu reist keðju loftvamaeld- flauga af gerðinni SAM-2 og SAM-3, um tuttugu kílómetra fyrir austan skurðhm. ísraelar segja að þótt þeir hafi milklar áihyggjur af eldflaugastöðvunum, geti þeir Fundi frestað NORÐURLANDSKJÖRDÆMI eystra. Aðalfundinum sem átti að hefjast í dag kl. 3 er frestað. Stjómin. fangaminia væru koniur, ekukium uinigar gaginfræðaskóLastúLkiU.r. Um sivipað ieyti og þremenin- ingiariniir komiu fram rnieð ásaikian- ir síniar, lýsti tíaLsmaðiur Saigon- stjómar því yfir, að sérstö'k tíu mainina rainmsókjnarmefnid hiefði verið send til Com Som til þess að kymma sér á^amdiö þar. T alsmiaióuirinm saigði, að Tram Thieim Klhiiem, fiorsætisraðþierra, hieifiðii fyrirsíkipað að sertja nieifnd þessia á laggimniar. Elklki kvaðst talsmsaðiurimm vitía hve lamgan tírna rammisiókiniin muinidi standa mé hvemiær skýrsla mefmdarinnar yrðd birt. Hamin lýsti því hins vagar yfir að „eí ásaikamir þær, sem fram hafia kiomdð, reymast á rökium redisrtar efitir könmun á eyðilagt þær ef þörf krefur. — Þeir segjast lílka munu gera það hiklaust, frekar en leyfa Egypt um að ná yfirráð'um í lofti, og skiprti þá ekíki máli hvort við Egypta eða Rússa sé að etja. — ísraelar misstu þrjár flugvél ar í síðustu viku, og voru þær skotnar niður með SAM-eld- flaugum. Eldflauigastöðvarnar hafa ekki áhrif á ferðir ísra- elskra flugvéla nema þær þurfi að fljúga beint yfir eða mjög ná lægt stöðvunum, en þær eru nú komrnar upp nokkuð víða. ísraelar telja að ef Egypt- ar nái yfirráðuim í lofti muni þeir þegar ráðast yfir Suez-«kurð og reyna að leggja ísrael undir sig. Þeir verða því uimfram allt að tryggja yfirburði sinrna eigin véla, og ef talið er að Rússar ógni þeim yfirburðum er lítiil vafi á að þeir ráðast á rúss- nesku eldflaugastöðvarnar og rússnesku flugsveitirnar. En þótt ástandið sé alvarlegt, hefur kíimnigáfan ekki yfirgefið ísra- elana. — Þegar einn flug- mannanna var að því spurður hver áhrif þátttaka Rússa gæti haft á deihxrnar, svaraði hann: „Ja, það gæti tekið ofckur sjö daga næst‘‘. dýraibúr" ver'ói logð ndðiur.“ „Það er stefmia lýðveldisins Víetínaim að fara vel með alla fiaingia, bæði stríðfrf&miga og aðra, og fara mákvæmlieigia eítir al- þj óóatsaimlþykiktuim í þesisum efn- um, einikum Genfarsáttmálan- um“, sagði talsmaðurinn. Þá aagði talsmiaðurinin eininig, að stjórnin í Sadgiom væri nú sem áður reiðubúin alð veita öll- uim alþjóðaBtiofnuniuim aðsrtoð við að kanma fam®elsi ianidsins. Skátar selja áburð við veginn I DAG munu skátar selja fræ- og áburðarfötur Landverndar á Vesturlandsvegi og Suðurlanda- vegi við Reykjavík, en Bandalag íslenzkra skáta er aðili að Land vernd. Vilja þeir þannig hvetja ferðafólk til þess að taka með sér fötur og dreifa úr þeim í jarðvegssár eftir uppfok eða mannaferðir, á tjaldsvæði, hjól- för o.s.frv. Ágóði af sölu áburð arins fer til kaupa á fræi og áburði til landgræðsluferða á- hugamanna á vegum Land- verndar. — Þótt skátarnir selji áburðinn aðeins í dag þá verður áfram auðvelt að fá föturnar, því þær eru nú seldar á benzín- stöðvuim víða um landið. Hreppsnefndar- fundur á Vopnafirði Vopnafirði, 7. júlí. NÝKJÖRIN hireppsneifod hélt fyrsta fund sinn þriðjudaigimn 2. júlí, Alduirsifiorseti, Jósof Guð- jónsson, Stranidhöfn, setti fumd- inm, lýstli úirsliitíuim kosmin®a og bauð nýkjöi-na hreppsnefndar- miemrn veltoomna til srtairfa, Oddviti vair kjörinn Víglundnar Pálsson, Refsitað, mieð 5 atkvseð- uim (Framsókn, Sjálfstæðisfí), varaioddviti Jósef Guiðjóneoom með 5 atkvæðum. Ritarair: Sig- urjón Þorbergisson og Gísli Jóns- son. Fyrrverandi sveitar'Stjóri, Hair- adlduir Gíslasom, var kosinn sveit- arstjóri með öBum atkvæðum (7). Að þessu lokmu vac íundi frestað og þar með öllum nefnd«- ‘kosniniguim. —■ Fréttaritari. ÁKVEÐIÐ hefiur veniið að firaim- lenigjia útilsiýniÍBguinia: á högg- miyind'uim á Slkiólia'vörðluibolitii tíl 20. júlí mik. Sýnlioaiin vtar opmMS á Liisttíaháitíðliininli. Ótti við innrás eykst í Bangkok 2000 manna lið kommúnista sagt reiðubúið til áhlaups frá Kambódíu Góðar horf ur á stjórnarmyndun Lof tbardagar yf ir Suez Þ»rjár egypzkar flugvélar sagðar skotnar niður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.