Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 10
r •________________________ f 10 MORGUNÐLAМ, L.AUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1970 ,Ég mun sakna hans djúpt6 Hilmar Baunsgaard, forsætis- ráðherra Danmerkur, um lát Bjarna Benediktssonar HILMAR Baunsgaard, forsæt- isráðherra Dana, hafði eftir- farandi að segja í gær eftirað hann spurði iát íslenzku for- sætisráðherrahjónanna: „Hér í Danmörku höfum við tekið fregninni um hið sorg- lega lát Bjarna Benediktsson- ar, forsætisráðherra, konu hans og barnabarns, með djúpri hryggð. í þessu slysi hefur ísland ekki aðeins misst mikilhæfan manm, heldur sér- staklega reyndan og mjög virt- an stjórnmálamann. Hann hafði um áraraðir gegnt mik ilvægum embættum í þágu lands síns og þjóðar. Þann- ig varð Bjarni Benediktsson þegar sem ungur lögfræðing- ur borgarstjóri í Reykjavík 1940 eftir að hafa í mörg ár verið prófessor við Háskóla fslands. Hann lét af borgar- stjóraembættinu til þess að taka sæti í hinni íslenzku rík- isstjórn sem utanríkis- og dóir^málaráðherra. Eftir að hafa gegnt mörgum ráðherraembættum öðruim, var það eðlilegt að hann yrði eftirmaðuir Ólafs Thors sem forsætisráðherra 1963. Missir hans muin valda djúp um söknuði á íslandi. Hams verður einnig saknað hér í Danmörku, þar sem við kynntumst Bjama Benedikts- Hilmar Baunsgaard. syni sem trúum otg jákvæðum vini. Hin jákvæða afstaða Bjarna Benediktssonar til sam bamdsims milli landa vorra birtist einnig er hann kom fram sem fulitrúi þjóðar sinn- aæ í norrænu samstarfi. í um- ræðum síðustu ára um aufkn- ingu og eflimgu þessa sam- starfs kyrmtist óg Bjarna Benediktssyni persónuiega og lærði að meta hanin sem stjómimálamenn og mann. Ég mun sakna hans djúpt.“ ,Mikið áfall fyrir íslendinga44 — sagöi Jens Otto Kragh. fyrrv. forsætisráðherra Dana Einkaskeyti til Mhl. Kaupmannahöfn, 10. júlí. JENS Otto Kragh, formaður danska Jafnaðarmannaflokks- ins og fyrrum forsætisráð- herra, sagði í dag að fráfall dr. Bjama Benediktssonar væri mikið áfall fyrir íslend inga, sem nú ættu við efna- hagsleg og stjórnmálaleg vandamál að etja. Kragh lagði einnig áherzlu á skerf Bjarna Benediíktssonar til samstarfs Norðurlandanna innán Norðurlandaráðs. I dag minntust einnig Bjarna Benediktssonar þeir Poul Hartling, utanríkisráð- herra og Knud Thestrup, dómsmálaráðherra. — Rytgaard. Jens Otto Kragh „Honum var norræn samvinna hugleikin“ Forsætisráðherra Finna um Bjarna Benediktsson Helsingfors, 10. júlí. hugleikin. Finnski forsætisráð- TEUVO Aura, forsætisráð- herrann gat þess einnig, að herra Finnlands, sagði í dag Bjarni Benediktsson hefði tek vegna andláts Bjarna Bene- ið þátt í starfi Norðurlanda- diktssonar, að honum hefði ráðs frá upphafi. verið norræn samvinna mjög Fánar í hálfa stöng í Brussel ÞEGAR fréttin um andlát dr. Bjarna Benediktssonar, forsæt isráðherra, barst til aðalstöðva Atlantshafsbandalagsins í Briíssel voru þjóðfánar allra aðildarríkjanna, svo og fáni bandalagsins, dregnir í hálfa stöng í virðingarskyni. Dr. Bjarni Benediktsson var einn af utanríkisráðherr- um aðildarrikja NATO sem undirrituðu stofnsáttmálann í Washington árið 1949. íslenzkt kynningar- kvöld hj á Sameinuðu þjóðunum MENNINGARÉLAG Sameinu'ðu þjóðairmia efndi til kynmiingar- kvöldis um íslanid þainm 19. júní í til'efnii af 25 ára afmœli Sam- einuiðu þióðianina oig fullveldis- dieigi tRilanidis. Seinidiiniefnd íslands h;á Sameiiniuðu þjóðuiraum og Loftleiðir að'sfioðuðu féiagið á ýmisian hátt, m.a. mieð því, að veitia gestuim miat otg dryk.k. Formiaður meminiiinigarfélagBMTS, uinigfrú Veronioa Bartlett sietti samkomuna, siem fór fnam i kvilkmyndasial Daig Hammar- sfeiöld bófeiasiafinsiinis oig í veiitinga so*ium fulltrúa við Samieinuðu þjólðdrniar. ívair Guðmiuinidsson. stjórniaði siamikomuinini oig kyranti ræðumemn oig skiemmitiiatrið'i. Kyn'niiniyarikvöldið hófst með kvTikimyndiaisýnd’nigiu. Sýnd var ísla'ndFlkviikimy'ndiin „Proispect of Icelaind“. Va'kti myndín mikla hrifnimtsiu áhorfeinda. Ha'nraeis Kiartamisisioe, ambassia- dor. fastafulltrúi íslandis hjá S.Þ. flutti ávairp. Frú Jóham'nia Norðfjörð leik- kjon'a, tas upp úr Brakikukots- aminiál Halldórs Kiljan Laxness. Var gierður góður rómur að upp- leistrimmim oig efniinu. Veittir voru brauðmummbitar mieð folemzku áleggi. Loftleiðir sráfu miatiínm en Flemmirag Thor- berg miatgerðarmei'Sfiari sá um framleiiði.s.lu. Til hresislinigar var boðiið ísilen'Zikt bremmdvíin. Um 300 miainras sótitu siamkom- una. sem fór hið bezta fram í alla staðd oig þótti vera aðstamd- endmm og íslamdii til sómia. (Fréttatilkynin'imig frá Félaigi Sipmeimuðu þ.ióðammia). Málverka- sýning á Akranesi Akranesi, 9. júlí. Á MORGUN, föstudaginm 10. júlí, opnair Ma'gnús Á. Árna- son málverka- og höggmymda- sýnánigu í Tónildstarskólamum á Ákranesi. Harnn sýnir þar 30 mál'verk frá ýmsum veiðivötn- um og 10 höggimyndir. — Við opniun sýningarinna'r mum lista- maðurinn lesa úr eigin verfeum. Sömiuleiðis verða flutt tvö tón- verk eftir hann aff Kitkjukór Akraness. Eiranig verða til sýnis tvö teppi, gerð af konu lista- mianinisins, frú Barböru Árnason. Sýningin verður opin um helgar frá kl. 14 til 22, en virka daga frá kl. 18 til 22. Sýninigumni lýk- ut sunmudaginm 19. júlí. — Mál- verkin verða öll til sölu. Ummæli Nixons: „ísland hefur misst mikinn leiðtoga — Bandaríkin góðan vin“ Washington, 10. júlí AP \ TALSMAÐUR Bandaríkjafor seta, Ronald L. Zicgler, sagði í Hvíta húsinu í dag að Rich- ard M. Nixon, Bandaríkjfc- forseti, og kona hans, hefðu verið harmi lostin er þau spurðu lát forsætisráðherra íslands, Bjarna Benediktsson ar, konu hans og barnabams. Ziegler las upp eftirfarandi yfirlýsingu frá Bandaríkja- forseta: „Forsetinn og frú Nixon urðu harmi lostin er þau spurðu hið hörmulega iát for sætisráðlherra íslandB, konu hans og barnabarns. Forsætisráðherrann var vel þekktur og virtur í þessu landi. Forsætisráðherrann var !einn þeirra, sem fyrstir und irrituðu Atlantsihafssáttmál- ann 1949. ísland hefur misst Richard Nixon mikinn leiðtoga, og við, í þessu landi, góðan vin“. „Mikill missir ! fyrir Norðurlönd“ | - sagði Per Borten um lát i forsætisráðherra ! Ósló, 10. júlí, NTB. PER Borten, fomsætisráðherra Noreigs, sagði í dag um hið sviplega fráfaíl dr. Bjarna B'enediktssonar, konu hans og dóttucrsoniar, að það væri sér mikið áfali og að hamm liti á það sem persónju'l'agan missi. „Bjarni Benediktsson var á bezta aldursskeiði. Allir þelkktu a'lúð hans, gestrisni og umhygigju hans fyrir sam- borgurum sínum“, sagði Bort- en. „Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, hefur með stairfi sínu lagt mikið af mörk uim til niorræniniar samvinnu og stuðlað að samheldni Norð urlanda. Fráfaill dr. Bjamraa Beraediktssonar er mikitl miss ir fyrir Norðurlönd og þessi tíðiradi valda mér djúpri sorg.“ „Éig votta ættinigjum Bjarna Benedikts’sonar, íslenziku rikis stjóminmi og ístenzku þjóð- inni mína innilegustu samúð“, sagði Borten. Rúmenar halda fast við sjálfræði sitt — sagði Ceausescu í ræðu Búfcarest, 10. júlí. — AP NICOLAS Ceausescu réðst harkalega á Brezhnev-kenning- una svonefndu, á fundi mið- stjómar kommúnistaflokksins, aðeins 48 klukkustundum eftir að nýr vináttusáttmáli hafði verið undirritaður milli Rúm- eníu og Sovétríkjanna. Hann end urtók margítrekaðar yfirlýsingar sínar um að ekkert kommúnista- ríki hefði rétt til íhlutunar í innanríkismál annars kommún- istaríkis. Því aðeins styrktust bönd milli kommúnistaríkja, að hvert land fyrir sig fengi þró- azt eins og því væri eðlilegt, og án utanaðkomandi áhrifa. Hairun bar lof á vináttuisátit- miálamm nýjia, sem Alexei Kosy- gin umdiimitaiði, og siaigði að Rúimemiía miyndi giera allit seira í hemmiar val'di stæði til að aiufea og sityxtoja tiemigislim við Rússlainid. En hainin laigði áherzlu á að aammánigurinm væri grundvall- aður á sjálfræði beggja laradia, og lofot'ðum um að hafa ekiká afskipti af inmairaríkisimáluim. Stjómmiálaskýreindiur teljia að sammjiniguirimm staðfesti enm sér- stöðu Rúmieniíu imraan koanmún- istablatotoariinmiar, siem minmtoar mjög hæittumia á að Sovétríkin fari að skipta sér af wnnamrík- ismálum landsims.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.