Morgunblaðið - 11.07.1970, Side 25
MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR II. JÚL.Í 1970
25
(utvarp)
# laugardagur ♦
11. JÚLÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir.
Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgun-
leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir
og útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9.15 Morgunstund barn-
anna: Kristján Jónsson les söguna
„Trilla og leikföngin hennar'* (2).
9.30 Tilkynningar. Tónleilkar. 10.00
Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregn
ir. 10.25 Óskalög sjúkÚnga: Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Þetta vil ég heyra.
Jón Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 í láftgír.
Jökull Jakobsson bregður sér fáein-
ar ópólitískar þingmannaleiðir með
nokkrar plötur í nestið.
Harmonikulög.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grimsson kynna nýjustu dægurlög-
in.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven
Hedin.
Sigurður Róbertsson íslenzkaði.
Elías Mar les (10).
18.00 Fréttir á ensku.
18.05 Söngvar i léttum tón.
Kór danska útvarpsins syngur lög
eftir Recke, Heiberg o.fl.; Svend
Saaby stjórnar.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Ámi Gunnarsson og Valdimar Jó-
hannesson sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplötusafnið.
Þorsteinn Hannesson bregður plöt-
um á fóninn.
20.50 „Útlagar“, smásaga eftir Grétu
Sigfúsdóttur.
Höfundur flytur.
21.10 Um litla stund.
Jónas Jónasson talar við Björn Ól-
afsson konsertmeistara.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Útvarp frá íþróttahátið.
Jón Ásgeirsson lýsir lokum hátíð-
arinnar og hugleiðir gang hennar.
22.40 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Steypustöðin
S* 41480-41481
Framkvœmdarstjóri
Starf framkvæmdastjóra við Bæjarútgerð Hafnarfjarðar er
laust til umsóknar.
Umsóknir skulu berast útgerðarráði eigi síðar en 1. ágúst
næstkomandi.
Jónína
Blað unga fólksins, Jónína kom af óvið-
ráðanlegum orsökum ekki út 10. júlí eins
og áður var auglýst.
Jónína kemur út í lok mánaðarins.
Útgefendur.
® ÚTBOÐ
Tilboð óskast í lagfæringu á umhverfi hitaveitugeyma á öskju-
hlíð svo og byggingu hitaveitustokks á sama stað.
Otboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 1000.— króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. júlí n.k.
kl. 11.00 f.h.
SKRÚÐGARÐAPLÖNTUR
ÚTSÖLUNNI
LÝKUR UM HELCINA
EFTIR ERU AÐEINS:
Dúntoppur, Rauðtoppur, Japankvistur,
Sírenur, Silfurreynir, Bogamispill,
Rauðblaðarós, Ribs, Gullregn.
ENNFREMUR RÓSIR:
Hansa, Allgold, Erna grootendorst,
Elmshorn.
ENN ERU TIL SUMARBLÓM:
Vegoníur, Dahlíur, Anemóníur.
PLÖNTURNAR ERU í POTTUM
EÐA NESTISPOKA.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tjöld
Svefnpokar
Vindsœngur
Castœki
Mikið úrval af ódýrum fatnaði.
Opið í dag til kl. 4 e.h.
í leiðinni úr bænum.
MUNIÐ: Útsölunni lýkur um helgina.
15% afsláttur. Opið alla daga til kl. 22.00.
Aðeins einn útsölustaður:
v/Miklatorg Símar 22822, 19775.
.MiwmHmittHmimmMimNifNmmnHHmNHimi.
.♦Mimim immimjmmmmmmiiimmumiiiiiiiimium#*.
•MitMtmm MMM[.iiiimiiii|iiiiiiiiiiiMiMMVi<iiiMiiiiiif.
>iiiimiimiiii ^■imi^'mmmmiii^^Hiiiuniiiiiiii.
iiiii"iiii*ii'i ■nBBgMia firanHB|'i»':"i>"ii'i>
MIMIIimimil P^^^^^^^^lmlllMIIMIIHI
MiiHniniiini atm íii r« a i m j • >iiiiii"iiiiniM
imiiiiihiiiiiii ■ I k.X.w L.w I wAimiimimmhhi
........... .......... “TlllllllHMMim
■ llMMMMMHt*
IMMHHtt*
Skeifunni 15, við hliðina á Skautahöílinni.
A LANDSMÓT HESTAMANNA
SKÓCARHÓLUM í Þingvallasveit 10.-12. julí
DACSKRÁ töstudag:
Kl. 9.00 Sölusýning hrossa.
— 10.00 Kynbótahryssur sýndar og dómum lýst
— 13.30 Stóðhestar sýndir og dómum lýst.
— 15.30 Alhliða gæðingar sýndir og dómum lýst.
— 17.00 Klárhestar með tölti sýndir og dómum lýst
— 18.00 Kappreiðar — milliriðlar og keppni I brokki.
— 2100 Kvöldvaka. „Maður er manns gaman". Dansieikir i Aratungu og Borg.
Komið og sjáið bextu hesta tandsins
X X
f kvöld verður tjörið í Skógarhólum og
á dansteikjum í Aratungu og Borg
X X
SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA