Morgunblaðið - 11.07.1970, Side 9
MORCrUNBLA»l». LAUGARDAOUR 11. JÚLÍ W70
9
BDORNINN
Njálsgötu 49 - Síml: 15105
lorræii Samvinna
um betri vörur á réttu verSi.
í KAUP-
FÉLAGINU
J?
f
HRÖKK
BRAUÐ
MKokJ
MAYONNAISE
REMOULADE
SINNEP
KARTÖFLUMÚS
Steinlausar
tiísínur
frá Californiu
KAKO
LJJ
PIPARKÖKUR
Ódýrt
&gott
WINNER
oAJorræii Samvinna
um betri vörur á réttu verSi.
Verzlið t hnupfélaginu *
SÍMii [R 24300
11.
Til kaups óskast
nýtízku 5—6 henb. 1. hæð eða
ehnbýfpsbús < bongtnmi. Útib.
um 1,5 frviHj.
Höfum kaupanda að nýíízku 3ja
h©nb. íbúð á haeð í Voga- eða
Heima'hvenfi, Háalentish'venfi
eða Norðunmýni.
HÖFUM TIL SÖLU EINBÝLIS-
HÚS, 2JA IBÚÐA HÚS,
VERZLUNARHÚS OG 2JA,
3JA, 4RA, 5, 6 OG 7 HERB.
IBÚÐIR VlÐA i BORGINNI.
Nýjar íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herb.
tillb. umdir tnévemk t okit. mk.
við Maríubakka. Útb orgun má
koma í áföng um.
Sumarbústaðir og mamgt fieira.
Komið og skoð/ð
Klfja fastcignasalan
Laugaveg
3 Simi 24300
í SUMARFRÍIÐ
PICNIC-TÖSKUR
TJÖLD, tvílit
GASSUÐUTÆKI
VINDSÆNGUR
SVEFNPOKAR
GRILL
Vesturgötu 1.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fteíri varahtutir
i margar gerðir bifreiða
Bílavöiubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Simi 24180
Fasteignasalan
Tlátúni 4 A, Nóatúnskúsið
Símar 21870-20098
Til sölu
Minjagripaverzlun ásamt litlum
söfutumi (sjoppu) á góðum
stað í Miðborgirtn'i.
Fiskbúð í eigin húsnæði í Laug-
amneshvenfi.
Dekkjaverkstæði í fuM’um gangi
í Austunbonginni.
Upplýsingar um fyrirtæki þessi
enu ekki verttar í síma.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Kvöldsími 84747
UNG AMERÍSK HJÓN
með eitt bam, nýfætt, óska eftir
komu, sem taiar og skilur ensku
og óskar að dvel'jast á Metro-
poWtan-svæðinu í New York,
U.S.A. í eitt ár eða lengur, tál
aðstoðar húsmóður. Ferðir, her-
bergi, fæði og fleira kemor tfl gr.
Þær, sem hafa áhuga, skn'ifi
Arthur W. DiSalvo, 2 Page
Avenue, Lyndhurst, New Jersey
07071, U.S.A.
ÍÞRÓTTA HÁTÍD1970
Minjagripir
Reynt verður að hafa nokkrar gerðir minjagripa á boðstólum
á íþróttahátíðinni. Minnispeningur er þegar kominn út, en eftir-
talið verður til sölu í húsnæði Café Höll, Austurstræti 3.
Barnanæla hátíðarinnar.
Frímerkjaumslög.
Hornveifur.
Borðfánar.
Bílmerki.
Bátmerki.
Umslagamerki og fleira.
Gripir þessir verða einnig seldir í anddyri Laugardalshailar-
innar meðan á hátíðinni stendur.
Íþróttahátíðarnefnd Í.S.Í.
Tilkynning frá
Gagnfræðaskóla Húsavíkur
í athugun er hvort unnt muni að starfrækja
framhaldsdeild (5. bekk) við Gagnfræða-
skóla Húsavíkur næstkomandi vetur.
Umsóknir um deildina skal senda fyrir
25. júlí n.k. til Sigurjóns Jóhannessonar
skólastjóra eða Ingvars Þórarinssonar for-
mann fræðsluráðs, sem veita nánari upp-
iýsingar.
FRÆÐSLURÁÐ
HÚSAVÍKUR.