Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 11. JÚLÍ 1970
5
Rustanótt í Skógarhólum
Helmingur
tjaldborgarinn-
ar slitnaði upp
hann eitt sinn um nóttina stóð
frammi fyrir læstum dyrum og
lykillinn að þeim suður í
Reykjavík. Varð að ráði að
fá lagtækan mann til liðs og
tókst honum að „opna“ ogþar
með fékkst húsaskjól fyrir
nokkurn hóp.
Tii marks um framgöngu
Aðalsteins við útvegun húsa-
skjóls má nefna, að er til
hamis leitaði illia haldánn hóp-
ur, seimt um nóttina, gathann
ekki í annað hús vísað en
inn til stóðhestanna.
stanzlaus straumur fólks, sem
brá séir inn í mötuneytissal-
inn og fékk „hlýju í kropp-
inn.“
steinn, þegar við leituðium
hilés við dómpaliinn í einni
veristu hryðjunni um eittieyt-
iið aðfiararnótt föstudiaigsiins. —
arhóla bergmáluðu þessi hróp
þeigar veðuimfsiiinin fór að
hrekja fólk og hross. Og Alli
— fullt nafn: Aðalsteinn Þor
Svanlaug Þorsteinsdóttir,
Magnús Árnason, veitingamaður við söluvagninn, sem hann
breytti í „hesthús“ þessa nótt.
Þá lágu ráðskonur mötuneyt
isiinls ekki á liði slíarau. Marg-
ur maðurinn hresstist við heit-
Þannig börðust hestamenn við tjöld sín í Skógarhólum í gær- an kaffisopa hjá þeim um nótt
morgun. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) ina og um morguninn var
Þanmig mátti imiar'gur láta
sér niægja annan næturstað
en fyrirthuigaður hafði verið,
en fyrir sn-arræði og einstaka
lipurið allra, sem þarna voru
til aðstoðar, leið þessi rusta-
laga nótt í Skógarhókum slysa
laust, þó svo að Kári beljaði
í sínium versta ham og sveip-
aði sumarjörðina gTáum
skrúða. — fj.
HELMINGUR tjaldborgarinn
ar — kringum 50—60 tjöld —,
sem risin var í Skógarhólum
á fimmtudagskvöld, slitnaði
upp í ofsaveðri, sem gekk yf
ir mótssvæði hestamanna síðla
kvöldsilns og aðfaramctt
föstudagsins. Hávaðarokinu
fylgdi slydda, síðar él og grán
aði jörð um allt mótssvæðið.
Sjö manna hópur frá Hjálp-
arsveit skáta í Reykjavík ann
aðist gæzlu á svæðinu og íð
stoðaði fólk, siem veðrið
hrakti úr næturstað, en ekki
vildi eða gat farið burt af
mótssvæðinu. Þá annaðist
björgunarsveitin Kyndill í
Mosfellssveit hliðvörzlu og
eftirlit.
— Hvar er Alli? — Ég þarf
að finna AUa? Um alla Skóg
Aðalsteinn Þorgeirsson með „ráðskonumar sínar“. Frá vinstr
Helga Ágústsdóttir og Halla Pálsdóttir. —
geirsson á Korpúifsstö-ðum —
var á þönu-m um allt til að
leysa vandann.
— Þetta er með því versta,
sem ég hefi len-t í, s-a-gði Afflal
Knda ekki nema tæplega
miður júlí.
Noklkrir he-stamenn voru þá
enn a-ð hl-eypa hrossum sín-
um „ikæla þau niilðiuir," eins
og þeir orð-uðiu það, en allir
lé-tu þe-im 1-e-ik lokið, þega-r
Aðialsitedmin biað um það, ut-£in
eim-n. Hes-tur þeisisi fékk sivo
heiftarlega lumgnabólgu og
varð a'ð farga honuim.
Og Aðalsteinn lét opna öll
hiúis. yeitingahúis s-tóðu fólki
opin og þanga-ð hjiálpuðu
m-en-nirnir í Hjiálpansrveit
ská-ta fólki, sem hrakti-st frá
tjöldum sínum. Einnig komu
þeir fólki fyri-r í tjö-ldium, sem
stóðuist veðiurofsainn.
Magnús Árnason, veitinga-
maður, sýndi mikinn dreng-
skap, þegar hann um nóttina
ruddi söluvagn sinn og tók þar
inn nokkur illa haldin hross.
Var þessi greiðvikni svo ogfyr
irgreiðsla allra, sem hönd
lögðu að hlyn-ningu manna og
hrosisia, mjög rómiuð diagiinm
eftir.
— Hvað skal nú taka til
bragðs? sagði Aðalsteinn, þá
Framhaldsfundur V.V.S.Í:
Mikil aukning
á tölu félaga
40 km girðing
á Landmannaafrétti
Fréttabréf úr Holtum
1 GÆR var haldið áfram aðal-
fundi Vimnuveitendasambands ís
lands sem frestað var þann 11.
júní sl. vcgna mikilla anna og
erfiðra aðstæðna af völdum verk
fallanna miklu sem þá stóðu
sem hæsst.
A liðnu starfsári hefur orðið
mjög mikil aukning á félagatölu
Vinnuveitendasambands Islands
og munar þar mest um að Lands
samband íslenzkra útvegsmanna
og Félag ísl. iðnrekenda hafa
bæði gengið í Vinnuveitendasam
bandið og eflir það mjög Vinnu-
veitendasambandið og þessi fé-
lög, að slík samstaða skuli hafa
náðst.
Á fuodiiinum í gær var geogið
til veurjulegra aðalfundarstarfa.
Ponmaður Vimnuveitemdiaisam-
haindsiinis Beinediilkt Grönidal og
fraimikv.stj. þesis Björgvi-n Sig-
urðssom, fluifctu skýrslur urn
staxflsemi Vimniurveifcendasa-m-
bandisiins á liðtau srtarflsiári.
Fram kom af skýnsiLu þedrra
og reiltoniinigium samibasndsins, að
á retoafcri þefiis hefir oröið no-kk-
uít ,halli á síðasfca sibaa-fsári. Til
aifi msrta þessum halla voru á
fundinum m.a. gerða-r sam-
þyklktir um laigabreytimgar, þar
sem félagsgj-ald Viminuveitenda-
samibamdLsiiinis var hækfkiað nokk-
uið, eininfremiur vair samiþykkit að
fjölgia í framkivæmdias-tjóm
Viinnuiveifcendaisiamibaindsiins um
fcvo Tnenm þammig, að í næs-tu
fnamutovæmdiasifcjórm verði 7 miemm.
í aðalstjórn eiga hims veiga-r
sæti 39 miemn.
í stjóm Vimnuveiitendasam-
banids ísl-amds fcil n-æstu þriiggja
ára voi-iu em-durko.-iniir; Kristján
Siiggeirsisioin, forstj., Karvel Guð-
muindigsiom, ú-tg.m., Halldór H.
Jónssion, arfcifcetot, Hallgrímur
Fr. Ha-liigrímisBiom, fors-tj., Árdís
Pá-lsdóttir, hárgr.m. og Óli M.
í-salksBom, frtov.stj.
Nýir menm í stjóm voru kosm-
ir: Sverrir Júliuagom, úfcg.rn., for-
ma-ðuir Laindssiamibamdis ísl. út-
vegismiainma og Gummar J. Frið-
rikisson, forstj., formaður Félaigs
íisL iðnreken-da.
Framkvæmdaistjóm Vinmu-
veitendiaisaimlbamdis Éslan-ds verð-
ur kosim á næsta fumdi stjómar-
iinnair, -sem að haldiinm verðiur
eiiinhvem niæsibu diatgia.
(Fréttatilkynninig frá Vimmu-
veitemdaisamibandi íslamdts).
Vinningar
1 H.H.
FÖSTUDAGINN 10. júli var
dregáð í 7. floklki Happdrættis
Háskóla ísiamds. Dregmiir vom
4,400 viinnimig-ar að fjárhæð
15,200,00-0 krómiur.
Hæ.sti vinmiingiurinm,, fjórir
500.000 krón-a vimmdnigar, kom á
miða núrner 42172. Voru allir
fjórir mið-arniir seld-ir í uimboði
Heliga Sivertsiem í Vesturveri.
100,000 krómiur komu á niúmcr
5427. Voru allir fjórir m-iðlamir
sield.ir í Aða-lum-boiðimu í Tjarnar-
göfcu 4.
10,000 krónur:
3257 5286 7670 8468 9073
9277 10866 12632 13698 14738
14857 1516)1 16911 17028 18358
18460 19393 19840 21417 22725
22975 28825 24064 24185 24835
25566 25578 26984 26277 26799
30141 30491 30643 31863 32676
33341 38946 34879 36234 36466
37622 37786 38717 38799 39835
41866 42171 42173 42381 42594
43036 48589 44348 45990 46026
46083 46130 46736 46875 47100
479311 48949 50385 50567 53817
56727 57642.
(Birt á-n ábyrgðar).
AUGLYSINGAR
SÍMI 22*a.SO
HÉR HEFUR verið áigætt tíðar-
far að undanförnu og gróðri fa-r-
ið mofckuð fram. Vorið frá hvíta-
sunnu og fram í miðjan júní
var held-ur erfitt, sífelildar rign-
imgar og aft kalt í veðri. Tún-
in. voru þá mjög blaut og erfið
yfirferðar. Af þeim sök-u-m og
svo vegna verkfallanna komst
áburður yfirleitt seim-t á túnin,
og til vor-u þeir bændur, sem
ekki fengiu neinn áburð fyrr em
um 20. júní.
Kal er hér mikið í túnum, og
á su-mu-m bæju-m meira en í
fyrra. Fyrirsjá-anle-gt er þvi, að
heyfengur verður lítiill að þess-u
sinmi. Antnars fer það nokkuð
eftir þvi, hv-ernig viðrar þenm-
an má-muð.
Nýrækt er hér nú allmikil -g
hef-ur verið sáð grænfóðurfræi
með m-esta móti. Annars hefu-r
útsæðið verdð af skonn.um
skammti, því þar gripu verkföll
in imn í eins og víðar.
Bygigingafram-kvæmdir verða
ekfci miklar í áor.
Sauðbu-rður gekk við-ast hvar
vel þrátt fyrir óhagstætt tíðar-
fa-r. Tvilemb-ur eru nú víðast
hvar faerri en mörg un-danfar-
in ár, og þar sem fé fækkaði
nokkuð á sl. hauisti verða lömb
irueð allTa fæsta móti í hauist.
Þrátt fyri-r litlar heybir-gð-
ir á sl. hausfci og óven-ju-
langan gjafa-tíma, er ekki an-n-
að vitað en fé sé vel framgenig-
ið, en að sjálfsögðu var fóðu-r-
bætisnotkun-in gífurleg, og léttu
lán Bjargráð-asjóðs þar mjög und
ir með mör gum.
Ekki verður farið með margt
fé á fja-11 að þessu sinni, og kem
ur þar tvennt til, fé er færra og
svo hitt, se-m er þywgra á rruet-
unum, að áhætta er að hafa þair
fé vegna vifcurs og ösku. Og sivo
veit enginn nema eitfchvað sé
eftir í sambandi við gosið í Skjól
kvíum eða þá an-nars staðair.
Nokkrir menn er-u þó einmig
þanndg settir, að þeir gefca ekki
haft alit fé í heimahögum.
Þessa dagana er verið að
slétta undir girðingu, er land-
græðslan sebur upp í La-ndmianma
afrétti. Verður girbur norðvesst-
urhluti afréttarins, og v-erða
Þjónsá og Tungnaá að vestan og
norðan. Er þetta nálægt 40 km
löng girðimg og landsvæðið inn-
an hennar áætliað 40 þú-s. hekt-
arar. Mikill hluti þessa land-
svæðlis er eyðimörk, og er áform
að að græða hana upp.
Um þessa helgi eru félagar
úr Ungm-enn.afélagi.nu i-nm á öir
æfú-m við áburðardreifingu og
gr asfr æsisúniin gu.
Hér í sveit eru þrir bændur
byrjaðir að slá, ann.ars mun sláfct
ur almemnt ekki hefjast fyrr em
15.—20. þ.-m.
Nú sbendur fyrir dyru-m að
rýjia og marka. — M. G.