Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1970 Landskeppnin í sundi: Island leiðir með 11 stigum eftir fyrri dag Fjögur ný íslandsmet sett í gær ÍSL.AND hefur 11 stiga forystu í landskeppninni við íra eftir fyrri dag keppninnar. Hafa ís- lendingar 71 stig en írarnir 60. Mjög skemmtileg keppni var í mörgum greinum í gærkvöldi, og góður árangur náðist. Sett voru fjögur íslandsm-et, Guð- mundur Gíslason í 200 m flug- sundi karla eftir skemmtilega keppni við írann O’Dea, Vilborg Júlíusdóttir bætti íslandsmetið verulega í 400 m skriðsundi kvenna, og boðsundsveitir ís- lands settu met í 4x100 m skrið sundi kvenna og 4x100 m fjór- sundi karla. í dag verður keppt í 11 greinum, eins og í gærkvöldi og spennandi að sjá, hvort sund fólki okkar tekst að halda foryst- unni. Fyrsta greinin í gærkvöldi var 200 m fjórsund karla. >ar sigr- aði Guðmundur Gíslason örugg- lega, hlaut tímann 2:23,6 min., sem er nok'kru lakari tími en ís landsmet hans 2:21,8 mín. í öðru sæti varð Donnadha O’Dea á 2:28,9 eftir harða keppni við Haf þór B. Guðmundsson, sem synti á 2:29,4. Fjórði varð Hunter á 2:39,3. ísland hlaut 7 stig en ír- land 4 fyrir þessa grein. í 400 m skriðlsundi kvenna hlutu Íslíendingair tvöfaldan sig- ur. Viliborg Júlíusdóttir sigraði glæeilega, synti á 5.05.1 mín. og bætti ísiandsmet Guðmu ndíu Guðmundsdóttur um 3.3 s>ek. Guð arstigatalan 30—25 íslandi í vil Næsta grein var 200 m bringu sund kvenna, og þar sigraði Ann O’Connor örugglega, eins og bú- izt var við, þar eð hún átti mun betri tíma en íslenzku keppi- nautarnir. Synti hún vegaiengd- um, og hóÆst nú æsispennandi enidasprettur. íriran vair sterfkari uinidir Wkiin — synti á 2.21.9 mlíni., en Guðtmundur sjmlti á 2.22.5 mán. og bætti íslandsmet sitt um 5 sefcúnduibrot. Gunniar náðd bafck- anium sjóniarmun á umidan Jœ McAvoy, eiftir mikla baráttu. Eftir þessa grein skyiidu aðeiins 3 stig, þegar komið var að boð- ■sundsgT'einuuum — íslland 51 stiig en í rl and 48. Boðsund sgreinarnar báðar sigr uðu íslendinigar, og voru bæði sundin óvenijulega 'glæsileg aÆ Úrslitin í dag — í knattspyrnu yngri f lokkanna ÍÞRÓTTAHÁTÍÐARMÓT yngri flokkanna í knattspyrnu — 2., 3., 4. og 5. flokks. — hefur staffið yf- ir frá því á sunnudag og hefur veriff leikið daglega. Fyrir há- degi í dag verða úrslit kunn í öllutn rifflum og úrslitaleikimir verffa þvi háðir eftir hádegi í dag i öllum flokkum — eins og upp haflega hafði veriff gert ráff fyr- ir. Úrslit í einstökum leikjum í riðlunum urðu þessi: 5. flofckur: A-riðill KRH — ÍS 1:2 ÍBK — ÍBA 6:0 KRH — ÍBK 0:6 ÍBA — ÍS 3:1 KRH — ÍBA 0:1 ÍBK — ÍS 3:0 Úrslit í A-riðli — ÍBK 6 stig, ÍIBA 4 stig, ÍS 2 stig, KRH 0 stig, B-riðill HSK — ÍA 2:0 UMSK — KRR 2:1 HSK — UMSK 0:2 KRR — ÍA 7:1 Guffmundur Gíslason í 200 m flugsundiuu, þar sem hann setti íslandsmet. (Ltjótsm. Mibl.. K. Ben.). UMS — ÍA 3:0 HSK — KRR 1:7 Úrslit í B-riðli — UMSK 6 stig, KRR 4 stig, HSK 2 sti'g, ÍA 0 stig. Úrslit í 5. flokki fara fram í dag á velli no. 1 í Laugardal miili IBK og UMSK og hefst leik urinn kl. 14.00. 4. ftokkur — A-riðill ÍBV — UMSK 6:0 ÍS — ÍBK 3:2 HSK — ÍBK 0:7 HSK — ÍS 3:2 ÉBK — UMSK 4:1 HSK — ÍBK 2:4 ÍBV — ÍS 4:0 HS — UMSK 0:2 TBV — ÍBK 5:2 í þessum riðli var einn leikur eftir í gærkveldi en þá léku UMSK og ÍS, þessi leifcur hefur þó ekki áhrif á úrslitin í riðlin- um, því ÍBV hefur hlotið 8 stig, næstir koma Keflvíkingar með 4 stig. B-riðill Framhald á bls. 19 munda varð önnur og synti einnig undir fyrra íslandismeti sínu — hlaut tírnann 5.07.1 miíin. Emily Bowl varð þriðja á 5.08.8, og Haziel Nolain fjóirlðia. Slt'iiglim voru 17—7 íslandi í vil eftir þessa grein^ Nú tióku írarnir að síga á. í 400 m skriðsundi karla hdutu þeir tvöfaldan sigur og í 100 m bafcsundi kvenna á-ttu þeir fyrsta og fjórða mann, þannig að eftir fjórar greinar var stiigatalan: ís- land 23 — írland 21. í 200 m batosundi karla bæt»t- um við aftur við forskotið. Þar sigraði Gu'ðmundiur Gí'slaso'n á 2.29.7 mín. Francis White varð ann.ar á 2.33.0 mín., en Hafþór B. Guðmiumdssan þrilðijfi, þaninfiig að fyrir þes-sa grein hlaut ís- land 7 stig en. írland 4, og heiM- Sjá einnig íþróttir á síðum 11 og 13 ina á 2.55.6 mín. Hins vegair varð hörð keppni um amnað og þriðrja sætið milili Helgu Gunn- arsdóttur og Ellienar Ingvadótt- ur, oig hin fyrrnefnda hafði betur á tokasprettinum — synti á 3.02.5 en Bllen á 3.03.4. Aisling O’ Leary varð í fjórða sæti á 3.34.3. hélif'U ofckar fólks, enda fufcu ís- lanidsmetin í báðum tilfeHum. í 4x100 m skriðsumdi kvemna beittu fslenidingar mikilli her- kænsku. Þeir létu Hrafnhildi Guðmundsdóttur synda loka- sprettinn, en hana höfðu írarn- ir aldrei séð áður í keppni, og vissu ekkert um styrkleika henn Tveir methafar — Vilborg Júlíusdóttir, sem setti met í 400 metra skriffsundi og 4x100 m boffsundi, og Sigrúii Siggeirsdóttir, sem var í boðsundssveitinni. Myndin er úr leik Keflavíkur og Suffurnesja. — Keflvíkingar sækja en þei r unnu 3:0 Heimsmethafinn meiddist Á HÁTÍÐARMÓTINU í lyfting- um í gærkvöldi varff þaff 6- happ að heimsmethafinn Kaarlo Kangasniemi frá Finnlandi fékk brjósklos eftir fyrstu grein móts- ins og varff hann þá strax að hætta keppni. Hér er veriff aff nudda Finnann. Nánar um mótið síðar. Xsilendiniga'rnir hlutu tvöf'aldan sigur í 100 m brin'guiS'undi karla. Leiknir og Guðjón Guðimundsison syntu mjög vel og unnu örugg- leiga. Leiknir synti á 1.12.6 mán., sem er 4/10 frá Mandsmeti hans og Guðjón á 1.13.0, stem er hans bezti tími til þess'a, en írarnir voru talsvert á eftir þeim. Eftir þesisar tvær greinar voru stigin: ísfiand 43 — írliand 34. ínslka sundifólkið minmfcaði aft- uir miunfiinin í 100 m fluigigumdi fcvenma. írsfci methafinm Vivi- enmie Smith hafði ytfktbuirði og synrti á 1.11.7, sem er 9/10 úr sek. lialkari tími en met henmar, og Emily Bowles varð í öðru sæti, Sigirún Siggeirsdóttir í þriðja sæti og Inigibjörg Hamaidsdóttir fjórða. Níunida greimin var 200 m flug sunid kairlia, og var keppnim þar mijög hörð og skemmtitog. Þeir Donmadha O’Dea og Guðmumdur Gíslaison börðú'st um fyrsta og aninað sætið, en Gummar Krist- ján'ssom og Joe McAvoy um þriðja og fjórða sætið. Guðmumid ■ur var tonigst af lítið eitt á eftir O’Etoa, en i anúmiiinignum fynir slíð- ustu 50 metrama nóði hanm hom- air. íriamniir tótu Anm O’Conmior byrja sundið af simni hálfu og náðu hún upp um 10 m forskoti fram yfir Guðmundu Guð- mundsdóttur. Næstu tvo spretti syntu þær Vilborg Júlíusdóttir og Sigrún Siggeirsdóttir og tókst þeim að saxa á forskotið, en Hrafnhildur náði því endan- lega og færði okkur sigurinn. Tíminn var 4.31.5 mín., en fyrra íslamdsmetið var 4.32.1 mín. Mijllitímar íslenzku stúlknianna voru þessir: Guðmunda 1.09.0 — Vilborg 1.09,5 — Sigrún 1.06,6 — Hrafnhildur 1.06,4. í 4x100 m fjórsundi karla symti Guiðlmiutnidiur baiksumidfiið, Leikin- ir brimgusundið, Gunnar Kristj- ánsson flugsimdið og Finnur Gairð'anssiomi stonilðigumdlið. Var þetta óvemju glæsilegt sund hjá piltunum, og unmu þeir írsku sundmennima örugglega. Syntu þeir á 4.21,0 min. sem er 2.9 sek. betra en eldra metið. írska sveit in fékk tímann 4.31,7 mím. Stigatalan eftir fyrri dag landskeppninmar er því þanmig, að ísland hefur hlotið 71 stig, en írar 60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.