Morgunblaðið - 11.07.1970, Side 15
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLj 1070
15
í DAG eru liðin 25 ár frá fyrsta
flugi ístendinga með farþega
og póst milli landa. Flug Kata-
lina flugbáts Flugfélags íslands
11. júlí 1945 frá Skerjafirði í
Reykjavík til Skotlands mark-
aði tímamót.
Aldarfjór'ðungi síðar eiga
rnieim e.t.v. erfiitt irneð að setja
srilg í spor þeirra, sem stóðiu að og
framkivæimdu fyrsta millilanda
flugið. Styrjöldin í Bvrópu
hafði staðið frá haustdögum
1939 og lagt farþegaflug milli
landa í Evrópu í dixwna. Er
endalok styrjaldar í Evrópu
þóttu auðsæ vorið 1945, hófu
framámenn Flugfélags íslands
undirbúning að millilanda-
fiugi. Margar hindranir varð
að yfirvinna, því styrjaldar-
ástand ríkti og stríðsrekstur-
inn sat hvarvetna í fyrirrúmi.
M!örg bréf voru skrifuð og
Katalinaflugbáturinn TF-ISP lentur í Largs Bay 11. júlí 19 45, eftir rúmlega sex tima flug
frá tslandi.
Millilandaflugið 25 ára
skeyti send til útvegunar leyfa,
en einnig var rætt við yfinmann
flughersins í Reykjavfk, ríikis-
stjórn íslands, sendiráð Breta
í Reykjavíik o. fl. í febrúar-
mánuði 1945 barst Flugfélagi
íslands bréf frá utanríkisráðu
neytinu í ReykjavJk, þar sem
félaginu var tilkynnt að brezka
stjórnin leyfði umbeðin flug
milli landa. Jafnframt var beð
ið um upplýsingar um væntan
legan farkost, áhöfn og farþega.
Ýmis skilyrði voru sett fyrir
því, að flugið mætti fara fram,
m.a. að Bretar yrðu í áhöfn vél
arinnar. Flugfélag íslands
hafði haustið 1944 eignazt Kata
lina flugbát. Þetta var þá eina
flugvél landsimanna, sem hafði
nægjanlegt flugþol til fiugs
milli landa. Flugbáturinn, sem
hlaut einkennisstafina TF-ISP,
var innréttaður með strigasæt-
um, svo sem þá tíðkaðist í her-
flugvélum. Um veturinn hafði
fyrirtækið Stálhúsgögn í
Reykjavík tekið að sér innrétta
flugbátinn til farþegaflugs og
rúmaði hann nú 22 farþega í
sæti. Eftir mikil bréfaslkipti og
samtöl og skeytasendingar kom
loks leyfi til millilandafliugsins
og um svipað leyti voru fjórir
íavþeigar bókaðir til þessa fyrsra
millilandaflugs. >eir voru kaup
sýslumennirnir Jón Jóhannes-
son, Hans Þórðarson og Jón
Einarsson og séra Robert Jack.
Ahöfn flugbátsins var: Jóhann
es R. Snorrason, flugstjóri;
Smári Karlsson, flugmaður;
Jóhann Gíslason, loftskeyta-
maður; Sigurður Ingólfsson,
vélamaður og að auki tveir
Bretar, W. E. Laidlaw, siglimg
arfræðingur og A. Ogston, loft
skeytamaður. Þeir tveir síðast-
nefndu voru i áhöfninni að
kröfu brezkra 'hernaðaryfir-
valda: Snemma morgums hinn
11. júlí voru margir Flugifélags
manna, svo og væntanlegir far
þegar samamkomnir í aðalstöðv
um Flugfélags íslands við
Skerjafjörð. Undirbúningi var
því sem næst lokið, eldneytis
geymar höfðu verið fylltir og
matarpakkar farþega oig áhafn
ar fluttir um borð. Kl. rúmlega
7 um morguninn var allt tilbú-
ið. Hreyflar voru ræstir, flug-
báturinn leystur frá legufær-
um og hnitaði nokkra hringa á
Skerjafirði, meðan hreyflarnir
voru hitaðir upp. Kl. 07:27 hóf
Katalina flugbáturinn sem í
daglegu tali var kallaður „Pét
ur gamii“ sig á loft og beygði
til auttaiuistiurts ag hviarf mömimun-
>um, sem stóðu við fjöruna í
Skerjafirði, í skýjaþyfckni yfir
Lönguhlíð.
Þennan iag var skýjað yfir
Suðurlandi og hafinu suðurund
an og flugmennirnir flugu á
„instrumenbum“, eins og þá
var kallað. Ferðin sóttist vel
og um 100 mílurn suðaustur af
Vestmannaeyjum birti til. Flug
báturinn TS-ISP kom út úr
skýjum og flaug í glampandi
sólskini í 7000 feta hæð yfir
skýjium. Þegar hér var komið
hafði Jóhann Gíslason, loft-
skeytamaður lokið við að hita
kaffi og te, sem hamm bar far-
þegunum ásamt smurðu brauði.
Það kom einnig í ljós, að einn
farþeganna, Hans Þórðarson,
hafði útbúið sig vel með nesti,
sem hann veitti samfarþegum
sínuim og áhöfninni. Yfir Tiree-
eyju undan Skotlandi, var flug
ið læikilcað úr 7000 fetur niður
í 4000 fet og þá fcomið niður úr
skýjum. Áfram var flogið til
Largs Bay skammt frá Glas-
gow og lent þar á flugbátahöín
brezlka flugihersins eftir 6 tíma
og 4 mínútna flug frá Reykja-
vik. I Largs Bay var vel tekið
á móti áhöfn og farþegum. —
Hraðbátur kom að flugvélinni
og flutti farþegana í land. Svo
og póstinn, en þessi fyrsta póst
sending milli landa vó 4 kíló.
Forráðamenn í Largs buðu ís-
lendingiunum til tedryfckju og
fögnuðu komu flugháts og far
þega með ræð'um. Daginn eftir
ihinn 12. júlí, hélt flugbáturinn
TF-ISP heimleiðis. Engir far-
þegar voru í þeirri ferð, sem
gefck að öllu leyti vel. Flug-
báturinn var rétta 6 tíma frá
Largs, þar til hann lenti á
Skerjafirðinum kl. 17:01. Fjöl-
menni var samankcmið til þess
að fagna áíhöfninni. Þegar geng
ið hafði verið frá flugbátnum
við legufærin, komu forráða-
menn Flugfélagsins ásamt
ncifckrum framámönnum ís-
lenzkra flugmála út að hon-
um á hraðbáti. Er í land var
kcimið, var haldið að Hótel
Borg, en þar efndi Flugfélag
Islands til fagnaðar, vegna
heimkcimu áhafnar og farkosts.
Þarna voru margar ræður flutt
ar og gætti bjiartsýrai um fram-
hald mil li land'aif i uigLsins. For-
stjóri Flugfélagsins, Örn Ó.
Jahnson, skýrði frá því, að í
undirbúningi væru tvær flug-
ferðir til viðbótar til útlanda
þetta surnar og að sennilega
yrði flogið til Skotlands og Dan
merfcur.
Næsta millilaindafluig Kata-
línia-fluigbátsins TF-ISP var far
ið frá Rieykjiavík 22. ágúst. Lagt
var af sitað kl. 9:22 og flogið
sem leið ló til Largs Bay og
lenit þair kl. 16:34. Farþegar
voru 10 frá íslaradi og ætlaðd
Ahöfn TF-ISP í fyrsta fluginu til Kaupmannahafnar, frá
hægri: Jóhannes Snorrason, flugstjóri, Sigurður Ingólfsson,
vélamaður, Jóhann Gíslason, loftskeytamaður og Magnús
Guðmundsson, aðstoðarflugmaður. — Sama áhöfn var í fyrsta
fluginu til Skotlands að öðru leyti ien þvi að þá var Srnári
Karlsson aðstoðarflugmaður.
l arþegar og aihofn Katalinaflug'batsins TF-ISP í fyrsta beina fluginu milli Kaupmannahafn-
ar og Reykjavíkur ferjaðir að landi í Skerjafirði. 1 bátnum er einnig forstjóri Flugfélagsins,
sem fór út að flugbátnum til þess að taka á móti farþegum og áhöfn þessa sögulega flugs.
helmiogur þeirra til Skotlands,
en hi'rai'r til Danmierkur, en
þaragað var ferðimirai heitið að
þessu sirarai. Ákveðið var að
halda kyrru fyrir í Largis, þar
til diagiiran eftir, en þá var dkram
viðri yfir Norðursjó, rigininig og
þoka og því eklki hægt að
fljúga áfram til Kaupmanina-
hafraar. Það var ekki fyrr era
25. ágúst, seim fluigbáturiran gat
haldíð áfram ferðiimui. Lagt var
uipp frá Largls Bay kl. 11:20.
Flogið var yfir Helgiola'nd og
suður yfir Kielarskurðinm,
flogið lágt yfir Kiiel og þaðan
til Kaupm'airanahiafraar og lent
þar kl. 15:40. Áhöfin fluigbátsiras
hafði serat Skieyti til íslen zfca
seradiráð'siinis í Kaupmiaimnahöfn
og tilfcyn/nit kiomu síraa.
Eitbhvað geragu skieytasend-
iragair seint á þessuim tírna, því
þegar TF-ISP lenti var skieytið
efcki enmiþá komiið til sendiráðs
iras. Brezfcir hermjeiran komu út
að fluiglbábrauim og buðust þeir
til að láta starfsmeran sendi-
ráðsiras vita um kiomiu hans.
Stuttu sfðar korrau svo Trygigvi
Sveirabjörrasson sendiráðsritari,
og Arania Stefántsson, sem einuig
starfaði í sendiráðiiniu, til móts
við fanþega og áhöfn TF-ISP.
Tveim dögum síðar, hinn 27.
ágúst, vair áfcveðið að fljúga til
Rieykjavílkur. Allrraairgir íslend
ingair biðu fars í Kaupmanna-
höfn, og 16 farþegar tóku sér
far mieð „Pétiri gamla“ til Ís-
lands þeniraan dag. Lagt var af
stað frá Kaiupmainiraahöfn kl.
7:40 ög lerat í Reykjavík kl.
21:20. Þar með var fyrsti far-
þagaíhiópurinn í millilandaflugi
komiinin heim til Íslainds og jafn
frarnit fyrista flugið milli Ís-
lairadls og Norðurlainda orðið .að
veruleifca. Brezka sietuliðið réð
yfir leinidinigarsitað flugbátsins í
Skerjafirði, svo þeir, sem ætl-
uðu að talka á móti farþegiuin-
um, koimusit eikiki þanigað. Hins
vegair fór vegabréfasikoðun og
tollafgreiðsla fram á lögreglu-
stöðinni í Pósthússtræti, og þar
safnaðiist margt fólk saman,
þegar fréttiist að millilandafar-
þegarnir væru væntanlegir.
ÞrJðj'a miillilaindiaflugferðin,
seim TF-ISP fór sumarið 1945,
var í sepbemfber, og voru þá
fluttir 11 fadþegar til útlamda.
í þetba siinin varð fluiglbáturiinm
fyrir allveruleigum töfum í
Kaiupmaniraalhöfn. Ástæðan vair
undiralda á Eyransundi, sem
torveldiaði flugitak. Heim kom
svo fluigbáturinin „Pétur gamli '
hinn 20. september. Þá var flog
ið beint frá Kaiupmain nah öf n
til Reykjavíkur á 9 klst. og 45
mínútuim.
Sumarið 1945 voru farþegar
Flugfélaglsinis milli lairada 56.
Um á ramótin 1945 til 194)6
samdi Fluigfélaig íslands við
Skoakt fluigfélag utm leigu á
tveim Lilberator flugivélum til
ragliulbundinis millilandaflugs,
sem 'hófst vorið H946. Þebta fyr-
irkomulag hélzt í 2 ár, umz
Fluigfélaig Islands eigniaðist Sky
masberfluigvélina „Gullfaxa“
tveim árum síðar.
Nú 25 árum eftir millilandai-
fluig landsimainnia fljúga þotur
oft á dag milli íslands og ná-
graininalandannia oig þá vega-
lienigd, sam „Pétur garnli" flaiuig
á 6 tímum og 4 rraíraútuim árið
1945, flýgur þota Flug'félagsins
„Gullfaxi“ niú á rösíkiuim 1 Vz
tíma. En kararastei segir tímia-
m'ismiuraurinn eklki miestu sög-
uina, heldur sá regiiiramiumur á
þægindium, sem farþeigar þá og
raú verða aðrajótanidi. Og þótt
þeir, sem unnu að U'ndirbún-
iragi clg fraimtevæmd fyrsba
milliland'afluigsiins, hafi verið
bjiartisýnir og dreyrrat sbóra
drauma, er vafasamt aö nokk-
urn hafi órað fyrir hinini sikjótu
þróuin í fluigsiamigöngum milli
ísland's oig aniniarra iawdia, sem
hefir átt sér stað á þeim ald-
arfjórðuragi, sem liðinn er, síð-
an hið söiguilega fluig Katalína
flug'bátsins „Péturs gamla“ var
farið.
Sv. S.