Morgunblaðið - 11.07.1970, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 11. JÚL.Í 1970
19
Sindur af söguslóðum
- Ný ljóðabók
KOMIN er út ný Ijóðabók, sem
ber Iheitið Skidur ai söguslóðum.
Höfuraduirinin, Þorvaldur Steina-
san, er Bongtfirðinigutr að ætt og
uppruna, 63 ára gamall bóndi og
fyrrum sjóm'aður, en niú inn-
heimtuimaðiur. Er hainm til heim-
ilia að Borgarholtsbraut 49 í
Kópavogi.
Sindur aif söguslóðhm er, eins
og maifnið bondir til, kvæðia-
flokkar sögulegs- og sagnaeðlis
og eru þeir sex talsins. — Þor-
valdu'r hetfúr ort allt frá uwga
aldri, en einikum er bökin þó
Leiðrétting
EINS og tfram kom í grein um
Bolumigarvík fyrir Skönvmu v'ar
nætt þair við Guðmuind B. Jóns-
son, varaoddvita, þar sem Þor-
kel.l Gísl'aison, oddviti, var í
Rieyikjavík, en i greininni var
talað um Guðmund sem gamal-
kumin'ain oddvita.
Guðmuindur hefuT hins vegar
dklki verið oddviti og gamalkumni
oddvitinn var Jónatain Einars-
son.
uininin á seimni árum. Hún er 118 blaðsíður og gefin út á kostnað höfumdar.
— íþróttir
Framhald af bls. 26
B-riðill
KRiH — ÍA 4:1
KRR — ÍBA 6:0
ÍA — ÍBA 4:2
KRR — KRH 3:0
KRR — ÍA 9:0
KRH — ÍBA 1:2
Úrslitaleikurinn milli ÍBV og
KRR fer frarn í dag kl. 15:00 á
yelli no. 1 í Laugardal.
3. flokkur — A- riðill
ÍBV — UMSK 1:0
ÍS — ÍBK 0:3
HSK — ÍBV 0:5
ÍS — UMSK 2:1
HSK — ÍS 2:0
ÍÐK — UMSK (UMSK gaf)
ÍBV — ÍS (ÍBV fær stigin)
ÍBV — ÍBK 1:1
í gærkvöldi fór fram amnar
leiikurinin en hinn verður leikinn
fyrir hádegi í dag. Eru þetta leik
ir HSK og ÍBK og HSK og UM
SK. Vestmaninaeyingar hafa hlot
ið flest stig eða 7 stig eftir 4
leiki, en Keflvíkingar hafa hlot-
ið 5 stig eftir 3 leiki. Keflvík-
ingar verða því að vinna HSK
með 4 marka mun til að kom-
ast í úrslit, en markatala ræð-
ur ef lið verða jöfn að stigum.
Úrslitleikurinn fer fram kl. 13 i
dag á Melavellinum.
2. flokkur. — í þessum flokki
hafa 6 leikir farið fram. í A-
riðli ÍBA — ÍS 4:0, Is gaf á
móti KRR og 2:2 jafntefli varð
hjá KRT og ÍBK. í B-riðlihafa
úrslit orðið þessi HSK — UMSK
3:4, UMSK gáf á móti KRR. HSK
— ÍA 0:1 og KRR — ÍA 3:1.
Einnig hefur HSK gefið leik sinn
á móti KR. Eftir var að leika
fjóra lei'ki í mótinu og fóru
þeir fram í gærkvöldi. Úrslita-
leikurinn verður leikinn ld. 14.15
á Melavelliinum.
STAPI
12 bílar
teknir úr
umferð
LÖGREGLAN og þifreiðaeft- ]
irlitsmenn stóðu fyrir skyndi- •
dkoðum ökutækja í borgintni í (
fyrrafevöld.
Við athuigun þessa kom í]
]jós, að búnaður ökutækjanma j
virtist yfirleitt vera í góðu |
lagi. Þó leiddi skoðun þessi j
ti'l þess, að ökumenin 21 bií- ]
reiðair fenigu aðeinis stuttan ‘
firest til að gera við það, er|
ekki reyndist í laigi, og s'kirá-
setniingamierki voru tekin af ]
12 bifreiðum.
Ökumemn mega búaist við, að |
lögreglain og bifreiðaeftirlitið j
einduirtaki slíkar allsherjar-]
skynidis'koðanir oft nú á næst-1
unini og þá verði jatfniframt í
lögð áheTzlia á, að ökumeiuiJ
færi bifreiðair sínar til aðal- ]
skoðunar á réttum tímia, en I
vegma verkfatLs bifreiðavið-
gerðamanna var eklki gengið j
jaifn fast eftir þessu sem oft]
áður.
leika og syngja í kvöld.
STAPI.
Njótið þess að (erðast
MS. GULLFOSS 22. JÚLÍ
til Leith og Kaupmannahafnar. Fargjöld til Leith frá kr: 3.081,00.
Fargjöld til Kaupmannahafnar frá kr: 4.503,00.
NjótiÖ þeirra þæginda og hvíldar, sem m/s Gullfoss býður yður.
Nánari upplýsingar hjá farþegadeild.
E I M S K I P .
Laugardagur 11. júlí
LAUGARDALSVÖLLUR:
kl. 09 00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 16.45
kl. 17.45
Salur undir stúku. Hátðamót í skotfimi.
Hátíðarmót Frjáls þróttasambands Islands.
Síðari dagur.
Knattspyrnuleikur: Reykjavík — Landið.
Fimleikasýning drengja 10—12 ára. Stjórnendur
Sigurður Oagsson og Þórhallur Runólfsson.
Hátiðarslit.
(Aðgangseyrir 100 kr. — 25 kr ).
SUNDLAUGARNAR í LAUGARDAL:
kl. 15.00 Landskeppni í sundi: ísland — frland.
(Aðgangseyrir 100 kr. — 50 kr.).
VIÐ LAUGARNESSKÓLA:
kl. 14.00 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss.
(Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.)
VIÐ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA:
kl. 14.00 Islandsmeistaraniót i handknattleik utanhúss.
(Aðgangur ókeypis).
VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA:
kl. 14.00 Islandsmeistaramót í handknattleik irtanhúss.
(Aðgangur ókeypis).
KNATTSPYRNUVELLIR í LAUGARDAL
OG VÍÐAR f REYKJAVÍK:
kl. 14.00 Hátíðarmót yngri flokkanna í knattspymu.
(Aðgangur ókeypis).
GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARIIOLT:
kl. 10.00 Hátiðarmót Golfsambands islands.
(Aðgangur ókeypis).
ÍÞRÓTTAHÖLLIN í LAUGARDAL:
kl. 09.00 Hátíðarmót í borðtennis.
Hátiðarmót í lyftingum.
(Aðgangur ókeypis).
kl. 21.00 Dansleikur.
(Aðgangseyrir 150 kr ).
kl. 02.00 Flugeldasýning.
Spariskirteini ríkissjóðs
Þeir sem ætla að kaup þau hjá mér eru
beðnir að hafa samband við skrifstofuna
á mánudag.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAIM
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson heima 12469.
Kæru vinir, ykkur öllum sendi ég mitt hjartaris þakklæti fyrir
þann vinarhug, í kveðjum, gjöfum og nærveru ykkar er þiö
auðsýnduð mér á sjötugsafmæli minu, og gjörðu þennan sól-
fagra sumardag mér ógleymanlegan.
Verði Guð leiðarljós ykkar um ófarin ævispor.
Vilhjálmur Bjarnason.