Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 4
4
MORCrUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1970
>
*
■^=—25555
■^ 14444
WflitmiR
BILALEIGÁ
IIVERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
bilaleigan
AKBRAUT
car rental service
/* 8-23-4?
scndum
Bílaleigan
UMFERÐ
Sími 42104
SENDUM
KENNI Á
Útvega ötl prófgög'n. Próf frá
2000,00 lcr. U pplýsiogar í síma
40403 m iMí 7—9 á kvöldin.
ðrlof hafnfirzkra
húsmæðra
verður að Laugum í Dalasýsl’u
31. j'úB till 10. ágúst. Tekiið verð-
ur á móti umsókimum í skrifstofu
verkaikvennafélag&ÍTiis Fraimtíð'in
Alþýðuhúsinu mánud. 13. /ÚK kl.
8.30—10 e. h.
Ms. Herðubreið
fer mk. þriðýudag vestur um ternd
til Kópa sikers.
Ms. Baldur
testar á þriðjudag til Breiða-
fjarðarhaifna.
Ms. Herjólfur
fer til Vesitmannaeyja mk. mánu-
dag kd. 21.00.
Ms. Hekla
er á Austfjarðahöfnum á suður
teið.
vélavirkja, sem var íellduir á
prófi af tómri ililkvittni, því að
maður sá, sem ég hef í huga, er
mjög vel heima í öllu, sem lýtur
að keyrslu og því, sem vílkur að
viðgerðum bifreiða og véltækja.
^ Þætti skrítið, ef allir
þessir þyrftu að taka
sín próf aftur
Réttindi, sem menim fá í hend-
ur, bíipróf, iðnréttindi, Lögfræðd-
próf, lækniingaleyfi, tæknipróf,
werzlunarbréf, prestsvígsla, gilda
yfirleitt æfilangt. Það þætti Skrít-
ið, ef allir þessir aðilar yrðu að
ganga undir algert próf að nýju.
Almienmingur skilur elkki til fullS,
hversu fáheyrðar lögleysur eru
hér á ferð frá npkkrum menin-
ingarvituim, sem virðast byggja
lif sitt á því að setja snörur á
veginn og gera mönnum erfi'tt fyr
ir. Hér þarf tafarlausra breytimga
við af vitrum mönnum, sem nóg
HVERAGERÐI
Börn eða fullorðnir óskast
til að bera út Morgunblaðið
Upplýsingar r verzluninni Reykjafoss
0 Stappar nærri ólögum
K.K. skrifar
Kæri Vedvakandi.
Mig langar til að víkja nolkkr
um orðum að skerðingu á öku-
skírteinum bifreiðastjóra. Sú
regla gilti Leragst af, að meran og
koraur, sem höfðu bílpróf, þurftu
á vissum fresti að endurnýja
augn- og heymarvottorð. Era fyr
ir nökkru datt ein'hverjum gáfna
ljósum í hug að gera þær breyt-
in.ga,r, að miranaprófs bílstjórar
yrðu að vera búrair að endurnýja
skírteini síra að öllu leyti á tíu
ára fresti og taika próf að nýju,
ef gleymzt hefði að endurnýja
inraara ákveðiras tíma, Hér er um
að ræða svo fáheyrðan sikrípa-
l'eik með lög larads vors, að nær
stappar óLögum, sem Njáll var-
aði mjög við, og taldi að eyðia
mundi larad vort. Enda er þetta
raotað af meinfýsi hjá prófdóm-
urum í þessari greira. Gæti ég
nefrat dæmi um mjög færara bif-
Kodak
Litmyndir og svart/hvítar
á 2 dögum
HANS PETERSEN H/F
BANKASTRÆTI 4 SÍMI 20313
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Afgreiðslustúlka
helzt vön afgreiðslu (aldur 20—30 ára)
óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í Raf-
tækjaverzlun.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kaup-
mannasamtakanna Marargötu 2.
er tiil af, em koma ekki nógu mik-
ið fram í dagsljósið. ,,Með lögum
sikal land byggja, era. ólögum
eyða“.
K.K.
^ Hlífið okkur við
ambögum
Lesamdi skrifar:
Kæri Velvakandi.
Getur þú ekki komið því á
framfæri, að olkkur verði hlíft við
amfoögum í MorgunbLa.8.ira.u, eins
og t.d. að forða tjóni, sem óg sá
í blaðinu raýlega,
Þetta bull fer að festa&t i mál-
inu. Nýlega heyrði ég það í út-
varpirau og ég held að óg megi
fu/Llyrða, að það hafi líka verið
flutt í stólræðu.
þú vildiir birta eftirfarandi línur
frá mér í þínum víðlesnu dállk-
um. Mér finnst verðlaignimgmjólik
ur og mjólkuirafurða, sem demfot
vair yfir landslýðimn ídag (7. júli)
elfcki raá nofckurri átt. Og ein'S og
van't er ríður fyrst á það ófæru-
vað Verðlagisraefnd landbúnaðar-
vara og verður það til þess að
hleypa dýrtíðar- og verðbóiigu
slkriðunni af stað, án þesis að
skeyta nökkuð um þjóðarhag eða
raeyterada yfirleitt. Eraginn getur
sagt fyrir nú hvar sú óheilla'þró-
un lendir að lokum og þó. —
Gengisfeliing íslenzku króuniurara-
ar.
Hvað er þá unmið við allitver'k-
fallsbröltið í vor. —
— Spyr sá er eikíki veit.
Q Aldrei of vel á verði
Velvakamdi þakkar kærlegia fyr
ir bréfið og tekur heilis hugar umd
ir orð bréfritara. Það er vissu-
lega rétt, að erfiltt er að forðast
ailar þær ambögur, sem leita á í
ræðu og riiti. Og því aðeins verð-
ur þeim bægit frá, að aliur almenm
iragur sé vakandi fyrir því, hvað
er rétt mál og láti ekiki undir
höfuð leggjast að vekja athygíLi
réttra aðila á því, sem miðrar fer.
Sem betur fer er almenn mál-
tiifinnirag tiitöLuLega rílk með ís-
lendingium og margir eru mjög
raæmir á hvaðeina, sem miður fer,
En þeir og aðrir verða ekki of
oflt brýradir á raauðsyn þess, að
hver maður haldi vöku sinrni í
þessum efraum.
0 Enginn veit, hvar sú
óheillaþróun lendir
Borizt hefur bréf um hækkun
la ndbúmaðarvara:
Rvik, 7. júlí 1970.
Kæri Velvakamdi.
Mér væri mikil þökk í því, ef
Þ. Jh.
TIMBCIRVERZUININ
VðUINDUR HF.
KLAPPARSTÍG 1 SKEIFAN 19
BWimvvj
Akranes
Til sölu mjög góð íbúð á hæð við Stekkjaholt. Tvær sam-
liggjandi stofur sem má augveldlega skipta í tvennt. Svefn-
herbergi með góðum skápum, barnaherbergi. Nýtízkuleg eld-
húsinnrétting. Teppi fylgja. Tvöfalt gler. Sérlega ódýr kynding.
Ibúðin gæti verið laus strax.
Upplýsingar gefur
HERMANN G. JÓNSSON. HDL.,
Heíðarbraut 61 — Sími 1890.
Pósthús
Pósthús verður starfandi í anddyri Laug-
ardalshallarinnar meðan íþróttahátíðin
stendur.
Verður það opið sem hér segir:
Laugardagur 11. júlí: Kl. 13.00 — 19.00.
Notaður verður sérstakur póststimpill hvern
dag fyrir sig. Á staðnum verða til sölu 5 teg-
undir umslaga.
Minjagripir verða til sölu á sama stað.
Íþróttahátíðarnef nd.