Morgunblaðið - 11.07.1970, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAOUR 11. JÚLÍ 1070
„Hófblökin
dynja
fastar
á vang“
Ingimar Bjarnason reið geyst til Skógarhóla
ÞEIR voru fáir hestamenn-
irnir sem brostu í rustaveðr-
inu á Skógarhólum á fimmtu-
dag. Veðursins vegna voru
hrossin engan veginn upp á
sitt bezta og hæði maður og
hestur fundu til lííillar gleði
þar við.
HJÁ VÍK REIÐ HANN AF
SÉR SAMFERÐAMANNINN
Við heyrðum rætt uim þeyisi-
reið eins hestamanna til Skógar
hóla. Er við lögðum eyrun við,
fcom í ljós, að þar hafðd farið
Ingimatr Bjarnason frá Jaðri í
Suðursveit.
— Ójú. Ekki neita ég því, a«ð
ég fór létt yfir, sagði Imgimar,
þegar við hittum hamn á sikeið-
vel'linum. — En ég var lílka
með úrvais hross.
Að heimain fór ég á föstudag
og var kominn hingað á mið-
vikudag í fyrri viku. Samferða-
matvn minn reið ég af mér hjá
Vík í Mýrdal, enda mátti hamm
far.a hægar yfir ætlaði ekki heim
aftur í heyskap.
— Fórst þú heim í heyskap?
— Já, ég fliaug austur á
fimmtudag, en því miður leyfði
nú tíðin ldtinn heyskap. Hingað
kom ég svo aftur sl. þriðjudag
fla/ug til Reykjavíkur.
— Hvað ertu svo með mörg
hross hér?
— Ég er með sjö, sem ég á
sjállfur, og að auki þrjú frá ná-
granna mínum á Brún.um ein-
valahross.
— Ætiarðu að selja hér?
_ — Já, ég er að hugsa umþað.
Eg er með hór einn fjögurra
vetra hest, altaminn, sem ég
vona að útlendinigarnir verði
gráðugir í.
— Og hvað viltu fá fyrir han-n?
— Eg læt hahn ekki á minna
en 75 þúsun-d en hins vegar
finmst mér 100 þúsund ósköp
sanmgjarnt verð.
— Þið tsieljið dýrt, Suðiursveit-
armenn.
— Nei, við seljum ekki dýrt.
Við vitum hins vegar vel, hvað
við erum að selja, sagði Ingimar
og veifaði svipunni í kveðju-
skyni.
MESTA ÁNÆGJA AÐ SITJA
VEKRINGANA
Ungur maður þandi hross á
skeiði fram hjá okkur. Þar
reyndist flara Reynir Aðalsteins
son, forstöðumaður tamminga-
stöðvarinnar að Hvítárböikkum í
Borgarfirði.
— Sennilega werður þessi ald-
ursforsetinm í Skeiðinu, sagði
Reynir um leið og hann stökk af
baki. — Hér Mtið þið Skeifu frá
Hvanmeyri, 19 vetna og þraut-
reynda á mörgum hestamanna-
mótum.
— Mikiill áhugi á hesta-
mennsku á Vesturlandi?
— Já. Og fer sívaxamdi.
Hrosisaræktunarsiamhand Vestur
lands hefur nú rekið tiamminga-
stöðina að Hvítárbakka í þrjú
ár; allt árið um kring, og þetta
er lalltatf að aukast.
— Þú ert skráður knapi á
fleiri en einn hest í skeiðimu.
— Já. Ég er skráður á sex
hross. — tvö þeirra á ég sjálf-
ur.
— Er engin fneisting að halda
aftur að hrossum annarra, þeg-
ar eigin hross eru með í leikn-
um?
— Sussu, nei. Fyrim mér er
mesta ámægjan að fá að sitja
mest-u vekringana; samia. hver eig
andinn er.
— Og þú ert með hesta í
Þýzkalandskeppnin a ?
— Já. Ég ætla að reyn-a að
komast þangað.
— Þá verðurðu að selja.
— Já. Ekki má koma með
hross fcill landsinis affculr. En það
er tilvinnandi. Og svo er till nóig
af igóðum hrossum hér. Ég held
bara að þau séu alltaf að batna.
— Hverju þakkarðu það?
— Aukinmi hrosisarækt og
minnkandi fordómum. Nú eru
memn óragir við að kaupa hesta,
ef þeim 1-ízt þeir gæfulegiir, Xuvað
sem kyngöfginni líður.
— Það verður mikil'l spenninig
ur í sambamdi við sfceiðiið hér.
— Já. Það hafa a-ldrei verið
j-aifn möng hross skráð til keppni.
— og þú veðjar á Skeifu?
— Já. f aukaispretti á nýja
skei'ðvellinuim að Ölveri fyrir
nökkru hljóp h.úrn á 22,8 sem er
bezti tími, sem ég hef haft spu-rn
ír <atf í n-okkur ár. Svo ég veðja
óhræddiur á hana.
Og orðum sínum til álherzllu
svieiflaði Reynir sér á bak og
hleypti Skeiflu á skeið.
ALLT
Skyndilega sáum við, hvar flór
komia með þrjá til reiðar; J'ó-
hanna B. Ingóltfsdóttir frá
Hrafnkel'sstöðum í Hrumamanna
hreppi.
— Ég erfði he'stameninskuina
frá mömmu, segir Jóhanna.
Mamma er skagfirzk em pabbi
kemur aldrei á hestbak.
— Verður þú knapi hér?
— Nei. En ég á einn hest í
300 metr-uniuim.
— Sem sigrar?
— Ég veit ekki. En ég sleppi
engar igyllivonir. Það er bezt að
alllt komi á ówairt, ef verður.
— Og ætlarðu á næsta landis-
mót?
— Ég veit ekki. n ég sleppi
ógjarnan úr hestamamn>amóti.
— Hvað er svona si^ermmtilegt
við hestamennskuna, Jóhanmia?
— Allt.
IIEIMILISVINUR, SEM ÉG
MET ALDREI TIL FJÁR
Maður reið hjá á dökkum
hesti. Honium fylgdu flestra
augu og rödd í hópnum sagði
stundairhátt; blönduð öfumd og
virðingu: „Þarna fer Hermamin á
BLæ.“
Hermann Sigurðsson fráLang
boltskoti í Hirunamiammahreppier
enn einu simni mættur ti'l ieika
með kostagripinn Blæ, hestinn
sem vamn góðhestakieppnin'a á
HióLum 1966 og einniig á fjórð-
ungsmótimu á HeXLu áirið eftir.
— Þetta werður nú síðaista
landsmótið sem ég mæti á með
Blæ tiil keppni, segir Hermann.
Ha.nn er nú orðinn 16 vetra.
— En engu að síðiur líkXegur
tiíl isigurs nú?
— Ja. Við sættum ofckur við
úrskurð dómnefndarinnar, hver
svo sem hann verðiur. En Blær
'kamn ennþá réttu sporin.
— Viltu selja mér hamn?
— Nei, af og frá. Þetta er
heimilisvinuir, sem ég alidrei
met til fjár. — Og Hennann
klappar Blæ bMðlega á makk-
ann.
Framhald á bls. 1S
Jóhanna B. Ingólfsdóttir hafði þrjá til reiðar