Morgunblaðið - 11.07.1970, Síða 6

Morgunblaðið - 11.07.1970, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1970 f BLAUPUNKT OG PHILIPS bílaútvörp í aHar gerðir bíla. Verð frá 3.475,00 kr. öll þjónusta á staðnum. Tiðni hf., Eirrhofti 2, s. 23220. TIL SÖLU 8—10 tonna Bantam-bílkrani. Hans Wium, Ólafsvík. HÚSBYGGJENDUP Framleiðum mifliveggjaplötur 5, 7, 10 sm inniþurrkaðar. Nákvæm kjgun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. GRANDAGARÐUR Starfsifóík og sjómenn Grarvdaganðr. Fyrsta ftokks fataihreinsun og pressun. Fljót og góð afgreiðsla. Sjóbúðin Grandagarði. DlSILMÓTOR óskast til katrps sitrax. Upp- iýsingar í srma 13227. LEIGUHÚSNÆÐI V>1 ta'ka á teigu 2ja—3ja herb. íbúð í Kefiavjk eða N jarðvík. Upplýsrngar gefnat í síma 92-2698. STÚLKA ÓSKAST tð afgreiðshtstairfa, aðerns vön kenvur tð gteina. Upp- lýsingar í brðskýTrrvu vnð Álfafett. INNHEIMTUSTÖRF ÓSka eftir innibeiimtustöirfum, ec vön. MeðmælS, eif óskað er. Upptýsiingair í si'rma 23822. GARÐÞJÓNUSTA Slæ og hirði um gatða og gnasftetr. Tekið við pöinitun- um í srma 42483. CORTINA 1965 tM söliu, í góðu lagii, veil útiítand'i. Skipti á nýrri brl æskrleg. Sími 1889, Kefla- vík. DUGLEG STÚLKA ósfkast á sveitaheimill út á land, nélœgt kaupstað. Uppl. ásamt slmanúmeiri og kattp- kröfu sendist b'laðimu merfct „Reglusöm — 8065". BlLSKÚR óskast til leigu sem fyrst, helzt staðsettur í Austurbœn- um. Upptýsingair um verð o. fi. sendtst blaðimu merkt „Bíiskúr — 4932". HERBERGI OG FÆÐI ÓSKAST fy nir verz iunairskólia'St úHku sem næst skólainum frá miðj- um sept. nik. Tiiboð til afgr. MbL, merkt „5293". CHEVROLET, ÁRGERÐ '55 til söliu. N ána.ni upplýsingair á Stnandgötu 50, HafnarfirðS, í dag og næstu daga. i GÓÐAN HEYSKAPARMANN vamtair. Mætti jafnvel vera unglingur, sem væri góður með vélar. Ódýr veiðiteyfi fást á sama stað. Uppl. í s. 38709 eftir fcl. 19.00 la'ugard. og sunnudag. Kirkjan s,5 BæjLsá i Oxnadal Einn þdkktasti prestur að Bægisá rter sr. Jón Þorlákssoin, skáld (1744—1819). K unna-stlir varrð luunn fyrir ljóðaþýðingiair tinar, t.d. Pariadúiannissi eftir Miiton. Sr. Jón er grtafinn að Bægisá og sést logsteirm hans við kirkjudymair. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Gremsáspresitaika.11 Messa í Safnaiðarh.eimilinu MLið bæ k:l. 11. Séra Felix Ólafsson. iJKugamecidrkja Messa kL 11. Séra Garðar Svav- MESSUR A MORGUN FRETTIR Séra Jón Auðuns dómprófastur er kaminn beim úr sumarLeyíi. GAMALT OG GOTT Aldnar undir blæða, augum fella tár. mörg er heimsins mæða o.g mam'n'rauinin sár. Spakmæli dagfsins Sorgium lífsin.s er jaifn.ar slkipt en meno halda. — Camilla Collet. Vegaþjónusita félags Lslenzkra bif- reiðaeigenda helgina 11.—12 júlí 1970 FlB 1 Þinigvellir Laugairvoitn. FÍB 2 Hielilisheiði, Ölfus Gríimsnes Flói. FÍB 3 Akureyri og náigi’emni. FÍB 4 Hvalfjöiður, Að ofan fv mynd af gömlum hlutum í Árbæj.irsafni, eni þazigað liggur leið mar gra á sumrum. DAGBÓK Ég legg lögmál mitt þelm í brjóst og r)Ka það á hjórtu þeirra, og ég skal vrtra þcirra Guð og þcir sikulu vera min þjóð. Svo segir Drott- inn við ísraól. í dag ar laugardaigur 11. júlí og cir það 192. dagu.r ársins 1970. Eftir lifa 173. dagar. Benediktsmeasa á aumri. Tungl á fyrstia kvarteli. Ár- degisháflæði kl. 1124. AA-samtökin. við'.alstími er í Tjarnargötu 3c a?la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími •0373. Almomnai upplýsingar um læknisþjónustu í borginnl eru geifnar í símsvara Læknafélags Reykjavikur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laug-ardöguxu yfir sumarmánuðina- Tekið verður á móti beiðnum um lyfscðla og þess háttar «ð Garðastræti 13, sðmi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Næturlæknir í Keflavík 7.7. Guðjón Klemenzson. 8.7. og 9.7 Arn.björm Ólafsson 10., 11. og 12.7. Guðjón Klemenzson 13.7, Kjartan Ólafsson. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. FÍB 5 Út frá Akra'n'psi (kranai- og viðgierðabifreið) FÍB 6 Út frá Reykjavík ('kirana- og viðgerðabifreið) FÍB 8 Árnessýsla (upplýsinga og aðstoðarbiíreið) FÍB 11 Boi garfjörður. Skyndiaðls'toð verður veitt á svæði Fáks við Sikióganhóla. Ef óskað er eftdr aðsloð vega- þjónustubifreiða veitir Gufumesrad íó, sími 22384 beiðnuim um aðstoð v iðtöku. VÍSUK0RN Svaríiast er élið, er sólina byrgir, sárköldiust nófct eftir beiðibjarta daiga, hvort mun hún vegandi sorg þess er syrgir sólglitað blómstur í dra.umlaindsins haga. Gunml. P. Sigurbjörnason. ÁRNAD HEILLA Gefin ve.ða saman 1 hjóna.baind í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Ursiula Grúning gleraugnasérfræð- ingur og Jón Faumberg stud. scient. Heimili þeirra verður í Garðastr.2. í dag verða gefim' sam.am í hjóna band í Háteigskii’kju af séra Arn- grími Jónssyni um.gfrú Ólöf Guð- ríður Björnsdóttir, Háteigsveg 14, Reykjavik og Vigfús Árnason, Eslki hlíð 6, Reykjawík. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómki kjun.ni atf séra Ósk- ari Þorlálkssyni umigfrú Elsa Benja- m-ínsdóttir, Hióðargerði 43 og Ólaf- ur Guminiarssion, Fraikkastíg 6 A Heimili þeirra vörður að Frakka- stíg 6 A. í dag verða gefin saman í hjóna bamd í Neskirkju af séra Jóni Thor arensen ungfrú Guðbjörg Sveims- dó.tir bainkaritari Kvisthaga 7 og Garðar Eyland Bárðarson, bifvéla- virki, Háaleitisb aut 42. Heimili þeirra verður að Háaieitisbraiut 44. Verjum gróður verndum land Fuglar hafa slæmma reynsiliu af mainnimum. Noikkrar tegundir gera sér þó hreiður í, eða nærri þéttbýli. Þetta eru oftast vel- kam,nir geistir en verða þó oft fyrir barðinu á hugs,umiarla.usri umgengni barna og fullorðinna. Kemmium börm.uim okkar að meta og umgangast dýralíf og verum þeim góð fyrirmynd. ö í? Laiugardaginn 11. a.príl voru gef- in samam í hjórvaband i Hruna- kirkju af sr Sveinbirni Svein- björnssyni unigfrú Anna Sigríður Guðmnundsdóttir og Gmðlaiugur Svavar tósson. Heimdli þeirra veiðu.r ÍJw.óvergaibakikia 2, Reykja- vik. Lijósm. Otió Eyfjörð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.