Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBiLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 11. JÚLÍ 1970 3 4 ■1 Líf og störf forsætis- ráðherr ah j ónanna DR. BJAíRiNl Benedlktsson átti að baki langan starfsfer- il, sema menkiur lögvísinda- irnaður, afkastamikill rithöf- undur, ritstjóri Morgunblaðs- ins og þj óðarleiðtogi. Hann var rúmlega 62 ára að aldri er hann lézt. Dr. Bjarni Bene- dilktsson var y-ngsti sonur hjónanna Benedikts Sveins- sonar, alþingismanns og Guð- rúnar Pétursdóttur, en Bene dilkt var einn af svipmestu stjórnmálamönnum síns tíma og ávallt í forystu fyrix auknu sjálfstæði landsins. Bins og faðir hans var dr. Bjarni mik iH ræðuimaður, flutti sínar mestu þingræður blaðalaust, var skörpu minni hans þá við brugðið. Þrisvar sinnum NAMSFERILL OG FYRSTU STARFSÁR Dr. Bjarni Benediiktsson lauk stúdentsprófi frá Mennta skólanum í Reykjavílk árið 1926 og lagði síðan stund á laganám við Háskóla íslandis. Embættisprófi í lögum lauk hann frá Háskóla íslands árið 1930 oig hélt þá utan til fram- haldsnáms í stjórnlagafræði við háskóla í Berlín og Kaup mannahöfn. Hann var skipað ur prófessor við Hásbóla fs- lands árið 1932, þá 24 ára gamall og gerðist skjótt einn fremsti stjórnlagafræðingur þjóðarinnar. Kom þekking hans í þeim efnum að góðum notum við undir'búning lýð- veldisstofnunar 1944. Prófess á íslandi, og Stjórnskipulegur ney0arréttur. í Úlfljóti, tíma riti laganema birtust greinar Um ákæruvaldið og Hvaða gagn hef ég haft af lögfræði- náiminu. I hátíðarrit fyrir pró fessor Castberg, sem út kom í Osló 1963 ritaði hann grein- ina: The two Chambers of the Iceiandic Althing. Þá gaf hann út í handriti Ágrip af ísilenzlkri stjórnlagafræði I eftir Einar Arnórsson. STJ ÓRNMÁL AFERILL Skömmu eiftir að dr. Bjaroi Bcniediktsson. bom heim frá nlámi var harun 'kjörinn í bæj- ■airistjórin Reykjarvíkur, á ár- iniu 1934, og átti þar sæti til 1942 og alftur 1946—1949. Á Dr. Bjarni Benediktsson í ræðustól á fundi Sameinaðs Alþingis. A Alþingi átti hann sæti frá 1942 til dauðadags. Forsætisráðherrahjónin, frú Sigríður Björnsdóttir og dr. Bjarni Benediktsson áriinu 1940 tók hanm við emlb- ætti bangainsfjóra í Rieykjavík og má segja, að hann hafi frá þeim tima slkipað nær sam-- iMllit miklar ábyngðairstöðuir á sviði stjórnmá'lainmia, Bongar- stjóri 1 Reykj avík var hamm til ársins 1947 er hamim tók í fyrsta sinm við ráðiherraemto- ætti, sem uitanmíkis- og dóms- málaináðherra em þeim ráð- hemaiemlbættum gegndi hatnm til áirsins 1953. Á þessuim ár- um átti dr. Bjarmi Benedikts- son mainma mestam þátt í að móta þá uitaruríikísstetfniu, sem íslenidingar haifa fylgt ætíð Síðam ag var í fylkingairbr.jósti í banáttunmi fyrir aðild ís- lamds að Afiamtshatfstoamda- laiginiu 1949 og uindinritaði sáttmiála þess fyrir íslamds hönld 4. apríl það ár. Þegar hamm tók við fynsta ráðhenna- emibætti sínu hatfði bamm set- ið á Alþimgi frá árinu 1942. Á ámumum l'953i—-1956 var dr. Bjarni Benediktsson dóms- og mennitamiálairáðherra, em þegar vinstri stjórmiin var imiynduð 1’9'56 genðist bann rit- stjóri Mongumlblaðsims og gegndi því st'airfii til 1959, er hamin tók við náðlherraemlb- ætti í ríkisstjórn Ólafs Thors, Viðreisniarstjórnimni. Fyrst í stað var banm ráð'herra dóms- oig iðmaðarmála, kirfkju- og heilbrigðiisirruá'la, utami tíimiatoils ins frá se'ptemtoer tii desem- ber 1961 er hamm var eettur Æ or s æt isr á ðih’e nr a í fjanvemu Framhald á bls. 14 kvöddu stúdentar hann til að flytja hátíðarræðuna 1. des. enda var hann tengdur Há- skólanum sterkum böndum, bæði sem vísindamaður og kennari. Hann kvæntist fyrri konu sinni Valgerði Tómas- dóttur í október 1935, en hún lézt aðein-s toálfu ári síðar í marz 1936, 22ja ára að aldri. Hann gekk að eiga Sigríði Björnisdóttur í desember 1943 og fórst hún með honum í eldisvoðanum á Þingvöllum. Þau áttu fjögur börn, Björn, fæddan 1944, sem stundar laganám við Háskóla íslands og er kvæntur Rut Ingólfs- dóttur, Guðrúnu, sem er fædd 1946 og starfar í Útvegsbank- anum, Valgerði fædda 1950, og stundar nám í B.A.-deild Háskólans og Ömnu, fædda 1955, sem er við skólanám. Þau dr. Bjarni og Sigríður áttu tvo dóttursyni, Benedikt Vilmundarson, fjögurra ára að aldri, sem fórst með afa sín- um og ommu á Þingvöllum og var sonur Valigerðar og Vil- mundar Gylfasonar og Bjarna, þriggja ára, son Guðrúnar og Markúsar Jen- een. orsemfoætti gegndi dr. Bjami til ársins 1940 er hann varð borgarstjóri í Reykjavík. Á þessuim árum og raunar alla tíð ritaði hann mikið um lög fræðileg efni. Hanm samdi hið mikla rit um Deildir AÍIþing- is, sem kom fyrst út sem fylgi rit Árbókar Háskóla íslands en í bókarformi árið 1939. Ennfremur gaf hann út á þess um árum í handriti fyrirlestra um Dómstóla og'réttarfar og Ágrip af íslenzlkri stjórnlaga- fræði II. Af öðrum ritverkum dr. Bjarna Benediktssonar um lögvísindi má nefna grein um Þingrof á íslandi, sem birt ist í Afmælisriti helguðu Ein- ari Arnórssyni 1940, og grein um Bráðabirgðalöig og afstöðú Alþingis til þehra, í Afimælis- riti helguðu Ólafi Lárussyni, sem út fcom 1955. í Andvara ritaði hann m.a. greinina Sjálf stæði íslands og atburðirnir vorið 1940 svo og greinina Áily'ktanir Al'þin.gis vorið 1941 um stjórnskipun og sjálfstæði íslands. í Tímarit lögfræðinga skritfaði hann greinarnar Lög- kjör forseta íslands, Þingræði Ríkisfáni íslands blakti í hálfa stöng á Stjómarráðshúsinu við Lækjartorg í gær. < > *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.