Morgunblaðið - 11.07.1970, Síða 18
18
MORG-UNBLAÐH), LAUGAKDAGUR 11. JÚLÍ 1970
Sigríður Jónsdóttir
Minning
Fædd 13. sept. 1895.
Dáin 7. júlí 1970.
í I>AG er til moldar borin í
Keflavík frú Sigríður Jórnsdóttir,
ekkja Þórhallar Vilihjálmssonar
frá Hánefsstöðum við Seyðis-
fjörð, en hann var lengi skip-
stjóri í Keflavík, en er látinn fyr
ir 10 árum. Sigríður Jónsdóttir
var af austfirztou bergi brotin.
Hún fæddist að Breiðvaði í Eiða
þinghá, en foreldrar hennar voru
Guðrún Einarsdóttir og Jón Jóns
son, er bæði voru austfirzk að
aett Ung að árum fluttist Sigríð
t
Konan min,
Sigríður Einarsdóttir,
amdiaðiist í Borgarsjúkrahús-
inu 10. júlí.
Kristján Ebetiesersson.
t
Faðir minin,
Bjami Magnússon,
Hraðastöðum,
aindiaðdst að heiimili sínu að-
faramótt 9. þ.m.
Fjrrir mína hönd og annarra
vamdiamamna.
Guðrún Bjarnadóttir.
t
Faðdr okkar, teinigdafaðir, afi
og lamgafi,
Ólafur S. H. Jóhannsson,
amdaðist á Hrafnietu 9. þ.m.
Synir hime látme.
ur með foreldrum sinurn og
systkinum að Austurdal í Seyðis
firði, og síðar til Seyðisfjarðar
og þar mun hún hafa kynnzt ein
um af hinuim mammivaeinilegu Há-
nefsstaða-bræfðrum, Þórihalli Vil
hjáimssyni, er hún gekk að eiga
árið 1924. Sigríður og Þórihallur
reistu bú sitt á Seyðisfirði og
áttu þar heima, þar til þau flutt
ust til Keflavíkur árið 1936.
Fyrir 10 árum missti Sigríður
mann sinn en bjó þó enn um
skeið í Keflavík. A0 Hrafnistu
fluttist hún evo fyrir nokkrum
árum og lézt þar þ. 7. þ.m.
Sigríður Jónsdóttir var ein af
þessum hljóðu og hæglátu kon-
um, sem öllum leið vel að vera
samvistum við. Hún var mikil
húsmóðir, heimilisrækiin og góð
móðir barna sinna. Sá, sem þess
ar línur ritar, þekkti ekki SigríJði
fyrr en hún var orðin fullorðin
og nokkuð tekin að lýjast, en
kunnugir hafa sagt, að hún hafi
verið með afburðum dugleg á
sínum yngri árum, hamlhl'eypa
til verka og ósérhlífin. Snyrti-
mennska var henni í blóð borin
og hreinlát var hún svo að af
bar.
Það var oft gestkvæmt hjá
Sigríði og Þórhalli, bæði á Seyð
isfirði og í litla húsinu í Kefla-
vík. Og þótt efnin væru ekki
mikil né stórar stofurnar munu
margir minnast með þakklæti
gestrisni og greiðviikni þeirra
hjóna, en þar var hlutur hús-
freyjunnar ekki srnár.
Sigriður og Þórhallur eignuð
ust fjögur börn: Birgi fram-
t
Jarðarför móður okktar og
temgdaimióður,
Elínborgar Jónsdóttur,
Framnesveg 65,
fer fram frá Frikdrkjumni
í Reykjaivík máMuidaginn 13.
júlí kl. 10,30. Jairðlsiett verður
í Hafnarijarðarkirkjugarði.
blóm vimsamlegiast afþöktouð,
en þeim sem vildu mimmast
hinmiar látnu, er bemit á Slysa-
vamiafélaig íslatnidis.
Guðrún Ó. Þorsteinsdóttir
Páll Ólafsson
Guðbjörg A. Þorsteinsdóttir
Gunnar Jónsson.
kvæimdastjóra í Reykjavík,
Braga, er þau misstu, er hann
var í fimmta bekk Menntaskól
ans á Akureyri, og syrgðu þau
mjög þann efnispilt, Guð-
björgu, sem starfar við Fríhöfn
ina í Keflavlk og Vilhjálm
hæstaréttarlögmann í Keflavík.
Nú, þegar Sigríður Jónsdóttir
er kvödd hinztu kveðju, streyima
hlýjar kveðjur og þakklátur hug
ur barna hennar, tengdadætra og
annarra venzlamanna fyrir um
hyggju, fómfýsi og uimönnun,
og efeki sízt bamabörnin hennar
kveðja hana með trega og þakk-
látuim huga. Þau munu safcna
amimiu sáminiar, siem vaæ þeáim seim
bezta móðir, þegar á þurfti að
halda og til hinztu stundar hlý
og góð, sígefandi af litluan efn-
um og gleðjandi á margvíslegan
hátt. Hún var góð kona, heil-
steypt og hreinskiptiin óg vildi
öllum vel.
Minningin um hana mun lifa
í hjörtuim þeim, sem þekktu
hana, og skærust og björtust með
þeim, sem þekktu hana bezt.
Blessuð sé minning hennar.
Snorri Sigfússon.
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAD
Útför t
Sæunnar Sumarliðadóttur, frá Breiðabólsstað,
fer fram mánudag frá Foetsvagskirkju 13. júlí kl. 13.30.
Jón Sumarliðason.
t
Faðir akkiar,
Karl Georg Dyrving,
verður jarðisumigiinin frá Foss-
vogiskirkju miðviikudaigiinn
15. júlí kl. 1.30 e.h.
Bömin.
Óli Þór Ólafsson
Gunnar B. Ólafsson
Öm Ólafsson.
t
Foreldrar okkar, tengdaforeldrar, amma og afi,
SIGRlÐUR BJÖRNSDÓTTIR
og
BJARNI BENEDIKTSSON
létust aðfaranótt föstudagsins 10. júlí.
Björn Bjamason og Rut Ingólfsdóttir,
Guðrún Bjamadóttir,
Valgerður Bjamadóttir,
Anna Bjamadóttir,
Bjarni Markússon.
t Sonur okkar t Innileigar þaklkir fyrir auð- sýnda samú'ð og vimáttu við
andlát og jarðarför mamnsins
BENEDIKT VILMUNDARSON mins, Eiríks Jónssonar,
lézt aðfaranótt föstudagsins 10. júlí. Hásteinsvegi 41, V estmannaey jum.
Valgerður Bjamadóttir,
Vilmundur Gylfason. Fyrir mima hiönid og anniarra vamdamamma. Ingunn Júlíusdóttir.
Sigurbjörg Sigur-
björnsdóttir - Minning
Þann 1. júlí sl. var Sigurbjörg
Sigurbjömsdóttir frá Ekkjufelli
í Norður-Múlasýslu til grafar
borin. Hún fæddist 1. apríl 1905
og lézt 24. júni sl. Það eru nú
liðin 40 ár síðan ég kynntist Sig-
urbjörgu fyrsit. Dag ekin, kom
amma min til mín og spyr mig,
hvort ég vilji gæta að litlum
dreng. Þú átt að fá föt og fæði í
kaup. Ég var aðeins 8 ára. Ég
varð skyndilega mun eldri, þvi
niú átti ég að fara að vinna fyrir
kaupi Ég stóðst ekki freisting-
una og samþykkti tilboðið. —
Konan, sem þú ferð til, heitir
Sigurbjörg, hún býr í stóra
hvíta húisimu', „Skaftafelli“, (>sem
nú er Norska sjómannaheimilið
á Seyðisfirði). Þú gengur upp
tröppumar sem fjær eru, ogþarft
að vera mætt kl. 9 á morgnana.
Svo ranin vistardagurinn upp.
Þvílíkt sálarstríð, sem ég átti í,
því ég var feimim og kveið fyr-
ir að hitta ókunnu konuna, en
kvíði miinin var ástæðulaus.
Ég var þar næstu 2 árin og
gætti systkinanna, sem eru Sig-
urður Snævar, skrifvélameistari
og Sigfríð, gift Guðmundi Jóns-
syni úrsmíðameistara. Síðan hef
ur haldist með okkur kunnings-
skapur. Ég heimsótti Sigur-
björgu daginn áður en hún dó,
hún var mikið veik, en ég bjóst
við að hitta hana aftur. Sigur-
björg var stórbrotim, mikil
rausnarmaruneskja og hlífði sér
aldrei.
Ég þakka liðin kynni og bið
aðstandendum hennar blessunar.
Eftir lifir minning um stóra per-
sónu.
Ellen Stefánsdóttir.
ÁRNI DANIELSSON
EYJARKOTI -
Fæddur 16. maí 1911.
Dáinn 28. júni 1970.
Kveðja frá eiginkonu og sonum.
SyTtir í lofti, sorgarbrag
syngur blærinn í stráum.
Kveður við helþungt klukkuslag,
kalt og tómt virðist allt í dag,
þvi horfinn er hann sem við
þráum.
Við munum hugljúfa brosið
bjart
og birtuna í návist þinni.
Hógvær'ð var eitít þitt æðlsta
ekart,
nú er eins og leggist myrkur
svart,
svo helsárt á hjörtu oig siinini.
Býlið þitt fagra er hnípið og
Mjótt.
Harmar það bóndann maeta,
sem vann með dugnaði dáð og
þrótt,
með djarfhug var oft á brattann
sótt,
að byggja, rækta og bæta.
Við beð þinn, vinur, við
krjúpum klökk,
og kveðjum þig hinzta sinni.
Það fylgir þér okkar aHra þökk.
Ástfólginn strengur sundur
hrökk,
er lakið var lífsferð þinni.
Láfsins herra nú lýsi þér,
og leiði á nýjum brautum.
Er hallar degi og húmna fer,
til himinsins andinn lyftir sér,
og svífur frá sorgum og þrautum.
Þ.
Aðalfundur B.S.A.B.
AÐALiFUNDUR Byggingasam-
vinnufélags atvinnubifreiða-
stjóra í Reykjavík og nágrenni,
B.S.A.B., var haldinn í Tónabæ
mánudaginn 6. júlí 1970.
Ur stjóm áttu að ganga að
þessu sinni Þorvaldur Jóihannes
son og ÓiLafur Kristinn Björns-
son, en voru báðir endurkjörnir.
f varastjórn var kjörinn Þor-
steinn Þór Þorsteinsson.
Endurskoðandi var endurkjör
inn Magnús Torfason og Karl L.
Magnúsison til vara einnig endur
kjörinn,
(Frá stjóm B.S.A.B.)
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og útför konu minnar, móður
okkar, tengdamóður og ömmu
SIGURBJARGAR SIGBJÖRNSDÓTTUR
Óskar Stefánsson, Sigfrid Hákonardóttir,
Sigurður Hákonarson, Guðmundur Jónsson
og barnaböm.