Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 11
MORiGUNBLABIÐ, LAUGAiRDAOUR Hl. JÚLÍ 1970 11 1 [ÍBliirLÍ'íBEHDE^org'ííflfo/aíteins Glíma: Sigtryggur varð * glímukappi Islands Hjálmur Sigurðsson fékk fegurðarverðlaunin ISLANDSGLÍMAN, hin 60. í röðinni, var háð í íþróttahöll- inni í Laugardal fimmtudaginn 9. júlí 1970 í sambandi við íþróttahátíð ÍSÍ. Þátttakendur voru 12 frá 5 héraðssambönd- um og félögum. SigTirvegari varð Sigtryggur Sigurðsson, KR, og er þetta í annað skipti, sem hann vinnur Grettisbeltið. í þesEari Íslaindigglíimiu (aflmæl- ÍBglíimfu) vtxru veitt sérstok feg- urðarglíimiuiv'eiriðlaiuin, aeim giefin vicxm af íwsteiiná Kriistjánisisyini, laíiidlslþjlálfa.ra Glímusaimibaind'sjins. Verðiaiumiin hiaiut að eánrómia áliti fetgturðarlgiímiudómnefinidar Hjlátonur Sáigturðlslsioin, fná Umg- mienniaifélaglkiiu VíUovierjia. Að þeisliiu sinnd sá Glimiumianiia sambanddð um ísiainidisiglímuna. Mótsnieifinid var akipuið þessium mönnuim: Sdiglurði Lngasyni, ficxrm., Tryiglgrvia Haraildssyini, Guðmiuindii Frtey Hallöórsisyni, ítagnvaldi GuninlaiugsByni og Ségwrðd Gedrdal. Noflcknum eldri Golf: Flokkakeppni lokið FLOKKAKEPPNI hátíðarmóts Golfsambandsins lauk í fyrra- kvöld og afhenti Gísli Halldórs- son, forseti fsf, þá verðlaun I hinum ýmsu flokkum, en við- staddir voru einnig Sveinn Björnsson, formaður hátíðar- nefndar og Þorvarður Amason úr stjórn ÍSl. Úrslit urðu þessi: Öldungaflokkur (50 eldri) 1. Ingólfur Isebarn, GR 2. Jóhairn Eyjólfsson, GR 3. Jón Thorlacíus, Nes, 4. Óli B. Jónsson, Nes, Jón sigraði í aukakeppni um þriðja saetið. Drengir (14 ára og yngri): 1. Siig. Thorarensen Keili, 160 2. Kri'stinin Bemburg, GR 169 3. Ragnar Ólafsaon, GR 170 ara og Keppt í skotfimi SKOTKEPPNl var háð í íþrótta salnum í Laugardalsvallarstúk- unni á miðvikudag og fimmtu- dag sl. Keppt var í tveimur fceppnisgreinum. Fyrri greinin var að skjóta 60 skotum með rifflum í liggjandi stöðu, ag voru þátttakendur þar 12 talsins. Þessir urðu eftetir: 1. Carl Eiriksson 591 stig 2. Valdimar Magnúss. 587 — 3. Magnúa Hallsson 4. Axel Sölvason 5. Jósef Atlason Á fimmtudaginn fór svo fram haglabyssumót og urðu þessir efstir: 1. Ólafur Tryggvason 2. Agnar K. Hansen 2. Jósef Ólafsson 3. Karl ísi'eifsson 4. Egill J. Stardal 583 — 579 — 578 — 186 187 2. flokkur karla: 1. Gísli Sigurðsson, GR 2. Jón B. Hjálmarsson, GR 3. Sverrir Guðmundsson, GR 188 3. flokkur karla: 1. Magnús Jónsson, Keili 194 2. Guðmundur S. Guðmundsson, Gr 202 3. Þórir Arinbjarnarson, GR 206 I þessum flokkum voru leikn- ar 18 holur, en drengimir léku af fremri teig. glimiuimiöininium var bdðið að vera viðstaddik’ íslainidlaglímiuinia. Íslainiclisiglímian var sett af Kjartami B'engmiamin Guðljónsisymi, fommiammá Glímailsamibamdsins. — Glímiulstijóri var Gnmmitaiuiglur J. Brilem og bomium til aðstoðar Hlaifsteinm ÞorvaldsBom. Yfir- dómiari var Þoristeinm Eimarsison. Mieðdiómiemidiur: Garðlar Erlends- som og Slkiúli Þorleifasioin. Feg- urðarglím'uniefind sikiipuðiu: Þor- stieinm Kristjánæon, Guðíniundur Freyr Halldórissom og KriS'tmium.d ur J. Sáigturðbsom. Verðlamm af- ’hiemtd Siigiurðiur Erlemdssom, vama- formiaðiur GIíimiusaimlbainidisiimB, og 'sileirt hamm eánmáig mótimiu, Únslit urðlu þiessi: vinm. 1. Sigitryiglglur Sigtudðteisiom, KR 9 2. Sveánm Guðtmiumdsson A 8 3. Jóm, Ummdónsisiom, KR 7% + l 4. Ságturðlur Steénidónslson, HSK 7%+0 5. Hafisiteinm StedinidlársBoin, HSK 7 6. Gnðmumidiur Steinidiónsson, HSK 6 7. Hjlálmiur Siigurðlsisiom, UV 5 Minni-bolti: ÍR og Ármann sigruðu NÚ á Íþróttahátíðinni var i fyrsta skipti keppt í minn-bolta Landið gegn Reykjavík í DAG, laugardag, leikur Reykja víkurúrval gegn úrvalsliði ann- ars staðar af landinu í knatt- spymu á Laugardalsvellinum. Hefst leikurinn kl. 4, og er hann liður í Íþróttahátíðinni. KRR velur Reykjavíkurliðið, en Haf- steinn Guðmundsson sá um val landsins. Er það lið akipað eftirtöldum leikmönnium: 1. Eirniar Guðleifsson, ÍA 2. Óliaifur Siguirvinsson, ÍBV 3. Jóm A'lfireðsson, ÍA 4. Guðni Kjartamsson, ÍBK 5. Eimar Gunnarsson, ÍBK 6. Haraldur Sturlauigsson, ÍA 7. Kári Áxwaison, ÍBA 8. Skúli Ágústsson, ÍBA 9. Hermanm Gummarsson, ÍBA 10. Eyl'eifuir Hafsteinsson, ÍA 11. Guðjón Guðmundsison, ÍA. Vamamemm: Þonsteinm. Ólafs- son, ÍBK, Þröstur Stefánsson, ÍA, Maigniús Jóniatamsson, ÍBA, Jón Ól. Jónisson, ÍBK, Friðrik Raigmamsson, ÍBK. Bftirtaldir leikmienn skipa Reykjavíkurúrvalið: Frá skotkeppnin ni í stúkusalnum 1. Þonberigur Atlason, Fram 2. Jóhannos Atlasom, Fram 3. Þorsteinm Friðþjófssom, Va 4. Giumnar Gumnarssora, Víkingi ö. El'Iert Schram, KR — fyrMiði 6. Þórður Jónssom, KR 7. Hafiiði Pétursson, Víkinigi 8. Hailldór Björmsson, KR 9. Baldvim Bialdvimssom, KR 10. Eirfikur Þorsteinsson, Víkiimgi 11. Ekniar Geirsson, Fram. Varamenm: Magmús Guðmumds son, KR, Halldór Einarsson, Val, Ásgeir Elíasson, Fram, Hörður Martkan, KR, og Jón Karlsson, VíkÍTugi. Myndin cf frá eðnum leiknum, og eins og sjá má «w hart barizt. Tvenn 1. verðlaun voru veitt, og hlutu lið Ármamns og U.M.F.S. (Borgarnes) því siigiur í þessu fyrsta minmi-bolta rmóti hérlendis. Þetta fyrsta miót tókst með mifclum ágætum og er greimileigt að min'nd-bolt'in.n á miftdla frarn- tið fyrir sér hér á lamdi, ekki síðiur en í öðrum löndum þar sem hann er leikinn. Pilrtarnir eru fluldir áhuga og sérstafca arthygli vakti hive vel þeir höguðu sér í öláuim leikj- um móbsims. En það er eimmitt eitt af aðalatriðum minni-bolt- ans að kemna pil'turium að leik vel og dremgi.lega og bera virð- in.gu fyrir íþróttinni. I móbsiok afhentu Bogi Þor- steimsson og Kolbeimn Pálsson s i'gurvegu Rinum verðlaiun, pg lauk þac með fyrsta minmi-bolrta mótimu á ísdandi. — G.K. hér á landi. Minni-boltinn Br knattleikur við hæfi baima 7—12 ára. Körfur hafa varið lækkaðar og boltinm minnkaður talsvert. Mikil áherzla er lögð á að kenna bömumum að leika sér prúð- mannlega og virða anda íþrótt- amna. Átta lið mættu til mótsins og léku þau í tveim riðlum. Úrsdit urðu þessi: A - RIÐILL ÍR B — FRAM U.M.F.S. — ÍA ÍA — FRAM FRAM — U.M.F.S. ÍR B — ÍA U.M.F.S. — ÍR B B-RIÐILL KR A — KR B ÁRMANN — KR A 23—19 ÍR A — KR B 59—11 ÁRMANN — ÍR A 21—20 KR B — ÁRMANN 7—95 KR A — ÍR A 26—37 Tvö efisrtu liðin úr hvorum riðli fóru í úrslit. Úr A-riðli U.M.F.S. og ÍR B, úr B-riðii ÁRMANN og ÍR A. ÍR A — U.M.F.S. 25—28 ÍR B — ÁRMANN 13—95 36—32 82—10 14—32 21—56 17—15 2—0 63—19 * Island sigraði ÍSLENDINGAR signuðu Færey- imiga í lamdisleik í hamdfcnattleák í gærtovöldi mieð 29 miörkum giegm 11. I hálflleik var staðan 11:5 íslamdd í viL Sögulegt útihandknattleiksmót TALSVERT er farið að draga til tíðinda í íslandsmótinu í útihandknattleik. í fyrrakvöld sigraði ÍR Framara með 20:18 og Valur sigraði Þrótt með 26:3, og lyktaði hálfleik 16:0, sem teljast má einsdæmi í meistaraflokki karla. Talsvert þref varð fyrir leik ÍR-inga og Framara. Fyrst gekk erfið- lega að útvega annan dómar- ann, en þegar hann var feng- inn hófst þref út af knettin- um, sem nota átti. Urðu harð- ar deilur milli annars dómar- ans og fyrirliða Fram, Ingólfs Óskarssonar, og leiddi orða- skak þetta til þess, að Ingólfi var vísað algjörlega af velli áðnr en leikurinn hófst. Þá unnu Haukar Ármann með 25:17. Ekki gengur heldur keppn- im í meistaraflokki kvenna há vaðalaust fyrir sig. Þar áttu íslandsmeistarar Vals að mæta Völsungum frá Húsavík í fyrrakvöld. Mættu Valsstúlk- urnar ekki til leiks á réttum tíma, og var Völsungum því dæmdur sigurinn. Sama end- urtók sig svo þegar KR og Njarðvíkurstúlkurmar áttu að leika. Hinar siðarnefndu komu ekki til leiks fyrr en of seint, og KR dæmdur sigur- inn. Þegar farið var að at- huga, hvernig á þessu stæði, kom í ljós, að tvær leikskrár eru í gangi, og mismunandi tími gefinn upp í þeim, hve- nær leikirnir eiga að hefjast. Eðlilega áttu bæði Valsstúlk- urnar og Njarðvíkurstúlkurn- ar erfitt með að sætta sig við það að verða leiksoppar skipu lagsleysisins í framkvæmd mótsins, og áfrýjuðu til fram kvæmdanefndar mótsins, sem úrskurðaði að fyrri ákvörðun skyldi standa óhögguð. Hef- ur þeirri ákvörðun verið skot ið til stjómar HSÍ, og átti hún að fjalla um málið í gær- kvöldi. Eðlilega er talsverður urg- ur út af þessu máli í herbúð- um Valsmarana og Njarðvíkur- stúlknanna. Heyrzt hefur að Valsstúlkurnar hyggi á ýmiss koraar mótmælaaðgerðir, fáist mál þeirra ekki leiðrétt. — t. a.m. að stunda ekki landsliðs- æfingar í vetur, en kjarni landsliðsins hefur einmitt ver ið úr Val Úrslit í II. flokki kvenna urðu þessi: UBK — Víkingur 4:6 Njarðvík — ÍR 3:1 FH — Ármann 3:1 Þór (Vestmannaeyjum) — Fram 1:8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.