Morgunblaðið - 11.07.1970, Side 16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAG'UR 11. JÚLÍ 1070
16
— Suðureyri
Framhald af bls. 8
allgott og hagur manna eft-
ir því.
Súgfirðingar eru nú að láta
byggja 185 lesta stálskip hjá
Stálvík og á skipið að vera
tilbúið fyrir næstu vetrarver
tíð.
Fiskiðjan Freyja á frysti-
húsið, sem var sameinað úr
tveim frystihúsum og hefur
rekstur þess gengið vel.
f nýafstöðnum sveitar-
stjómarkosningum hlutu
Sjáifstæðiisrnenn 2 menn, Al-
þýðuiflokku.r 1, Frairusólkn 1
og Alþýðrubandalagið 1 mann.
Höfuð framkvæmdamálið
framundan kvað Óskar vera
vatnsveituframkvæmdir fyrir
þorpið, en hann sagði, að
ákveðið væri að hreppurinn
hæfist handa um vatnsvirkj-
un í Staðardal handan við
Spilli, en þar væri hreint og
gott vatn. Þessi vatnsveita
fyrir hreppinn verður mjög
dýr því það er mikið verk og
erfitt að leggja leiðslu frá
Staðandal til Suiðuineiyinar. Búið
er að gera tilraunaboranir í
Staðardal. Að vísu komu þær
ekki nógu vel út em verk-
fræðingar fullyrða að þar sé
að fá nóg af hreinu vatni.
Kostnaðaráætlun við vatns
veituna er áætluð 8—10 millj.
kr.
í sumar verður einnig byrj-
að á stækkun bamaskólans
og þar verður m.a. bætt að-
staða til handavinnukennslu
og fleira. Og fyrr er get-
ið um íþróttaleikvanginn sem
búið er að dæla upp, en
íþróttavöllurimn sjálfur verð
ur 100x60 m á stærð.
Um þessar mundir er Hák-
ur að vinna við dýpkun hafn
arinnar á Suðureyri, en hafn
armannvirki em þar ágæt.
Dýpkunin verður í innsigl-
ingunni í höfnina.
f>á er einnig mikill áhugi
fyrir varanlegri ga’tna.gerð í
þorpinu og er sitthvað á
prjónunum í því efni, en Sam
band íslenzkra sveitarfélaga
hefur unnið að því að smærri
sveitarfélög vinni saman í
því efni til hagræðis.
Þá gat Óskar þess að Súg-
firðingar væru óánægðir með
það að fá ekki sjónvarpið og
jafnframt benti hann á að í
sumar yrði byggð endur-
varpsstöð á Þverfjalli milli
ísafjarðar og Önundarfjarð-
ar. Hann sagði það þó ekki
leysa vandamál Súgfirðinga í
þessu efni og sagði að þeir
væntu þess að lokið yrði við
móttökustöð fyrir Súganda-
fjörð hið snarasta. Þeir væru
búnir að biða lengi og aðrir
á Vestfjörðum væru búnir að
fá sjónvarpið.
Á þessu ári hefur verið út
hlutað lóðum fyrir 5 hús í
þorpinu og er þegar byrjað
á sumum. Hims vegar vantar
tilfinnanlega landnæði, því
margir vilja flytja til Suður-
eyrar að sögn Óskars. „Við
verðum líklega að fara út í
það að dæla landinu upp,“
bætti hann við brosandi. Þá
er áformað að byggja fjöl-
býlishús á Suðureyri á veg-
um hreppsins til þess að
sinna þörfum fólks fyrir íbúð
ir og skapa möguleika fyrir
þá sem vilja flytja til staðar-
ins. Afkomumöguleikar eru
góðir og fólk ánægt á staðn-
um, en það vinnur einnig
mjög mikið og fjöldi hús-
mæðra vinnur í frystihúsinu.
„Þær eru bezti vinnukraft-
urinn,“ sagði Óskar.
Það var glampandi sól 1
Súgandafirði þegar við kom-
um þangað, og auðvitað voru
krakkar að leik. Annars
draga þorpirn við firðina fyr-
ir vestan dáim af fjöll.unium í
kring.
Á veturna þegar fannir
eru yfir öllu er vart hreyf-
ingu að sjá í þorpinu utan
letilega reykjarstrókana sem
liðast upp frá reykháfunum
og í fjallinu feykjast snjó-
sveipir.
Á vordegi leika bömin sér
úti sumarklædd og sóleyjar
spretta í fjallinu í kapp við
bláklukkur.
Guð er ekki lengur gamli
maðurinn á himnum
Samtal við forseta guðfræðiháskólans
í Princeton, dr. James McCord
FORSETI guðfræðiháslkólains
í Primceton í Bandaríkjiun-
um, Dr. James McCoird, heiíur
dvalizt niökkra daiga hér á
landi í boði banidaríska sendi-
herrams, sem er stuðmngs-
maður skólans og á sæti í
stjómamefnd hans. Blaða-
maður Mbl. hitti Dr. McCord
anöggvast að máli á heimili
sendiherranis í fyrradag og
lagði fyrir hann nokikrar
spurninigar um Princeton-há-
skólann og trúarlíf og guð-
fræðikenmislu í Bamdairíkjum-
um.
— Guðfræðiháskólinn í
Princeton var stofnaður árið
1812, og er því rúmlega hálfr-
ar amnarrar aldar gamall, hóf
Dr. McCord mál sitt. Stú-
dentamiir, sem komia til nóms
hjá okkur hafa fyrst lokið
B.A. prófi frá öðrum háskdl-
um. Þeir stumda svo nóm um
þriggja ára skeið og ljúka að
því lökmu B.D. prófi, Baehelor
of Divinity. Þeir, sem halda
áfram námi til doktorsprófs,
verja til þess fjórum árum í
viðþót.
Nú stumda um 650 stúdent-
ar nám í skóla okkar, þar af
um 50 útlendingar. Þeir eru
af öliuim heimshomum, frá
Evrópu, Asíu, Afriku, Suður-
Amieríku, Ástralíu og Nýja
Sjálandi. Margir útlending-
amma eru lengra kommir í
námi og vinna að sérstökium
verkefmum. Þeir eru þá að
búa sig undir stanf við guð-
fræðiháskóia eða kirkju
hehnalands síns.
í Princeton-háákó! aminn
leggjum við stund á þær
fjórar greiniaæ guðfræði, sem
frá öndverðu hefur tíðkazt að
kenma í guðfræðideildum há-
skóla. En auk þess höfum við
lagt okkur eftir því að fylgj-
ast með framþróun og aðferð-
um í ýmsuim yngri fræði-
greinium. Þannig leggjum við
rika áherzlu á hagnýta guð-
fræði og notfærum okfcur
ýmsar greinar féiagslegra
visinda. Til dæmis eiru þrír
sálfræðingar í fuMu sitarfi hjá
okkur og við erum í tengslum
við sex sjúkrahús. Starfa
stúdemtar ökkar um skeið á
sjúkraihúsunum og fá leiðsögn
í því starfi. Þá eru tveir af
kenmiurum Princetom-háskól-
ans ráðnir til að kenma fatg,
seim nefnist, bristindómrur og
þjóðifelag. í þeirri fræðigrein
eru haignýtt þau tæki og þær
aðferðir, sem þjóðfélaigsifræð-
in herfúr tekið i sína þjónuertu.
Þanmig herfur þróunin I
guðfræðinámi hjá okikur
sterfnt mjög til nútimaleigra
Dr. James McCord
forms á síðustu áratugum.
Hafa þessar breytingar staðið
yfir allt frá lokum síðari
heimsstyrjaldar. Kirkjan hef-
ur einmdg átt sinm mikla hlut
að þeim þjóðfélagsbreyting-
uim, sem orðið harfa á sáðustu
áratuigum. Og við reynum að
búa untgu guðtfræðingana
umdir að taka til stamfa í þjóð-
félaginu eins og það er á
hverjum tíma. Þeir verða því
að skilja eðli þjóðféiagsbreyt-
inigamma.
— Hvað er að frétta aí
samstarfi hinna ýmisu kirkju-
deilda í Bandarikjunum?
Samstarf þeirra heíuæ auk-
izt mjög að umdantfömu. Við
höfum tekið upp stefnu í þeim
málum, sem nefna mætti fjöl-
hyggju. í henni felst, að við
gerurn okfcur grein fyrir því,
að í Ameríku eru ekki aðeins
mótmælendur, heldur einnig
kalþólikikar, Gyðingar og full-
trúar manmiúðarsteifnu. Við
höfum einmig komizt að söinu
niðuinstöðu um kyniþáttafjö1!-
hyggju. Amerí'ka er etoki ein-
göngu byggð hvítum mönn-
um, belduir einnig svörtum og
brúnum. Og þegar augu
manma hafa eitt simn opnazt
fyrir eðli fjölhyggjunmiar, líta
menn öðrum augum á sam-
félagið en fyrr. Fjöilhyggjan
fielur ekki aðeins í sér að lifa
í saima landi, heldur að menn
lifa sameiginlegu lirfi, taka
þátt í kjörum hver anrnars.
Og þau mdklu andlegu átök,
sem um þessar mundir eiga
sér stað í Ameríku, eru að
mínu viti afleiðimg af tilraun-
um, sem menn hafa gert til
að öðlast 'heildarinmisýn í þjóð
félagið, sem við lirfum í.
Uppreismir æskulýðsins hatfa
beinzt að þessu sama að
niokkru l'eyti. Æskan Mitur sín>-
um eigin aogum á heiminm
og hefur símar hugmyndir
um, hvernig hamm eigi að
vera, Æskumönmuim finnst
þeir lifia á morgni nýrrar ald-
ar og liðni tíminn er þeirn
ekki nóg. Þeir harfa áhuga á
jarfmrétti á sem flestum svið-
um mammilífsinis, em mótaniæli
þeirra gegn ríkjaindi ástandi
brjótast út í ýmsum myndum,
Þeir, sem lemigst ganiga, vilja
gera byltimgu og bollvarpa
gamla skipulaginiu. Aðrir
ihiaifa hallazt að austurlenzkri
dulartrú, t. d. Búddisma, en
suimir ieita athvarfs í ávama-
og fiíkmilyfjum.
— Er trúarlif í frarnför í
B amdarí'kj urnum ?
— Það fer ebki mi.Hi mála.
Áhuigi á kirkjuilegum mál-
efmum og guðfiræði herfur
farið sívaxandi á síðari tím-
um. Og ég hygg að guðleys-
inigjar séu snöggtum færri í
Bamidaríkjunum tiltölulega
he'ldur em í Evrópu. En menm
líta ndbbuð öðrum augum á
Guð en geirt var fyrrum. Guð
er nú vinkt afl í sögunni og
í Mfi mamma. Hanm er ekki
lenigur gam'li maðurinm á
hknnum. Og guðfræði nýt-
ur vaxandi virðinigiar við
ameríska háskóla, Kirkjan er
eioni'g í góðum tenigslum við
lífið sjállft. En það verður
lí'ka svo a® vera. Til þess
erum við að vinma fyrir þetta
málefni. Kirkjain verður a®
igæta þess að fá ekiki á sig
yfirbraigð fiornmimjasarfn'S. Við
Mtuim elbki lengur á kirkjuna
sem vaWastofnon, Við höfum
endurV’alkið þjónustulhlutverk
'kirkjunmiar.
í lok samtalsims lýsti Dr.
McCord yfir ánægju sinmi
mieð dvölina hér á lamdi.
Hamm kvaðst hér hafa hitt að
rnáli ýrnsa kÍTtojuleiðtoga,
m.a. séra Siguæð Pálsson,
vígslubiskup. Dr. McCord fier
héðan í daig, áleiðis ti’l New
York.
J.H.A.