Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK * Aukin átök í Indókína Phnioim Peruh og Saiigon, 29. ágúst. AP-.NTB. SJÖ tímum eftir að Agnew vara forseti Bandaríkjanna fór frá Kambódíu, byrjuðu kommúnist- - j r.' i iandinu og nú að- aa 0 Iim írá höfnSborginni Fá Grikk- ir vopn frá Frakklandi? Aþenu, 29. ágúst. NTB. ÁREIÐANLEGAR heimildir ' Aþenu herma, að Grikkir semji nú um kaup á skriðdrekum, þot- nm og öðrum vopnum í Frakk- landi og Yestur-Þýzkalandi vegna vopnabanns Bandaríkj- anna. Fréttir herma, að Grikkir hafi þegar keypt 50 franska skrið dreka á laun, en hvorki gríska stjórnin né franska vamarmála- ráðuneytið hafa viljað staðfesta það. Phnom Penh. f gær, meðan Agnew var í landinu, var fyrsta hlé á bardögum sl. fimm mán- uði. Am Rong, majór, talsmaður herstjómar Kambódíu, sagði að kommúnistar hefðu haldið uppi látlausri skothríð á stöðvar stjómarhermanna í alla nótt og að þeir virtust vera að hefja nýja sókn í áttina að Phnom Penh. Herstjóm Bandaríkjainina í Saigon skýrði frá því að koimm- úrnstar hefðu í nótt gert árés úr laumsátri á baradarísfca eftirliits- sveit og fellt 6 Bandaríkjamenn og sært 19. I>á saigði taismaður hersrtjómarinmiar að kommiúnist- ar hefðu gert árásir á stóðvar Bandarikjamiauma og S-Víet- nama víða í lainidinu í niótt og væru þetta miestu aðigerðir þeirra um nofcíburra vikina sfceið, em til- tölulega rólegt hefur verið á vígistöð'vum uindairufarið og lítið mannfall. Skæruliðar og N-Víet- namar hafa hvatt heirmenin sína til au'kinmia dáða, til að halda upp á þjóðhátíðarda'g N.-Víet- nams og mininast þess að eitt ár verður liðið frá láti Ho Ohi- Minihs í nœstu viku. Agnew í Thailandi Bangkok, Thailandi, 29. ágúst NTB—AP SPIRO T. Agnew varaforseti Bandaríkjanna lauk í dag heini- sókn sinni til Asíu, með viðræð- um við thaiienzka ráðamenn. Með al þeirra mála sem Agnew ræddi við Thanom Kittikachorn forsæt isráðherra og Tliant Khoman ut- anríkisráðherra, var ákvörðun Thailandsstjórnar um að kalla heim 12000 manna herlið Iands- ins í S-Vietman, til að treysta eigin varnir Tliailands, gegn á- rásum kommúnista. Endurtók Agnew fyrri yfirlýsingar Banda- ríkjastjórnar uni að Bandarík- in væru samþykk þessari ákvörðun. Egyptum í írak sleppt uelrút, 29. ágúst. NTB. INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ í frak gaf í dag út skipun um að Játa iausa alla egypzka ríkis- borgara, sem voru handteknir í síðasta mánuði vegna óánægju íraksstjórnar með samþykki egypzku stjórnarinnar við frið- aráætlun Bandarikjastjórnar. í yfirlýsimigu írsfca imnaniríkis- ráðuneytisins er þess ekfci getið hve margir Bgyptar voru hamd- teknir, en blöð í Kaíró segia að þeir séu 200 tailsims. í yfirlýs- im*gu innamrífcisráðurieytisins seg- ir að 41 íraki hafi verið hand- tefcinn í Egyptailandi. Þá ræddu þeir einnig banda- rlska hernaðaraðstoð við Thai- land, en ákvörðun bandarísku Öldungadeildarinnar um að banna fjárframlög til að standa undir hernaðaraðgerðum er- lendra þjóða í Vietnam og Laos hefur vakið ugg ráða- manna í Bangkok. Agn- ew hét því að gera allt sem í hans valdi stæði til að tryggja áframhaldandi aðstoð Bandarikj- anna. Það er vandi að bæta net og eru því góðir netabætingamenn eftirsóttir. Á myndinni sést hvar verið er að bæta botnvörpu af einum togbátnum sem rær frá Reykjavík og virðist ungi piltur- inn fylgjast vel með handbrögðum þess aldna. „Ungur nemur, gamaJI temur“. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.) Israel varar við við- ræðuslitum Jerúsalem, Kaíró, New York, Goldu 29. ágúst. NTB—AP. sagði ÍSAELSKI ráðherrann Israeli skapazt er veittu ísraelsmönnum Galili, sem er handgenginn frú' siðferðilegan rétt til að slíta frið- Meir forsætisráðherra, í dag að aðstæður gætu Milljón dollara sekt fyrir 500 brot á mengunarreglum New Orleans, 28. ágúst. ALRÍKISDÓMARI í New Or leans dænidi í dag bandaríska olíufélagið Chevron í milljón dollara sekt fyrir 500 brot á mengnnarregluni Bandaríkj- anna. Mál þetta er til komið vegna olíuleka á borpalli félagsins i Mexikóflóa í febrúar sl. Eld- ur kom upp í olíunni og tókst ekki að stöðva olíulekann fyrr en eftir einn mánuð. Kvið- dómur hafði ákveðið úr um að félagið væri sekt um 900 brot á reglum er varða öryggisút- búnað á borpöllum á hafi úti. Félagið viðurkenndi 500 brot og dómarinn felldi niður þau 400 sem þá voru eftir. Síðan dæmdi hann félagið til að greiða 2000 dollara fyrir hvert brot, eða milljón dollara alls. Cheveron er dóttur-fyrirtæki Standard Oil og nema eignir þess um 6 milljörðum dollara. arviðræðunum í New York. Hann sagði ennfremur, að vopnahlés- brot Egypta gætu spillt friðar- umleitunum Bandaríkjamanna. í Kaíró sagði blaðið A1 Ahram í dag, að ísraelsmenn sökuðu Bgypta um að birgja sig upp aií sovézkuim vopnium til að breiða yfir hernaðaraðgerðir, sem þeir stuiniduðu í skjóli vopnahlésins, og kvað ísraelsmenin hafa aldrei verið eins fráhverfa og nú álykt- un Öryggisiráðsins frá 22. nóv- ember 1967 og framkvæmd henn- ar. A1 Ahram sagði, að þrátt fyrir þetta mundu Arabaþjóð- irnar beita öllum ráðum til að leysa deilumálin friðsamlega, þótt eitt væri víst: „það sem tefcið hefði verið með valdi yrði aðeins endurheimt með valdi.“ Stjórnmálafréttaritarar í New York segja að þótt friðarviðræð- ur séu hafmar eigi samkomiulag einniþá lamgt í land og að það sem sem helzt gefi ástæðoi til Framhald af bls. 31 Bardagar í Amman JÓRDANSKIR hermenn og palestínskir skæruliðar börðust í þrjá klukkutíma í nótt á götum Amman. Tveir skæruliðar biðu bana í átökum hjá aðalsímstöð borgarinnar, sem var um tíma á valdi skæruliða. Að sögn skæru liðasamtakanna PDF hófust bar- dagarnir þegar stjórnarhermenn skutu að skæruliðum er hengdu upp spjöld á veggi byggingar- innar. Áður höfðu yfirmenn skæruliðasamtakanna setið á fundi þar sem hvatt var til fleirf árása á ísraei. Blöð í Beirút hermdu í dag að ísraelskir skriðdrekar hefðu lokið uimfangsmiklum aðgerðum í sex þorpum í Suðuir-Líbanon, og beindust árásirnar gegn baeki- stöðvum skæruliða. Samfcvæmt áreiðanlegum heimildum gerðy. ísraelsmenn árásirnar eftir að skæruliðair höfðu eyðilagt ísra- elsikan skriðdreka með eldflauga- vopnium. % «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.