Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970 19 Sparið fé og fyrirhöfn * * * * og bjóðið heimilisfólkinu samt betri mat * * * * Veljið um 6 stærðir af ATLAS FRYSTIKISTUM EÐA -SKÁPUM AUK 3ja STÆRÐA SAMBYGGÐRA — KÆLI- ÓG FRYSTISKÁPA — NÝJAR 2^1 BETRA!!^ þrátt fyrir enn fallegra útlit og full- komnari tækni, m.a. nýja, þynnri en betri einangrun, sem veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk, serstakt hraðfrystihólf og hraðfrystistillingu, auk fjölmargra annarra einkennandi ATLAS 1<osta. ATLAS ER AFBRAGÐ [ Sl'MI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK, ALLT Á SAMA STAÐ: sterk, sparneytin og sérlega hentug til sendiferða. Verð aðeins kr. 144.000,00 Eigum nokkrar Commer Van sendiferðabifreiðir til afgreiðslu strax. COMMER - VAN sendiferðabifreið Leitið upplýsinga, semjið um kaupin. EGILL VILHJALMSSON HF. Laugavegi 118, sími 2-22-40. 4 LESBÓK BARNANNA Jónatan segir f rá HÉRNA sérðu Frissa frænda með dætrum sín- um. Þær heita Núlla og Nella. Hvorug þeirra er ennþá trúlofuð, en Frissi frændi vonar, að þær verði heppnar og vandiát ar í valinu. Hann er þess vegna heldur strangur við biðlana, sem streyma að. Þeir verða að vera efnilegir og ráðsettir kettir, sem færir séu um að sjá fyrir konu. Auð- vitað er það gott og bless- að, en það það er samt ekki gott fyrir unga og fjöruga kisu, að verða að biða, þangað til hún fer pipra og enginn vill eiga hana, Frissi frændi er í heldri katta röð. Hann er söngv- ari og fyrsti tenór í katta- kór staðarins. Stundum kemur hann líka fram sem sjálfstæður listamað- ur og syngur einsöng í húsagörðunum. Það finnst honum gaman. En það kemur líka fyrir, að hann kemur heim til Söru frænku með rifin eyru, þvældur og skítug- ur. Svona leggur hann mikið að sér fyrir list sína. Hann er samt, sem betur fer, fljótur að ná sér og reiðubúinn að leggja af stað í næstu ferð. Ef til vill hefur þú einmitt tieyrt hann syngja í garðinum þín- um. Ekki kunna manti- skepnurnar alltaf að meta sönglist okkar kattanna. Hversdagslega og heima við erum við þess vegna mjög stilltir. En þá verð- um við líka af og til að fá að syngja eins og okkur lystir. Hundarnir fara alltaf sínu fram, hvers vegna skyldum við ekki líka gera það stöku sinn- um? cstióh btwtifititt 14. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 30. ágúst 1970 Þegar Snati fór í bíó Ef tir Lilian Rothenberg SNATI er líti'll, svartur hundur. Óli litli á Snata. Dag nokkurn lá Snati og steinsvaf í kassanum sínum í eldhúsinu. Skyndi lega hringdi dyrabjallan. Snati opnaði augun. Hann sá Öla ganga til dyra og opna. Því næst heyrði hann í vinum Óla. Þeir töluðu hátt og mik- ið og virtust vera mjög spenntir yfir einhverju. „Strákarnir ætla lik- lega út að leika sér“, sagði Snati, „ég ætla að fara með þeim.“ Hann dillaði rófunni af tilhlökkun og beið eftir því, að Óli myndi kalla á hann. Snati hafði nefni- lega svo gaman af því að hlaupa og stökkva og leika sér með strákunum. Óli kallaði ekki í hund- iinn sinn. Hann fór út með vinum sínum og skildi Snata eftir. „Óli hefur gleymt mér,“ sagði Snati, Hann hent- ist upp úr kassanum sín- um og þaut til dyranna. Því næst gelti hann og gelti í von um að fá að komast út. „Vertu nú góður hund- ur, Snati minn,“ sagði Óli. „Farðu aftur upp í kassann þinn og haltu áfram að sofa. Þú getur ekki komið með okkur í dag. Við ætlum í bíó.“ Snati skildi þetta ekki. „Óli leyfir mér alltaf að fara með sér,“ hugsaði hann. „Hvað ætli sé svona merkilegt við þetta bíó?“ „Óli fer með mig í sendiferðir og niður á ströndina. Hann fer með mig í heimsóknir til vina sinna og út á fótbolta- völl. Einu sinni fékk ég meira að segja að fara með honum í skólann. í frjálsa tímann. Hvers vegna fæ ég ekki að fara með honum í bíó líka?“ Og Snati gelti enn hærra en áður. „Hætttu þessu,“ hróp- aði Óli öskuvondur. „Hundar fara ekki í bíó.“ Snati horfði út um gluggann á eftir Óla og vinum hans. Honum leið ákaflega illa. Nokkrum mínútun*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.