Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 25
MORGUNÖLAÐIÐ, SUNNUDA.GUR 30. ÁGÚST 1970 25 HÉRNA eru smakkararnir í hundaiheimimim. Þeir eru á fullu kaupi hjá hundafæðu- framleiðanda. Að hugaa sér, að mega lifa á því að borða! Það hefur lítið að segja fyr- ir Kát og Trygg, þótt sjón- varps- og blaðaauglýsirrgar segi að einhver matur sé góður eða ekki nógu góður. En ef hundurinn étur ekki allt upp úr dósinni í daglegu lífi, hættir húsmóðirin fljótlega að kaupa þessa fæðu. Þess vegna verða framleið- endurnir að hafa hundasmakk ara til að sanna ágæti fæðunn- ar, sem þeir ætla að selja. Laumann með saxófóninn HOLGER Laumann er önmum kafinn maður í Danmörku. Tears heita hljóðfæraleikarar, sem sannaist sagna höfðu frek- ar til fóta en höfuðsins. Þeir ieika svokallaða sairriiskipta tónlist. Laumann kemur þesa- um hljóðfæraleikurum mikið við, enda stýrir hann þeim háv aða er frá þetm stafar. Hann er tónlistarkennari í Árósum, 27 ára að aldri. Han<n byrjaði að leika á tenórsaxófón, og síðar á óbó. Hann var þrjú ár að kenna, en siðan fór hann að hugisa um tónlist fyrir börn. Ég hafði nefnilega leikskólapróf, segir hann, og fannist vanta á fjölbreytnina í tónlistinni, Gunnar Möller Petersen og ég sömdum saman eitthvað af löguin fyrir böm, og gáfum út langspilsplötuna, Monten Gull fisk, og létum nótnahefti fylgja með. Þetta var þó ekki algillt, því að þetta kemur í veg fyrir, að nemendurnir r.oti hugmyndaflugið. Núna er ég búinn að finna ráð við þessu, og bráðum kem ur út plata fyrir táninga, sem segir þeirn frá, um leið og þeir fá músik, hvað þjóðlög og jazz er. Tears hafa nú leikið um alla Danmörku, og m.a. í Kaup- mannahöfn, Þeir hétu áður Ghostriders. Beethoven er að reyna að falla konunni yðar í geð. Það er sameining andstæðnanna. Colin Davis, hljóm- sveitarstjóri. Smakkaramir a3 verki unum Odýroi gangstéttarhellur Eigum enn fitið gallaðar hellur 50 x 50, 25 x 50, 6 kanta og brotsteinar sem við seljum með miklum afslætti næstu daga. Sérstaklega gott tækifæri fyrír þá sem þurfa að helluleggja stór svæði. Opið í dag frá kl. 1—7 og næstu viku frá kl. 8—19. HELLUVAL S.F., Hafnarbraut 15. Kópavogi, (Ekið Kámesbraut til vesturs og beygt verður að sjónum yzt á nesinu). h FELAi SSLÍF ^ Fíladelfía Keflavík Fíladelfía Almenn samkoma sunnu- Almenn samkoma í kvöld daginn 30. ágúst kl. 2. Willy sunnudag kl. 8. Ræðumaður Hansen talar. Allir velkomn- Hailgrimur Guðmar^nsson. Frímerkjasöfnun Geðverndar Kristniboðsfélag karla Pósthólf 1308, Veltusund 3, Fundur verður í kristni- Reykjavík. boðshúsinu Betaníu Laufás- Bræðraborgarstígur 31 vegi 13 mánudagskvöldið 31. Kristileg samkoma annað ágúst kl. 8.30. kvöld kl. 8.30 Jógvan Skýl Allir karlmenn velkomnir. indel talar. Stjórnin. Allir velkomnir. IBM OPERATOR Traust fyrirtæki óskar eftir að ráðá sem fyrst vélstjórnanda á IBM skýrslugerðar- vélar. Skrifleg umsókn er greini menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 10. sept. merkt: „4040“. Dugleg stúlka óskast í verzlun vora. Þarf að vera vön afgreiðslu. Upplýsingar á skrifstofu vorri mánudag- inn 31. ágúst kl. 5—6. Verzlun O. Ellingsen S krifs tofus túlka vön vélritun óskast sem fyrst. H.F. OFNASMIÐJAN Einholti 10. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams Ég sé ekkert i gegnum þessi blautu Ada, haltu þér fast í björgunarvestiff mitt. sleppir orffinu, ríður stór alda yfir skip- gieraugu, Raven, hvaff erum viff langt (2. niynd). Gættu þin, vatniff dýpkar brotsmeiuúna, og Ada missir takið. frá ströndiiuú? Viö erum alveg aff koma hérna. (3. mynd). Um leið og Danny GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. BtJNAÐARBANKINN er bankl fólksins Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenhavn Ö fÞHR ER EITTHUflfl FVRIR flLLfl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.