Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUBAGUR 30. ÁGÚST 1970 29 Sunnudagur 30. ágúst 8,30 Létt morgunlög Hljómsveit Guy Luypaerts leikur suðræn lög. 9,00 Fréttir Útdiráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veðurfregnir). a. Norskur dans op. 65 nr. 1 eftir Grieg. Konunglega fílharmóníusveit- in í Lundúnum leikur; George Weld on stjórnar. b. ,,Uppsalarapsódía“, sænsk rapsó- día nr. 2 op. 24 eftir Hugo Alfvén. Stúdióhljómsveitin í Berlín leikur; Stig Rybrant stjórnar. c. „Capriol“, svíta eftir Peter War- lock. Boyd Neel strengjasveitin leik ur. d. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir F. Delius. Jacqueline du Pré leikur ásamt Konunglegu fílharmón- íusveitinni í Lundúnum; Sir Mal- colm Sargent stjórnar. e. Píanókonsert nr. 2 i f-moll op. 21 eftir Chopin. Frantisek Rauch og Sinfóníuhljómsveitin í Prag leika; Vaclav Smetacek stjórnar. 11J)0 Messa í safnaðarheimili Grensás- sóknar. Prestur; Séra Jónas Gíslason. Organleikari: Árni Arinbjarnarson. 12,15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12,26 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13,00 Gatan mín. Jökull Jakobsson röltir um Fjöruna á Akureyri með Árna Jónssyni amts bókaverði. 14,25 Miðdegistónleikar; Endurtekið tónlistarefni. „Mahagonny", ópera eftir Kurt Weill. Kristján Árnason talar um höf und óperutextans, Bertolt Brecht, og kynnir óperuna. Flytjendur eru: Lotte Lenya, Gisela Litz, Siegmund Roth, H. Gíinter, Peter Maxworth o.fl. ásamt kór og hljómsveit, Wilhelm Brúckner, Rúggeberg stjórnar. 16,15 Sunnudagslögin. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson stjórnar. a. Gömul ævintýri Kristín María Baldursdóttir les tvö stutt ævintýri í þýðingu Theódórs Árnasonar. b. Kynjasaga Gunnvör Braga Björnsdóttir les kafla úr bókinni „Kak“ eftir Vil- hjálm Stefánsson. c Framhaldssa^an „Ævintýraleg úti- lega“ eftiir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les (4). 18,00 Fréttir á ensku. 18,05 Stundarkorn með spænska gítar- leikaranum Andrési Segovia, sem leikur lög eftir Frescobaldi, Weiss Debussy o. fl. 18,25 Tilkynnigar. 18,45 Veðurfreginir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 „Harka morgunvindsins . . . “ Sigurður Pálsson og Hrafn Gunn- laugsson flytja frumort ljóð. 19,45 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Strengja- kvartett leikur með, skipaður Rut Ingólfsdóttur, Helgu Hauksdóttur, Ingvari Jónassyni og Pétri Þorvalds syni. Lögin eru: Vögguvísur, Þótt þú langförull legð ir, Við verkalok, Höndin og Huggiun. 20,10 Meistari Jón Dagskrá á 250. ártíð Jóns biskups Vídalíns. Lesið úr prédikunum, frásögn úr biskupasögum og kvæði eftiir Valdi- mar Briem og Einar Benediktsson. Séra Gunnar Árnason valdi efnið og flytur inngangsorð og tengingar. Aðrir flytjendur: Ingibjörg Stephen sen, Óskar Halldórsson, Haraldur Ó1 afsson og Hjörtur Pálsson. 21,10 Létt hljómsveitarmúsík frá Kanada. Hljómsveit kanadíska útvarpsins í Winnipeg leiikur; Eric Wild stj. 21,20 Svikahrappar og hrekkjalómar — VIII: „Veggmyndirnar í Maríukirfkjunni í Lúbeck“. Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt í gamni og alvöru og flyt ur ásamt Ævari R. Kvaran. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu málL Dagskrárloík. Mánudagur 31. ágúst 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,56 Bæn: Séra RagnaT Fjalar Lárusson. 8,00 Morgunleik- fimi: Valdimar örnólfsson íþrótta- kennari og Magnús Pétursson píanó- leikari. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veð urfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum ým- issa landsmálablaða. 9,15 Morgun- stund bamanna: Sigríður Eyþórs- dóttir les söguna: „Heiðbjört og and arungarnir“ eftir Frances Duncombe í þýðingu Þórunnar Rafnar <7). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Frétt- ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón leikar 11,00 Fréttir. Á nótum æskunn ar (endurt. þáttur). 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar 13,30 Eftir hádegið. Jón Múli Árnason kynnir ýmiss kon ar tónlist. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Sheilu Kay-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les (6). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Bandarísk tón list: Fíladelfíuhljómsveitiin leikur Sin- fóníu nr. 4 1 fjórum köflum eftir Walter Piston, Eugene Ormandy stj. Vladimir Horowitz leikur Sónötu fyr ir píanó op. 26 eftir Samuel Barber. Leontyne Price syngur ásamt kór og hljómsveit lög eftir Burleigh, Lawr- ence, Johnson, Heyes og þrjú þjóð- lög, Leonard de Paur stjómar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. <1-7,00 Fréttir). 17,30 Sagan: „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Baldur Pálmason les. 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Um daginn og veginn Kári Arnórsson, skólastjóri á Húsa- vík, talar. 19,45 Mánudagslögin. 20,00 Sameinuðu þjóðirnar. ívar GuðtmundsSon flytur fjórða og síðasta erindi sitt. 20,45 Frá Noregi. Hljómsveit léttrar tónlistar leikur lög eftir Frank Ottersen, Rolf Nord, Kjell Krane, Kolbjörn Svensen og Torolf Tollefsen. 21,00 Búnaðarþáttur. Nautgriparækt í Svíþjóð. Ólafur E. Stefánsson ráðunautur flytur fjórða og síðasta þátt sinn. 21,15 Gérald Souzay syngur óperuaríur eftir Meyerbeer, Thomas, Massenet og Gounod. Lamioureux-hljómsveitin í París leik ur með, Serge Baudo stjómar. 21,30 Útvarpssagan: „Brúðurin unga“ eftir Fjodor Dostojefskij. Málfríður Einarsdóttir þýddi, Elías Mar les (2). 21,50 Faintasía fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómsveit islands leikur undir stjórn Bohdans Wodiczko. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónlist eftir Gabriel Fauré. Hljóðritað á tónleikum í Bordeaux í maí sl. Raymond Gallois-Montbrun leikur á fiðlu, Collteet Lequien á lágfiðlu, André Navarra á selló og Jean Hu beau á píanó. a. Tríó í d-moll fyrir planó, fiðlu og seUó op. 120. b. Píanókvartett í g-moll op. 46. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Sunnudagur 30. ágúst 18.00 Helgistund Séra Jón HnefiHl Aðalsteinsson. 18,15 Ævintýri á árbakkanum Fuglafræðingarnir. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18,25 Abott og Costeilo Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18,35 Hrói höttur Jólagæsin. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 19,05 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Fjársjóður Scrofinos Bandarískt sjónvarpsleikrit, svið- sett og flutt af Richard Boone og leikflokki hans. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Ungur maður finnur dýrmæta perlu- skel í fjörunni og lætur kaupmann- inn í þorpinu fá hana upp í smá- skuld. 21,15 Thule Sænsk mynd um hina afskekktu flugstöð, sem Bandaríkjamenn og Danir reka 1 sameiningu nyrzt í Norðvestur-Grænlandi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið). 21,45 Jane Morgan skemmtir Bandaríska dægurlagasöngkonan Jane Morgan syngur lög úr ýmsum áttum. Einnig kemur fram söng- og dansflokkurinn y The Doodletown Pipers. 22,35 Dagskrárlok Framhaid á bls. 30 Steypustöðin S‘4M8Q-41481 '' + Einu sinni og svo og aftur... SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. UMBOÐSMENN: JOHN LINDSAY. Sfml 26400. KARL OG BIRGIR. Sím! 40620 r-IGNIS m FRYSTIKISTUR I IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti i loki — hlifðarkantar á hornum — Ijós I loki — færantegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrír djúpfrystingu. kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt ol lág frysting". — Stærðir, Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138.— kr. 17.555,— i út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938 — kr. 21.530,— i út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900.— kr. 26.934.— i út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427,— kr. 31800— \ út + 6 mán. L RAFTORCS VIÐ AUSTURVÖLL SI'MI 26660 PERFECT FIT -o-Matic DRESS FORM Saumagína Með FORM-O -M ATIC saumagínunni getið þér séð fyrir fram hve fallegur kjóllinn, blússan, kápan eða pilsið l verður á yður. Nú getið þér mátað, Iþrætt saman, faldað eða breytt flík- | um svo mi/klu auðveldar en áður. Saumagínan er sterk, hún hvorki ^mmmmm springur, rifnar eða brotnar. Er létt og þægileg í meðförum. Hún stendur á þrífæti. Jersey áklæði sem hylur hana er mjúkt, og auðvelt er að festa prjónum í það. Þetta er saumagínan sem lengi hefur verið beðið eftir, enda verðið svo hag kvæmt að það aftrar engum frá því af5 kaupa hana. Meðalstærð — Yfirstærð. Gínan afgreiðist í 2 stærðum og væri það algjör undantekning ef þér gætuð ekki breytt gínuni nákvæmlega eftir yðar málum. Látið ekki hjá líða að senda afklipp- inginn hér að neðan til Heimavals og munum við senda yður nánari upplýs- ingar um hæl. ÓKEYPIS — Með ginunni fáið þér ókeypis 93 blað- síðna Sníða- og Saumabókina „A.B.C. of Sewing“ svo lengi sem birgðir end- ast. I Prentstafir Vinsamlegast, sendið mér nánari upplýsingar um Form-O-Matic Saumagínuna, mér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga frá minni hálfu. 1—“II Nafn: Heimilisf: HEIMAVALK8®8hí39l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.