Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 31
MOíWjUN BLAÖIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970 31 Bandaríkjamennirnir George M. Glinnan frá Jaeobsons Stores’ í Micliigan og James T. Thraskhek frá Hutzlers’ i Baltimore skoða íslenzka prjónaslá, sem er að koma á markaðinn. litist ákaflega vel .á íslenzku V erndun hafsbotnsins — efst á dagskrá á fundi utan ríkisráöherra Norðurlanda — Vörusýning Framhald af bls. 32 ingM'na í Bandairikjuinum eru prjón astofu rnar Alis og Dymgja á Egilsstöðum, sauimastofan Solido, Margrét Amaidóttir, Mod e Imiagas in, Skagaprjöm og Akraprjón á Akrtaraesá og Dúkiur, era Álafoss flytu.r út fyrir þessi fyrirtæiki. Hefur vörusýmingar- nefmd styrkt þessa sýninigarför, sem er bæði hu’gsuð seim kynninig á íslamdi og meniningu landins og eininig sem kynminigar- og sölusýninig á íslensakum iðnaðar- vöruim. FJÖLBREYTT KYNNING Thomias Holton, sem lemgi hafu.r selt íslemzkar vörur í Bamdaríkj uin'uim og hefur náð um- talsverðum ái-angri síðan hamn tók við umboðinu hjá Á1 afossi aið sögn Póturs, skýrði okikur frá til'högun þessarar kymninigar, en lengi heifuir verið að heinni unraið. Yerður fyrsta kynmingin, 28. septemiber hjá Hutzler’s í Badti- more, og síðain haldið áfram til Abony, og víðar ti!l ýmissa staða á Aiusturströndmrai og Miðaust- urifyikjuinium og er kymmingin’ í samibandi við valin fyrirtæki í bezta gæðaiflokki, Hr. Thrasihek tjáði aklkuir að í Baltimore væri fyrirtæki hans búið að undirbúa kynmmguna í blöðum, með aiuig- lýsraigum og frásöigmum í 5 mán- uði. Holton tjáði okkur, að á mál- verikasýnimgu'nni, yrðu 40 m/ál- venk eiftir þek'kta íðle.nzika mál- ara og hetfði Kristján Davíðssotn séð um þau. Og hög'gmynd eða högigimiyndir yrðu eftir Siguirjón Ólafsson. Þá væri búið að fá barraiateikmnigar eftir 7 ára ís- lanzk böm og sumt af því teikn- imgiar, sem notaðar vonu á heims- sýning'um.ni í Moratreal. Georg Ólafsson hefði tekið saman ís- l'eirazka tónlist á börad til kynin- ingar. Og Frímeúkjaisalan á Skóla vörðustág hetfði sett upp fri- mieirkjaspjöld með íslenzkum fri- menkjum til kynninigar á þeiin. í»á yTði Kjarvalssýning með endurprenifcu'mum, sem Ragmiar i Smára sér um. Stórar Ijósmyndir hefðu verið feragnar úr íslenzk- wm sveituim hjá Búnaðairfélag- iniu. SýnÍTBgarstúlkunnar þrjár muradu allar hafa meðferðs þjóð- búnlnga, kvikmyntdir væru með arf íslaradi til notkunar í sjón- varpi og víðar. En mi'kið safn arf slides-myndum yrðu með í rförinini og hefði Gunraiar Hannes- son tekið það samain. Yrði kynm- igiarefnið otað í skólum, hjá fé- lögum og víðar. Þá sagði Holton að ætlunin væri að bjóða fylikisstjórum og öðrum stórmenraum á hátíðlegar kynininigarsamlkomur og afheoda þeim skjöld til minningar. En írflen2Íkir fulltrúar yrðu viðstadd- ir eftir því sem hægt yrði. En í ve rzliunadh úsumu.m verður ís- ienzkur sýniragarvarniragiur, leir- rraunir frá Glit, skartgripir, tízku- flatnaður úx íslenzikri ull o. fl. TfZKUFLÍKUR FYRIR 1972 Bandarfkjamerarainmr tveir sögðu fréttamainrai Mbl., að þeim tizkufkkurraar, sem þeim voru sýndar á föstudaginn. Þar vair fatnaður frá öllum tízkurfyrir- tækjunum, sem senda á sýning- amar úti, allt föt úr íslenzkri ull og í sauðalitum. En það sögðu þeir, að vekti mjög mikla mifcla afchygli í Banidarfkjun.um. Voru þarna fllíkur sem eiga að vera á markaðimwn 1972, alveg nýskapaðr og mjög fallegiar. Tii dæmis voru midikápur frá Dyngju, teiknaðar af Evu Vil- hjálmsdóttur, prjónaðar og nok'kuð aðsniðnar með hetbu. Eiranig midikápur firá Model- maigasin, teiknaSar a'f Jóni Þór- issyni og úr ofraum efraum, sem mirantu á Álafossteppin. Mikið var af siðbuxum með vestum, peysram og ákaflega fallegum slám með. Þá voru midipils með veatum og slám frá Margréti Árniadóttiur ullairflikiur með prjón. uðum bekikjum. Eiranig voru slfk föt frá Alis, sem Alda Guðbjiarts- dófctir harfði teikinað. Akraprjón og S'kaigaprjón vor.u þarna með og höfðu falltegar nýjar flíkur, Akraprjón t. d. með fallegar feápuir teikniaðar af Evu Vil- heknisdótfcur og S'kagaprjón með peysur erftir Jón Arason. Og Ifleira var þarnia faBegt, sem á eftir að koma á markaið. Baindar ík j a-men n i rn ir tveir, sem eru frá American Trade Orgianization í Banidaríkj'unum, þeir McGili’nraiara og Thrashek, divelja hér í tvo daga. Þeir kváð- Uist mjög ánægðir með ísl. iðra- varninginm, sem þeir höfðu séð. Og þeir kváðust báðir vera frá mjög fíraum og dýrum búðuim, annar hefur 9 stórverzlanir, hinn Mdkkrar garralar verzlariár, en fyrirtækið er yfir 100 ára. Sögðu þeir að Thomias Höiton hefði gert álkarflega vel í að virana upp betri markað og valið góða staði fyrir íslenzkara varning, sem þar með yrði gæðavarniingur í hug- um fólks. Þeir kiváðust leggja áherziu á að „selja sögu“ um góðu ídlenzku uliina, sem væri í eðlilegum litum. Og gerðu þeir sér miklar vorair um að íslands- kynningin mundi gera mikið gagra. Hjá Hutzler’s haía áður verið kyntnfcar þjóðir og er það verajuiega gert einu sinni á ári og þá vandað til, í ár verður fyrst 'kynnt frörask menning í vi'ku og síðan ísfcenzk í viku. Væri mikið í þetta lagt. — Dettifoss Framhald af bls. 32 þeim við fermingu og afferm- ingu. — Lengd „Dettisfoss" er 85,5 metrar milli lóðlína og breidd 14,3 metrar. Aðalvélin, smíðuð af Burmeister & Wadn, er 3.600 hestöfl og ganghraði áætiaður 14 sjómílur. Gert er ráð fyrir að smíði skipsins ljúki í nóvember og verði það þá af- hent Eimskipafélaginu. Eimskipafélagið á nú í smíð- um annað vöruflutningaskip af sömu gerð og stærð og „Detti- foss“ hjá Álborg Værft., í Ál- borg, og er áætlað að smiði þess ljúki í apríl 197 L Osló, 29. ágúst. NTB. FUNDUR utanrikisráðherra Norðurlanda hefst í Osló á mánu dagsmorgun og lýkur með blaða- mannafundi siðdegis á þriðjudag. Ráðherramir munu m. a. ræða aðgerðir til verndunar hafsbotn- inum, auk venjulegra mála, svo FYRIR skömmu lauk athugun á hagkvæmnisútreikningum á virkj —Stéttasamband Framhald af bls. 32 móti var svolífcil auknirag í sölu skyns, eða 0,9% og ostasalan jókat um 1,5%. Ostaútflutningur minnkiaði á sl. ári um nær 300 tonn, og þró unin hefur verið sú sama á þeaou ári. Var oataframleiðslian minnk uð um það magn, og þó nokkru meira. Smjörbirgðirnar jukust um 107 tonn. Það sem af er þessu ári hef ur mjólkin reynzt um 5% meiri en á sama tíma í fyrna, og sam- dráfctur orðið í söiu á öllum mjólkurvörum á innlendum markaði. Hefur nýmjólkursalan dregizt saman um 3—4%, smjör- salan um 19% og rjómasalan tæp 8%, allt miðað við sömu mánuði í fyrra. Þeesar tölur gilcba um hálft árið eða til júníioka. Smjörbirgðir hafa aukizt mjög mikið, og voru í júnilok 812 tonn. Samia má segja um ostabirgðim- ar. Þær voru þá 525 tonn, eða 155 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra. Kjötamagn á si. hausfci varð um 440 tonraum minna en árið áður. Komu 11 þúsund fjár færra til slátrunar og munaði þó meiru á dilkaslátr'uninrai. Þar var fækkun ;n rúmlega 21 þúsund, og minnk un dilkakjöfcs reyndist 553 tonin. En aukraingin varð i slátrura full orðins fjár eða nær 10 þúsund kindur. Útflutningur hefur verið meiri en nokkm sirani áður og verðlag á útflutningnum hag stæðara en oft áður, og gildir það um alla markaði. Brezki markaðurinn gaf allmiklu hærra verð en oft áður, og salan til Norðurlandanna, eink anlega til Svíþjóðar og Noregs hefur verið tiltölulega hag- stæð, einkum eftir að innflutn ingsgjaldinu eða tolli, var af- létt í þessum löndum. Von er til, að sú aðstaða hald- ist áfram og jafnvel að um magn aukningu geti orðið að ræða, þeg ar varan er búin að vinraa sér fastan sess á markaðinum. Kjöt- birðir í landinu em nú á þrotum, og verða væntanlega engar, þegiar sláturtiðin hefst. En undanfarin ár hiafa þær verið 12—1500 tonn á beim tíma. Uppgjör mjólkurbúararaa fyrir sl. ár skilaði bændum fullu grund vallarverði um landið í heild, þegar aðstoð verðjöfnunarsjóðs er meðtalin, og er miklu betri útkoma en árið 1968, þegar vanit aði víða urn 30—40 aura á lífcrann. Aftur á móti vanfcaði mikið á sauðfjárafurðimar af framleiðslu ársiras 1968. Verðjöfnuniargjald vegna útflutningsins var 5 krónur og víða vantaði eina til tvær krónur til viðbótar á hvert kjöt- kiló. Smjörbirgðir 1. ágúst voru 925 tonn og er húist við að þær verði milli 1000 og 1100 1. sepfcember. og ræða ýmis mál í sambandi við Allsherjarþing Sameinuðu Þjóð- anna sem hefst í september. Af hálfu íslands sækja fundinn, auk Emils Jónssonar utanrikisráð- herra, ambassadorarnir Agnar Ki. Jónsson og Hannes Kjartansson svo og Tómas Tómasson deild- arstjóri í utanríkisráðuneytinu. un Lagarfoss í Lagarfljóti. Þegar niðurstöður lágu fyrir var ákveð- ið að halda áfram rannsókn og hönnun á verkinu. Rafmagns- veitu ríkisins hefur verið falin framkvæmd verksins, en raf- magnsveitan sá einnig um hag- kvæmnisútreikningana. í gær harfði Mbl. tal af Áma Smisevarr, ráðuneytisstj óra í iðira- aðarráðuneytiniu, en það' ráðu- raeyti fer eiraini'g með ortkumál, og sagði hanm að ráðgert væri að framkvæmdir við Laganfoss hæfusfc iraraan tíðar. Sagði haran að í baust yrði iögð háspenrau- líraa niður að væntanlegum virkjunarstað við Lagarfoss og miætti líta á það sem undirbún- ingsrfraimfkvæmdir verksiras. Fyrsti áfanigi virfejunarinjniar í Lagarfossi er renmslisvirfejum og ar áætiað að hún verði 7000 tii 7500 hestöfL — Hljómplötur Framhald af bls. 22 vel til sfeila sjá flytjarada, með- fraim vegiraa hljóð„efifefeta“ í sönignium. í 'heild er þetta þó eitt afchyglisverðasrta lagið á plötunni og ruoktouð „orgiraal". Þvi raæst keiraur Guðmundur Haukur, raú í Roorf Tops, með lag við ljóðræn&n texta Ómars Ragmarsaonar, sem raerfniist „Til hafsins". Gnðmundur er kraft- mikill, þótt lagið giefi efeki tii- erfni til mikilla tilþrifa. En ég hetf heyirt fcveggja laga plötu með Guðmiundi, þar sem þessi kraflt- mifeii söngvari sýnir hvað í hon- um býr. Blues Company leikux „Til- brigði um rafmagnsorgel nr. 1“ eftir Magmús Eiríkssom. Hljóm- aveitin er svipuð því, sem við hiöfiuim heyrt hana í sjónvarpirau, og fcoma þeir með raoibfera dkemimtilega „firasa”. Sönguriran er tæpast hljóðritaðiur nógu sterfe ur, þaranig að textiran, sem er erftir Erlerad Svavamsson, fer fyrir oían garð og raeðara. „Hamingjuást" heitir iag efitir Þóri Baldursson, og em það Heiðursmenn, sem leifea. Á þetta lag og þessri fhitningur tæpaet beiima á þessari plötu, þófct hvort fcveggja sé vel ge.rt, því að þessi tónilist er af öðru sauðahúsi en hin lögin á plöturand, Nokfeuð eftirtektarverður texti er við lagið, og er hann erftir Þor.stein Eggerfcsson. Jónas R. Jónsson, fyrrveTandi söragvari í Náttúru, lýkur plötu- síðunrai með skemnvtitegu lagi, „Kanntu að læðast". Jónas er hér eins og haran á að sér, rfkýr, kaidur og ömgigux. Textiran er eftir Birgi Mariinóssan. Lagið, sem Dúmbó og Guð- mundur Haukur flytja, Þú gafst mér svo mikla gleði" er mesta tóraverk plöfcunnar og er í hin- um svoraefrada jazz/rock stSI. Upptakara og flutninguriran herf- ur fcekizt með ágætum og útkom- ah því stórgóð. Textinn er eftir Ómar Ragnarsson. — Helsinki f F'ramhald af bls. 2 Um 12% af íbúum Helsiraki hafa sænsku að móðurmáli, em í skól um læra allir Finnar særasfcu og skilja hana þvi, og sænskir Fkm ar iæra fin-nsku í sínum skólumn. Öll skjöl eru prentuð á báðum málum. Þá veittu borgarfulltrúaTnir nokkrar upplýsingar um borg sina, sem Gustav Vasa lagði grunninn að 1550, en borgin herfur verið höfuðborg Finralands frá 1812. Helsinki nær nú yfir 44.810 hektara lands, en þar af eru að- eirus 18.164 ha á þurru landi. íbúa talan er rúmlega 525 þúsund og feonur í meirihluta eða 55,4%. Finnsku borgarfulltrúamir sögðu, að það hefði vafeið atihygli síraa hve skrifstofukostnaður væri hlutfallslega lítill hjá Reykjavík urborg, og ekki síður hve sfcjóm- unarskrifstofuhald væri ódýrt, en meira færi hlutfalMega til fé lagstmálastofnunar, miðað við þeirra venjur. — ísrael Framhald af bls. 1 bjartsýni sé að deiluaðilar ræð- ist enra við, einni viku eftir að viðræðurraar komrast í krirag. Guiniraar Jarrirag, sáttasemjari SÞ. telur að viðræður í kyrrþey sóu væralegastar til áraragiurs og herf- ur látið hafa eftir sér, að haran sé efekj varaur að láfca í ljóa álit á fréttuim um gang sarraniragavið- ræðna. Fundir Janrings með fiuill- trúum deiXu.aðila, sem hanm ræðir við hvern í sírau lagi, hafa aðeins staðið fjóra klufckutiiraa. I New Yorfe er það hald flestra diplómata að utamrfikis- ráðherrar deiluaðilia rnuni taka þátt í hiraum óbeirau friða.rvið- ræðum þegar Allsherjarþingið kemur samara í septemiber. Einmig er um það rætt, að æðstu memm fjórveldanraa haldi frand með sér í sairrabanidi við 25 ára afmiæli Sameinuðu þjóðamraa, og hefiur Edward Heafch, forsætisráðherra Breta þegiar boðað koramu siraa til New York. Engilbert Jensen syragur „Heimurinn okkar“. Textinm er eftir Jóhönnu Erlingsson, og er haran einn sá athyglisverðasti á plötummi. Emgilbert flytur lagið á mjög smeikkliegan háfct, og of syngur hvergi, þótt lagið bjóð-i upp á mörg tækifæri til hetjra- söngs. Bjarki Tryggvason, sem niú er með Ingimar Eydal, syragur um „Ást við fyrstu sýn“ við texfca Magnúsar Benediktssoraar, og gerir Bjarki laginu viðunaradi skil. Pónik og Einar leika „Mundu þá mig“, rólegt lag og veiþeJdet, sem vel gæti orðið vin'sæilt, þó að Eiraar hafi oft gert eins vel og nú. Uradirleikuriran er hins vegör til fyrirmyndax. Rúnar Júliusson syngur „Tak- mörk“, og er textinm, sem er eftir Þorstein Eggertsson, ait- hygilisverðiasti texti plöfcummar ásamt „Heiminum okkar“. Er fliuitrairagur Rúnars eins og við mátti búast, enda er hanm sér- sfcæður og öruggur söragvarL Plötumni lýkur með „Super Session", sem merkir, að hljóð- færaleikuirum úr ýirasum hljótra- sveitum er safraað sanraan í eifct skipti eða svo, en síðan skilja teiðir á ný. Hér er lagið „Sunny" tekið til meðrferðar. Br þefcta steiradauður punktur, raánast uppfyiling, - og mura margur slökfcva á plöfcuspilaranuim, er lag þetta hefst. Þó er útsetningin fjöXbreytt, og betri hljóðrfæria- ieikur hefur ekfei oft heyrzt á ís- lemzikri hljómplötu, og yfir höfiuð er hljóðlfæraleikurinn á þessari plötu óvenju góður. í heild er þessi piata ágæt eigra og gefur vissulega raokkurt yfir- lit yfir pop á Islandi um ára- tugamótin 1960/1970, þó að vissu- lega vanti mörg þek'kt nöfn, eink um meðal hljómsveitanma. Trúlega fær þessi plata góðá sölu, enda að verðleikum, og er fuil ástæða til að ætla, að safn- plöfcur geti gengið hér senr annars staðar. Lagarfoss virkjaður — undirbúningsframkvæmdir hef jast í haust

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.