Morgunblaðið - 30.08.1970, Side 24

Morgunblaðið - 30.08.1970, Side 24
24 MORGUNBLAÐJÐ, SU'NNUÐAGUR 30. ÁGÚ5T 1970 Erlent sendiráð óskar eftir að ráða starfsmann — starfsstúlku sem fyrst. Háskóiamenntun æskileg. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri stórf sendist til afgr. Mbl. fyrir 1. sept., merktar: „Sendiráð — 5443". Somvinnuskólinn Bifröst Matsveinn eða ráðskona, sömuleiðis nokkrar starfsstúlkur óskast að Samvinnuskólanum Bifröst. Upplýsingar í síma 18696 á mánudag, 31. ágúst og næstu daga. SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST. Stúlkur 17 nrn og eldri Húsmæðraskóli kirkjunnar Löngumýri starfar frá októberbyrjun til maíloka. Vegna forfalla geta nokkrar stúlkur fengið skóla- vist næsta vetur. Skriflegar umsóknir sendist skólastjóra fyrir 15. september. Upplýsingar í síma 12236. HÚSMÆÐRASKÓLI KIRKJUNNAR, Löngumýri. Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Kvöldnámskeið í matreiðslu hefjast 28. september. Innritun þriðjudaginn 1. september frá kl. 9—14. Simi 11578. SKÓLASTJÓRI. Verzlunin GYÐA Ásgnrði 22 Mikið úrval af damaski hvítt og mislitt, verð frá kr. 98 pr. meter. Saumum og merkjum. — Póstsendum. VERZLUNIN GYÐA Ásgarði 22 — Sími 36161. — Bobby Moore Framhald af bls. 14 Þegar hár var komið, hatfði Suarez orðið sér út tnm lögfræð- inig og lögðu þeir fram fuarðulega skýringu á samninignuim. Hljóð- aði yfirlýsing lögfræðingsins svo: „Suarez var tekinm að óttast afleiðimgarniar vegma þess hversu þýðinigarmikil persóna átti hér hlut að máli, og þetta, ásamit þeirri staðreynd, að hamm var fátækur maður, gerði það að verkum, að nauðsynlegt var að láta gera sammimg um hjálp og vimáttu milli Suarez og itojas. Hvað smertir 5 þúsund pesosama, sem ek'ki koma fram í samm- imgmum, þá voru þeir einfaldlega til að hjálpa og styrkja Suiarez, þar eð vitmisburður hams mundi tíilka lamgan tíma, svo og yrði hanm að þola mikið álag vegna þeirrar atfiygli, er málið miuedi veíkj a.“ Þessu mæst fór Ramirez yfir finigraför þau, sem tekin voru í Fuego Verde af starfsmönmum hans. Sýnimgarkassimm, þar sem airmbamdið var geymt, var lok- aður, þegar Moore kom inm í verzlumima. í vitnisburðum sinium hélt Rojas því fram, að hamm hefði sagt við Moore strax eftir að uppvíst varð um stuldinm: „Þér áttuð ekki að opna glugg- amn, því að kiurteisisvenjur gera ráð fyrir, að viðskiptaviniUTÍnn biðji aifgreiðslustúlkunia um að sýna skartgripina.“ (Moore neit- aði því algjörlega að haía snert sýnimgarkassamm). Þrjár. tegumdir fimgrafara voru á remnihuirð sýnimgarkassans. Eitt þeirra átti aÆgreiðslfustúlk- an, Padilla, Rojas ammiað, em þriðja fimgrafarið átti emginn þeirra, sem flæktir voru í málið, Nevedá prjónagamið nýkomið í stóru litaúrvali, Hollenzk gæðavara. Verzlunin HOF, Þinghottsstræti. Viljum tuho lærling í blikksmíði. Biikksmiöjan GRETTIR Brautarholti 24. Flugnemar Bóklegi flugskólinn heldur námskeið til réttinda loftsiglinga- fræðinga og einkaflugmanna, ef næg þátttaka fæst, sem hefjast munu síðari hluta september. Nánari upplýsingar í símum: 11422—35892—84151. Fiskverkunarstöð I REYKJAVlK til leigu ásamt áhöldum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Leiga eða sala — 5339", Vinnuveitendur nthngið Rafvirkjameistari vanur heimilistækjaviðgerðum og margs konar raftækjavíðgerðum óskar eftir að taka að sér viðhald á slíkum tækjum fyrir traust fyrirtæki. Tilboðum sé skilað á afgr. Morgunblaðsins i Reykjavik merkt: „4105" fyrir 1. september. Keflavík — Nágrenni ÚTSALA — ÚTSALA. Útsalan hefst á mánudag 31. ágúst. Verzlunin Sfeina Keflavík Viljum ráða nú þegar MÚRARA til vinnu i lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar i síma 81550. BREIÐHOLT H/F. Lágmúla 9. Kennari óskast að Barna- og unglingaskólanum að Eyrarbakka. Upplýsingar gefur skólastjórinn Óskar Magmísson í síma 99-3117. Okkur vantar vana JÁRNAMENN til vinnu i Breiðholti nú þegar. — Upplýsingar í sima 81550. BREIÐHOLT H/F. Lágmúla 9. • # y . ■ Námskeið í vélritun Námskeið i vélritun hefst 3. september. bæði fyrir byrjendur og þá sem læra vilja bréfauppsetningar. Upplýsingar og innritun í síma 21719 og 41311. VÉLRITUN—FJÖLRITUN S/F., Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. að Moore rneðtöldum. Þatr með var máiið leyst, að dómi Ramni- rez. Vitnisburður Suarez. aam handtaflca Moores var algjörlegia byggS á, var mú úr sögunmi, þar eð Suarez hafði þegið mútur fyriir hamm. Og fmgraiför Moore’s voru hvemgi á sýningarkassarauim. Kæran á Moore hafði faillið um sjálfa sig. Enm eru þó eítir tvö atriði, sem valda heilabrotum: Hafi Moore verið fórnarlamb fjádkúg- unar, hvernig gétu samsæris- menmirnir verið svo sainnfaerðir uim, að Moore mumdi leggja leið sína irtn í verzluninia? Og hvers vegna biðu þeir fjóra daga með að kæra hann? Ramirez þykist sanmfærður uim, að hanm viti svörin: „Eng- inm efi esr á þvi“, segir ha-an, að samhandið hefur verið tiiL Að öiktm líkindum hefur því veirið stolið sikömmiu áður en Moore kom inm í verzluminia af þeim, sem skildi etftir þriðju íingratförim á sýningarkassamium. Ungfrú Padilla uppgötvaði, að arm'bandinu hafði verið stolið um það leyti, sem Moore var inmi í verzluninmi. Þess vegma ásaikaði hún Moore um stuldinm. Moore gat hins vegar saenifært bæði Padilla og Rojas um, að armbandið væri e'kki í hams fór- um. Meðan þessu fór fram beið Suiamez í hótelatfgreiðsluinmi, em hanm vax kominn til að hitta Rojas og reyna að selja honiurn keramíkbolla. Sá hanm og heyrði allt sem fram fór inni í verzlum- imni. Örtfáum d'ögum síðair áttf Suraez aftur leið inn í verzlun- iraa og spurði Rojas, hvort arm- bamdið væri komið í leitirraar. Þegar Rojas svaraði að svo væri ekki, hefur Suarez að öllum lík- iiradum sagt: „Þá get ég hjálpað þér að raá því aftur. Ég sá Eng- lenidingiran talka það.“ Tvímjennimgarnir hittust síðam á heimili Clöru Padilla, þar sem þeir komu sér samam um framburðinm, en fóru því næst til lögfræðings, sem gerði samm- iniginn fyrir þá. Næsta dag lagði Suiarez fram vitmisburð sinn hjá dómararaum og ýtti hjóli réttvís- innar af stað, sem síðar leiddi tifl handtöku Moores. Ég hetf grum um, að hvorugur hatfi átt von á þeim hamagangi, sem af þessu leiddi, en búizt við að Moore mundi samstundis greiða tvöfalt eða þrefalt verð armbandsins til að komast hjá vandræoum. Ég er hræddur um, að þeir hafi orðið fyrir vom- brigðum.“ Hver var hinm raiumverulegi þjótfur? Engiran veit það og hanm finnst vafalaust aldrei. En árang- urinm af starfi Ramirez er sá, að allar kærur á hendur Moore falla ómerkar. Á sama tíma er anmað mál í uppsiglimgu: Kólumbísk réttvísi gegm DamiJo Rojas, Alvaro Suarez, og Clöru Padilla fyTÍr ljúgvitrai. Bobby Moore- málinu er því hvergi lokið, segir Pinney í lok greinar sinmar. En hann virðist hafa vanmetið Ramirez, þegar hanm segir, að þjófurinm fimiraist vatfalaus aldrei. Síðustu fregnir frá Bogota herrna, að tveir menn hafi verið hand- telknir, grunaðir um stuldinm á armbairadinu. APHfréttastotfan hef- ur það eftir Ramirez, að aðal- vitnið gegn þeim sé eigandi kaffistofu, Aluo Unmiamej að nafmi, en hann varð fyxir til- viljum vitni að samræðum mamm- aramia tveggja á kaffistofu sinmi. Samkvæmt þeim áttu mennirnir að hafa tekið armbandið úr sýn- ingarkassaraum skammri stumd áður em Moore og Charlton gemigu inin í verzlunina. Getgátur Ram- irez hér á undan virðast því hatfa verið réttaæ í öllum aðafl- atriðum. 1ESIÐ DRGLEGD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.