Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970 Til leigu óskast íbúð í Hlíðunum helzt 3—4 svefnherbergi. Upplýsingar í síma 40188. # I. DEILD Leikir í dag sunnudaginn 30. ágúst. AKRANESVÖLLUR KL. 16,15. Í.A. — VALUR Vegna leiksins fer Akraborg til Akraness kl. 15.00 og til baka að leik loknum. AKUREYRARVÖLLUR KL. 16.00. Í.B.A. - Í.B.K. Mótanefnd. Mánudagur 31. ágfist 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Söngtríóið Fiðrildi Trióið skipa Helga Steinsson, Hann- es Jón Hannesson og Snæbjörn Kristjánsson. 20,45 Mynd af konu (The Portrait of a Lady) Framlhaldsmyndaflokkur 1 sex þátt- um, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 2. þáttur — Arfurinn. Leikstjóri James Cellan Jones. í>ýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Persónur og leikendur: Ralph ...... Richard Chamberlain Isabel ............. Suzanne Neve • Touchett ........... Alan Gifford Frú Touchett .... Beatrix Lehmann Maddama Merle ...... Rechel Gumey Efni fyrsta þáttar: Ung og aðlaðandi bandaríslk stúlka, Isabel Archer að nafni, hafnar bón- orði auðugs, ungs manns. Faðir hennar er nýdáisnn, og þegar móður- systir hennar, sem komið hefur í heimsókn frá Englandi, býður henni að vera sér samferða til baka, þigg- ur hún boð hennar. í Englandi kynn ist hún tveim, ungum mönnum, Ralph Touchett, frænda sínum og Warburton lávarði. 21,35 Chaplin í hnefaleilkahringnum. 21,55 Jurmo Finnsk mynd um lífsbaráttu fólks- ins á harðbýlli smáey 1 finnska skerjagarðinum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision- Finnska sjónvarpið). 22,30 Dagskrárlok. Þriðjudagm 1. september. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Leynireglan (Les compagnons de Jéhu) Framhaldsmyndaflokkur, gerður af fransfca sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. 6. og 7. þáttur. Aðalhlutverk: Claude Giraud, Yves Lefebvre og Gilles Pelletier. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni siðustu þátta: Morgan lofar Amelie að forðast Roland og þyrmia lífi hans, ef til bar- daga komi milli þeirra, og stendur hann við heit sitt. Óaldarflokkur, sem fremur illvirki í nafni Leyni- reglunnar, er foringjum hennar þyrnir í augum. 21,25 Vítahringurinn Umræðuþáttur um þróun kaup- gjalds- og verðlagsmála. Umræðun- um stýrir Ólafur Ragnar Grímsson. 22,05 íþróttir Umsjónarmaður Atli Steinarsson. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. september Föstudagur 4. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Varmi og vítamín Mynd þessa lét Sjónvarpið gera í Hveragerði í sumar. Kvikmyndun Sigurður Sverriir Pálsson. Umsjónar- maður Markús örn Antonsson. 21,15 Skelegg skötuhjú (The Avangers) Tígrisdýr í leynum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,05 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,30 Dagskrárlok Laugardagur 5. september 18,00 Endurtekið efni Lagarfljótsormurinn. Rætt er við nokkra menn á Héraði um tilveru ormsins fræga. — Kvik- myndun: örn Harðarson. Umjsónar- maður Eiður Guðnason. Áður sýnt 2. ágúst 1070. 18,20 Hljómsveit Magnúsar Péturssonar Hljómsveitina ákipa auk hans: Birgir Karísson, Einar Hólm Ólafs- son, Pálmi Gunnarsson og Þuríður Sigurðardóttir. Áður sýnt 2. ágúst 1970. 18,50 Enska knattspyrnan 19,40 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar Fulltrúaráðsfundur Stjórn Heimdallar F.U.S. boðar fullltrúaráð félagsins til fundar mánu- daginn 31. ágúst kl. 20.30 í Félagsheimilinu, Valhöll við Suðurgötu. Dagskrá: UNDIRBÚNINGUR PRÓFKJÖRS. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Denni dæmalausi Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Miðvikudagsmyndin Glerveggurinn. (The Glass Wall) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1953. Leilkstjóri Maxwell Shane. Aðalhlut- verk: Vittorio Cassmann, Gloria Grahame og Ann Robinsson. Þýðandi Björn Matthíasson. Ungan mann langar til að flytjast til Bandaríkjanna og gerist laumufar- þegi á skipi, sem er á leið þangað. Degar yfirvöldin meina honum land- göngu, laumast hann í land og lend- ir í ýmsum ævintýrum. 22,10 P'jölskyldubíllinn 9. þáttur. öryggi ökumanns og farþega. Þýðandi Jón O. Edwald. 20,30 Smart spæjari Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Eþíópía, ríki ljónsins Mynd um landið og náttúru þess, atvinnuhætti og sögu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21,20 Mathi Peters skemmtir Bandaríska söngkonan Mathi Peters syngur með kvintett Steen Holken- ovs (Nordvision-Danska sjónvarpið). 21,45 Konan með Iampann (The Lady with a Lamp) Brezk bíómynd, gerð árið 1901. Leik- stjóri Herbert Wilcox. Aðalhlutverk: Anna Neagle, Michel Wilding og Felix Aylmer. Þýðandi Kristmann Eiðsson Ævisaga Florence Nightingale, hins mikla mannvinar og brautryðanda á sviði hjúkrunar, sem hlaut eld- skírn sína á vígvöllum Krímstríðs- ins. Fulltrúaráðsmeðlimir Heimdallar eru hvattir til þess að fjölmenna. 22,40 Dagskrárlok. 23,30 Dagskrárlok. STJÓRNIN. VYMURA VEGGFUaUR Klæðið veggina með VYMURA VINYL VEGGFOÐRI Það er fallegt, endingargott, þvott- ekta, auðvelt í uppsetningu. Tilvalið i skóla, sjúkrahús, samkomu- hús, skrifstofur, opinberar byggingar — og auðvitað á heimli yðar. VYMURA VEGGFÓÐUR má þvo og skrúbba, en þó heldur það alltaf sín- um upprunalega lit. Gerið íbúðina að fallegu heimili með VYMURA VEGGFÓÐRI, Umboðsmenn: G. S. Júlíusson. J. Þorláksson & Norðmonn hf EGGERT KRtSTJANSSON & CO HF. HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400 Thc/imt Ttmne S( Dl BAUER- SKOT og NACLAR y í flestar naglabyssur verkfœri & járnvörur h.f. Skeifan 3 B, sími: 84480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.