Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 4
4 BILALEIGA HVERPISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Fjaðrir, fjaðrablöð. hl/óðkútar, púströr og fleiri varahtutir I margar gerðár bifreiða Bítavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Skuldabréf ríkistryggð og fasteignatryggð tekin í umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson. heimasími 12469. Kennoru vnntnr vrð Bama- og unglimgaskóla á Vestfjörðum frá 1. októiber. Hús- næði á staðnum. Upplýsingar gefur skóiastjórinn í síma 20755 k'l. 7—9 í kvöld og annað kvöld. Góðnr vörur! Gott verð! NÝKOMIÐ Prjónajersey. breidd 140 sm, 6 Irt-ir, 441,00 m. Vattstungið sloppanælon, breidd 95 cm, 3 iiti-r, 182,50 m. Gluggatjaldaefni, mjög gott únval Stórisefni, breidd 90 sm, 120 sm, 150 sm og 250 sm, frá 143,- m. Lakaléreft .vaðmálsvend. br. 210 sm og 225 sm, frá 162,00 m. Lakaléreft mislitt, breidd 140 sm, guft, grknt og biátt, 96,00 kr. m. Dún- og fiðurheft, breidd 140 sm, gult og Mátt, 136,00 m. Stuttar drengjanærbuxur, allar stærðir frá 44,00. Stuttar herranærbuxur, a'l'&ar stærðir frá 67,00. Dörminærbolir með mjóurp og breiðum h-lýrum frá 74,00. Hvítt vatt, nælonvasaefni. Rennilásar í buxur og pilis, stærð »r 16 sm, 18 sm, 20 sm, 22 sm. Merkístafir, alltr bókistafi-r og tölustafir frá 1 til 20. Sérstök athygli ska'l vakin á hin- um margeftirspurðu pól'sku ba-maibtei'um, aðeins 29,00 stk. Póstsendum. Sími 16700. Verzl. SIGURBJÖRNS KÁRASONAR Njálsgötu 1. MOÍSGUNRLAЮ, SUNNUÐAGUR 30. ÁGÚST 1970 0 „Aðgát skal höfð“ Úlfur Ragnarsson, læfanir, skrifar: „Möng eru maninia-verkiin eiins og svöðotsár á fögrum lífaama. Sál Fjallkoniu-ninar á sér fsugr- ain líikama, — íslamid. Vegaiframkvæmdir himrta síð- ari ána eru sumar eirus og sár eftir sivipuólar. „Aðgáit sfaal höfð í rtærveru sálar", eru orð, sem enn hvíla á vörum miargra íslendimga, sem betur fer. Bn hvers vegnia kiemiur aðgát okkar ekfci betur friam í verk- uimuirn, þagiar í hlut á sál okk- air eigin lands? Þetta er ekki mútímatæfani að toenria, heldiur aðgæzliuleysi okfaar, sem ráðum yfir svo stór virtou framkvæmdiaafli til góðs eða ills eftir því sem á er hald- ið. £ Vegur inn í Land- mannalaugar í»ví aðeiins var minmat á vega framkvæmidir sérstiakliegia í upp hiaifi þessa máls, að sá orðróm- ur barst til eyma að verið væri að leggja bílveg alla leið inn í Landmannalaug-ar. Það má ekki faoma fyrir að sá vegur verði eitt svöðusárið enm á fögrum lítoairma. Nær virðist að græða þau sár in sem fyrir eru ein bæta fleir- uim við. Það er ekiki tilgaimgiuirinm að berjast giegin því að vegiur verði laglður. Ein tímabært virðist að taka til alvarlegrar umræðu, hvort það sé rétt stefna og æski leg að ryðja öllum veg að sér- stæðum stöðum, sem e.t.v. glata töfraljóma hins sjaldséða gim- steins við það að allir geti kom- izt þangað fyrirhafnarlítið. Þeir, sem miiranist memn,a á sig að legigjia, gianiga verst um. Þeir kumnia hvorki né menima að beygja hoLdsiinis og hjartams hiné framrni fyrir hielgidómiuim- íslenzik náittúra á sér vfða heil- ög vé, sem emgin vaniþörf er að verjia fyrir hielg ispj öllum. Lotninigiarsmautt fóik á ekfaert eriimdi þaimgað. Laradmiaimmalauigar eru lítil gróðurvin, sem fljótlegt er að eyðilegigja svo, að ekfaert sé þaimgað að sækja. £ Vegaleysi eina vörnin Það hiefiur verið þessu litla uindraláindi milkii vöm gegn ó- hóflegum átroðmáimgi, að leiðin þangað hieifur ekki verið greið- fær öllum bílium aiveg á stað- inn. Hryggiieg reynsla sýnir, að rmargt vill reimma eftir greið- færum aktvagum, sem fljótlega meniglar sérstæð náttúruiundur. Vegur, sem mær alla leið inn eftir, gefcur haft svipaðar verk- anir á Landmannalaugar og sorpræsið fraaga á Naiuitlhólsivík- ima, sem var edini notlhæfi sjó- baðstaður Reyfavíkiniga. Þó var fullyrt af að-ilum, sem fólk viisisd ekki betur en óihæitt væri að treysta, að sfaolpræsi þetta gæid efcki stoammt staðinin. Eigum við að treysta því eins og niýju meti, að vaganspottiirm, sem um er að ræöa, óigini enigu af 'því, sem þamia er í .veðá? Hefði sál landsins ekki verið meiri affgát sýnd, ef viff hefff- um látiff okkur nægja að gera þarna snotran gangstíg, sem félli vel inn í þá undraveröld, sem okkur er skylt aff vemda?“ Q Hópskemmtanir og náttúruvernd Náttúruunnandi sfcrifar: Sjaldan hafa eins og á þessu sumri birzt í blöðum og heyrzt í útvarpi og sjónvarpi jadjn mörg hvatminigarorð til al- mennings um að sýna náttúr- unni miskunnsemi, og gangia vel um „guðs græma náttúr- una“. Fordæmdar hafa verið m,a. ferðir bEa um ósmert, gró- in landssvæði, en víða sjást bíl- för uppi um sfcógi- og grasi- vaxin holt og hæðir á fáföm- um leiðum, og þjómar slíkt engu öðru en skemmdarfýsn ökumannanna. Eftir hópferðimar um Verzl- unarmannahelgina á hina ýmsu fegurstu staði landsiras, fór ég að velta því fyrir mér, hvort eig endur þessara staða hefðu ótak- martoað vald tdl þesis að hóa þar saman þúsuindum, jiafm- vel tugþúsundum manna, ásamt leyfi til ótakmarkaðs aksturs um iamdið og sitiulðiia þaininig að því alð fögrum gróðri verði út- jiaskað og gerður að óhiuigman- legu flaigi eftár þessa eiiniu helgi. Það er ekki nema eðliflegt, að almemnm-gur sækist eftir að eyða fríum í fögru umhverfi. En hyggilegt sýnist vera, að tak markaður fjöldi fólks fái að- gang að hverjum skemmtistað, en fjölga þeim frekar, og að gestum verði veitt betri þjón- usta á þessum stöðum, en tíðk- azt hefur hingað til. Það virðiisit ríkja harðvítug samkeppni meðal félagasamtak anrna, sem að þessum skemmtun um standa. Og oft hefur það vakið furðu mína, hve greiðan aðgamg þau eiga að blöðum, út- varpi og sjómvarpi rnieð miargs konar auglýsingaáróðri, sem rraatreiddur er sem fréttix. Sá istaðurinn, sem hæst glymur, fær fiesta gestina. Heyrzt hef- ur, að sum af þessum félagasam tökum velti milljónum um þeasa einu helgi. En það getur verið of dýru verði keypt að gera fagran st-að að verzlunar- vöru. Gróðurinn er viðkvæmur og djúp sár gróa seint og stund um aldrei. Hér starfar náttúruvemdar- ráð, sem á að hafa auga á hverj um fingri. Það hlýtur að vera í þess venkaihriing að kyinma sér skemmdarstarfsemina, sem fram f er á hinum ýmsu stöðum um þessa helgi, og finna ráð til úrbóta. Náttúruuimandi." Leiðrétting „Velvakandi! Viltu gjöra sivo vel að koma eftirfarandi á framfæri? Föstudaginn 21. ágúst sl. kom kvæðið „Skarðskveðjan nýja“ í blaðimu. Þar átti að standa: — „Sæmdarhjón saman / seiða fram gaman“. Með fyrirfram þökk fyrir leið réttinguna. Kristín M. J. Bjömson". 0 Villti á sér heimildir Hér bi-rtiist nýlega bréf frá Bolu-nigarvík. Bréfritari gaf upp nafn og ákveðið hewnilisfang, en Velvakandi hefur nú fengið upplýsingar um það, að enginn með tilgreindu nafni búi í húsi því, sem hann (hún) sagði vera heimili sitt. — Velvakandi þykist samt vita, hver bréfrit-ari er. Skrifstofuhúsnœði um 100 ferm. óskast. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „4103“. DÖMUR ATHUCIÐ HUDSON sokkabuxur Tegund 72, UVALONC lykkjufastar, sem endast lengur. Tegund 238, PASALONG 30 den. mjög teygjanlegar, mjúkar og sterkar. Þessar tvær tegundir eru í sérflokki og munu framvegis fást í aðal verzlunum landsins. HUDSON INTERNATIONAL. Dnvíð S. Jónsson & Co. hf. SÍMI 24-333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.