Morgunblaðið - 30.08.1970, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 30.08.1970, Qupperneq 32
LESIÐ DnciEcn SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970 nuGLVsincnR #*-®22480 Laxármálid: 31 lax á eina stöng SÁ sjaldgæfi atburður gerðist í Laxá í Leirársveit sl. föstu- » dag, að alls veiddist 31 lax á eina stöng. Hinn frækni veiði- maður var Rafn Hafnfjörð, offsetprentari, og veiddi hann !alla þessa laxa á flugu á efra svæðinu í ánni. Samanlagður þungi fengsins var um 200 pund. Aðspurður kvaðst veiði- maðurinn ekki hafa varið til- takanlega þreyttur eftír af- rekið. Veiði í ánni hefur verið góð í sumar, og hefur hún ver ið mikið leigð útlendingum. 23 íslenzk fyrirtæki á kaupstefnunni EFNT verður til íslandskynn- ingar I hinu kunna veitingahúsi Frascatti I Kaupmannahöfn um leið og forseti Islands, herra Kristján Eldjárn og frú Hall- dóra koma þangað í opinbera heimsókn. Hefst kynningin á þriðjudagskvöld með boði fréttamanna, ferðaskrifstofu- manna og matvælainnflytj- enda, og verður þeim boð- ið upp á sérstakan ís- lenzkan mat. Síðan verður annar íslenzkur matseðill á veit- ingahúsinu næstu 3—4 vikurn- ar, og er í honum kynning um Island á ensku og dönsku. Ýmsir íslenzkir útflutningsað- iiar standa að kynningunni, en Konráð Guðmundsson á Sögu hefur sett saman matseðilinn og sendir yfirmatreiðslumann hót- elsins Braga Ingason út, til að sýna matreiðslumönnum Frasc- attis fyrstu vikuna hvernlg ís- lenzku réttirnir eru matreiddir. Úlfur Sigurmundsson, fram- kvæmdastjóri útflutningsdeildar Félags ísl. iðnrekenda, er farinn utan til að vera við opnunina og hefur hann séð um skipulagn- ingu. Konráð Guðmundsson tjáði Mbl. í gær, að mestur hluti hrá- efnisins kæmi frá Búvörudeild SlS og SH og væru á matseðlin- um fiskréttir, humar, rækjur, hörpuskelfiskur, kavíar, lax, 6—8 tegundir af lambakjöti, heitu og köldu og ostar. Væru matseðl- arnir tveir, og fyrsta kvöldið væri lögð áherzla á, að ná til fréttamanna, ferðamálamanna og kjötinnflytjenda. Matseðlar eru mjög fallegir og vel til vandað, og þeir skreyttir fánum íslands og Danmerkur. HINN 3. sept. nk. hefst haust- kaupstefnan „íslenzkur fatnaður“ sem haldin verður í Laugardals- höllinni. 23 íslenzk fyrirtæki munu sýna á kaupstefnunni og er það betri þátttaka en nokkru sinni áður, en kaupstefnux sem þessi hafa verið haldnar undanfarin 5 ár. Það er Félag ísl. iðnrekenda sem gengst fyrir sýningunni og eru allir innkaupastjórar og eig- endur verzlunarfyrirtækja boðnir til kaupstefnunnar. Myndin var tekin á blaðamannafundi, sem Félag ísl. iðnrekenda boðaði í gær og gefur hún nokkra hug- mynd um hvað verður á boðstól um hjá verzlunum í vetur. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Mag.) Frá aðalfundi Stéttarsambands bænda: Um 300 hvalir veiddir HVALVEIÐI hefur verið góð það sem af er vertíðarinnar og og hafa alls komið á land 294 hvalir. Hvalvertíðinni lýkur síð ast í september. í gær hafði Mbl. samband við Loft Bjamason útgerðanmann og sagði hann að veðurfar í sumar hafi yfirleitt verið hagstætt til hvalveiði, en hafi þó heldur far ið versnandi undanfarið. Síðustu þrjá daganna hafa bátamir legið 1 landvari vegma brælu og engir hvalir borizt til hvalstöðvarinnar síðan á fimmtudag, en þá komu 2 hvalir. Steingrímur farinn norður — rannsókn hefst á morgun STEINGRfMUR Gauti Kristjáns- son lögfræðingur hélt norður í Mývatnssveit síðdegis í gær, en eins og kunnugt er hefur hann verið skipaður setudómari i Lax ármáiinu og á að annast rannsókn skemmdarverkanna, sem unnin voru á stiflunni í Miðkvísl i Laxá sl. miðvikudagskvöld. Mbl. hafði samband við Stein- grím áður en hann fór norður í gær og sagði hann að dómsrann- sókn í málinu hæfist í Skjól- brekku á mánudag. Islenzk matar- kynning í Höfn Dettifoss — nýja skip Eimskipafélagsins Ver ðlagsgr und völlur bændahækkarum21,9% Dregur úr mjólkursölu - „Nýtt smjörfjall” - Útflutningur meiri en nokkru sinni - Mjólkur- búin skiluðu bændum fullu grun dvallarverði 26. AÐALFUNDUR Stéttarsam- bands bænda hófst að Varma- landi í Borgarfirði í gær, og sækja hann 47 fulltrúar. í skýrslu Gunnars Guðbjartssonar, for- manns sambandsins, kom fram m.a., að verðlagsgrundvöllur landbúnaðarins hefur hækkað um 21,9% frá fyrra ári, og afurða- verð til bænda frá 1. sept. nk. verður kr. 15,18 fyrir hvem mjólkurlítra, kr. 103,25 fyrir kg af dilkakjöti í 1. flokki og kr. 12,21 fyrir kg af kartöflum. Hef- ur verðiagsgrundvöllurinn hækk að um 20,12% frá 1. júní. Þá hefur verið samið um hækk un á vinnslu og dreifingarkostn- aði mjólkur um 21% og nemur það 50 aurum á lítra. Nýtt verð á mjólk og mjólkurvörum tekur gildi á þriðjudaginn nema á smjöri, sem verður ákveðið síðar. Haustverð á kjöti verður auglýst síðar í september. í skýrslu Gunnars Guðbjarts- sonar kom ennfremur fram m.a., að aukning varð á sl. ári í mjólk urframleiðslu, þrátt fyrir óhag- stæða veðráttu. Aukningin varð 5,9%. Aftur á móti minnkaði ný- mjólkursala nokkuð, eða um 1,2%. Var það að nokkru leyti vegna áhrifa verkfallanna í maí mánuði, en einnig vegna minni kaupgetu almennings. Þetta var f HAUST efnir Álafoss og um- boðsmaður þess fyrir tiibúinn fatnað á Bandaríkjamarkaði, Thomas Holton, til mikillar ís- landskynningar í sambandi við stórverzlanir á 10—12 stöðum í Bandaríkjunum. Fer Holton með listsýningar, málverkasýningu með íslenzkum málurum, endur- prentunarsýningu eftir Kjarval, í fyrsta skipti í mörg ár, að um merkjanlegan samdrátt var að ræða í mjólkursölu. Rjómasalan minnkaði um 16,4% og smjörsal- an minnkaði um 10,3%. Aftur á Framhald á bls. 31 höggmyndr eftir Sigurjón Ólafs- son, safn litljósmynda frá fs- landi, barnateikningasýningu, ís- lenzka tónlist á segulbandi og frímerkjaýningu auk ýmis konar sýningarvarnings, eins og skart- gripa, leirmuna, íslenzks ullar- iðnaðar og tízkusýningu með ís- lenzkum ullarfatnaði, en Álafoss annast sölu á tízkufatnaði fyrir f GÆR barst Mbl. eftirfarandi frékttatilkynning frá Eimskipafé- lagi íslands: Hinu nýja vöruflutningaskipi h.f. Eimskipafélags fslands, sem félagið á i smiðum hjá Álborg Værft A/S., í Álborg, var hleypt af stokkunum í fyrradag kl. 15.30 við hátíðlega athöfn. Kona Ein- ars B. Guðmundssonar formanns stjórnar Eimskipafélagsins, frú Kristín Ingvarsdóttir, gaf skip- inu nafnið „DETTIFOSS". Viðstaddir athöfnina voru af hálfu Eimskipafélagsins: Einar mörg islenzk fyrirtæki, sem kunnugt er. Fara þrjár sýningar- stúlkur með Holton vestur, þær Pálína Jónmundsdóttir, Helga Mölier og Erla Norðfjörð. Á föstudag koiruu til íslands tveir Bandaríkjamenn frá stór- fyrirtækjuim, sem þátt taka í þessari íslandákynningu, þeir George McGlinnen frá Jaeobsone B. Guðmundsson, hrl., Óttarr Möller, forstjóri, Viggó E. Maack, skipaverkfræðingur og konur þeirra. M.s. „Dettifoss" er 4.160 DW. tonn að stærð. Lestarrými er ná- lega 178 þús. rúmfet, þar af eru 10 þús. rúmfet frystirými. 1 lest unum eru tvö milliþilför með lestarlúgum, sem eru opnaðar og lokaðar vélrænt. Miðast inn- réttingar lestanna við flutninga á vörupölllum og vörukistum og að gaffallyftara megi nota 1 Framhald á hls. 31 Stores í Miohigan og James T. Thrashek frá Hutzler’s í Balti- miore, og voru fyrirtækin að sýna þeim tízkufatnaðinm, sem vænit- amlega verður á boðstólum 1972 er MbL hittu þá Thomias Holtom og Pétur Péturssom í Álafossi að máli. En fyrirtækin, sem sýndiu fatnaðinm og senda á tízteusým- Framhald á bls. 31 íslenzkur iðnaður og listaverk kynnt víða um Bandaríkin: Málverk, teikningar, frimerki myndir, tízkufatnaður o. fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.