Morgunblaðið - 30.08.1970, Síða 23

Morgunblaðið - 30.08.1970, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970 23 glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappímum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jdn Loftsson hf. Skrífstofustúlka - Kellnvík Skrifstofustúlka óskast til starfa hálfan daginn (eftir hádegi) á skrifstofu á Keflavíkurflugvelli. Umsóknir merktar: „4210" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. september n.k. Rarnesknli S.Di. Vestmannaevium verður settur þriðjudaginn 1. sept. kl. 2 e.h. Allar deildir komi. Skólastjóri. Nýkomid Plasttunnur með loki fyrir haustmat o. fl. 35 og 50 lítra. Verð kr. 610.— og 945.— Ák J. Þorláksson & Norðmann hf. Lengið sumarið Fyrri ferð: 30. sept. til 19. okt. UPPSELT Seinni ferð: Ferðizt ódýrt - Ferðizl með Guiifossi 21. okt. til 9. nóv. Reykjavík, Leith, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn, Leith, Thorshavn. Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Fulltrúi óskast hálfan daginn á lögmannsskrifstofu hér í bænum, Tilboð merkt: ,,Z — 4669" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Ráðskona óskast við heimavistarbarnaskólann að Klébergi Kjalarneshreppi naesta skólaár, Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Jón Ó. Ólafsson, Brautarholti, sími 66 100. Bifreiðaeigendur Gerum við hjólbarða yðar samdægurs. Fljót og örugg þjónusta. Skerum í dekk, neglum í dekk. Höfum jafnframt á boðstólum nýja hjólbarða fyrir flestar gerðir bifreiða. Gott bílastæði. — I yðar þjónustu alla daga. Opið frá kl. 8—22. Hjólbarðaverkstæðið DEKK H/F. Borgartúni 24. Húsnœði óskast Viljum leigja eða kaupa aðstöðu fyrir byggingarvöruverzlun, 800—1200 ferm. ásamt útigeymslu ca. 4000 ferm. Helzt í Austurborginni. Nauðsynlegt er að létt sé um aðkeyrslu og nægilegt rými fyrir hendi. Tilboð óskast send blaðinu merkt: „Byggingarvöruverzlun — 4667" fyrir 10. september n.k. HIÐ FRÆGA VÖRUMERKI TRYGGIR GÆÐIN 20“ kr. 21.285.00 24“ kr. 23.425.00 HIN GLÆSILEGU H.M.V. SJÓNVARPS- TÆKI ERU KOMIN AFTUR. SAMA LÁGA VERÐIÐ OG HAGSTÆÐIR GREIÐSLU- SKILMÁLAR. FÁLKINN HF. Suðurlandsbraut 8, Reykjavík Sími: 8 46 70.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.