Morgunblaðið - 30.08.1970, Side 8

Morgunblaðið - 30.08.1970, Side 8
« 8 MORGUNBLAOIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970 I Stórútsala hefst á morgun mánudag 20-70% afsláttur Tízkuverzfunin run Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. c~ f VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- ' lítrar 265 385 460 560 kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja breidd cm 92 126 156 186 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- aníegar á mjög hagstæðu verði. dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 ■ VESTFROST frystikisturnar eru a!!ar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og hæ3 cm 85 85 85 85 einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- Frystiafköst pr. sólarhring kg 23 27 39 42 bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku áfrystitækjum til heimilisnoía. OuílÍtOI Laugavegi 178. Sími 38000 ) ‘ / Kjötafgreiðslumoðnr óskast Vanur kjötafgreiðslumaður óskast nú þegar. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Tilboð merkt: „Stundvís — 4670" sendist Mbl. fyrir 5. september. Sölumaðar - Fasteignasala Fasteígnasala óskar eftir að ráða duglegan sölumann. Þarf að hafa nokkra þekkingu á fasteignum, vera kunnugur í Stór- Reykjavík og hafa umráð yfir góðum bíl. Aðeins reglusamur og áreiðanlegur maður kemur til álita. Til greina kemur að ráða mann. sem vinnur vaktavinnu. Tilboð með upplýsingum sendist Mbl. fyrir hádegi 3. sept. merkt: „Fasteignasala — 4039". Tilkynning um lögtaksúrskurð 29. ágúst s.l. var úrskurðað lögtak vegna ógreiddra þinggjaida, bifreiðagjalda, skemmtanaskatts, tolla, skipulagsgjalda, skipagjalda, öryggis- og vélaeftirlitsgjalda, rafstöðva- og raf- magnseftirlitsgjalda, gjalda vegna lögskráðra sjómanna.sölu- skatts og aukatekna ríkissjóðs álagðra í Hafnarfirði og Gull- bringu- og Kjósarsýslu árið 1970. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum. að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógefinin í Hafnarfirði, Sýs'umaðurtnn í Gullbringu- og Kjósarsýshi. Lausar stöður 1. Starf forstöðukonu nýstofnaðs mæðraheimilís. 2. Starf fulltrúa til þess að fara með mál afbrota-bama og unglinga. 3. Starfsmaður, karl eða kona, tS þess áð vinna að málum et lúta að fjölskyldumeðferð. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, fyrir 10. september n.k. Nánari uppiýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR heldur almennan fund að HÓTEL SÖGU, súlnasal, miðvikudaginn 2. september kl. 20,30. Framsöguræðu flytur: JÓHANN HAFSTEIN, forsætisráðherra. Vorðveizla efnahagsbolons: Erfiðleikar til urlausnar — Ný tæbiíæri og möguleikar mikilvægast Stjórnin. Jóhann Hafstein, forsætisráðherra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.