Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 13
MORGUNÐLAÐIÐ, SUNmjDAGUR 30. ÁGÚST 1970 13 Ljósmyndasamkeppni Agfa-Gevaert A.G. Þar, sem nú hefur verið ákveðið, að skilafrestur í ljósmyndasam- keppni Agfa-Gevaert A. G., um beztu ljósmyndimar af Heklugosinu verði til 20. september næstkomandi, biðjum við alla þá er áhuga hafa á að taka þátt í samkeppninni, að senda eða leggja inn myndir sínar í Verzlunina Týli, Austurstræti 20. Myndirnar skulu skilast í umslögum, merktum eiganda og heimilis- fangi og verður þá eiganda gefin kvittun fyrir móttöku myndanna. Myndirnar verða síðan sendar til Agfa-Gevaert í Leverkusen, til dóms og umsagnar og er úrslita að vænta í nóvember. Veitt verða verðlaun að upphæð samtals kr. 80.000,00 og skiptast þau þannig: 1. verðlaun 2. verðlaun 3—12. verðlaun Kr. 50.000,00 Kr. 20.000,00 Kr. 1.000,00 Athugið: Að aðeins Agfa filmur eru verðlaunahæfar. Að bæði litskuggamyndir, litmyndir og svart-hvítar myndir koma til greina. Að hverjum aðila er heimilt að senda allt að 5 myndir í samkeppnina. STEFÁN THORARENSEN, Laugavegi 16. Fyrsti skóladagurinn * ÁBENDING TIL FORELDRA ÞEIRRA BARNA, SEM ERU AÐ HEFJA SKÓLAGÖNGU: Fylgið barninu í skólann fyrsta daginn og veljið fyrir það leið, þar sem því stafar minnst hætta af umferðinni og sýnið því merktar gangbrautir. Rifjið upp umferðarreglurnar með barni yðar á leiðinni í skólann. Stuðlið að vellíðan barns yðar með því að velja handa því réttu skóla- töskuna. Baktaska er betri en hliðartaska. Kaupið vandaða baktösku. Látið barnið nota slíka tösku helzt öll barnaskólaárin. Hún fer betur með bak barns yðar en aðrar töskur og barnið venst á að ganga beint í baki. Veljið góð skriffæri handa barninu því það stuðlar að faflégri rithönd. Hjá okkur fáið þér skriffærið, sem barnið yðar þarfnast. FORELDRAR! LEIÐBEINIÐ BÖRNUM YÐAR VIÐ KAUP A SKÓLAVÖRUM. HJÁ OKKUR ER ÚRVALIÐ FJÖL- BREYTTAST. csnn HAFNARSTÆTI 18 IAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI178 NYTT NYTT NYTT MALLORCA MEÐ 3 DAGA VIÐ- DVÖLILONDON BROTTFÖR 22. SEPT. Vegna mikilla eftirspuma höfum við ákveðið, að bæta við áætlun okkar, einni Mallorca-ferð með viðdvöl í London 3 daga. 1 þessari ferð er hægt að velja um dvöl í sömu hótelum á Mallorca og hinum venjulegu Mallorca-ferðum Sunnu. Fólki er ráðlagt að panta far sem fyrst. ÓDÝRAR VIKUFERÐIR TIL MALLORCA I. SEPT. OC 8. SEPT. (Uppse/t) iUKAFERÐ 29. SEPT. VERÐ KR. 9.800,oo\ Vegna hagkvæmra samninga okkar við nýtt „tourist class" hótel á Mallorca, getum við boðið Mallorca-ferðir með viku- dvöl á hagkvæmara verfi en áður hefur þekkzt. öll herbergi með steypubaði. Tvær sundlaugar og skemmtilegir veitinga- salir. Innifalið i verði flugferðir, hótel og 3 máltíðir á dag. 5 DAGA FERÐ Á EVRÓPUMÓT ÍSLENZKRA HESTAMANNA ll RÍNARLÖNDUMI BROTTFÖR 4. SEPT. VERÐ 10.600.00 Evrópumót verður haldið í fyrsta sinn í Rínarlöndum í byrjun september. Koma þangað hundruðir manna víðs vegar úr Evrópu með ís- lenzka hesta, sem sýna þar listir sínar og taka þátt í keppni. Eru hestar sendir frá Islandi til þátttöku i keppni þessari. Til að gefa sem flestum tækifæri til að heimsækja Rínarlönd í nokkra daga, efnir Sunna til ódýrar ferðar þangað í þessu tilefni. Fararstjórar verða Sveinbjörn Dagfinnsson, form. Fáks, og Gunnar Eyjólfsson, leikari. AMSTERDAM 5 DAGA KYNNISFERÐ 4. SEPT. Vegna fjölda áskoranna höfum við bætt við nokkrum sæt- um i fimm daga kynnisferð til Amsterdam, sem er á sérstöku verði vegna hagkvæmra hótelsamninga. Flugferðir og hótel kr. 10.600,— MALLORCA LONDON Þægilegt dagflug alla þriðjudaga, beint til Palma á 5 klukku- stundum með skrúfuþotu. Þér veljið um dvöl á 1. flokks hótelum eða í nýtízku ibúðum Hægt að velja um dvöl í 1—4 vikur. Tveggja daga viðkoma í London í flestum ferðum. |2S°Jo fjölskylduafsláttur og sérafsláttur fyrir starfsmannahópa og félög, samkvœmt samningum SUNNU við hótel á Mallorca. Athugið að þegar er upppantað í 3 ferðir og fá pláss í öllum hinum sunna ferdaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.