Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐto, SUNNUDAGUR 30. ÁGÖST 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konrád Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. i lausasölu 10,00 kr. eintakíð. SAMSTARF VIÐ ALMANNASAMTÖK Á undanförnum árum hefur ríkisstjómin lagt höfuð- áherzlu á góða samvinnu við aðiia vimnumarkaðarins, sam tök verkalýðs og vinnuveit- enda um efnahagsmál, at- vinnumál og kjaramál. Milli þessara aðila hefur skapazt traust, sem ekki var áður fyr- ir hendi. Eins og margsinnis hefur verið bent á, var það júnísamkomuiagið 1964, sem markaði tímamót í þessum efnum en frá gerð þess jókst jafnt og þétt samstarf og samráð þessara aðila, sem eyddi mjög þeirri tortryggni, sem áður hafði ríkt, og leiddi til mikils óróa á vinnumark- aðnum og stuðlaði að jafn- vægisleysi í þjóðarbúskapn- um. Þegar efnahagserfiðsieikar síðustu ára steðjuðu að reyndi mjög á þolrif þess samstarfs, sem tekizt hafði mili þessara aðila, en þegar á alit er litið verður ekki ann- að sagt, en að furðu vel hafi til tekizt og að bæði verka- lýðssamtökin og samtök at- vinnurekenda hafi komið fram af ábyrgð og sýnt raun- sætt mat á öllum aðstæðum. Þegar kjarasamningar voru gerðir í vor var það í alla staði eðlilegt, að launþegar færu fram á hlutdeild í batn- andi þjóðarhag og það var samdóma álit allra aðila, að atvinnuvegirnir og efnahags- lífið hefðu styrkzt svo mjög að unnt væri að tryggja laun- þegum veruiegar kjarabæt- ur. En óhjákvæmilega voru skiptar skoðanir um það hversu miklar þær mættu vera án þess að rekstrar- grundvelli atvinulífsins yrði stefnt í hættu. Skömmu eftir að kjara- sarrmingar voru gerðir sneri ríkisstjómin sér til Alþýðu- sambands íslands og Vinnu- veitendasambands íslands með tiimælum um samráð þessara aðila til þess að koma í veg fyrir nýja verðbólgu- öldu vegna víxlhækkana kaupgjalds og verðlags. Þessi tilmæli vom eðlilegt fram- hald þess samstarfs sem tek- izt hafði á árunum áður og gefið góða raun. Nú má segja, að samskipti ríkisstjórnarinnar og þessara tveggja aðila standi á nokkr- um tímamótum. Að baki em miklir örðugleikar í efnahags málum og bjartari tímar framundan. Sá þjóðarleiðtogi sem mestan þátt átti í að eyða tortryggni og skapa traust milli hinna ólíku hags- munahópa í þjóðfélaginu er fallinn frá og eðlilegt er að menn spyrji hvert framhald verði á. Óhætt er að fullyrða að af hálfu ríkisstjórnarinnar verð ur lögð megináherzla á að halda áfram þeirri stefnu sem mörkuð var með júní- samkomulaginu og byggist á gagnkvæmu trausti og vel- vilja ríkisvaldsins og hinna öflugu almannasamtaka. I viðtali við Morgunblaðið lagði Jóhann Hafctein, for- sætisráðherra, áherzlu á mik- ilvægi þeirra viðræðna, sem nú fara fram og benti á nauð- syn þess að tryggja að laun- þegar haldi verulegri aukn- ingu kaupmáttar og jafn- framt að tilkostnaður at- vinnuveganna vaxi ekki úr hófi. Þetta er þýðingarmesta viðfangsefni á sviði efnahags- mála nú og skiptir sköpum um, hvort sá áfangi, sem þegar hefur náðzt á erfiðri braut nýtist þjóðinni til fulls. Nýjar atvinnugreinar t1 fnahagserf i ðleikar undan- *-i farinna ára hafa að sjálf- sögðu krafizt nær allrar starfsorku stjórnarvalda og Alþingis, en nú þegar birt hefur til er nauðsynlegt að halda áfram á þeirri braut, sem mörkuð var með Búr- fellsvirkjun og samningunum um álverið í Straumsvík. Á síðasta þingi lagði ríkis- stjórnin fram frv. um stofn- un undirbúningsfélags til þess að kanna möguleika á byggingu olíuhreinsunar- stöðvar hér á landi og verður það frv. væntanlega lagt fyr- ir Alþingi á ný, er það kem- úr saman í haust. Er þess að vænta, að það hljóti skjóta afgreiðslu og að þe-tta mál, sem hefur verið á athugun- arstigi um nokkurt skeið kom izt á verulegan rekspöl. Þá er og nauðsynlegt að halda áfram könnun á sjóefna- vinnslu hér á landi. Ennfrem ur hafa erlendir aðilar sýnt áhuga á að kanna hvort olía finnist í landgrunninu og hljóta þær óskir að verða til- efni til þess að settar verði nákvæmar reglur um þau mál. Norðmenn hafa tölu- verða reynslu í þessum efn- um og er enginn vafi á því, að íslendingar geta notið góðs af henni, en svo sem kunnugt er hefur verulegt magn olíu fundizt úti fyrir ströndum Noregs. ERLEND TÍÐINDll BINS ag frieignir hafa boríð imieð sér síðuistu diaiga hiefur grísikia herforimgja- stjómin li/nað talsvert tökin, mieð'al airunars mieð þvií alð sleppa moktouir huiradnuð pólitíslkium flöinlgium úr hiaidi, em allir hafia þeir veriið balk við láfs ofg slá síðam stjómim kiomist til vailda. Sömu- Leiðiis hafa ýmnsir fyrrverainidi þiing- meran og riáðlhiemar femigiið aftur vega- bréf sín, sem stjiónnim heÆur gieymt fyrir þá Iþanman sama tímia oig hún hiefiur los- að uim ferðiafnelisi allmiarigra anidistæöiimiga stjórmiarimmar. Að vísu er þietta í sjálfu sér aðeimis framhiald þeirnar þmumar, Sem ihiefiur orðið í lamidimu á siíðusbu mánuðium, ©n þó hiefiur stjónnin líltoast til ©klki fyrr gemigið svoma iaragt í ráð- stafiamagerð simni. Himis vagar hefur elkfaert frétzt af því að tooismiiragarmar sem átti að hiaidia tii að faoma af'tur á þimigrætði í lamidkiiu séu í mlámid olg hefur áðiur verið að því vikið í þesisium dátki. Stjórmim hefiuir látið í veðri vafaa að ihúm sé í mikiuim öinmium við að kiotmia efmalhiag iaradisims á réttam kljöl, uippræta ýmisB toomiar grónia spill- iragu og mumi eiklki láta kioisniinigar fiara fram fyrr em rétit sitiumid er upp numinin. Og fienðamiemin eriemd'ir faoma nú stjóm irarui til hjálpar. Það fier niaumiasit milli mála, að enda þótt grísfaa stjórnin sé kairanislki óvinsiælusf alira stjórnia í Bvr- ópu, þá er iamidið sjólft vinisælla en flest önrnur hjá fierðamönmum. Fyrst eft- ir byltiinlgiuma dró svo mjög úr fieFða- maniraastraumi tdl Grilklklands, að til stórvandræða horfði. D.anmörlk og Sví- þjöð gemigu á umidam mieð göfuigiu eftir- disemi og hrvöttu alia til að huimdisa gristou stjórniiinja mieð því aið fara etoki þamlgað í Huimarleyfi og bar þetta gióðiam árarng- uir í fynstu. Em hagstæð veðnátta, huig- raæim búisítoíimiúisik oig einkar gott venð- lag, náttúrufagurð og fiormminijar þ?sr, sem landið hefur upp á alð bjóð'a haifa sín áhrif oig miú þnemiur árum og fjiónuim máraulðtuim beitur, eftir bylt- iniguima fly'klkijiaist ferðamer.m í stríðiari straumium til Griklklands en nioítokru sirani fyrr. Og Daniir og Svíar léta akíki sitt efitir liglgija hteldrur. Aulgiljóst er að þessi bati hiefur orðið ihierf'oriinigjastjóm- inni til mifcils framdráttar og ótvíræðs áviraniinigs. Byrir utam það að fierðamiemm sem frá Grikfclanidi fcomia bera því yfir- leitt vel söguraa og sagjiast eltaki verða varir við teljiairadi amidstöðiu geigm stjórn- irani. Auiðivitað eru fieröiamiemm, sieim stamza í landintu fiáeima daiga oig hittia f áa aðra en eigin lainda ekki allna áneiðiainlieiguistu heimildir sam hægt er að fiá. En þetta mieð öðnu befuir haft slán áhrif, á því er miauimast vafii. BÆN BISKUPSINS Allt er sem saigt kyrrt og harla gott á ytna bonðli, en siaimt er vitað að gegn stjónraimini er barizt, bæði ininain Grifck- lanidls og utam. í>aið fier aklki siérieiga hátt oig virðist eiktei sfcipta nieinu miáli fyriir stjóminia. Afitiur á móti sieigjia þeir siem igleggsit telj'a siig vita að 'slíðaista irunlegg aradsitaéðinlga hierforiinigjiastjó'miarinmiar hafi vafcið miestu neið'i náðhierramiraa. í»að er sem sé bæm bistoupsina. Bisbupimn sem heitir Archimiandnatie lenotheioa Kykk'otiis, fcom frá Kýpur til Lomdom fyrir 35 ánum oig hefiur prteditoað í igrísk- uim kirk'jium um genvallt Bnetlamid þessi ár, þar á mieðal í St. SiQiphiufcirfcju í Bayswater, 'em þaimgað siætoir m.a. starfs- lið igrístoa semdináiðtedins í Bnétlamdi amd- iaga m'ærinigu síma. Nú hefiur Kykikotis birt 24 bæirair, lefcfcii til að fiana mieð opim- beriaga í fcirfcjum, heldiur eiigia þeir Grikfcir aið þylja þær, sem vilja losma við hierforimlgj'ama. I þriðju bæmiinmi sieg- ir meðal ainmiairs á þasista leíð: „Góði guð, bjangaðtu þjóð vorri frá hræðileigium örlögum, eytmidar, örvæmit- iragar og varavirðu, aeim fáeimdr illir Grikifcir hafia kaliað yfir han,a, og dirf- ast að niefiraa viðunstyiglglileigam verkmiað sinin, fcrisitið rífci.“ h. k. Vona að mér fari fram í Bologna UM ÞESSAR mundir sýnir ung listakona, Rósa Kristín, málverk sín í Unuhúsi. Sýningin er opin frá kl. 2—10 á hverjum degi til 6. september. Á sýningunni eru 27 verk, bæði olíumálverk og vatnslitamyndir, svo og blek- myndir. „Ég nota allt, ef því er að skipta“, sagði Rósa Kristín, þegar við hittum hana og foneldr ana í gær, þegar hún var önnum kafin við að hengja upp. Foreldr- ar hennar hjálpuðu henni dyggi- lega sem vera bar, en mætti segja mér, að þau hafi ekki ver- ið minna kvtðin en listakonan sjálf, samt að ástæðulausu. „Br þetta fyrsta sýnimg þín?“ „'Nei, efcfki eiginlega. Ég sýndi á Akureyri, en þaðan er ég ætt- uð ofiarlega frá Oddeyrinmi. Ég lærði fyrst á mámisfceiði í Hand- íða- og myndlistasfcólanum. Fór svo ti'l Danmerfcur, tiil að læra glugga- og myndskreytingu, og það er niú „feil'linn", að þegar ég ákvað að sniúa miér að mynd- list fyrir alvöru, þá l'oðir þetta enn þá við mann. Samt vona ég að ég losnii við þau áhrif, en samt hatfa þau á ýtmsan hátt haft á mig góð áhrif og gaigmieg. Næst fór ég til akad'emíunnar í Milamó og var þar eitt ár, en sé efeki eftir því að hafia skipt snögglega, og fór til akademíumm- ar í Bolognia. Þar hefi ég varið í eitt ár. Sú afeademía er miffclu betri, flestir teenmarairnir eru yngri, góðir gagnrýnendur, sýna miklu meiri áhuga á nýrri tæfcni, en samt hafia þeir eklki snúið baki við hinu hefðbunidna í „kúras- inni“. Hvort ég sé ógift? Já, otg m. a. s. orðdm 25 árta igömul. Og hefi rauiniar eragami tíma fcil þeas. Næstu 2 árin ætla ég að vena í Bol'agna og læra meira.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.