Morgunblaðið - 23.09.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 23.09.1970, Síða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 1970 „Eftirlitsmaðurinn“ á næsta leiti NK fimmtudag, þann 24. þ. m., verðuir fyrsta frumsýningin á þessu leikári í Þjóðleikihúsmú og er þá frumsýning á gamanleikn- um Eftirlitsmanninum eftir Ndk- olaj Vassiljevitj GogóL Leikur- inn er þýddur af Sigurði Gríms- syni. Leikstjóri er Brynja Bene- diktsdóttir og er þetta fyrsta leikritið, sem hún stjómar á aðalsviði Þjóðleikhússins. Leik- myndir eru gerðar af Birgi Enigil berts, en Messína Tómasdóttir gerir búningateikninigar. Milli 40—50 leikarar og aukaleikarar taka þátt í sýningunni og koma þar fram flestir af leikurum Þjóðleikhússins. Helztu hlutverkin eru leikin af eftirtöldum leikurum: Erlingi Gíslasyni, Val Gíslasyni, Þóru Friðriksdóttur, Guðrúnu Guð laugsdóttir, Árna Tryggvasyni, Bessa Bjamasyni, Baldvin Hall- dórssyni, Rúrik Haraldssyni og fleirum. Eftirlitsmaðurinn er tvímæla- laust merkasta leikrit Gogóls og eitt snjallasta verk sinnar teg- undar. Segja má að leikurinn sé ádeiluskopleikur og sú ádeila er jafn fersk enn þann dag í dag og efni leiksins á erindi til allra, jafnt ungra sem gamalla. Slikt er eðli góðra verka. Uppfinningasemi Gogóls er ó- tæmandi. Hann er meistari að Málspjöll og misrétti draga í fáum línum spaugilegar myndir af mannfólkinu og af- hjúpa kjarna persónuleikans. En umfram allt er Eftirlitsmaðurinn gamanleikur í orðsins fyllstu merkiingu. Myndin var tekin á aefingu í Þjóðleikhúsinu sl. laugardag og er af leikurunum Þóru Friðriks- dóttur og Eriingi Gíslasyni í hlutverfcum sínum. Ávísanahefti stolið Á FÖSTUDAGSKVÖLD var brot izt inn í raftækjavinnustofu að Ármúla 32 og stolið eitt þúsund krónum og ávísanahefti á Sam- vinnubankanum. Eyðublöðin í heftinu er frá númer 97402 til 97425 og sennilegt, ef þjófarnir nota þau, að á þeim sé stimpill: Peran sf. Ráðstefna í Vínar- borg um útgáfu og dreifingu Biblíunnar BIBLÍUFÉLÖG í Evrópu halda ráðstefnu í Vínarborg dagana 21. —25. september, þar sem mörk uð verður stefna næsta áratugar í Biblíuútgáfu og Biblíudreifingu Kjörorð ráðstefnunnar er: „Bibl ían í veröld framtíðarinnar“. Alls munu um 70 fulltrúar frá 25 lönd um sækja ráðstefnuna, en einnig verða með um 30 aðrir gestir og aðstoðarmenn. Fulltrúi fslands á ráðstefnunni er sr. Jónas Gísla son, en hann á sæti í stjórn Hins íslenzka Biblíufélags. Víða í Evrópu var Biblían tek- in að fyrnast á undanfömum ár um, en nú er hún aftur tekin að breiðast út. Þótt dregið hafi úr áhrifum kirkjunnar og lífshættir man'ia séu veraldlegri en áður. þá eru traustar sannanir fyrir vaxandi áhuga margra manna á Biblíunni. Biblíudreifing jókst skyndilega um þriðjung á síðasta ári, en hafði áður verið nokkurn vegin jöfn um sex ára skeið. Nú er fyrirhugað að framleiða kvikmynd til að glæða áhuga manna á boðskap Biblíunnar og heimfærslu hans til manna nú- tímans. Evrópsku Biblíufélögin ætla sér að breyta um aðferð, svo að dreifing Biblíunnar verði ekki eingöngu í höndum sérhæfðra manna, heldur taki allir kristnir menn einhvern þátt í henni, og verður fjallað um þessi mál öll á ráðstefnunni í Vínarborg. (Fréttatilkynning frá Hinu ísl. Biblíufélagi). RÍKISÚTV ARPIÐ — SJÚN- VARP óskar að ráða kven- þuli til kynningar á dag- skrá. Aldur 20—35 ár. Stúdentspróf eða hliðstœð menntun nauðsynleg . . . Umsóknum með mynd sé skilað til Ríkisútvarpsins — Sjónvarps . . Auglýsinig sú, sem hér er prentaður úrdnáttur úr, hefur orðið mér tilefni til að komia á fraimfæri eftirfajramdi hiugleiðin'g- uim, seim rau.nar fjalla um tvö óiskyld máL en hvorutvegigju snerta kveinþularstarf. 1. Málrækt Ríkisútvarpsins f hljóðvarpeiþátfcum um daiglegt miál er um þessar muindir barizt hetjulegn baráttu gegn mengun íslenzks beygingakerfis með því að baminfæra flestar þær ný- myndir sem upp hafa komið í tuingunni eftir að landsmenin fóru að skrifa á pappír — og jafmvel sumar sem þóttu full- góð íslenzka þeigar á 14. öld. Æskilegt væri að málvemdar- áhuigi Ríkisiútvarpsiihis beindist ekiki síður að fluitniinigi þess sjálfs á íslemzku máli, en að mín- um dómi eru daiglega framin málspjöU bæði í hljóðvarpi og sjónvarpi við flutniing frétta og tilkynniiniga. Anmiairs vegar á ég við sömgl- anidi flutninig kveniþular i hljóð- varpi, þar sem ammarleg áberzla er lögð á síðari liði samsettra orða, en iðulega brunað fram/hjá punkti, þaminig að óskyldar máls- greinar renirua saman í hinn furðuleigasta samsietninig. Hinis vegar á ég við sérstakian lestrarkæk sem mieira kveður að í sjónivarpi en hljóðvarpi, bæði hjá kvemþulum og karl- fréttamönnum. Kæbur þessi er í því fólginn, að lögð er þumg á- herzla á ýmis smáorð sem í venju legu mæltu máli eru áherzlulítil: samtenginigar, forsetningar og til- vísuniarfomöfn. Sumir telja aíð þama sé um engilsaxnesk áhrif að ræða, en mér hefur kiomið til hugar að í þessu ofuTvaldi smáorðannia birt- ist ávöxtur af iðju þeirra ís- lenzbukeininara sem hafa þrönigv- að nieimendum sírnium til að læra uitanbókiar í þuluformi flokka samteniginiga og forsetninigar sem hverju einstöku falli stjórna. Hvað seim því líður, er fullvist að í einni grein bitna skaðvæn- leg áhrif skólalærdóms á upp- lestri í útvarp: Rernbzt er við að kenna nemienduim lögboöna greinarmierkjasietningu, en hitt vill gleymaist, að kiommur þær, sam samkvæmt henini eru settar, eru hvergi nærri allar lestrar- merki, heldur þjóna þær þeim tilgangi einium að vera vitnis- burður nofcenda um fæmi í hefð- bundinni setninigafræði. í flutn- ingi útvarpsmanna slíta þessar setnimgafræðiikiommur iðulega í sundur samfellt mál. Ástæða er til að ætla að með sfcuttu endurhæfinigiarnámskieiði í lestri gæti Ríkisútvarpið lagað þeasia ágalla hjá flestum þeirra starfsmaninia sem þeim eru haldn- skeiðs, seint á sunnudagskvöld. Fernt var flutt í slysadeild Borg arspítalans en meiðsl fólksins reyndust ekki alvarlegs eðlis. HARÐUR árekstur varð á Suð- I Bílarnir skemmdust báðir mik- urlandsvegi, rétt ofan Sand-1 ið. Árekstur ir, en takist þa!ð eikki verður að finina þeim önnur störf. Að láta reka á reiðanum í þesisum efn- um eru málskemimdarverk. 2. Kvenþulir í sjónvarpi Þagar aiuglýst er eftir þulum til sjóravarpsstarfa og skilið á um aldur þeirra og kyn, vaknar sú spumiinig, í hverju starf þeirra sé eða ætti að vera fólgið. í sjónvarpimiu uniga birtist hreinræktuð verkaskiptimg kynj- anna í samræmi við aldaigamla hefð: Karlmenn segja fréttir, stjórna umræðum, eiga viðtöl, lýsa kappleikjum, eru þýðendiur og þuiir fræðislumynda; koniur lesa dagsikrá kvöldisins og kynna einistaka dagskrárliði, oftast nær melð sömu orðum og horfendur eru búnir að lesa í dagblaði sánu. Karlmienn eru skapendur og miðlemdiur sköpuinarverks — brúnaþunigir og ábúðarmiklir; konur vinma þjóniustustörf — og brosa. Mér er fjarri að ætla að Ríkis- útvarpið hafi bæigt komum frá þeiim störfum í sjónvarpi, sem karlmenn gegna, og mér þykir ótrúlegt að einsikorð'un þular- starfs við kvemþjóðinia sé árang- ur vandlegrar íhuguniar, heldur sé hún eftiröpun eftir sjónvarpi Dana og fleiri þjóða, sem margt bet.ra má af læra. Að mímum dómi er um tvo kosti að velja. Annar er sá, a'ð leggja þularsitörf sjónvarpsins niður og kynna þess í stað dag- sikrárliði með texta. Með því rnætti spara fé og nota það til að leigja eða framleiða betra sjónvarpsefni. Mótbárur gegn þesisuim kosti eru ugglaust þær, að tilbreytimg sé í því að sjá kvenimaminsandlit öðru hvoru oig að sjónvarpi beri eð'li siíniu sam- kvæimt að flytja lifamdi orð, en ekiki dauðan bókstaf. En dauður bókstafur lifnar ekki fjarska mikið, þó hann sé lesimn af mis- vel læsum stúlkum. Hinn kost- urimn er þá sá, að dagskrána kynni fólk sem hefur hæfileika og heimild til að gera það á sjálfstæðan og persómulegan hátt, eims og fram hefur komið í morg- undagskrá hljóðvarpsimis að hægt er að gera. Og þetta fólk á ekki áð velja á grundvelli aldurs eða kyns. Með núverandi tilhögun þula- mála hefur verið komið á sýndar- iafnvægi kynjanima í sjónvarpi. I henmi felst óréttlæti gaginvart körlum og móðguin við konur. Stefán Karlsson. r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.