Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1970 32 SÍÐUR 216. tbl. 57. árg. Prentsmiðja Morgimblaðsins Sprengjukúlur springa í úthverfum Amman. — Bardagar geisuðu af mikilli hörku í höfuðborg Jórdaníu, í gær, sjöunda daginn í röð og er mikill hluti borgarinnar nú í rústum. (AP-mynd) Palme í hættu Skipting póstatkvæða í sænsku kosningunum kemur á óvart StolkWhólmi, 23. sept. — NTB ENDANLEG úrslit sænsku þing kosninganna verða óvissari með hverri klukkustundinni, sem líð ur. — Kosningasérfræffingur sænska sjónvarpsins, Ingemar Lindblad, hefur nú upplýst, að áætluð skipting póstatkvæða hafi verið algerlega röng, en póstat- kvæðin voru milli sex og sjö hundruð þúsund. Þau voru þann ig til komin að menn gátu kos- ið í pósthúsum í landinu fyrir kjördag, ef þeir töldu sér það betur henta en að kjósa á kjör- dag. Á kosninganóttina var reikn að með að borgaraflokkarnir fengju 50% póstatkvæðanna, en nú er að koma í ljós að þeir hafa fengið mun meira. Það sem ger ir úrslitin óviss, er að borgara- flokkarnir verða að fá rúmlega 67,1% póstatkvæða til að stjóm arskipti verði. í kosinkngunum 1966 fengu þeir 66% og 1066 fletnigu þiedr 59%. Gert er ráð fyrir aö borgiaraflo'kíkiaimir fái 76% pióetatkvæiða í Stokíkhólimd, oig 'þá er nóg að þeir fái 60% at- ikrvæða utan höfuðíborgarininar, til að nlá yfir þau 67,1 prósent, sem naiuiðsynleg eru til að stjórnar- skipti verði. Og það er ekki aðeins i Stokk- hólmi sem borgaratfiok'kamir haifa fenigið íSeiri póstatkvæði en gert vair ráð fyrir, það hefur ekvndg gerzt í öðruim lanidshlutum. — Fyrirliggjandi tölur eru þó ekki 'Svo nákvæmiar að hægt sé alð segja ifyriir um hver úxslitin verða, en ldnumar ættu að skýr- aist á anorgun (fimmtudag). En fái borgarafiokkiamir siem sagt 60 prósent póstatfcvæða úti á laindsbyggðimni, er stjóm Palmles falllki. Yfirlýsing jórdönsku herstjórnarinnar: Sýrlandsher hrakinn brott Amman í rústum — segja vestrænir fréttamenn Mestur hluti borgarinnar á valdi stjórnarhersins Amman, Beirut, Kairó, Was- hmgton, 23. sept. — AP-NTB. £ Yfirstjóm jórdanska hersins lýsti því yfir í dag, að sýrlenzki herinn, sem réðst inn í Jórdaníu á mánu- dag, hefði verið hrakinn á brott úr landinu og hefði hörfað „skipulagslaust“ norð- ur yfir landamærin til Sýr- lands. O Hussein konungur til- kynnti tvisvar í dag, að jórd- anski herinn væri reiðubúinn til þess að hefja vopnahlé, ef skæmliðar hættu bardögum. Náðist samkomulag milli konungs og fimm skæruliða- foringja um vopnahlé og frið- arnefnd Araharíkjanna, sem hélt fundi um styrjöldina í Jórdaníu í Kairó í dag, mælti með þessu samkomulagi um tafarlaust vopnahlé. 0 Yassir Arafat, æðsti leiðtogi skæruliða var hins vegar ekki aðili að þessu samkomulagi og vísaði hann öllum tillögum um vopnahlé á hug í skeyti, sem hann sendi Nasser Egyptalandsfor- seta. Geisaði því styrjöldin Moskvu, AP—NTB RÚSSNESKA tunglflaugin Lúna 16, átti að lenda í Sovétríkinu Kasakstan kl. rúmlega fimm að áfram, en ljóst þykir, að Jórdaníuher hefur unnið mjög á í norðurhluta lands- ins jafnt sem í höfuðborginni Amman, enda þótt skærulið- ar hafi ýmsa staði í mið- hluta hennar enn á valdi sínu. Eyðileggingin í Amm- an er gífurleg og er hún nú líkust þeim horgum, sem verst urðu úti í heimsstyrjöld inni síðari. fimmtudagsins með farm sinn af tunglgrjóti. Síðdegis í gær var flaugin 185 þús. km frá jörðu, og rússneskir geimvísindamenn sögðu að öll tæki um borð störf uðu eðlilega, og að allt virtist í bezta lagi. Ekki var sagt hversu mikið magn af tunglgrjóti Lúna flytti með sér. Þetta er í fyrsta skipti sem ó- mannað far lendir á tunglinu og hefur sig á loft þaðan aftur, og þá um leið í fyrsta skipti sem tunglveigssýnishorn eru sótt þangað með þeim hætti. Rússar voru fyrstir til að lenda ómann aðri flaug mjúkri lendingu á tunglinu, en efti-r það sendu bæði þeir og Bandaríkjamenn sjálf- virk geimför, sem sendu til jarð ar upplýsingar um tunglveginn. Rússneskir vísindamenn segja að þessi tilraun, eða öllu heldur árangur hennar, geri kleift að GAGNSÓKN ÚR TVEIMUR ÁTTUM Jócrdamíulhier hóf gagnsókn úr tveiamir áttawn á her Sýrllendiniga snamma í morgun og var hann bæði sbuddur fliuigrvéium og stór- skotaiiðL í tilkynninigiu Hahis Majali harshöfðimgja, yfirmanns jórdanska hersins, sagði, að sýr- lenzki herinn hefði tekið að hörfa í moirðuTÓtt una kl. 10.00 (ísl. timá) í morgun og rúm/um tveimur kluikk u stun dum síðar hefði síð.asti sýrlenzki hermaður- inn verið „á brott af jórdöxuskiu lamidi“. Þá sagsði Majali, að Jórd- anlMier hetfði ntú borgina Irhid, niæiststærstu bortg lamdsins, al- igjörleiga á valdi sínu og sömu- leiðis borgina Ramtha, um 15 km vestur af Irbid. Sýrlenzki hierinm réðst með 200 skriðdnefca inn í Jórdamíu á mániudaigsmongum til stuðninigs slkiæruliðum og olli Jóndaníulher miklu tjóni í bardögum á mámu- dag og þriðjudag. En þegar víg- staðan annars staðar í landinu tók að bneytast stjórmairihemum í vill, van kleitft að senda jórdansk- ar Skriðdrekasveitir gegm innrás- aríhemum, sem tókst að stöðva Ihann. Ma.jali sagði, að manntfall í Sýrlanidsher hefði verið mikið, ler herinn hótf skipulagsliausan ílótta undan Jórdaníuiher. Majali saigði Ihins vegar, aið manntfall í styrjöldinmi hetfði verið ýkt stór- lega. Seninilega væru um 1300 manins fallnir en ©kki 5000, auk mörg þúsund særðra, eins og áð- ur hatfði vexið talið. Porimgjar skæruliða hefðu þó látið fara feiá sér enn hæiri tölur um fallna og saerða. Sjónarvottar á þeim hluta Gól- anhæðanna, sem ísraelar hatfa hernumið, sögðu í dag, að loftárásir jórdanskra herþota á inmrásarlher Sýrlendinga hefðu veæið stórfelldar og hetfðu log- arnir af napalmsprenigjum stigið hátt, er þær sprumigu. Ljóst þyk- Framhald á bls. 24 John Lindsey. Flokksráðsfundur og formannaráðstefna S j álf stæðisf lokksins L ÁKVEÐIÐ hefir verið að efna til flokksráðsfundar og formannaráðstefnu Sjálfstæðisflokksins 24.—25. október n.k. í Reykjavík. Til hessa fundar eru hoð- aðir allir flokksráðsmenn og formenn allra Sjálf- stæðisfélaga og annarra samtaka flokksins. Nánar verður tilkynnt bréflega um fund þennan. Lindsey hættir í stjómmálum New Yorik, 23. sept., AP. JOHN Lindsey, borgarstjóri í Nevv York, sagði í dag að hann hefði engan áhuga á forsetaemb- ættinu, og gaf í skyn að hann myndi draga sig í hlé frá stjórn- máiunum, þegar kjörtímabili hans sem borgarstjóra lyki. — Furðulostnir fréttamenn spurðu liann hvort honum væri virki- lega alvara, og hann kinnkaði kolli og sagði að sér væri allt af alvara þegar hann segði eitthvað. — Það eina sem ég hetf áhuiga á er að ljúka kjörtímabili minu, hætta afskiptum atf stjórnmálum, og tfinma mér eitthvað stari aem þeim er óviðkomandi. Frétta- meinin spurðu hamn hvort ékki kæmá til greina að hamn sæktist eftir að verða forsetaietfni demó- krata, oig Lindsey sagði að hainn heíði hvor'ki áhuga á því per- sóniulega, né væri það mögulegt pólitískt séð. Hanin gaf sömu svör þegar hainn var spurður 'hvort (hamn vildi þá ekki verða fr.amlbjóðandi repúblikana, eða bjóða sig sfram sem óháður. Ferð Lúnu gengur vel Átti að lenda í nótt með fyrsta tunglgrjótið sem sótt er með f jarstýrðu geimfari Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.