Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SBPT. 1970 texti. Aðalihlutverk: Annie Girardot Jean Yanne Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABlÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Sjö hetjur með byssur („Gun-s of tihe Magnificent Seven") Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amenísk mynd í íitum og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjaHar um hetjurnar sjö og ævintýr þeirra. George Kennedy James Whitmore Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönouð innan 16 ára. Töfrasnekkjan Krisfján og frœknir feðgar cpeter Sellers &>GRingo Sprenghlægileg brezk satira í litum gerð samikvaemt skop- sögu eftir Terry Soutihern. Leiikstjóri: Josept McGrath. K' Spennandi og afarvel gerð ný japönsk Cinema-Scope-mynd um mjög sérstætt barnsrán og af- leiðiiigar þess, — gerð af meist- ara japanskrar kvikmyndagerðar, Akira Kurosawa. Blaðaummæli! . . . „Barnsránið" er ekki að- eins óhemju spennandi og raun- sönn sakamálamynd frá Tokyo- borg nútímans, heldur einnig sál fræðilegur harmleikur á þjóðfé- tagslegum grunni" .. . Þjóðv. 6. sept. '70. „Þetta er mjög áhrifamikil kvikmynd. — Eftirvænting áhorf enda linnir ekki í næstum tvær og hálfa klukkustund." . .. „hér er engin meðalmynd á ferð, held ur mjög vel gerð kvikmynd, — lærdómsrtk mynd." .. . „Maður losnar hreint ekki svo glatt und- an áhrifum hennar." ... Mbl. 6. sept. '70. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. „ENGINN VERÐUR LENS" MEÐ I SKASSIÐ TAMIÐ (The Taming of The Shrew) Sýnd kl. 9. TECHNICOLOR’ To sir with love iSLENZKUR TEXTI Hin vinsæla ameríska úrvals kvikmynd með Sidney Poiter. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot ið metaðsókn, enda er leikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. í íg )j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Eftirlitsmaðurinn eftir Nikolai Gogol. Þýðandi: Sigurður Grímsson. Lei'kmynd: Birgir Engilberts. Leikstj.: Brynja Benediktsdóttir. Frumsýning I kvöld kl. 20. Önoiur sýning laugardag kl. 20. Þriðjasýning sunoudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sírni 1-1200. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐi SPARISJÖÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA Brezka sendiráðið óskar að ráða stúlku til heimilisaðstoðar, þekking á framreiðslustörfum æskileg. Sími 15883/4. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Dömur athugið Höfum fengið hið vinsæla Mini Vogue sem gefur hárinu góðan stuðning fyrir lagningu án þess að það hrökkvi. Sérstaklega gott fyrir stuttar tlzkuklippingar. Ennfremur höfum við úrval af permanentolíum fyrir atlar teg- undir af hári. Úrval af háralit, hárskoli, lokkalýsingum, nær- ingakúrum og m. fl . Reynið viðskiptin. Hórgreiðslustofon LOKKUR Suðurgötu 21, Hafnarfirði — Sími 51388. ÍSLENZKUR TEXTI i undirheimum Parisai Gleðidagar með Gög og Gokke Hláturinn lengir Kfið. Þessi bráð- snjalla og fjöltoreytta skopmynda syrpa mun veita öllum áhorfend- um hressi'legao hlétur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Simar 32075 — 38150 Rauði rúbíninn Nú er síðasta tækifærið til að sjá þessa vinsælu stórmynd. Aðalhlutverk: Michéle Marcier, Jean Rochefort. Bönouð iooao 12 ára. Endursýnd kl, 5 og 9. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR’ KRISTNIHALDIÐ I kvöld, uppselt KRISTNIHALDIÐ föstud., upps. JÖRUNDUR laugardag. KRISTNIHALDIÐ suoinud., upps. KRISTNIHALDIÐ miðviikudag. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op- in frá kl. 14. — Sími 13191. Dönsk i'itmyrfd, gerð eftir sam- nefndri ástarsögu Agnar Mykle's. Aðalhlutverk: Ghita Nörby og Ole Söltoft. iSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum ionan 16 ára. Sendibílastöð Kópavogs hf. Sími 42222 Talstöðvarbílar um allan bæ. Önnumst alla flutninga hvert á land sem er. ÓDÝRT ÓDÝRT Allt á að seljast 20% til 50% afsláttur þessa viku af HÖTTUM, HÖNZKUM, SLÆÐUM, SOKKUM, SOKKABUXUM, PEYSUM og fleiru. Tösku- og hattabúðin Kirkjuhvoli. Eigum fyrirliggjandi sjálfvirkar CORY kaffikönnur sem halda kaffinu heitu eftir lögun. I könnunni er hægt að laga frá 10—40 bolla. Mjög hentugir fyrir mötu- neyti, skóla og ýmsar aðrar stofnanir. CORY kaffikönnur hafa reynzt mjög vel. Leitið nánari upplýsinga. JÓN JÓHANNESSON 8i CO. Skólavörðustíg 1 a, Sími 15821.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.