Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 31
í'
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPT. 1970
31
Snyrtileg umgengni
verðlaunuð
BRÆÐRAFÉLAG Bústaðasóknar
g-ekkst fyrir verðlaunaveitingu
fyrir „snyrtilega umgengni á lóð
og húsi, svo sem viðhald húss,
girðinga og stíga, ræktun og
skipulag lóðar.“ Var dómnefnd-
inni nokkur vandi á höndum, því
margar húseignir koma til
greina.
Umgengni í sókninni hefur far
ið milkið fram, samfara fráganigi
gatna. Skoðaðár voru mjög
margar eignir og voru sérstak-
lega 5 sem komu til greiirua.
Var nefndin sammála um að
veita frú Svövu Erlendsdóttur
og Hjalta Jónatanssyni, að Soga-
vegi 82 verðlaunin. Auk þess var
nefndin sammála að veifa sam-
býliishúsinu að Bústaðavegi 93
séristakt heiðursskal, en þar búa
Þorsteinn Magnússon og hjónin
Gyða Thorlacius og Hermundur
Tómasson. Aðrar húseignir sem
nefndin telur ástæðu til að benda
á eru: Breiðagerði 15, Langa-
gerði 94 og Tunguvegur 3.
Bræðrafélagið hefur í hyggju
að efna til slíkra verðlauna
næsta sumar, og vaentir þess að
þá verði erunþá fleiri húseigniir,
sem reynaist í úrvalsflokki.
Frá afhendingu verðlauna, sem fram fór á þaki Bústaðakirkju. — Frá vinstri Ottó Michelsen,
Hjalti Jónatansson, frú Svava Erlendsdóttir, Hermundur Tómasson, frú Gyða Thorlacius, Þor-
steinn Magnússon, Ólafur B. Guðmundsson, séra Ólafur Skúlason og Davíð Jensson, — Ljósm.
Sv. Þorm.
Skattyfirvöldumheimilt
að áætla veltugróða
BANNSÓKN ARDEILD ríkis-
skattstjóra hefur gefið út til-
kynningu vegna keðjubréfafar-
aldurs, sem gengið hefur yfir
landið og segir þar að þeim, sem
taka þátt í peningaveltum þess-
um sé skylt að telja fram til
skatts, það sem þátttakan kann
að gefa í aðra hönd. Ennfremur
segir, að verði misbrestur á
færslu bókhalds eða geymslu
gagna, kann það m.a. að leiða
Hl þess, að skattyfirvöld noti
heimild sína til þess að leggja
sjálfstætt mat á tekjuöflun
þeirra aðila, sem standa fyrir
umræddri starfsemi, svo og
þeirra sem taka þátt í henni.
Bréf skattrannsóknarstjóra, Ólafs
Níelssonar, er svohljóðandi:
„Undanfarnar vikur hefur
gengið yfir landið — eintoum
Reykjavík og nágrenni — pen-
ingaveltufaraldur, sem margir að
ilar haf a tekið þátt í.
Ekki hefur enn verið skorið
úr um lögmæti þessarar starf-
semi fyrir dómstólum, en það
mun fyrirhugað af þar til bær-
um yfirvöldum. Meðan óvissa rik
ir um lögmæti starfseminnar
þykir rétt að vekja athygli á
nokkrum atriðum varðandi bók-
halds- og framtalsskyldu í þessu
sambandi.
Ekki leikur vafi á, að forráða-
mönnum peningaveltnanna ber að
halda bókhald yfir starfsemina,
Skv. lögum nr. 51/1968 um bók-
hald. Þar i felst að halda beri
saman hvers konar gögnum varð
— Handbolti
Framhald af bls. 30
Annað hvort komaist 2 lið upp
úr hverjum riðl’i og heyja síðan
iokabaráttu sín á milli um sætin
5, eða að þau lið sem verða nr.
2 í hverjum riðli heyja aukabar
áttu um 5. sætið í lokakeppn-
inni.
FÉLAGSLIÐIN
Á sörnu ráðstefnu var dregið
í Evrópukeppni félagslióa. Þar
lentu íslandsmeistarar Fram á
móti Frakklandsmeisturunum U.
S. Ivry en aðrir leikir 1. um-
ferðar verða þessir: (Það eru
meistaralið hvers lands sem í
keppnina fer).
Spánn — Belgía
Svíþjóð — Ungverjaland
Finnland — Noregur
Búigaría — Luxemborg
Austurríki — Sovétríkin
Pólland — V-Þýzkaland
Ítalía — írland
Sviss — A-Þýzkaland
andi velturnar svo sem bréfum,
kvittunum og öðrum gögnum,
sem upplýsingar geta gefið um
starfsemina og viðskiptamenn
hennar.
Verði misbrestur á færslu bók
halds eða geymslu gagna, kann
það m.a. að leiða til þess, að
skattyfirvöld noti heimildir sín-
ar til að leggja sjálfstætt mat á
tekjuöflun óeirra aðila, sem
standa fyrir umræddri starfsemi
svo og þeirra sem þátt taka í
henni.
Þeim, sem þátt taka I peninga-
veltum þessum, , er auðvitað
skylt að telja frarn til skatts, það
sem þátttakan kann að gefa í
aðra hönd.
Rannsóknadeild rikisskatt-
stjóra hefur kannað að nokkru
bókhaldsgögn og aðrar upplýs-
ingar, er fyrir liggja um veltur
þessar og eru þegar fyrir hendi
gögn og upplýsingar um við-
skiptamenn veltnanna að veru-
legu leyti."
Reglur um flokkun
á kartöflum
VEGNA lítillar kartöflusprettu
almennt á sl. sumri þá hefur
landbúnaöarráðuneytið ákveðið
eftirgreinda stærðarflokkun á
uppskeru haustsins 1970, sam-
kvæmt upplýsingum frá Eðvald
B. Malmquist, yfirmatsmanni
garðávexta.
1. Kartöftur, I. flokkur: Skiulu
veira hrein afbrigði, s. s. Gull-
auga, Raiuðar ísl., Helga og
Möndliulkairtötflur, er aðgreiniast í
tvo stærðaffÆlökka, þ. e. 33 irum
til 40 xnim, og 40 mim og yfir. Þá
ennifnemiur eru í I. fl. Binitje-
kartöfluir er ná 40 mxn minmista
þvertmiál og þar yfir.
2. Kartöfhur, II. flokkur: Eru
þær fcartöfl'ur sem vegna gialla
'hafa eklki niáð rnati í I. fl. og emn-
fremur afbrigði, s. s. Bintje, Rya,
Eginihieimiæ, Alpa, Dir Joíhannsoin,
Akunblessun, King Edverd, Jull
og Fuirare.
II. fl. aðgreinist í stærðir 30
til 40 mm og 40 mm og ytfir. Of-
amigreiind I. fl. atfbrigði mlá þó að-
gneina í II. fl. í stærðir 30 til 35
mm.
3. Kartöflur, III. flokkur:
Fyrsta samstarfs-
nef ndin í gang
SAMSTABFSNEFND Sjómanna
félags Keykjavíkur og Eim-
skipafélags íslands kom saman
til fyrsta fundar i gærmorgun.
Nefnd þessi er sú fyrsta hér á
landi, sem á rætur að rekja til
samninga milli félags innan
A.S.l. og vinnuveitenda en í 21.
gprein samninga Sjómannafélags
Beykjavikur og Utgerðarfélaga
kaupskipa frá 25. júní s.I. er
kveðið á um stofnun slíkra
nefnda milli Sjómannafélagsins
og skipafélaga með tvö skip eða
fleiri.
Samkvæmt reglum er hlutverk
samstarfsnefndarinnar að efla
samvinnu útgerðarfyrirtækisins
og starfsmanna þess, vera báð-
um aðilum til ráðuneytis og afla
nauðsynlegra upplýsinga í því
skyni. Verkefni nefndarinnar eru
aðallega þriþætt:
í því skyni að bæta sem mest
vinnuskilyrði og um leið auka
starfsgleði manna á nefndin að
fjalla um mál, sem varða aðhún-
að skipverja, öryggi, heilbrigði
og starfsöryggi bæði við land og
á sjó: Ef horfur eru á að skip-
unum fækki eða rekstri fyrirtæk
isins breytt, á nefndin að fjalla
um slík mál með eins löngum
fyrirvara og unnt er í þvi skyni
að draga sem mest úr óþægind-
um, sem þau kynnu að baka
þeim skipsmönnum, sem yrðu
fyrir vinnutapi af þeim sökum.
1 því skyni að efla hagkvæm-
an rekstur útgerðarfyrirtækisins
skal nefndin fjalla um verkefni,
sem varða viðhald s-kips, vörzlu
farms, notkun tæknilegra hjálp-
argagna, skipulagningu vinnúnn-
ar, efnissparnað og slíkt, þann-
ig að stefnt sé að þvi að rekstr-
arkostnaður haldist í lágmarki
með það fyrir augum að auka
framleiðni fyrirtækisins og vinna
því, starfsmönnum þess og þjóð
félaginu í heild, gagn. Nefndin
skal, auk þess stuðla að bættri
starfsmenntun skipverja.
I því skyni að vekja sem mest
an áhuga skipverja á rekstri út-
gerðar fyrirtækisins, ber útgerð-
armönnum að veita samstarfs-
nefndinni þær upplýsingar um
fjárhag fyrirtækisins og af-
stöðu þess samanborið við hlið-
stæð fyrirtæki og önnur, sem
þýðingu hafa fyrir reksturinn.
Upplýsingar um reikninga fyrir-
tækisins á að veita í sama mæli
og veittar eru hluthöfum með
reikningsyfirlitinu, sem lagt er
fyrir venjulegan árlegan aðal-
fund fyrirtækisins. Ekki má
krefjast upplýsinga um önnur
mál, ef það gæti skaðað hags-
muni fyrirtækisins, né heldur
má krefjast upplýsinga um einka
mál. Samstarfsnefnd ber að líta
á þær upplýsingar, sem hún fær
sem trúnaðarmál, nema um ann-
að semjist i nefndinni.
Skipverjar geta sjálfir borið
fram tillögur um endurbætur á
rekstrinum og á nefndin að at-
huga slíkar uppástungur, sem
born'ar eru fram af fulltrúum
S.R.
Eftir því sem unnt er eiga
nefndirnar að vinna að því, að
gert sé út um ágreiningsmál
með umræðum innan nefndar-
innar til þess að koma á og við-
halda góðum vinnuskilyrðum og
vinnufriði hjá hverjú einstöku
útgerðarfélagi. Samstarfsnefnd-
irnar geta ekki fengizt viö mál,
er varða heildarsamninga, gerð
þeirra, framlengingu, uppsögn,
túlkun eða breytingu á þeim, né
þau mál, sem varða breytingu á
kaupi og kjörum. Þetta hindrar
þó ekki að samstarfsnefndirnar
ræði um breytingar á greiðslu-
fyrirkomulagi launa.
Samstarfsnefnd skal halda
fund á þriggja mánaða fresti og
oftar, ef annar hvor samnings-
aðili óskar þess. Þann kostnað,
sem verður af störfum samstarfs
nefnda, greiða útgerðarfyrirtæk-
in, sem einnig skulu sjá fyrir við
unandi fundarstöðum.
Á fundi samstarfsnefndar Sjó-
mannafélags Reykjavíkur og
Eimskipafélags íslands í gær-
morgun var Pétur Sigurðsson,
alþingismaður, kosinn formaður
nefndarinnar og Valtýr Hákonar
son, skrifstofustjóri, ritari. Aðr-
ir nefndarmenn eru: Sigfús
Bjarnason, framkvæmdastjóri
Sjómannafélagsins, og Pétur
Ólafsson, sjómaður, og af hálfu
Eimskipafélagsins sitja og í
nefndinni Sigurður Jóhannsson,
skipstjóri, og Jón H. Magnússon,
lögfræðingur.
Á þessum fyrsta fundi sínum
tók nefndin fyrir þrjú mál: um
skrásetningu yfirvinnu undir-
manna, um yfirvinnu undir-
manna í erlendum höfnum og um
launauppgjör um mánaðamót.
Báðir aðilar létu i ljós ánægju
sína að fundi loknum í gær og
töldu störf nefndarinnar án efa
geta orðið til mikilla hagsbóta
fyrir sjómenn og vinnuveitendur
þeirra.
Sjómannafélag Reykjavíkur
miuin nú óslka eftir viiðræðiutm við
Samband íslenzkra samvinnufé-
laga, Skipaútgerð ríkisins og
Hafskip um stofnun samstarfs-
nefnda þar í milli.
Stærð 28 til 33 mm. Kartöflur atf
III. fl. miá þó ekki setja á mark-
að nema eftir sérstöku saonkomiu
lagi við Græmmetisverzlun land-
búnaðarins eða uanboði henniar,
varðandi verð, pökkuin og dneif-
iragartíma vöinunniar.
Að öðiru leyti er áríðandi að
vainida til meðferðar og floktoum-
ar söluikartatflna saankvæxnt reglu
gerð, sem gefin var út atf laxid-
búiraaðarráðuin'eytinu 28. sept.
1962 og eir haraa að fá hjá Graen-
metisverzkin landbúraaðarina, uxn
boðuxn henmair og maitsmöranuxn
garðávaxta út uim land.
Þá er rétt að mirania á í þessu
samíbandi að saxrakv. löguxn um
Fraxnleiðsluráð laaxd'búraaðarins,
veirðskráninigu, verðxniðlun og
sölu á landbúraaðarvöiruxn o. fl.
frá 8. des. 1966, að þá má engixi
verzlia m*eð kartöflur, gnlirófur,
gulrætur né hvers konair gróður-
húsatframleiðslu í heildsölu nema
rheð leyfi Framileiðsluráðs.
Ennifremur er það bffot á lögum
og matsffegluigerð ef smásöluiverzl
arair selja fyrrnefnda garðáyexti
án þess að mat hatfi áður farið
fram, a/uk þess muniu þá einnig,
ef vairan er ekki metin, ýmis til-
skilin opiniber gjöld atf framleiðsl
uirani óhjákvæmilega niður falla.
Leiðrétting
í FRÉTT af gjöflum til Þjóð-
miiraj'aisafnsinis urðu tvær villur.
Siigríður J. MagmúsHon, sam gaf
vaflstóliinin, er ektoja Sigurð&r
Maginiússoriiar, laakrais. Og Guðmjm
Suæbjömisdiábtir, siem gatf dúk-
inm, var fyrri en ekki seirani
klana Ósfaars Einiarsisonar.
Hafa selt 25 verk
YFIR 4K)0 mammis hafa raú séð
sýnirugu Raigmians Kjartarassomar
ag Gumiruars Bjamaisaniar í Ás-
muinidiarsal við Freyjngötu. Þar
sýnir Ragniar höggimyndir og
hafa 10 þeigar selzt, en Gummar
sýnir málverk og hafiur selt lö
málverk. Sýningin verður opin
til 1. október.
mnRCFnLOHR
mRRKRfl VflflR
Móðir og fósturmóðir otokar,
Sigríður Jónsdóttir,
amdaðist miðvitoud. 23. sept.
að Elli- og hjúkrumiarheimil-
inu Gruirad.
Anna E. Egilsdóttir,
Jón Egilsson,
Sveinbjöm Egilsson,
Egill Martemsson.