Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAfHÐ, f'IMMTUDAGUR 24. SBPT. 1970 > > /Jf «//.! Lllf.l V ’ALUH” BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 YW Sendrferðabifrelð-YW 5 manna-VW svefwagn YW 9ma«na-Lan<ír(wer 7ma«w Hópíerðir Ti4 leigti i tengri og skemmri ferftir 10—20 farþega biiar Kjartan Ingimarason, simi 32716. Ármúla 3-Simar 38900 38904 38907 BÍLABÚÐIH Seljum þessa dagana: Chevrolet Impala '67 Vuxhall Victor '68 og '69 Scout '68 Opel Record, 4ra dyra '64, '65 og '66 Taunus 17 M '66 og '67 Ford Coustom '67 Voltswagen 1500 '64 Playmouth Tury I '67 Rambler Classic '64 og '66 Taunus 12 M station '62 Toyota Crown '67 Dodge Dart '66 Opel Caravan '62 penol skólapennann - ÞANN BEZTA í BEKKNUMI Blekhylki, jöfn blekgjöf og oddur vifi haefi hvers og eins. Sterkur! FÆST í FLESTUM RITFANGA—OG BÓKAVERZLUNUM HEILbSALA: FÖNIX S.F. - SUDURG. 10 - S. 24420 0 Húsmóðír ritar milli skítverkanna Akrarvesi 17. 9. '70. „Vehva/kamdi góðwr! Viltu vera avo værvn að bixta þetta bréftebur sem mér, ómermtuðum og óupp- lýstum húsmóðursþræli, gefst tími til að rita, svorva milli skítverkamva. Ég vil þafcka frú Ingibjörgu ívarsdóttur fyrir bréf henrvar, sem var eins og vonlegt var, skrifað af heil- brigðri og ómengaðri Skynsemi. Mér finnst furðulegt hve Htið heyrist frá þeim Rauðsokkutn. Finmst þeim Velvakandi ekfci nógu merkilegur vettvanigur til að tjá sig? Eða eru þær sam- kvæmt mikilli menntun sinni og þroska, að leita sér gagna í fræðibókum, til þess að mót- mæla vesölum skrifum hús- mæðranna? Mið lan-gar að spyrja: Hvar á að fá alla þá vinnu, sem þyrfti til að fullnægja öllum heima- vinnandi húsmæðrum, ef þær brygðu nú við og feragju sér allar útivinniu, eins og frú Val- borig sagði að væri siðferðileg skylda hvers einasta þjóðfélags- þegns? Hér á Akranesi er talin góð atvinna, en ég veit þó að til er fjöldi af bæði húsmæðr- um og ungum stúfkum sem gætu þegið að fá vinnu ef hún iðCFMDISKRIFSTOFA TÓMAS ÁRNAS0N VILHJALMUR ARNASON luastréttarlögmsnn Iðnaðarbankahúsinu, Lækiarg. 12 Sánar 24635 og 16307 væri á boðstólum. Dæmi eru til þess, að 15—16 ára stúlfca sem biður uim vinnu í frysti- húsi, fái þetta svar: Nei þú getur ekki fengið vinnu, en þú getur sagt mömmu þinaii, að hún geti fengið vinmi. Það væri nær Rauðsokfcur, að þið berðust fyrir að börn ykikar 14—17 ára fengju sumarvinnu á milli þess sem þau gatslíta hverjum bux- unum eftir aðrar á skóla- bekkntum. (Annars fatra bux- urnar flestar óbættar í ruslið því manma vinnur úti og má ekki vera að því að bæta bux- ur). Frú Valborg talaði með lítiLsvirðingu um hamnyrðahús- mæðurnar, og þar keirnur gló@g- lega í ljós mat þeirra „meimt- uðu kvenmanna" á hinmi fornw og góðu íþrótt konurunar, hand- iðjunni. Það væri eklki amalegt ef anrvarri list vaeri tekið eins. Eða þarf maður kannski að fara á einihverja útlenda afca- demíu til að læra að gera ein- hverja kúnst, sem svo fáeinir sprenglærðir „listamenin“ skilja. Gott dæmi um þetta mat, eru íslenziku minjagripaverzlanim- ar. Ég átti nýlega skipti við eina slí'ka. Mér blöskraði hrein- lega smásálairskapurinn í frúrmi sem ég skipti við. 0 Gætum prjónað eina peysu á meðan Og get ég ekki betur séð, en að þar sé ætlazt til að konan hreinlega gefi vinmu sína til að viðkomandi stafnun geti svo aíl að gjaildeyris í stórum stíl. En hitt er svo anmað miál, að gegnd um við siðferðilegri köllun ofck- ar og fengjum okkur skritfstofu- vinnu, þá gætum við öruiglglega Áreiðan/egur og reglusamur maður óskast til starfa við hreinlegan iðnað. Upplýsíngar í síma 38312 kl. 1—5. Pingouin-garn Nýkomið mikið úrval af Classique Crylor, Sport Crylor, Multi-Pingouin. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, Reykjavík. 4ro herb. íbúð — Vesturbær Til sölu nýleg glæsileg 4ra herbergja íbúð á Melunum. íbúðin er algjörlega I sérflokki hvað innréttingar og frágang snertir. stórar suðursvalir. INGÓLFSSTRÆTr GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 1218«. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURBSS. 36349. ÍBÚDA- SALAN prjónað eina heapulopapeysu á dag í miatar- og kaffitímunum og öðrum tækifærum sem gaef- ust. Að maður tali nú efcfci um ef við fengjum vinmu í bamfca, því þess getur ekki verið langt aið bíða að komi í a.m.k. stærstu bankana myndsjá þar sam birtist á skermi innihald allra dagblaðanna, og þá er upp- lagt að prjónia eina peyisu á meðan, Nei góðu konur verið þið ekki að kasta rýrð á verk konunnar á heimilinu. Það getur komið sá dagur hjá yfck- ur að þið óskið af heiluim hug, að þið hefðuð orðið þeirrar gæfu aðnjótandi, að hatfa alið börnin yfckar upp sjálfar. Og vso að lokum góði Velvakandi fyrir- gefðu mér hvað þetta bréf er illa og hroðvirknislega skrifað, en ég gef mér bara ekki tíma til að hreinrita það því mín bíða prjónar og heklunál og svo er ég að „burðast við að ala upp þrjá verðandi þjóðféiaga- þegna.“ Húsmóðir á Skaga." 0 Höfundur var Jón Benediktsson Til Velvakanda. „Velvakamdi góður! Nýlega bað ég þig að koma á framfæri ósk til höfundar afmaelisvísna Jóns á Reykjum um að höfundur gæfi upp sitt rétta nafn. Þar sem sú fróma Ásk kom óundirskrifuð í dálkum þínum, vil ég hér með biðja um leið- réttinigu á því. Jón Benediktsson.“ árefcstri eða útafkeyrshi. Hver ju það er að kenma er efcfci avo gott að segja til um. Senmilega er það þó fyrst og fremst þrjár ástæður, sem þarna er um að ræða. Allt of hraðtw akstur, áfengismeyzla undir stýri, eða þá að mörgum af þessum gömlu bifreiðum, sem ungmeninin kaupa, hafa þau ekki ráð á að halda í góðu ökufæru standi, sökum fjárskorts. Kanmski eru þær með lélegan bremsuútbún- að eða jatfnvel slitna stýrisenda. Með öðrum orðuim slæman stýrisútbúnað, en freistast samt tii að keyra. Helzt dettur mér í hug, að þetta sem ég heti nú nefnt,, muni vera aðalorsökin fyrir hinum tíðu bifreiðaslys- um. Það væri bæði fróðlegt og æskilegt, að fá að heyra áilit lögreglu- og skoðanamanmia um þessa hluti og þá um leið, hvort að þeir væru með eitthvað á prjónumtm, sem gæti dregið úr þessum sorglegu slysum. Það væri áreiðanlega mikið fagnað- arefni fyrir alla, etf einhver eða eirihverjir gætu fundið eitthvað nýtt upp, sem mætti verða til þess að maiðu-r þyrfti ekki að hlusta svo að segja daglega á þessar óhugmamlegu slysafréttiir. Ég veit vel, að þessi orð mán hér hafa því miður ekfcert gildi í þessu sambandi, en það sem vakir fyrir mér með þeasum línum, er að heyra álit fróðtra manna um þessi mál. Með fyrirfram þöfck fyrir birtinguna. Jóhann Þórólfsson. 0 Ríða enn í réttirnar „Velvafcandi góður! Að gamni mínu langar mig að biirta eftirfarandi vísu: Ríða enn í réttiraar röskir menn og konur fríðar ærnar finnur þar fósturlandsins sorvuir. Kristinn Bjarnason Álffcamýri 17.“ 0 Hvað veldur hinum tíðu slysum í umferðinni? „Það er áreið«am lega orðið á- hyggjuefni margra, hvað slysin eru orðin mörg á þessu ári, ekki hvað sízt bifreiðaslysin. En þá er bara spurmingin þessi: „Eru noklkur ráð til að draga úr þeim og þá með hvaða hætti?“ Ég geri ráð fyrir því, að það verði mjög erfitt að firrna ráð til þess. Eg er efcki í neinum vafa um það, að umferðar- fræðslan og hinar tíðu áminm- ingar lögreglumnar eru til stórra bóta. Eitt er það, sem mér finnst eftirtefctarverðast við þessi bifreiðaslys, að í flest öll- um tilflellum eru þetta unigir bifreiðarstjórar, sem lenda í 0 Tel hann hæfasta harmonikuleikarann E. s. Það vildi nú svo einfcennilega tiL, að einmitt rétt áður en ég var að fara niðuir á Morgum- blað með þessa hugvekju mína, kom Ra.gnar Bjarnasom og hl jóm sveit hans á sjónvarpsskerm- inn. Vil ég nota þetta tæfcifæri með því, að senda homum og hljómsveitarmonrmm hams mín- ar beztu þafckir fyrir frábaeri- legan söng og hljóðfæraleilk. Það var bæði auðheyrt og 9éð, að þar var valinn maður við hvert hljóðfæri. Ég vona, að við fáum að heyra til þessarar góðu hljómsveitar fljótlega aftur og vil ég að endingu fara fram á það við Ragnar, að hamm gefi einnig kost á því, að við fáum að heyra hinn snjaila harmon- ikuleikara taka fyrir okkur nokkur sótólög á nikkuma. Ég tel hanm tvímælalaust hæfastan hairmonikuleikara hér á tóndi og mér þyikir alltaf igamian að heyra í hairmoniku, enda er hún sígild. Ég endurtek svo þafckir mínar til hljómsveitarinnar fyr- ir ánægjulega stund. J. Þ.“ 6 herbergja glæsileg efri hæð. íbúðin skiptist í 40 ferm. stofu og 4 svefnherbergi, öll með skápum. Bílskúrsréttur, sérhita- lögn, tvöfalt gler. íbúðin, sem er nýmáluð og nýlökkuð er hin glæsilegasta og laus til afhendingar nú þegar. Óvenju hagstæð lán áhvílandi. Otb. 1 milljón. VONARSTRÆTI 12 SIMI M928

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.