Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 11
MORjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPT. 1970 11 Ef tir litsmaðu r innu í kvöld VIÐ litum inn á æfingu í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi þar sem verið var að æfa Eftirlitsmanninn eftir Gogól, en frumsýning Eftirlitsmanns ins í kvöld er fyrsta frumsýn- ing leikársins í Þjóðleikliús- inu. Friðriksdóttur, Guðrúnu Guð laugsdóttur, Árna Tryggva- syni, Bessa Bjarnasyni, Bald- vini Halldórssyni, Rúrik Har- aldssyni og fleirum, en alls koma um 40—50 leikarar fram í verkinu eða flestir af leikurum Þjóðleikhússins. Leikstjóri Eftirlitsmannsins er Srynja Benediktsdóttir og er þetta fyrsta leikritið, sem hún stjórnar á aðalsviði Þjóð- leikhússins. Birgir Engilberts gerði leikmyndir og búninga gerði Messina Tómasdóttir. Gogól þykir ná mjög spaugi legum myndum af mannfólk- inu í þessu verki og ef til vill sýnir þetta verk hvað skarnmt er á milli dramans og veruleikans, ef menn líta ekki of hátiðlega á hversdags leikann. — á. j. Það var stemning í saln- um, enda leikurinn fullur af gáska og ef fólk kann að gera grín að sjálfu sér hefur það ugglaust mjög gaman af Eft- irlitsmanninum. ,IIann talar svo hátíðlega og scgist þrá menningu og borgar ,Ég ét hvað sem er“, sagði fylgdarsveinninn. Gogól hinn rússneski skrif- aði livað mest á fyrri hluta síðari aldar, en Eftirlitsmað- urinn er talinn hans merkasta verk. Skop leiksins á ekki síð ur við í dag en á þeim tíma, sem leikurinn var skrifaður á og jafnvel enn fremur. Von er á eftiiiitsmanni, en framhaldið byggist allt á mis- skilningi, skemmtilegum mis- skilningi. Aðalhlutverk leiks- ins eru lei'kin af Erlingi Gísla- syni, Val Gíslasyni, Þóru hann einn vissi hver hann var. Ljósm. Mbl. Allir vildu eftirlitsmanninum fylgja, en V-Berlín Framhald af bls. 10 Neyzia fíknilyfja, eómkiujm mairijúiaina, vex í V-Berlím. Afbrotum hefar.r eiinmág fjölig- a«. Gatan Kurfurstendaimm, senn um iainiga hríð var eiinm helzti vettvamgiur mótmæiia hinnia mýju viinstrisinina, hef- ur nú enm breytzt niokkiuð tál himia varra. Á kvöldiin ráða þar rílkjum búðiargiuggaisiboS- arar, rjómiaíisaetur, gteðikoniur og hiippar, sem leita að neeista ,^kammti“. í borgiirmii era 2000 skráðar vænidiskioiniur, og möng humdr- uð til viðlbótar stumda væmdi ám þess að vera á skrám lög- regluininar. V ændisikoiniuímjar mó mieira að sieigja sjá á daig- iinin í skuigga minmiisimerkiisiinis vegmia sigiursiinis yfir Fröktoum 1870. Brandiemiborgiamhliðið var táiton himmar göaniu Berliniar, en nú er hin hálftarumda MJnn imgaTkirkja Viitajáims keiisara tákn V-Berlíniar í xniðri V- Berlín. í sókndminá eru 100.000 miainins, og þamna bá'ðiust keiisar inin og fjölskylda hans eitt sdinn fyrir. Nú sitja hippar á tröppumum og bvöld eitt fyrdr nokikru héldiu hinir siðhærðu inm í kirkjuma og hófu að stíga dams á altari hanmar. Sorpiniu frá V-Berlín verð- ur að fleygija skammt frá Pots dam í A-ÞýzikiaiLainidi og greiltt hátt gjiald fyrir. Þá eru bíiar það, sem hiinár iininiiiotouðu Berlír.arbúar vilja alldr eiga, emda eru í borgimind tiltökilega fleiri og stærri bílar en í nokkurri arunarri þýzkrd borg. Mtenigiunar verður nú vart í vaxamidd maeli í vötraum og ám Berlímair, en emgu að sdður sælkja allt að 260.000 mainms til þeirra um heigair tii þess að synda. Rætt ar miú um það, að kommiúnistar kummii inmian sbaimims að koma á sknaisam- bamdi milli bongarhlutamna, en þaö rufú þeir mieð öllu 1902. 1 Berlím yrði jafnivel litáð á sldfct smiásfcref í framfaraótt sem stórmál. Sérhvier smá- sfcretf hafa mikla þýðinglu fyr- ir fóikið, sem byggiir þessa borg. Dönsk lesbók með æfingum NÝLEGA er komin út hjá Rikis útgáfu námsbóka Dönsk lesbók með æfingum, eftir Guðrúnu Halldórsdóttur kennara. Bókin er ætluð til notkunar í framhalds skólum, einkum 3. og 4. bekk gagnfræðaiskóla. Hún er 111 bls., myndskreytt af Baltasar og prenituð í Prentsmiðju Hafnar- fjarðar. Efni þessarar dönsku lesbókar er að mestu eftir danska höf- unda. Þó eru nokkrir valdir, þýddir kaflar. Efnið er reynt að velja þannig, að það höfði til nemenda, veki áhuga þeirra og eftirtekt. Bókin skiptist í léttar frásagnár, sögur og efni, sem nú er ofarlega á baugi, t.d.: barátt am við hungrið í heimimium Og samskipti og skoðanamunur ung'linga og eldra fólks. Efninu er raðað að nokkru eftir þyngd. Hverjum kafla fylgja orðskýr- ingar á dönsku, sem eiga að nægja til að nemendur skilji efn ið nokkurn veginn. Ekki er ætl- azt til, að bókin sé þýdd frá orði til orðs, heldur aðeins þýdd erf ið orð og orðasambönd. Hverj- um; kafla fylgja einnig um 10 spurningar úr efninu, ásamt öðr um' verkefnum, sem kennari get ur jlátið vinna munnlega eSa skrlflega, eftir því sem hvenri deijd bezt hentar. Þess má geta, að mikill hluti bókarinnar var pnninn sem verk efm og reyndur í Lindargötu skola síðastliðinn vetur. Daniel Lambert — brezka kjötfjallið Margir eru þeir, sem vilja gjarnan festa nafn sitt á blöð sögunnar, en sjálfsagt vildu fæstir ná því takmarki fyrir þá sök eina að hafa verið með ailra gildvöxnustu mönnum fyrr og síðar. En þannig fór þó fyrir Daniel Lambert, sem bjó lengst af í borginni Leic- ester í Englandi. Hann fæddist árið 1770 i Leicester, sonur fangelsisstjór ans í Bridewell-fangelsinu. Hann var hraustur og dugleg ur drengur, góður sundmaður frá átta ára aldri og kenndi mörgum börnum sund á yngri árum. Ekki er annað vitað en að ættingjar hans hafi all ir verið eðlilega vaxnir, nema hvað frænka hans og frændi í föðurætt voru „mjög þung“. Þegar hann var fjórtán ára, var hann settur til náms í leturgreftri, en sjö árum Síð- ar fór fyrirtækið, sem hann vann hjá, á hausinn, og skömmu síðar tók hann við af föður sínum sem fangelsis stjóri. Um sama leyti fór hann að fitna og árið 1793 reyndist hann vera orðinn 203 kíló. Þrátt fyrir það átti hann létt um gang og stundaði veiðar af kappi í frístundum. Hann var geysilega sterkur og segir sagan, að eitt sinn, þegar hundur hans hafði ráð- izt á bjamdýr í fjölleikahúsi og átti dauðan vísan, greip hann vænan lurk og lamdi björninn svo fast á hausinn, að sá ferfætti flýði vælandi. Fangelsisstarfið féll honum vel í geð og var hann jafn- an elskulegur í garð fang- anna, enda sneru flestir þeirra á betri brautir að refs ingunni afplánaðri og töldu Daniel eiga þakkirnar fyrir. En árið 1805 var fangelsið lagt niður og Daniel var at- vinnulaus. Reyndar ákváðu yfirvöldin að greiða honum rífleg eftirlaun fyrir góða þjónustu, en hann þurfti meira fé og fór þvi til Lond- on, þar sem hann opnaði sýn- ingu á sjálfum sér fyrir al- menning, en aðgangseyrir var í hærra lagi. Það dró þó lítt úr aðsókninni og komu menn víða að til að skoða fyrirbær- ið. Eftir fimm mánaða dvöl í London sneri hann aftur til Leicester, þar sem hann lifði góðu lífi til æviloka. Árið 1809 lézt hann skyndi lega, öllum á óvart, og var einhverjum óþekktum sjúk- dómi kennt um. Þá var hann aðeins 39 ára gamall og hafði alla tíð farið vel með sig, neytti ekki áfengis og borð- aði frekar lítið. Hann kvænt- ist aldrei, en var hins vegar jafnan mikill áhugamaður um samskipti við veikara kynið. Hann hefur verið talinn brezkur meistari í þungavigt en þyngri menn hafa fund- ist meðal Bandaríkjamanna. Miles Darden, fæddur 1798, varð 450 kíló, en þegar Ro- bert Hughes frá Missouri- fylki steig á vogina árið 1958 I var hann 475 kíló. Daníel varð 335 kíló á þyngd, 180 sentimetrar á hæð, 285 senti- metrar um mittið og kálfam- ir mældust 94 sentimetrar að fóru rúmlega 34 roetrar áLms. fóru rúmlega 34 metra álms. Á tvö hundruðustu ártíð hans er vert að minnast hans lítillega, svo sem hér hefur verið gert. Damel Lambert — oll 335 kilóin!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.