Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 32
KÆLISKAPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SÍMI .. 19294 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1970 Hjúkrunarskóli íslands: Skortur á kennurum - takmarkar nemendaf jöldann f HAUST heíja 33 stúlkur nám í Hjúkrunarskóla íslands og hef- ur orðið að takmarka fjölda þeirra vegna skorts á kennslu kröftum. Vantar mikið af hjúkr- unarkennurum, en það þurfa að vera hjúkrunarkonur með fram- haldsmenntun, en á þeim er mik- ill skortur eins og öðrum hjúkr- unarkonum. Aftur á móti er fyr- ir hendi nægilegt húsnæði fyrir kennsluna svo og aðstaða fyrir verklegt nám í sjúkrahúsum. Fékk Mbl. þessar upplýsingar hjá Þorbjörgu Jónsdóttur skóla- stjóra Hjúkrunarskólans. Frá og með næsta hausti er út- lit fyrir að efkki veirði hægt að taka inn í skólann aðra utmsækj- endur en þá, sem lokið hatfa tveggja ára námi framhalds- deilda gagnfræðaskólanna eða hatfa hiiiðstæða eða meiri mennt- un. Sagði akólastjórinn að sam- kvæmt lagaákvæði hefði skólinn leyfi til að láta þá umsækjendur gamiga fyrir, sem bezta memntun hefðu og þar sem aðsókn væri mifkil að framhaldsdei.ldum, sem bjóða upp á svokaillað hjúkrun- airtkjörsvið, mætti búaist við að umsækjendum með það mám að baki fjölgaði mjög. Myndi sikól- inm nota sér fyrrgreimt laga- álkvæði og væri útlit fyrir að um- sækjendur með gagnfræðapróf einungis kæmust ekki að. Skólastjórimn sagði að þegar svo yrði komið að umisækjendur hefðu betri og samræmdari menmtun en nú er almennt, yrði hægt að bæta menntunina í Skól- amum og jatfnvel taka upp grein- ar, sem áður hetfur ekki verið hægt að kenna, því un.dirstöðu- menntunina hetfur vantað. Um þessar mundir eru 38 hjúkruniamemar að búa sig und- ir lokaprótf í hjúkrunarfræðiv og verða síðan brautskráðar 17. október. Alþingi sett 10. október FORSETI íslands hefur sam- kvæmt tillögu forsætisráðherra kvatt Alþingi til fundar laugar- daginn 10. október n.k. og fer þingsetning fram að lokinni guðsþjónustu 1 Dómkirkjunni, er hefst kl. 13:30. Séra Friðrik A. Friðriksson mun predika. Swigert, Lovell og Haise ræða ferð Appolló 13, eftir að þeir höfðu komizt til jarðar heilir á húfi. Geimfaramir úr Apollo 13 til íslands GEIMFARARNIR þrír, sem fóru með Apolló 13, koma í heimsókn til íslands hinn 1. október næst- komandi. Þeir James Lovell og Fred Haise hafá konur sínar með sér, en Jack Swigert er ókvænt- ur og kemur einn. Tilkynnt var i Hvita húsinu í dag, að Nixon forseti, hefði beðið þremenning- ana og konur þeirra að heim- sækja ísland, Sviss, Grikkland, Möltu og írland, sem sérlega fulltrúa sína, og hefst ferðin hér á íslandi. í tferðinini koma þeir við í Konstamz í Þýzkalandi, og flytja ávarp á upphafsfundi 21. Alþjóð- legu geimiferðaráðstefhunnar. — Þeir eru sjáifsagt ekki margir, sem hafa gleymt hinini sögulegu Brú komin á Kreppu — opnar meðal annars leið í Hvannalindir EGILSSTÖÐUM 23. september. í sumar var byggð brú á ána Kreppu vestur af Amardal til að opna leið inn á Kverkfjallasvæð ið, en þar eru hafnar rannsóknir vegna hugsanlegra virkjunar- framkvæmda á vegum Orku- stofnunar á næstu árum. Þessi brú opnar ferðamönnum einnig leið inn á Kverkfjallasvæðið, en þar eru merkileg hverasvæði og einnig Hvannalindir, þar sem enn má sjá rústir af bústað Fjalla-Eyvindar. í Kvenktfjöll vair áður farið á brú, sem Ferðatfélag Akureyrair byggði á Jökulsá á Fjöllum, en hún varð ónothæf fyriir fáum ár- um. Bkið hefur verið yfir Kreppu á bifreiðuim í noklkrum tilvibum undanfairiin ár, en mjög er vanidratað á vöð á ánni og hún er viðsjál vegna snöggra vatnavaxta. Sigurður Jónsson á Sólbakka í Borgarfirði yersta annaðiet brú arsmíðina, en brúin var fullgerð fyrir um þremur vilkum. Um helgina fór Guttormur Sigur- bjarnason jarðfræðingur ásamt undirritiuðuim og völdu þeir slóð frá Krepþúbrúnnii inn í Upp- typpinga:, en þar va-r komið á gamlar slóðir Ferðatfélags Aikur- eyrar. — Hálkon. ferð Apoiló 13, sem átti að verða þrdðja mannaða geimtfarið, eem lenti á tungliinu. Geimtfarinu var slkiotið á lotft 11. apríl siðastlið- inm, og var ætlunin að það lenti á tunigiinu hinn 21. apríl. Á leið- inmd varð sprenginig í súretfnis- geymi, og komust geimtfaxarnir þrír til jarðar við illan ieik. Hér á 1-andi dveljast þeir til 4. októ- bar, en fljúga þá til Sviss. Fred Haise hetfur áður komið hingað til lamds, haran var onrustuflug- maður í fluigsveit varnarliðsins fyrir mörgum árum, og kom einnig hinigað til þjáltfumar á- samt öðrum geimtförum síðar. Stálu Morgun- blaðspeningum SIGLUFIRÐI 23. septemiber. Þegar komið var að verzluininmii Grund í morgun, kom í ljós að brotizt hatfði verið þar inn í nótt, með því að brjóta rúðu í útihurðl Verzlunin hetfur afgreiðsilu Morg- un-blaðsins hér á staðnuim og kom í ljós að þeim peningum, sem komið hötfðu inn fyrir Mbl. í gær hatfði verið stölið. Einnig söten- ulðu eigendiuirnir nioklkurs magms atf vindlingum og einhv-e-rju af sælgæti. Er þjófanna nú leitað. — S. K. Skáru 14 tonn af melgrasi Nýja brúin á Kreppu (Ljósm. Mbl.: H. A.) Hnlauisium, Meðallainidi, 23. sept. MELSKURÐI er nú lokið hér á vegum Sandgræðslunnar og var skorið nálægt 14 tonnum. Er það axið, sem tekið ér, og síð- an flutt að Gunmarsholti til þreskingar og geymslu. Mun þeim flutningum nú lokið. Gísli Tómassion bóndi á Melhól heifur séð um mielskurðdnin í möng ár og þegar bezt hietfur gienigið, hetfur etftintekjain komdzt upp í 20 tanm. Pólk héðan úr sveiltinmi, eiinikum umglimigiar, hafa unnið vdð mleisikurðinn áisiamt 600 f iskar úr Eldvatni Hnausum, Meðallandi, 23. september. VEIÐI í Eidvatninu lauk 20. sept ember sl. Alls veidduist þar tæp- lega 600 fiskar, sjóbintingar, sjó bleikja og 24 laxar. Tvö síðast liðin ár hafa verið sett í ána 46 þús. laxaseiði af niðurgöngu- stærð og ætti því héðan af að veiðast meira veróð hefur. af laxi í ánni en — Vilhjálmur. fólki úr n'ærliigigja-ndi sveitum, aðalleigia Álftaveri. MelkJorniiniu, sem hér er tekið, er eáð í samdlsvæði víða um lamid, Samdisivæðin hér í Meða-ll-aindi eru nú a!ð miesitu girt og er upp- græðslan mjöig ör. Er sveitim víða a-lveig óþeklbjianileg frá því sem var fyri-r 25 ár-um, er byrj- að vair að friða stænsitu folkisvæð- iin. Þá vair aðeins ein iíitil sand- .græðsluigirðinig fyrir, að m-estu gróin, en hún vair frá 1927. Svo a-ð seigja enigiu hetfur ver- ið sáð í þau óihiemiju lainidlflæmi, sem hér eru ininian sianidigræðslui- girðiiniga, og er því yfirleitt urn sjálfsgræ'ffisiu að ræða. Vilhjálmur. Tollsvikin matvara? SÍÐASTLIÐINN mánudag gerðl rannsóknarlögreglan húsrann- sókn í verzlun einni í Austur- bænum, er selur matvöru, vegna gruns um tollsvikna matvöru. Við leitima faminist matv-ara, sem talið er að smyiglað h-atfi ver- ið til lain-dis-i-nis. Málíð er í rainn- sókm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.